Alþýðublaðið - 10.01.1928, Síða 3
* ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Höfum til:
Eindigarn: Skógarn,
Seglgarn.
fxúmzníbðnd.
I |Þá var enn fremur sampykt að
hafa i kjöri við kœningu endur-
skoðenda bæjarreikninganna:
Pétur Lárusson.
Kosning endurskoðenda gildir
um sex ár.
Alpý.ðuflokksfullírúarnír, sem úr
bæjarstjórninni gengu, þeir Hall-
björn og Héðinn, fengust ekki til
að taka sæti í bæjarstjórninni á
ný.
Islendingar og
Bernarsambandið:
Bernarsambandið var stofnað 9.
september 1886 til vern.dar eignar-
rétti rithöfunda og listamanna á
verkum peirra. 1 lögum sam-
bandsins er svo ákveðið, að r.it-
höfundar og listamenn ríkis, sem
í sambandinu er, njóti í öðrum
ríkjum, sem einnig eru í sa:me
bandinu, sömu verndar og ríkj-
anna eigin þegnar. Þó er riki ekki
skyldugt til að veita rithöfundi
eða listamanni sambandsríkis full-
komnari vernd en hann nýtur í
heimalandi ^ínu.
Flest Evrópulönd hafa gengið í
sambandið. Ritverk "þegna þeirra
ríkja, sem ekki eru í sambandinu,
getur hver sem vill þýtt á hvaða
mál sem er, en svo geta þeir og
þýtt ritverk allra þjóða, án þess
að fé komi fyrir.
Á síðastliðnu vori skipaði ís-
lenzka stjórnin nefnd til að at-
huga, hvort ísiendingar skyldu
ganga í sambandið. 1 nefndinni
áttu sæti Þorsteinn Gíslason rit-
stjóri, Indriði Waage formaður
Leikfélagsins og dr. phil. Guð-
mundur Finnbogason landsbóka-
vörður. Nú hefir nefndin skilað
áliti sínu, og leggur hún til, að
íslendingar gangi ekki í Bernar-
sambancliö, en veitt sé á fjárlög-
unum ár hvert ákveðin uppheeð
handa þeim íslenzkum rithöfund-
um, sem kynnu að bíða tjön við
að Islendingar eru ekki í samb
bandinu.
Ýmsir þeir, sem hafa haft huga
á aö þýða erlend rit, munu hafa
orðið varir við, að erlendir rit-
höfundar gæta þess ekki, hve ís-
lenzka þjóðin er lítil, og krefjast
haari þóknunar ,fyrir þýðingar-
rétt en íslenzkir bókaútgefend-
sjá séir fær't að greiða. Hinsvegar
þ.aff vart við þvi að búast, aö
rit islenzkra rithöfunda verði
þýdd svo mjög á erlenid mái
■ ^ ]>•;!!! ,«! ,
næstu árin, að skaðabætur vetrði
hár liður á fjárlögunum.
íslenzk skjol frá Danmörkn.
Samningum mun nú lokið milli
stjórna Danmerkur og íslands um
afhendingu íslenzkra skjala, sem
geymd hafa verið í söfnum í Dan-
mörku. Hafa skjölin öll nerna þau,
sem geymd eru í ríkisskjalasafn-
inu, verið afhent Matthíasi Þórðar-
syni, og kemur hann með þau
með »Gullfossi« næst. Eru þau
vátrygð fyrir 100 þúsund krónur.
Hin koma sínar.
Gleðilegur árangur
verkamannafélaganna.
