Alþýðublaðið - 10.01.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 10.01.1928, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ r Lóks er Lagt fyrir nefndina aö vera í, samvinnu v,i'ð bændur í þeim héruðum, sem j>etta nær til, nm að leysa af hendi framam nefnd störf, og sérstaklega fuli- trúa bænda á Flóaáveitusvæðinu' og Skeiðaáveitusvæðinu. 'IÍ8M dagf'ÍEisat ?eginii. Næturlæknir er i nótt Gunnlaugur Einarsson, Laufási, sirni 1693. Verkakvennaiéi. „Framsókn“ heldur fund á fimtudaginn i Kauppingssalnum 'um kaupgjalds- málið. -Takið eftir auglýsingunni á morgun. Strandarkirkja. Áheit frá konu afhent Alpýðu- blaðinu kr. 2,00. Félag ungra jafnaðarmanna. Fundur í kvöld k!. 81/* í Good- templarahúsinu uppi. Ólafur Frið- riksson talar. Jafnaðarmannafélag íslands heldur aðalfund í kvöld kl.'S'/s i kauppingssalnum. Jón Baldvins- son talar um pingmál. ísfisksala. „Karlsefni" seldi i gær afia sinn í Englandi, 982 kítti, fyrir 988 stpd. Sælii eru andlega voiaðir. Það er orðin venja hér i borg- inni að segja, pá er einhverjum tekst klaufalega að svara fyrir sig: Hefirðu gengið í skóla hjá ,Mogga‘? En ritstjórar „Moggans" eru jafnan sjálfumglaðir og pykjast menn miklir, svo sem titt er kögursveinum er köpuryrðum hreyta af vanviti. í blaðinu i dag reyna peir að svara — pó óbeint — pví, sem Alpýðublaðið sagði um bókmenta- fáfræði peirra og visvitandi ósann- indi um skuldagreiðslu Rússa. Hvortveggja svörin eru loðin, fávísleg og skerpulaus. Rit- stjórarnir reyna hvorki að af- sanna orð Alpýðublaðsins um meðferð auðvaldspjóðfélaganna á frumleguin andan smönnum né af- saka fávizku sína um Poe. Þeir bera heldur ekki við að sana að Rússar hafi ekki staðið við greiðslu- skuldbindingar sínar. Situr illa á peim að tala um fáfræði al- mennings, par eð peir og peirra nótar eru fáfróðari öllum almenn- ingi um andleg efni. Segja má í tilefni af sjálfumgleði peirra: Sælir eru andlega volaðir. Heilsufar. Heilsufar segir landiæknir ö- venjugott um land alt. Iðrakvef enn pá i sumuin héruðum og kik- hósti í Flateyjarhéraði og á Aust fjörðum. Engar nýjar farsóttir. Gengi i dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 4,55 )oo kr. dansiar — . 121.77 100 k.r. sænskar — 122,38 100 kr. norskar 120,98 100 frankar fmnskir 18,02 100 gyilini hollenzk — '183,52 100 gulhnörk pýzk 108,25 Veðrið. Frost um land alt. Minst á Ak- ureyri og Seyðisfirði, 2 siig. Mest á Grimsstöðum, 8 stig. Norðanátt alls staðar á landinu. Hvassviöri á ísafirði og í Vestmannaeyjum. Djúp lægð (715 m. m.) við Suð- austurland. Hreyfist hægt ausf.ur- eftir. Hörfur: Suðvesiuriand og Faxaílói: Stormfregn. Hvass norð- an i dag. Minkandi í nótt. Norð- austan hvassviðri annars staðar á landinu. Bjart veður á Suðvestur- landi, við Faxaflóa og á Suðaust- urlandi. Úrkomulaust við Breiða- fjörð. Snjókpma á Vestfjörðum og hríð á Norður- og Austur-landi. Álfadanz »Velvakanda« verður ekki í kvöld. Verkakvennafélagið í Hafnar- firði. Á aðalfundi verkakvennafélags- ins i gærkveldi voru kosnar í stjórn: Formaður Sigur- rós Sveinsdóttir, ritari Sigurborg Eggertsdóttir, Fjármálaritari Stein- unn Qlafsdóttir, gjaídkeri Áslaug Ásmundsdóttir, varaformaður Guð- rún Helgadóttir. Sigurrós Sveins- dóttir' var varaformaður i stjórn peirri, er frá fór, en engin hinna átti par sæth Togararnir. »Njörður« og »Baldur« komu frá Engl ndi í gær. »Gylfi« korn i gær af veiðum og fór til Énglands til pess að selja afla sinn. Erlendír togarar. Þýzkur togari kom hingað i gær. Enskur togari kom í gær með veikan mann. Tveir enskir togarar komu hingað í inorgun. „Óðinn“. . í nótt fór „Óðinn“ vestur og norður að sækja pingmenn. Attræður verður á morgun Siguróur Þorvarðsson fyrrunr hreppstjóri, nú á Vesturgötu 59. Auglýsendur. Almenningur ætti sjálfs síns vegna að verzia við pá kaup- menn, sem auglýsa í „Alpýðu- Umboðssalan Laugavegi 78. tek- ur til sölu alls konar varning, nýjan og notaðan. Hefir til sölu: ytri og innri fatnaði á drengi og fuliorðna. Stakar buxur, karlmatmasokka, kven- sokka, barnasokka, nlla'peysur, millumskyrtur, kápur karla og kvenna, frakka. Rúmstæð.i, borð, veggmyndir, harmónikur, grammófóna. saumavél, rafsuðuvél, rafsuðuketil. Bækur. Bif- reiðagúminí, bifreiðafjaðrir, bifreiða- oliur og feiti. Hús jafnan til sðlu. Húa tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft ti.1 taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Meamð eftír hinu fjölbreytta úrvali af vecjgmyndum ís- lenzkum og útlendum. Sísipa- myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Útsala á brau'ðum og kökum frá Alpýðubraúðgerðlnni er á Framnesvegi 23. