Alþýðublaðið - 10.01.1928, Page 1

Alþýðublaðið - 10.01.1928, Page 1
Alpýðublaðið Gefltt ú« af Alþýðuflokknmn 1928. Þriðjudaginn 10. janúar 8. íölublað. camla aio Hrlnglðan. Stórkostlegur sjónleikur í 7 þáttum. Eftir skáldsögunni !)HVIRVELEN“, eftir Vicente Blasco Ibanez Aðalhlutverkin leika hin fræga sænska leikkona Greta Garbo og Rieardo Cortez. Hringiðan eftir Blasco Iban- ez er heimsfrceg skáldsaga og mynd pessi ekki minna fræg sökum jress, hve vel hún er útfærð í alla staði, ogvegna ieiks Greta Garbo. Myndir með sama nafni hafa oft ver- ið sýndar hér áður, en pessi skarar langt fram úr hinum. Tuxedo Reyktóbak er létt, gott otf^ ódyrt. Biðjið um pað. ■y?. bað er marg sannað, að kaffibætirinn er beztur og drígstur. K.höfn, FB., 9 jan. Stytting vinnutimans í Rúss- iandi. Frá Moskva er símað: Rússar hafa iögleitt sjö tíma vinnudag í fimtán stórum fyrirtækjum vefn- áðariðnaðarins. Pólland og Litauen. Frá Varsjá er simað: Woide- maras tilkynnir, að Litauen muni ekki taka á móti sendiherra Pól- lands, fyrr en Litauen ráði yfir Vilnu. Kveður hann saint Litauen- búa reiðubúna til pess að semja við Pólverja og álítur pólskt-lit- auskt viðskiftasamband mögulegt. Það tiikynnist hér með vinum og ættingjum, að niaö- urinn minn og faðir okkar, Geir Xvarsson, andaðist 8. ji. m. að lieimili sínu, Órnólfsdal i Þverárhlfð. Guðrún Jónsdóttir og börn. lÉSSHUHœp. •S1ERIU7CD . wtnssr Ef ydnr vantar rjóma í matinn, fiá notið DYKELAND-mjólkina, pví hana má Þ E Y T A. Helm Snkkulaði og Cacao er frægt um víða veröld og áreiðanlega [>að ljúffengasta og bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxandi sala. Notið að eins pessar framúrskarandi vörur. Heildsölubirgðir hjá Hf. F. H. Kjartansson & Co, Hafnarstræti 19. Símar: 1520 og 2013. Húfur, hattar, flibbar, man- chettskyrínr, skófatnaðUr og vetrarfif akkar. Mikið úrval. Ljósmymdsistofa SigurSar Guðnmudssonar & Co. Nathan & Olsens húsi. Pantið myndatöku i sima 1980: Sjéiamaféiagar! Atkvæðaseðlar til stjórnarkosn- ingar eru afgreiddir i skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 18, uppi, opin kl. 4—7 síðd. virka daga. Á sama tíma og stað geta félagar greitt félagsgjöld sin, |>eir, sem ógreidd eiga. Stjórnin. Misliíar Manciiettsiijrrtur. Fallegar ódírar. Torfifi.Þórðarsou við Laugaveg. Sími 800. Konur. Eiðjið um Smára* smjorlíkið, pvi að pað er efnisbetra en alt annað smjðrlxki. FSYJA BXO BBEl Ellefta boðorðlð. Sjónieikur í 7 páttum. Leikinn af: Blanehe Soveet, Ben Lyon, Diana Kane o, fl, Mynd pessi, sém er Ijöm- andi falleg og skemtileg, sýnir manni, að boðorðin hafi helst átt að vera ellefu, en um jiað geta verið skift- ar skoðanir. Drengja-vetrarfrakkaefni mjög hlý. Sömuleiðis drengja-vetrarhúf- ur 10—15 " i’ afsláttur. finðra. B. Vikar. klæðskeri. Laugavegi 25. Simi 658. [AÍhýðuprentsmiðiáíu] Hverfisgðtu 8, tekur að sér alls kouar tækitærisprent- I un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréí, ) reikninga, kvittanir o. s. frv., og af greiðir vinnuna fijótt og við réttu verði. L j Ágætar Valeiieia Appelsíiiur. 240 stk. i bðssnm. Affar ódýrar. Fyrirliggjandi hjá Tóbaksverzlan - * Islands h. f. IW~ Peningar. Danskir, Norskir og Sveuskir silfur og nikkei peningareru keyptir á Njarðargöía 61.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.