Alþýðublaðið - 23.04.1949, Qupperneq 5
Laagardagur 23. apríl 1949.
ALÞfÐUBLAÐSÐ
o
ÞJÓÐVILJINN hefur nú tví
Vegis gert nýlega gerða samn.
inga við Breta að umtalsefni, og
eins og /þess blaðs er venja, hef
ur það rangfært samningana og
logið til viðbótar, þar sem rang
Ifærslurnar ekki hrukku til. Það
sem rétt er í þessu er, að Bret
ar kaupa síldarlýsið á £ 90:0:0
É. o. b. á íslandi, en verðið var
í fyrrá £ 95:0:0 (ekki £ 97:0:
0 eins og Þjóðviljinn segir).
Markaðsverð á feitmeti hefur
því miður farið ört lækkandi
seinustu mánuðina og Bretar
greiða nú aðeins £ 90:0:0 (eða
sama verð og fyrir síldarlýsið)
fyrir fyrsta flokks hvallýsi. Er
því auðsætt að tekizt hefur
giftusamlega um sölu síldarlýs.
ísins.
' Þess má geta að áður en geng
ið var frá sölu var það borið
undir stjórn síldarverksmiðja
tíkisins og eigendur og umráða
menn allra annarra síldarverk
smiðja. Voru allir þessir aðilar
á einu máli iim það, að hag_
kvæmt væri að selja síldarlýsið
fyrir þetta verð. Fulltrúi komm
únista í stjórn S. R., Þóroddur
Guðmundsson, hafði þar enga
Sérstöðu. Samkvæmt samning_
unum við Breta eru íslending_.
ar skuldbundnir til að afhenda
Bretum einungis helming lýsis
framleiðslunnar upp að 24 þús
Und smálestum eða mest 12 þús
Und smálestir. Þetta þýðir, að
íslendingar hafa rétt til að selja
á aðra markaði, — ef betra verð
ekyldi bjóðast — helming fram
leiðslunnar upp —að 24 þúsund
tonnum og allt, sem þar er fram
ýfir.
Mættu því standa til þess von
Ir, að þeir þjóðhollu!! menn,
Sem að Þjóðviljanum standa,
útvegi íslenzkum úgterðarmönn
um og sjómönnum hærra verð
og hagstæðari markað fyrir
þennan hluta framleiðslunnar.
Þeim, sem þekkja þann lýð,
sem að Þjóðviljanum stendur,
mun þó þykja það heillavæn.
legra fyrir íslenzkan sjávarút
veg, að íslendingar hafa rétt til
að afhenda Bretum til viðbótar
því sem áður segir 26 þúsund
smálestir af síldarlýsi eða sam
fals 38 þúsund smálestir. Er því
þannig tryggt að verð á þessu
13
magni verður ekki undir £ 90:
0:0 f. o. b., en þó ætíð opnir
möguleikar að nýta hærra sölu
verð ef það býðst.
Kommúnistar geipa mjög af
því að Tékkóslóvakía greiði
hærr.a verð fyrir síldarlýsi.
Þetta er þó ekki nema hálfur
sannleikur. í fyrsta lagi greiða
þeir síldarlýsið einungis með
vörum, dýrum og oft óhagstæð.
um fyrir íslendinga. í öðru lagi
vilja og geta Tékkar ekki keypt
nema mjög lítinn hluta af síld
arlýsisframleiðslu' íslendinga.
Þegar samningar stóðu yfir við
þá í vetur voru þeim boðin 500
til 1000 tonn af síldar_ og hval
lýsi, en þeir vildu aðeins kaupa
300 smálestir og meira greiðslu
leyfi fékkst ekki hjá tékknesk
um stjórnarvöldum í það skipt
ið.
Bretum hefur með fyrr_
greindu samkomulagi verið
selt 37 V2 % af væntanlegri fr.am
leiðslu síldarmjöls til útflutn,
ings á komandi síldarvertíð.
