Alþýðublaðið - 28.05.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.05.1949, Blaðsíða 7
LaM?arcIagwr 2S. maí 1949. ALÞYÐUBLAÐIÐ Vimiuhelgi. Unrtið verður í Heiðabóli. Upplýsingar í Helgafelli, Laugaveg 100. SkíðaferSir Skíðáskálann: Bæði fyrir meðlimi og aðra. Sunnudag kl. 10 frá Austur- Jli og Litlu bílastöðinni. ^armiðar við bílana. Skíðafélag Réykjavíkur. UMDÆMISSTÚKAN nr. 1. Vorþing Umdæmisstúku Suðurlands verður sett í Góðtemplarahúsinu í Rvík í dag! kl. 4. Stigbeiðendur mæti rétt fyrir þingsetn- ingu. Kl. 8Vz sd. flytur Kristján Þorvarðsson læknir erindi. Að öðru leyti verður dagskráin eins og auglýst er í fundarboðinu. Umdæmistemplar. EÍNARSSÖN & ZGEGA fermir í Antwerpen 3. júní. fermir í Amsterdam 4. júní. Gægzt í gaupnir háskóiamanna Framh. af 5. síðu. Fröding og Herman Wilden- vey. Per Sivle hefur mótað Stefán frá Hvítadal í mun rík- ara mæli en þessir tilgreíndu þremenningar, og Erik Axel Kárlfeldt mætti nefna í þessu sambandi ekki síður én þá með tilliti til Davíðs Stefánssonar. En þetta ei-u aukaatriði. Samtíð og saga er smekklega en tildurlaust út gefin. Þó að góðir séu að henni nautarnir, er hún ekki prentvillulaus — en prentvillurnar eru blessun- arlega fáar! Helgi Sæmundsson. inn m sKsps Frh. af 5. síðu skipa, þrettándi Skipafélög og fjórtándi Þýðing skipanna. Bólsin er ágætlega samin, og er furða, hve miklu og víðtæku efni höfundurinn kemur að og fær skýrt í tiltölulega mjög stuttu máli. Enn fremur er-það sérstætt, hve höfundinum hef- ur tekizt að gera bókina skemmtilega, svo fljótt sém hann hefur orðið að fara ýfir sögu, og loks er óhætt að segja, að hann hafi íágætt lag "á að gefa almennum lesanda hiig- mynd um höfuoatriði ýmissa þeirra tæknilegu undra, se'm aðrir en sérfræðingar geta ekki skilið eða gert sér gfein fyrir í einstökum smáatriðttm. Kemur þessi hæfileiki ekki sízt fram í köflum eins og Full- komnun eimskipanna, ' Sjó- kænska og Siglingafræðin. Ég býst við, að fólk abnenijt, sem ekki hefur áhuga fyv'ir siglingum og sjómennsBu, hugsi sem svo, að þetta sé éSg- an veginn bók til fróðleiks Íýí;- ir það — og því síður. Jdl skemmtunar. En í fyrstá lagi tel ég það hreinan og beinán skort á almennri menntun áð hafa ekki lesið bók eins oi; þessa og farið á mis við þájV hugsanir og þau hugsaná- tengsli, sem verða til við les|- ur hennar. í öðru lagi hygg ég, að það megi vera undarlega á- hugalaus og grunnfær mann- kind, sem ekki hefur gaman af að lesa þessa bók, fylgjast mgð fálmandi skrefum mannkyhs- ins á braut aukinnar tækni:;i2g sívaxandi sigra, athuga mistfjjk og víxlspor og gera sér grein fyrir því dásamlega afli marrn- legs eðlis, sem hefur kn;úð mennina áfram, lengra ög lengra í áttina til þess .; ó- þekkta, sem hefur á sér hvopj- tveggja í senn, óræðar hætftlr og fögur fyrirheit. Myndirnar í bókinni eru h|ú- ar fróðlegustu, en þó þyklr mér þær miklum mun síðri en lesmálið — eitthvað óhr.já- legt og óvandað við þær eí- lendu, og myndasafnið íslenáka of fátæklegt. Þýðingin hefur bæði sffía kosti og galla. Sums staðar er viðvaningsbragur á, en víða eru ágæt tilþrif um meðfgjð málsins, þar sem þó er ve»ð að lýsa því, sem erfitt erv-Sð koma orðum að. Leynir það sér alls ekld, að þýðandinn l>ýr yfir allmiklum hæfileikum tíl að rita orðauðugt, en þó lipuft mál. Þýðandinn heitir Gunna-r Bergmann. ,:;V| Bókin er prentuð á góöan pappír, prófarkalestur er "f:í skárra lagi, og bandið er all- gott, látlaust, en snoturt. jjt ■ 'ú; Guðm. Gíslason Hagalíviíl; m ira i gæi ir afmællsmóí ura hvítasunnuna» Einkaskeyti frá ÍSAFIRÐI. KSF. IIÖRÐUR er 30 