Mættu brauiryðjendur verklýðs-
félaganna líta upp úr gröf sinni,
mundu þeir undrast og gleðjast
yfir hinum stórkostlegu fram-
förum, sem orðið hafa á lífi og
háttum verkamanna, ekki á einu,
heldur öllunf sviðum. Þeir mundu
fljótt sannfærast nm það, að fræ-
korn það, er þeir sáðu, hefiir1
frjóv.gast og borið margfaldan á-
vöxt. — Þeir mundu að vísu
geta fundið eymd og volæði meö-
al verkamanna enn þá, en hverf-
andi hjá því, sem var, þá er
þeir hófu starfsemi sína fyrir við-
reisn og menningu verkamamna. I
hverju því landi, sem frjóangi
verklýðshreyfingarinnar stakk upp
höfðinu, hefir hann vaxið, er nú
voldugt tré, með óteljandi grein-
um; ekkert fær hamlað vexti hans,
og hersveitir andstæðinga verka-
manna fá ekki haggað honðm.
Eitthvert það mesta böl, er
verkamenn áttu við að búa, er
viðreisnarbaráttan hófst, var
drykkjuskapurinn. Hann var föru-
nautur hins langa vinnutíma og
þeirra sultarlauna, er atvinnurek-
endur buðu verkamönnum. Það
glæðir ekki andlegt f jör og menn-
ingariegan áhuga að vera inni-
Jokaður 16—18 stundir á da.g í
diminum og daunillum verk-
smiðjuhoium. Hinn langi vinn.u-
tími og hin erfiða og óholla
vinna dró verkamienn siðferðis-
Jega í sorpiö, sljófgaði vdljann
ög dró úr ábyrgðahilfinning
þeirra gagnvart heimili og fjöl-
skyidu, og bver dagur dró þá
dýpra.
Menn munu geta getið sér þess
ti.l, hvemig . heimilislífið og á-
stæður allar á heimilinu hafi
verið. Konan varð að iátÞ barna-
hópinn gæta sin sjálfan. Hún varð
að Jteita sér slitvinniu til þess að
aiulía tekjuxnar. Þegar heim kom,
beið hiennar kalt hreysi. Alt var í
vanhirðtu, börn og búslóð; og hver
gecux láð henni, þó að hún hefði
hvorki þrek né vUja til þess að
byrja á nýju striti, þegar tieim
kom. Þung ganga beið hennar
stundum. Þreytt og örmagna af
hungri. varð hún að ráfa til
drykkjukrárinnar að sækja mann-
jnn í þeirri von, að enn væri þó
eitthvað eftir af launum hans,
svo að hacgt væri‘ að seðja
mesta hunigrið heima fymir.
Þannig var í fáum orðum sagt
ástandið, þá er brautryðjendur
verklý ðs íélagan na og jafnaðar-
manna hófu baráttu sína.
Mikið hefir unnist á. Með fé-
lagsskapnum komu mörg og
mikilvæg áhugamál, sem sópuðu
vínkrárnar, vöktu ábyxgðartil-
finningu verkamanna gagnvart
heimili og fjölskyldu, vöktu þá til
dáða og drengskapaír.
Hvarvetna Irekst maður nú á
dæmi þessu til sönnunar. Ég las
nýlega í- fréttabíréfi frá fréttarit-
ara í Bejriín um steinko]averk>-
fallið; Verkamenn hópuðust sam-
an. í kaffihúsunum, en Jieir
drukku ekki áfengi, heldur röbb-
uðu saman um það, sem á da.g-
skrá var, höfðu enga háreysti,
én því nær hvísluðust á.
Það er gLeðilegt, hve mjög
hefir minkað drykkjuskapur hér
í Danmörku síðustu 30 árm. Það
er margt, sem veldur, meðal
annars mentiui verkamanna.
Árið 1895 voru drukknir 9,3
iítrar áfengis á hvert mannsbarn í
landinu, að meðaitali. 1904 var
drykkjan kómin niður í 8,í líter
faig 1909 í 7 lítra. 1916 var áfeng-
isneyzlan rúmir 6 lítrar á mann.
Svo kom stríjðið 1914. Vin
hækkaði mjög í verði, og tak-
mörkun á framleiðslu þess bar
gleðilegan árangur. 1920 var notk-
un víns komin niður i 3,03 lítra
á hvern íbúa að meðaltali o.g 1925
í að eins 2,86 lítra.