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrastl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og nllu smáprentun, sími 2170. blaðinu". Það eru menn, sem eru hafnir vfír fordóma, sem annars eru all algengir hjá verzlunarstétt pessa lands. Þeir eru með öðrum orðum víðsýnir menn og vitrir og kunna pess vegna betur öðrum að velja vörurnar pannig, að hverjum manni hki. Þeir sjá og, að hagur almennings er hagur peirra. Þess vegna hafa peir ekki hærra verð á vörum sínum en nauðsynlegt er i pjóðfélagi, senr stynur undir oki samkepnistefn- unnar. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guöraundsson. Alpýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósaarinn mikli. pað tii að hæða paö og fordæma, sem hann taldi gagnsiaust, óheppilegt eða sérlega ó- hyggilegt. Hann hafði aldrei heimboð, og yfir tuttugu ár hafði engin stúlka nokkru sinni stigið fæti sínum inn fyrir prepskjöid þessa stóra.dimma og ömurlega húss. Sasmt voru það fáeinir -fí sannleika sagt pó mjög íáir sem pektu hann eins og hann var í insta eðli sinu, er komist höfðu að raun um, að undir niðri var hann ekki eitis og á yfir- boröinu, að utan um blíðar tiifinningar, er ekki fengu að njóta sín -ú ef til vill vegna eigingirni og franrsóknar-Iöngunar hans haf'ði vaxið pykk skel. Sorg og vonbrigöi í ás.ta- og einka-málum höfðu mjög breytt skapferli hans pegar fyrir mörgum árum. öll pau ár, sem ég starfaði sem njósnari. fyrir utanríkisráðuneytið, hlaut ég aldrei; eitt einasta viðurkenningar- eða pakklætisorð hjá honum nema a'ð eins ©inu.sinni: En hanin bafði oft sýnt mér vináttuhót í verki. Framé sýni hans barg mér oftar en einu sinni úr miklum vandræðurn, og ráð hans og bend- ingar reyndust jafhán vel i þeim feikina hætt- um, sem stöðugt umkringja menn eins og mig, i’aé getur ekki hættulegri köilun i líf- inu en pá, er ég valdi mér. Það gengu alls konar kynjasögur um Clin- ion lávarð. Þær voru eflaust flestar upp- spuni einn. Enginn maður í heiinönum var honum handgengnari en ég. Ég þekti pví allru manna bezt kosti og ókosti |>essa manns, sem er mesti stjórnmálamaður nú- tiðarmnar á Englandi. VI. kapítuli. Á að fara suður. Þegíir hann var búinn rrw/ð talsverðu rósar útflúri a'ð undirrita skjal pað, er fyrir Iram- an hann lá á borðinu, var Clinton hljóður um hríð. Að pví búiiu leit hann upp, og •horfði rneð nístandi, svörtum augum á mig. Hann stundi. Svo ávarpaði hann mig með hásri röddu : ' „Jardine! Vér boöuðuip pig hingað til pess að trúa pér enn einu sinni íyrir mikl'u leyndarmáli og leita aöstoðar pinnar." Hann hallaði. sér aftur á bak í stólinn og spenti greipar. Sendiherrar og valdsmenn stórvelda og smóvelda vissu, hvaö annað eins og petta pýddi. Þegar hann spenti greipar, pá var jiað 'óræk sönnun pess, að hann hafði télcið sérstaka ákvörðun. Ákvarðanir hans voru óhagganlegar, og að eyða um pær ileiri eður færri orðum var með öllu áTangurs- laust, „Lestu pétta til að byrja með,“ sagði hann án pess :að líta á mig og rétti mér skjai yfir lrorðið, -- einkaskeyti frá Claucare lávarði sendiherra i Rómaborg. Innihald skeytisins var eingöngu trúnaðarmál ætlað hans há- göfgi Clinton íávarði éinum. Sjálfsagt hefir enginn inaöur í víðri veröld fengið að sjá og lesa pað nema ég einn. Ekki var ég ‘búinn að lesa nema örfáar línur, pegár mér var ljóst, aö skeyti petta var sérlega pýðingar- mikið. Ég las pað hægt og hægt til enda. „Þetta er mjög alvarlegt; - já, hér er sannarlega feikna alvarlegt á ferðum." „Feikna alvarlegt!“ endurtók hann og opn- aði nú alveg augun, sem höfðu verið um stund hálf-lokuð, og Iwesti pau á mig. Vér höldum að páö hafi verið Durrant, sem ann- aðist um, að skeytið kæmist með skilum til vor. Skoðun vor er iíka, að útlitið. sé ój- segjanlega viðsjárvert ,og . aivariegt.. Clau’- care biður um fyrirskipanir símleiðis. En hvernig má þ;aö verða? Hvaða fyrirskipanir getum vér gefið? Auðsæilega alls engar! Hendur vorar eru fjötraðar 1 jötraðar." Ég tók ekiki til máls, — beið péss, að hann

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.