[Jmsamið verð er £33:0:0 f. o.
b. (ekki £ 31:0:0 eins og Þjóð
viljinn segir). Hollendingum
hafði áður verið seld 30 % af
Eramleiðslunni fyrir £ 35:0:0
f. o. b. (ekki £ 38:0:0 eins og
Þjóðviljinn segir. Það má að
, vísu telja Þjóðvilja.mönnum
. það til vorkunnar, að verzlunar
vit þeirra er ekki það mikið að
þeir geti greinf á milli, hvort
um er að ræða f. o. b._sölu eða
cif_sölu).
Tékkum hefur verið selt um
15% af væntanlegri síldarmjöls
framleiðslu fyrir nokkru hærra
verð í „clearing“_viðskipti.
Um söluverðið til Hollendinga
og Tékka er það að segja, að
það byggist á því, að frá þess
um löndum þurfum við að
kaupa ýmsar þeirra framleiðslu
vörur, sem eru dýrari og okk
ur óhagkvæmari en sams konar
vörur annars staðar frá. Fyrir
andvirði þeirra vara, sem við
seljum í Bretlandi getum við
keypt á „sterling“_svæðinu þær
vörur, sem við þurfum, hvar
sem er, og þar sem okkur er hag
kvæmast. Á okkur hvílir engin
skylda að kaupa þær í Bret_
landi, og við kaupum þær því
aðeins þar, að um sé að ræða
hagkvæmt verð og góð gæði.
Kommúnistar hafa mjög
reynt að útbreiða þá skoðun
— sínum málstað trúir — að
Rússar þafi á sínum tíma hækk
að mjög verð á síldarlýsi. Þetta
er hin mesta firra. Rússar eru,
ekki síður en auðvaldsþjóðirn
ar, slyngir verzlunarmenn, og
ganga oft mun lengra en aðrar
þjóðir í því að þrýsta niður
verði á þeim vörum, sem þeir
þurfa að kaupa sbr. viðskipti
þeirra við leppríkin austan járn
tjaldsins. Rússar hafa aldrei
keypt síldarlýsi hærra verði en
Bretar, (þegar tekið er tillit til
verðs á freðfiski, sem fylgdi
síldarlýsinu 1946—47). Hækk_
unin á síldarlýsinu 1947 var ein
göngu vegna skorts á feitmeti
og fylgdi þar sérstaklega mark
aðsverði ýmis konar feitmeti
framleiddu í Bandaríkjunum.
Rússar, meira að segja, neituðu
1947 að kaupa síldarlýsið því
verði, sem eðlilegt hefði verið
samanborið við skráð verð ým
is konar feitmetis á heimsmark
aðinum á þeim tíma. íslending
ar neyddust til að láta undan
vegna þarfanna á sölu hrað.
frysts fiskjar.
Áki Jakobsson var einu
sinni atvinnumálaráðherra og
réði þá miklu um sölu sjávaraf
hrða. Mörg afglöp framdi hann
þá, sem öll eru ekki enn þá
þjóðinni kunn. Þjóðviljinn vildi
kannske upplýsa hvort til
þeirra afglapa eigi að telja, að
Áki Jakobsson lét selja Bretum
síldarlýsið, annað árið fyrir £
62V2 og hitt árið fyrir £ 38:0:
0?
Enginn vafi er á því, að samn
ingar um sölu síldarafurða til
Breta hafa tekizt giftusamlega
og hefur svo vel til tekizt, að
ef síldveiðin blessast í surnar,
þá er tryggt að meginhluti fram
leiðslunnar hefur þegar verið
seldur við því verði, sem beztu
vonir stóðu til.
Mel Patton, hinn heimsfrægi
ameríski spretthlaupari, er
nú 'byrjaSur fceppni. Hann
hljóp 100 yards á 9,6 sek. og
220 yards á 21,2 sek. á móti í
Los Angeles.
50 000 hörn hylla páfann
Myndin var tekin á Belvederetorgi í páfagar ði í Rómabo’ . er 50 000 börn voru saman
komin þar á dögunum til þess að hylla Píus p áfa í tilefni af 50 ára prestsskaparafmæli hans.
frá Bæjarsímarram í Reykjavík
og Hafnarfirði.
Að gefnu tilefni skal á það bent, aS símnotendum er
ólheimilt að leigja eSa selja öðrum símanúmer éða síma,
er þeif hafa á leigu frá bæjarsímanum. Brot gsgn ákvæð
um þessum varða m. a. missi símans fyrirvaralaust (sbr.