ára í dag og verður þessara tíma- móta í sögu félagsins minnzt ;im hvítasunnuna með útgáfu blaðs, frjálsíþróttamóti og skemmtunum. Stofnendur Harðar voru 12 og upphaflega iðkaði félagið eingöngu knattspyrnu, en nú er félagatalan orðin 338 og fé- lagið hefur á stefnuskrá sinni alhliða íþróttastarfsemi. Fyrsti formaður var Þór- hallur Leósson, en lengst hefur Helgi Guðmundsson bakara- meistari átt sæti í stjórninni, eða frá 1919 til 1935, fyrst sem ritari og síðar sem formaður. Félagið hefur sent lið til képpni í knattspyrnu til ann- arra staða og stundum haft samvinnu um slík ferðalög við Ksf. Vestra og meðal annars unnu þessi félög landsmót í knattspyrnu 1. flokks 1939. Félagið er nú að reisa mynd- arlegan skíðaskála á Selja- landsdal og leggja Harðverjar mikið kapp á iðkun skíðaíþrótt arinnar. Stjórn félagsins skipa nú: Högni Þórðarson formaður, Guðmundur Guðmundsson varaformaður, Gunnlaugur Guðmundsson ritari, Guðm. Benediktsson gjaldkeri, Ólafur Þórðarson fjármálaritari, Guð- mundur Hermannsson og Sverrir Guðmundsson. Á afmælismóti Harðar um hvítasunnuna munu 7 ÍR-ing- ar keþpa, þar á meðal Clau- sensbræður og Finnbjörn Þor- valdsson, en hann er gamall Harðverji. BIRGIR. Fundurinn í París Framh- af 1„ slðu. yrðingu sína um, að efnahag ur Austur-Þýzkalands hatnaði óðfluga. Kvartaði hann yfir því, að enn væru ekki fram komnar neinar tillögur frá Vesturveldunum um einingu Þýzkalands, en í þess stað bæri Acheson fram hverja spurn- inguna af annarri. Fréttaritarar telja vonlítið, að samkomulag náist á París- arráðstefnunni um stjórnmála- íega einingu Þýzkalands, því að Vesturveldunum muni aldrei koma til hugar að fórna Vestur-Þýzkalandi að kröfu Rússá. Hins vegar eru þeir vonbetri um, að eitthvert sam- komulag muni nást um efna- hagsmál Þýzkalands. Jarðarför f ramkvæmdastj óra fer fram frá. Dómkirkjunni þriðjudaginn 31. maí og hefst með húskveðju að heimili hans, Suðurgötu 39, kl. 1 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Ingnnn Jónsdóttir, dætur og tengdasynir. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Jéseps íS. Elieserss©íiar frá Signýjarstöðum, fer fram frá kapellunni í Fossvogi mánudaginn 30. maí kl. 1.30. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir okkar hönd og fjarstadds sonar. Ásíríður Þorsteinsdóttir. Ástríður Jósepsdóttir. íá Inniiegar þakkir vottum við öllum þeim, er á margvíslegan hátt sýndu vináttu og samúð við andlát og útför móður minnar og tengdamóður, Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda. Jóna Sæmundsdóttir. Sigurður Jónsson. Nýkomið: Langheflar 22ja " Pússheflar Brjótborar Smergilskífur (handsnúnar) LUDVIG STORR Sýning frísíunda- málara, Laugaveg 166 opin í dag frá kl. 1 e. h. til kl. 11 síðdegis. Brúðkaupið Framhald af 1. síðu. þar verða þau notuð í hafnar- garða. Ungu brúðhjónin eyða hveitibrauðsdögunum í Gení í Sviss, en Jón Ólafsson lög- fræðingur fer jafnframt þang-1 að í embættiserindum sem fulltrúi félagsmálaráðuneytis- ins í Reykjavík. HJULER. UtbreiSið 1 DAG KL. 4 e. h. hefst frjálsíþróttamót K.R., sem haldið er í tileíni af 50 ára afmæli félagsins. — 85 beztu frjáls- íþróttamenn og konur landsins keppa ásámt hinum heimsfræga spretthlauþára MAC DONALD BAILEY og Norð- mönnunum BJARNE MÖLSTER, sem keppir í kúluvarpi og kringlukasti og OLAV HOILAND, sem keppir í 800 og 1500 m. hlaupi. — Komið og sjáið spennandi keppni. — Enginn má láta sig vanta á íþróttavöllinn í dag og á morgun. FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD K.R.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.