Alþýðublaðið - 23.04.1949, Page 8
Gerizt áskrifendur
að Alþýðuhíaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
heimili. Hringið í síma
4900 eða 4906.
Börn og unglingar.
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugaröagur 23. arsríl 1949.
Fjölbreyif lisldans-
sýning á vegum
A MORGUN efnir Dansskóli
Félags íslenzkra listdansara til
listdanssýningar nemenda í
Austurbæjarbíó. Nemendasýn.
ing þessi verður með öðrum
hætti en áður hefur tíðkazt hér_
Lendis.
Fyrsta atriði sýningarinnar
verður ýmiss konar dansar, sem
settir eru í eina heild í ballet.
formi og kallast balletsýning
þessi Brúðubúð'in. í þessari sýn
ingu verða aðallega yngstu nem
endur skólans.
Annað atriði verður lát
bragðsleikur, en látbragðsleik,
Ur hefur verið ein af kennslu
greinum skólans í vetur. Er
þetta saga um kisumömmu og
lcettlinga hennar, sýnd með
hreyfingum og látbragði.
Þriðja atriði er tékkneskur
hópdans úr óperunni „Stolna
brúðurin“ eftir Smetana.
Að lokum verður sýndur sjálf
stæður ballet, sem nefnist Le’s
Sylphides eftir rússneska ball
etmeistardann Lois Chalif. í
þessum ballet eru eldri nem_
endur skólans ásamt Sif Þórs og
Sigríði Ármann. Þetta er í
fyrsta sinn, sem sjálfstæður
ballet er settur á svið liér á
landi.
Kennarar skólans í vetur
hafa verið þær Sigríður Ár_
mann og Sif Þórz ásamt Sig
rúnu Ólafsdóttur aðstoðarkenn
ara.
Dráttarbrautin upp á fjallsbrúnína.
Tekjur Sumarg jafar
aí barnadeginum
12 þús. kr. meiri
en í fyrra
TEKJUR Barnavinafélagsins.
Sumagjafar af skemmtunum,!
merkjasölu, sölu „Sólskins",
„Barnadagsblaðsins" og blóma,
ósamt gjöfum á sumardaginn
fyrsta námu 145 þúsund krón.
um, að því er fsak Jónsson for_
maður Sumargjafar skýrði
blaðinu frá í gærkvöldi, og eru
þó ekki öll kurl komin til graf.
ar. Þessi upphæð er, þrátt fyrir
mjög óhagstætt veður 12 þús_
und krónum hærri en sú, er
fékkst á sumardaginn fyrsta í
fyrra.
Tekjur af merkjasölu og
skemmtunum urðu minni en í
fyrra, en Sólskin seldist fyrir j
28 þús. krónum hærri upphæð '
en þá. Seldist það í 6 þúsund '
eintökum og Barnadagsblaðið, í
5 þúsund eintökum upp á 5
klukkustundum,
Sölubörnin sýndu undraverð_ i
an áhuga og dugnað við söluna, i
og einn 10—12 ára gamall
drengur, Einar Ólafsson, Snorra
Ln-aut 87, seldi _ „Sólskin“,
„Barnadagsblaðið“ og merki
fyrir 1030 krónur samtals og
yarð hæstur allra. '
Nokkuð af faraogri þeirra ver'ðor flutt
fluglelðis héðan og varpað i fallhlífum
niður á jökulinn.
FBANSKUE GRÆNLANDSLEIÐANGUR, undir for-
ustu dr. Emile Paul Victor, hefur tekið sér bólfestu inni á há-
jöklum Grænlands á 71 gráðu norðlægrar hreiddar, og hyggst
starfa þar að rannsóknum á eðli jökulíssins og áhrifum hinnar
víðu hjarnbreiðu Grænlands á veðurfari á norðurhelfi jarðar.
Undirbúningurinn að jökul_
dvöl þessara leiðangursmanna
var hafinn í fyrrasunmar, en þá
lögðu þeir af stað frá botni
Discoflóa og upp á jökulinn.