6. lið skilmála fyrir talsímanotendur landssímans, bls.
20 í símaskránni 1947—1948).
Reykjavík 23. apríl 1949.
Bæjarsímastjórinn.
Isfirðingar fyrsfir í skíðagöngunni
Sfrandam. og Siglfirðingar næsfir
—:—...............» ■
Ingibjörg Árnadéttir ár Reykjavík vann
svigkeppni kvenna.
— -----»
SKÍÐAMÓT ÍSLANDS hófst að Kolviðarhóli á sumar
daginn fyrsta, og var þá keppt í 4x10 km. hoðgöngu, svigi
kvenna A og B-flokki og svigi karla B og C flokki. I skíða
göngunni varð vett ísfirðinga hlutskröpust, en þar næst
kom sveit Strandamanna og þivðja varð veit Siglfirðinga. —
Svigmeistari kvenna varð Ingibjörg Árnadóttlr úr Reykjavík.
Engin keppni fór fram í gær vegna óveðurs.
Þetta er fjölmennasta skíða_
landsmót, sem háð hefur verið
hér, og eru alls skráðir 135
keppendur til mótsins. Veður
var óhagstætt í fyrradag, þegar
keppnin fór fram, en þó var
margt fólk uppi við Kolviðarhól
auk keppendanna, til þess að
horfa á mótið.
í svigi kvenna í A.flokki
urðu úrslit þessi: 1. Ingibjörg
Árnadóttir, SKRR, er vann þar
með titilinn íslandsmeistari
kvenna í svigi, 2. Sólveig Jóns_
dóttir, SKRR, og 3. Aðalheiður
Rögnvaldsdóttir frá skíðaráði
Siglufjarðar.
í B.flokki kvenna varð fyrst
Guðrún Guðmundsdóttir, SRÍ,
2. Sesselja Guomundsdóttir,
SKRR, og 3. Svandís Matthías_
dóttir, SKRR.
í B_ og C.flokki karla í svigi
urðu úrsli þessi:
B. flokkur: 1. Oddur Runólfs
son, SRÍ, 2. Þórarinn Gunnars.
son SKRR, 3. Haukur O. Sig_
urðsson, SRÍ.
C. flokkur: 1. Jón K. Sigurðs.
son, SRÍ, 2.—3. Valdimar Örn_
ólfsson og Kristinn Eyjólfsson,
báðir úr SKRR.
í skíðagöngunni tóku þátt 6
sveitir. Þrjár frá Héráðssam_
bandi Þingeyinga (HSÞ), 1 frá
Skíðaráði ísafjarðar (SRÍ), 1
Erá Skíðaráði Sigluf jarðar; (SRS)
Volpone oq Drauga-
skipið synd í síðasfa
sinn naésfu daga
VEGNA mikilla æfinga á
Hamlet hjá Leikfélagi Reykja.
víkur og vegna anna leikstjór.
ans verða leikritin Valpone og
Draugaskipið sýnd í síðasta
sinn næstu daga.
Strandasýslu (HSS).
Eins og áður segir var sveit
ísfirðinga fyrst á 3:4:51 klst.;
önnur varð sveit Strandamanna
á 3:6:24 klst. og þriðja sveit
Siglfirðinga á 3:15:12 klst.
A.sveit Þingeyinga lauk ekki
keppni, þar eð einn keppend_
anna varð að hætta göngunni
vegna meiðsla á fæti.
jg 1 frá Héraðssambandi
-----------o-----------
SíSasfi fræðslufyrir-
iesfur rafvirhja-
nema á morgun '
Magnús Magnússon,
verkfræðingur.
SÍÐASTI FRÆÐSLUFYRIR.
LESTUR Félags Rafvirkjanema
( Reykjavík verður haldinn í
tðnskólanum kl. 2 e. h. á'sunnu_
dag.
Magnús Magnússon verkfræð
ingur flytur þá fyrirlestur um
þróunarsögu rafmagnsins, og
auk þess verða sýndar kvik_
myndir, meðal annars um raf_
eindir og um rafmagniö og
sveitirnar.