Alþýðublaðið - 28.05.1949, Page 3

Alþýðublaðið - 28.05.1949, Page 3
Laugardagur 28. maí 1949. ALÞÝ-ÐUBLAÐIÐ 3 fttKKSMMNUraa «'(t ■■■ ■ ■ s MIDVKHOilQEKHQDMIIpKIDPl i tíl kvö «»;■>■••>••>■>•■■■>• ••••••■••■•■■■■■■■■•■•■•••■■■■••••••■••••■•••i»>>«>>>>>*'ll'e'>.''>"B>ii>>>>>>>>>i(«>>>>>>>>>ii>»>>> í DAG er laugardagui’inn 28. maí. Þennan dag fæddist Magn ús Loftsson fræðimaour árið 1828, William Pitt enskur stjórn máíamaður árið 1759. Þennan dag lézt Gissur ísleifsson bisk- up árið 1118. Sama dag var Solaflugvöllurinn í Stafangri opnaður árið 1937. — Úr Al- þýðubiaðinu fyrir 20 árum: „Nú er verið að mæla fyrir breikk- un Túngötunnar, og til þess að hún geti náð hæfilegri breidd, verður að taka burtu timbur húslengjuna, sem er sunnan við götuna, andspænis og neðan við hús það sem Magnús heitin dýralæknir átti. Kemur gatan 5 m. inn í húsalínuna þarna. Einnig verður að taka burtu nokkuð af steintröppunum, sem eru framan við hús Magnúsar heitins, eftir því sem mælt hef- ur verið fyrir götumú.“ Sólarupprás var kl. 3,34. Sól- arlag vsrður kl. 23,17. Árdegis- háflæður er kl. 6,25. Síðdegis- háflæður er kl. 18,48. Sól er í hádegisstað kl. 13,25. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. FSugfer<Sir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fer til Kaupmannahafn- ar kl. 8,30. AOA: í Keflavík kl. 6—7 í fyrramálið frá Helsingfors, Stokkhólmi og Kaupmanna- höfn til Gander, Boston og New York. Laxfoss fer frá Reykjavík 14 Skipafréttir Laxfoss fer frá Rsykjavík kl. 14 frá Borgarnesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Brúarfoss fer í Reykiavík, fer 31.5 til Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Dettifoss fór frá Leith í gær 26.5. til Reykja- víkur. Fjallfoss er í Antwerp- en. Goðafoss er í Reykjavík, fer á morgun 28.5 til Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fer frá Reykjavík kl. 22.00 í kvöld 27.5 til Leith. Reykja- foss kom til Hamborgar 25.5 frá Grimsby, Selfoss kom til Antwerpen 25.5. Tröllafoss fór frá New York 24.5. til Rreykja- víkur. Vatnajökull fór frá Akur eyri 25.5 til Grimsby og Lond- on. Esja átíi að fara frá Reykja- vík kl. 22 í gærkvöld til Vest- fjarða. Hekla var á Seyðisfirði í gær á norðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið var á Hvammstanga síðdegis í gær á norðurleið. Þyrill er í Reykja- vík. Oddur var á Grundarfirði í gær. Finnbjörn átti að fara frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- fjarða. Foldin er á leið til Newcastle. Lingestroom er á leið til Ham- borgar. Söfp og sýoiogar Málverkasýning Örlygs ,Sig- urð'ssonar í sýningarskála myndlistarmanna er opin frá tri. 11—23. Sýning frístundamálara Laugaveg 166 er opin frá kl. 13 íil 23. Umferðarvika Alþýðoblaðsins, 5s Ökuníðingar valda stórslysum er heir ' virða ekki regíuriiar um aðalbrautir. Þorsteinn Ö. Stephensen stjórnar flutningi leikritsins ,,Nú í nótt“ eftir Kai Wilton í útvarpinu í kvöld. 19.30 OtvarpiS Samsöngur 20.30 Einleik- Tónleikar: (plötur). Útvarpstríóið: ur og tríó. 20.45 Leikrit: „Nú í nótt“ eftir Kai Wilton (Ieikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephen- sen). 22.05 Danslög (plötur). Messur á morgsjn 11. Sr. Charlesv Winninger. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Snerting dauðans" (amerísk). Victor Mature, Brian Donlevy. Richard Widmark. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smámyndasafn. Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó: (sími 1384; „Monsieur Verdoux“ (amerísk). Charlie Chaplin. Sýnd kl. 9. •—• „Roy kemur til hjálpar" (ame- rísk). Sýnd ki. 3, 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Hamlet“ (ensk) Laurence' Olivier, Jean Simmons Basil Sidney. Sýnd kl. 9. „Henry verður ástfanginn“ (amerísk). Sýnd kl. 3, 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): — „Spilavítið Macao“_ (frönsk). •—• Eric von Stroheim, Mirielle Bahn, Lessue Hayakawa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Dómari gerist þjófaforingi“ (frönsk). Michael Simon, Ar- letty. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bæjarbíó, Hafnarfirði: 9184); in“. Isa Miranda. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sim> 9249): „Landnemalíf1 (amerísk). Gre- gory Peck, Jane Wyman, Clau- de Jarman. Sýnd kl. 9. „Bak við tjöldin“. Sýnd kl. 7. Fyrir nokkrum árum voru ákveðnar aðalbrautir í Reykja- vík. Eru bað uniferðárgötur, þar sem hentugt þótti, að bifreið- ar gætu ekið viðstöðuUtið. Gcíur þessar. eru vandlega merktar, og er ’beim bifréiðastjórúm, sem að beim koma úr hliðargötum, engin vorkunn að stöðva bifreiðar sfnar, áður en þær em komnar út á miðja aðalbrautina. Þetta hefur þó reynzt erfitt í framkvæmdinni. Marg-ir ökuníöingar hafa þessar reglur a'ö (sími engu og hafa valdið með bví stórslysum, Aðrir stöðva bifreiðar „Frumskógadrottning- sínar ekki fyrr en úti á miðri aðalbraut, svo að bifreiðar á aðaíbrautinni verða íivort sem er snarsíoppa, og fótgangandít menn komast ekki vfir híiðargöturnar. Afleiðingin af því, að umferðarregíurnar gleymast, sésí; vel á myndinni að ofan. Hafið bví, ökumenn, reglurnar ávalií; í huga, og bægið hættunni frá. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið frá kl. 14- Dómirkjan: Messa kl Jón Auðuns. IlalIgrímskirkja: Messa kl. 11 árd., séra Sígurjón Árnason, og ’ og fr4 kl. 20—23.30. kl. 5, séra Jakob Jónsson, ræðu- efni: játningarnar, kirkjan og biblían. Fríkirkjan: Messað kl. 5 s. d. Séra Árni Sigurðsson. Laugarnesprestakall: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavars- son. Altarisganga að guðsþjón- ustu lokinni. Elliheimiíið: Messa kl. 10 f. h. Séra Sigurbjörn Einarsson dósent prédikar. -18.30 3AMKOMUHÚS. Breiðfirðingabúð: Dansleikur viðskiptafræðinema kl. 9 síðd. Góðtemplarahúsið: SKT — Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Hótel Borg: Klassísk tónlist .V-iðtal við Magníís Árriasoo listmálera.. verður leikin frá kl. 9 síðd. Skemmtanir KVIKMYND AHÚS: Gamla Bíó: (sími 1475): — „Stríðshjónaband" (amerísk). Gene Kelly, Marie Mc Ðonald, MAGNÚS ÁRNASON listmálari skýrði blaðamönnum í gær frá þátttöku íslendinga í samsýningu norrænna listá- manna í Kaupmannahöfn, sem opnuð var þar þann 13. þ. m., íenó: Almepningsdansleikur Id. 9 síðd. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. RÖðull: SGT. Félagsvist kl. 8,30 síðd. Dansað frá Iri. 10,30 en íslenzku þátttakendurnir voru 20 talsins; 13 listmálarar, S síðci‘ myndhöggvarar og 1 í svartlíst. Sjalfstæðishusið: Almenn- ingsdansieikur kl. 9 síðd. „Sýning þessi stóð í tveim Tjarnarcafé: Dansleikur stærstu sýningasölum Kaup- róttækra stúdenta kl. 9 síðd. ur finnsku sýningarnefndar- innar, William Lönnberg, varö Or öílum áttum Áðrir nemenda- mannahafnarborgar, Charlot- bráðkvaddur um það leyti ée tenborg og „Ðen frie“. Við | boðið skyldi hef jast, og varð Svavar Guðnason sáum um ^ því ekkert úr þeim mannfagn- - ungbarnavernd Líknar, tilhögun íslenzku sýningarinn-1 aði að sinni. Þá hélt mennta- Templarasundi 3 verður fram ar, og var það dálítið örðugt málaráðherrann danski öllum vegis opin þriðjudaga og föstu viðfangs á skömmum tíma, þar fulltrúum veizlu og einnig vai* daga lri. 3,15—4 síðdegis. eð'"verkunmn var ætlaður stað- okkur boðið'í ferðalag um Sjá- ----------♦----------ur í báðum sýningarsölunum. land.“ ! Þótti okkur ánægjulegt að sjá, „Blaðadómar um sýninguna I að danskir lístamenn og lista- voru ekki farnir að birtast, er , ,, A , ,, _, menn frá öðrum Norðurlönd- ég fór frá Danmörku, en ég‘ OFjOmfeÍker SÓnilSf— um Skoðuðu íslenzku verkin þori að fullyrða, að ummæli r . með áhuga, og töldu þau fersk erlendra listamanna um ís- arSKOfanS l OdO og sterk. Það er fyrst og lenzku deildina voru hin lof- ----- fremst tilgangur Bandalags pamlegustu. Þess skal getið, að AÐRIR nemendahljómleikar norrænna listamanna með íslenzka og finnska sýningar- Lárétt, skýring:: 1 heystakk- Tónlistarskólans verða í dag sýningu þessari, að veita lista- deildin verða sýndar í stærstu ur, 6 veru, 7 fór, 8 upphrópun, y 2.30 í Tripolibíó, eins og frá mönnum og öðrum í viðkom- dönsku borgunum utan Kaup- 9 málmur, 11 ritverks, 13 fe ag, ^e£ur verjg sLýrí í biaðinu. andi löndum tækifæri til að mannahafnar, er samsýning- Auk nemendahljómsveitar- kynnast þeim stefnum, sem unni lýkur.“' innar koma þar fram margir uppi eru í hverju landi á „Það vildi svo leiðinlega til, hljóðfæraleikarar, sem leika á hverjum tíma, og voru allir að deilur nokkrar risu með ís- ýmis hlljóðfæri. Meðal annars sammála um að íslenzka deild- lenzkum listamönnum í sam- leikur Jón Nordal á píanó ín fylgdi trúlega þeirri áætlun. bandi yið sýningu þessa, og frumsamið tónverk, en hann „Hátíðahöld og veízlur fóru, hefur nokkuð veríð á bær lauk í vor prófi í tónfræði og fram í sambandi við sýningu minnzt í blöðum, en því miður tónsmíðum og er sá fýrsti, sem þessa. Var sýningarnefnda- of einhliða. Og víðar er pottur KROSGÁTA NR. 360. 14 reið, 16 klæðning á lofti, 17 spíra. Lóðrétt, skýring: 1 vökvi, 2 hvíldi, 3 bragða, 4 einkennis- stafir, 5 tóbak, 9 grasblettur, 10 irumefni, 11 tenging, 12 dans, 13 frosinn, 15 tómi. LAUSN Á NR. 359. Lárétt, ráðrúng: 1 brösótt, 6 lóm, 7 rá, 8 ær, 9 gin, 11 Agn- ar, 13 ól, 14 ár, 16 sló, 17 eða. Lóðréít, ráðning: 1 barg, 2 öl, 3 sólina, 4 óm, 5 týra, 9 G. G„ 10 Na„ 11 alí, 12 ráð, 13 ós, 15 Ra. lýkur því prófi hér. reiði Alþýðublaðtð! mönnum ■ og öðrum fulltrúum brotinn. Meðal danskra lista- boðið til rniðdegisverðar hjá manna risu einnig upp harðar I Eric Struckmann prófessor, en deilur, sem meðal annars urðu | hann tók okkur íslendingum til þess. að allmargir listamenn með afbrgiðum vel, — en svo beirra skárust úr Ieik.“ hörmulega vildi til, að' formað- (Frh. á 4; siðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.