Þeir höfðu með sér dráttarvél
ar, sem drógu farangurinn á
sleðum, þar sem fært var, en
sums staðar urðu þeir að gera
dráttarbraut, t. d. uþp á fjalls.
brún eina, sem var 200 metrar
að hæð. Hver vísindamaður leið
angursins hefur sína sérstöku
rannsóknarstöð, byggða á þar
til gerðum sleða, og getur því
starfað að rannsóknum sínum
hvar og hvenær sem er, og er
það mikill tímasparnaður, móts
við það að verða að reisa stöðv Si
ar. á ísnum. Aðalbækistöð leið
angursmanna er í 3000 metra
hæð á jöklinum og í 500 km.
fjarlægð frá ströndinni.
Eitt af viðfangsefnum leið_
angursins er að rannsaka landið
„Frjési sumars fyriSu n
entjiuu á né
S E
t>jóðtrúin á báðurn áttum um jha'ð, hvaða
tíðarfar sumarmálahretið boðar.
SÚ MJÖLL, sem fellur aðfaranótt sumardagsins fyrsta,
á sér sjaldan langan aldur. Þessi gamla þjóðtm austan úr
Flóa er nú helzta huggun manna, eftir ein verstu sumarmál
hin síðari ár. Sumardaginn fyrsta var hvöss norðanátt um
mestan hluta landsins með 4—8 stiga frosti og snjókomu norð
an lands. Ekki stóð á því, að mjöll félli aðfaranótt sumardags
ins, en þá var til dæmis stórhríð með 7 stiga frosti norðan
1
Dr. Emil Paul Victor.
angur, sem síðan verður fluttur
flugleiðis til bækistöðvanna á
Grænlandi ög látin svífa þar
_ , ! niður í fallhlífum. Ánnast
undir joklmum, en það er gert franskar flugvé!ar þá flutninga.
með bergmalsdyptarmælum1
(zeismograf), ekki ósvipuðum
þeim, sem nú eru notaðir í skip
um við botnskönnun. Einnig
hafa leiðangursmenn meðferðis
borunartæki, og' vonast til að
geta með aðstoð þeirra og dýpt
ármælanna leitt í ljós að ein_
hverju leyti landslagið undir
jökulbreiounni, á þeim slóðum,
sem þeir hafa bækistöðvar sín
ar.
I gær kom skip leiðangurs.
manna „Fjellberg" til Keflavík
ur, en það flyf.ur þangað far
Þá flytur skipið og leiðangurs
! mennina til Discoflóa, bæði þá,
I sem verða þar í sumar við und
I irbúning og rannsóknir, og
I nokkra vetursetumenn, en alls
dvelja 8 menn vetrarlangt inni
á jöklinum. Þess ber að geta að
leiðangur þessi starfar í náinni
samvinnu við leiðangúr Knuth
Eigil gr.eifa' norðar á landinu.
Skip leiðángursmanna hréppti
mjög slæmt veður á leiðinni
úingað, og voru ólögin svo mik
il á tímabili að menri komust
ekki írá hásetaklefunum aftur á
lands.
Veðurstofan sagði þessar
fregnir í útvarpinu á þriggja
tíma fresti með tölum og tákn-
orðum, eins og venja hennar er.
En almenningur rifjaði upp
gamla trú og menn sögðu hver
öðrum frá gömlum og nýjum
draumum, sem stóðu í sam-
bandi við veðrið. Veðrið ^efur
lengi verið umhugsunarefni ís-
lenzkrar alþýðu, ekki sízt um
sumarmálin. Þessi vísa er til
dæmis í Alþýðlegri veðurfræði
eftir Sigurð Þórólfsson skóla-
stjóra:
Frjósi sumars fyrstu nótt,
fargi enginn á né kú.
Gróðakonum gerist rótt.
Gott mun verða undir bú.
Ekki er þó þjóðtrúin sjálfri
Dér samkvæm í þetta sinn.
Gömul trú er það, að sams kon-
ar veður og er fjórða í páskum,
verði allt til Jónsmessu. Á Suð-
urlandi er það einnig gömul
trú, að sumarmálapáskar og þó
einkum sumarpáskar, muni
hafa hart vor í eftirdragi. Loks
segir í þjóðsögum Jóns Árna-
sonar, að sé Reykjavíkurtjörn
íslaus fyrir sumarmál, þá sé
von á ískasti eftir þau.