Árið 1903 lágu 343 áfengis_
sjúklingar í ,;KommundhospiitaJet“;
nú er talan kring um 20 á ári.
1910 dóu í bæjum í Danmörku
kring um 200 manns af afleiðing-
um ofdrykkju; 1924 voru þeir að
eins 44, sem áfengisnautn dró tii
dauða.
Þessar tölur sýna glögglega hve
stórkostieg breyting hefir .orðið á
þessu sviði hér í Danmörku, ag
er það glæsilegur vottur um vax-
andi menningu (laoskrar a’þýðu. .
Þorj. Kr.
Joh. Hansen, fyTverandi ráð-
herra, heíir gefið hlendingum
Ganymédes íí..:;.s.i iiorvald-
Bteknr.
Bylting og' Ihald úr „Bréfi tif
Láru''.
Kommúnista-ávarpid eftir Karí*
Marx og Friedrich Engels.
Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs--
ins.
sens. Líkneskið kemur með
„Gullfossi" næst. Ganymódes var,
að því er Forn-Grikkir sögðu,
konungssonur frá Tróju. Haan
var allra manna fegurstur og lét
Seifur örn sinn nema bann burt
—- og varð Ganymédes síðan byrl-
ari Seifs á Ólymp.
Áveiturnar eysfra.
1 samráðii við bændur austan-
fjalls hefir atvinnumálaráðherra,
samkvæmt viðbót við Flóaáveitu-
lögin frá 1926 skipað þriggja
manna nefnd: Guðmund Hlíðdal
verkfræðing, Sigurð Sigurðsson
búnaðarmálastjóra og Stein Stein-
sen, verkfræðing Flóaáveitufélags-
ins, til þess að leysa af hendi þau
störf, sem hér verða talin á eftir-
1. Að framkvæma rannsókn,
sem gæti leitt til samkomulags
um verð á landi því, sem bændur
á Flóaáveitusvæðinu kynnu að
vilja afhenda upp í áveitukostn-
aðinn, samkvæmt 19. gr .laga nr.
68, 14. nóv. 1917 um áveitu á Fló-
ann, er sé svo stórt og þannig
lagað, að á því megi reisa nýv
býli — og ef ti.1 kemur einnig á
Skeiðaáveitusvæðinu.
2. Að rannsaka óg bera fram
tillögur um frekari afnot og
möguleika fyrir býlafjölgun á
jarðeignum rikisins á Flóaáveitu-
og Skeiðaáveit usvæðinu.
3. Að rannsaka og bera fram
tillögur um skipulag nýbýla á
Flóaáveitu og Skeiðaáveitusvæð-
unum svo sern:
a. Um fjárhágsgrundvöl I nýbýl-
anna.
b. Um húsaskipun á nýbýlun-
um.
c. Um ræktun nýbýlanna.
d. Um kjör, íyrir nýbýlamenn.
4. Að rannsaka alment um skil-
yrði til þess að Flóaáveitan og
Skeiðaáveitan geti se.m bezt komt-
ið að fullum notum og ávaxtað
það fé, sem j þær hefir veriö
lagt.
í framhaldi af 'því verki, sem
Jiegar hefir verið unnið, er nnn-
fremur lagt fyrir nefndina:
5. Að athuga að nýju, hvar
heppilegast muni vera að haga
mjólkurbú fyrir Flóaáveitusvæðið
með hliðsjón af þörfum Skeiðaá-
veitusvæðisins sérstaklega og
annara nálægra héraða.
6. Að atliuga að nýju, hvernig
Jieppilegast muni vera að hafa.
skipulagi mjöllúirbús eða húa,
sém styrkt: væri af opinberu fé..
Athugun tveggja liinna síðast-
neíndu atriða þyrfti. að vera lokið
svo snemmia ,aö ekki leiddi af
dráttur, sem Jiindraði nauösynleg-
ar fxamkvæmdix.