HAFÍSINN
Allmikið hefur borizt af haf-
ísfregnum síðustu daga, fyrst
aðallega frá Grímsey, en í gær
frá Siglufirði og Hrauni á
skipið til að borða. í þessu
volki fótbrotnaði einn skips_
manna.
Þá er og annar franskur vís
indaleiðangur um það bil að
hefja rannsóknir í Adelaide.
landi við Suðurskaut og veitir
dr. E. P. Victor honum einnig
forustu.
Ekki kvaðst dr. E. P. Victor
geta með neinni vissu sagt,
hversu langan tíma rannsóknir
leiðangursins á Grænlandsjökli
tækju. Sennilega nokkur ár.
Dr. Victor er reyndur heim
skautssvæðakönnuður. Hann
hóf starf með leiðöngrum dr.
Charcat og kom tvívegis hing_
að til lands með skipi Charcot,
Pourquoi Pas?. „Mig langar til
þess að fara upp á Mýrar, að
saðnum, þar sem Pourquoi Pas?
strandaði og dr. Chariot fórst,
en tíminn leyfir það ekki og
ég verð að láta mér nægja að
leggja blóm á ieiði þeirra skip
verjá, sem liggja grafnir hér í
Reykjavík“„ segir dr. Emil
Paul Victor að íokum.
Skaga. Á fyrri staðnum var til.
kynnt, að nokkrir hafísjakar
hefðu sézt djúpt og grunnt á
siglingaleið. Frá Hrauni var til-
kynnt, að nokkur hafís væri á
reki úti fyrir Skagatánni og
allmargir jakar landfastir.
Sumardaginn fyrsta tilkynntu
Grímseyingar, að ísinn hefði
sézt hverfa frá eynni í vestur-
átt. Þá sást hafíshroði í mynni
Eyjafj.arðar og einnig á Skaga_
firði frá Hofsósi í gær.
Um þessi efni segir í Veður-
fræði Sigurðar skólastjóra:
„Þegar ís er nálægt landi eða á
hrakningi, þótt hvergi sjáist,
eru hér syðra miklir umhleyp.
ingar með gaddfrostum og snjó-
köstum í milli.“ ;
Sú saga heyrðist sögð í stræt.
isvagni í Reykjavík í gær, að
konu nokkra hafi dreymt, að til
hennar kæmi mikilúðlegur öld-
ungur með sítt, hvítt skegg, og
sagði ■ hann við hana: „Ég he£
ekki komið til landsins síðaix
1882, en nú er ég að hugsa um
að ferðast um landið.“ Sumir
ráða þennan draum svo, að hép
sé fyrirboði hafísárs, og getup
nú hver -túlkað drauminn sem
hann vill.
Ræða Emils
Framh- af 1. síðu.
landa, gerði grein fyrir erindi
siÁu o'g þeirn igjaldeyri, sem
það !kæmi til með að 'eyða. Upp
lýsti rá'ðTherrann, að ferðaleyfi
hefði í langflestum tijfellum
verið veitt, ef þessum tilskildu
skilvrðum heifði verið full
nægt á 'viðunandi Shált.
Ráðh-errann benti einnig á’
það, að því færi Ifjarri, að
þetta væri eina takmörkunin
á ferðalögum til útlanda. Rífe
ið og Reyfejavíkurbær leýfðuí
til dæmis -ekki ferðalög fólks
Lil útlanda, nema viðkomandi
aðilar hefðu staðið í skiium
með greiðslu útsvars og
skatta. Spurði ráSherrann,
bvort -flutningsmenn og mál-
svarar (frumvarpsins æt'luðust
tiil, að þessar t^k-markanir yrðu;
einnig afnumdar, ef frumivarp
ið næði fram að ganga.
Umræðunni í gær var frest'
að eftir að Ernil Jónsson, Hall
grímur Benediktsson, Skúli
Guðmundsson og Jóhann Haf
stein höfðu tekið til máls.