Alþýðublaðið - 01.06.1949, Side 1

Alþýðublaðið - 01.06.1949, Side 1
Veðurhorfurs Norðaustan eða austan gola eða kaldi; skýjað með köflum. * * Forustugreins Bptninn er suður í Borgarfirði. * XXX. árgangnr. Miðvikudagur 1. júní 1949 120. tbl. n um samainliip Éalands! Sögð telja1 það mál útrætt með svari Vishinskis. VISHINSKI hélt, eins og hann hafði boðað, ófram að þrumá gegn tillögum Vestur- veldanna um sameiningu Þýzkal'anðs á f jórveldafund- inum í París í gær. Ekkert nýtt kom fram í um- ræðunum, og hermdu fregnir frá London, að búizt sé við því, að utanríkismálaráðherr- ar Vesturveldanna muni leggja til, að umræðunum um sam- einingu Þýzkalands verði hætt, með því að Vishinski hafi hafnað tillögum Vesturveld- anna þar að lútandi, og það mál sé þar með útrætt. Muni þau leggja til, að næsta mál á dagskrá fundarins verði nú tekið fyrir, en það er Berlín- armálin FREGN frá Kaupmanna- höfn í gær hermdi, að danskt vélskip, um 130 smálestir, hefði sokkið í Kattegat. Á skip inu voru auk skipstjórans og tveggja annarra skipverja kona skipstjórans. Þau fórust öll. Talið er víst að skipið hafi rekizt á eitt þeirra tundur- dufla, sem öðru hvoru eru að gera vart við sig við strendur Ðanmerkur síðan í stríðslok. Þegar Berlínarbörnin íögnuð i afnámi fluiningabannsins Hér sést stór hópur barna í Þau bera spjald, sem á Vestur-Berlín daginn sem flutningabann Rússa var afnumið. stendur: „Blockadefrei“, þ. e.: Laus við flutningabannið. mörku Norskri skipshöfn bjarp sjávarháska úfi af Skaga Skip hennar sökk, en norskt björgunar- sklp kom meö áhöfnina tlf fsafjarðar. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. ÍSAFIRÐI í gær. NORSKT BJÖRGUNARSKIP, „J. M. Johansen“, kom til ísafjarðar í morgun með 17 manna áhöfn af norska fiskisldp- inu „Teistevold“, sem sökk úti af Húnaflóa í gær, er björgun- arskipið var að reyna að draga það til ísafjarðar. Norska fiskiskipið „Teiste- vold“, sem var frá Gratangen í Noregi, var statt út af Skaga í mjög slæmu veðri og miklum sjógangi, er björgunarskipið kom því til hjálpar. Var leki kominn að skipinu og vél þess hafði stöðvazt. Ætlaði björg- unarskipið að draga það til ísafjarðar, en „Teistevold“ sökk á leiðinni úti af Selskeri. Allri áhöfninni, 17 rnanns, var bjargað og líður vel. Ætlar hún loftleiðis til Reykjavíkur og þaðan til Noregs. , Björgunarskipið „J. M. Jo- hansen“ er eign slysavarnafé- lags Noregs (Norsk selskap for skipsbrutningsredning) og er hér í fylgd með 14 norskum fiskiskipum, sem eru á leið til Grænlands til fiskveiða. Hafa þessi skip verið að koma und- anfarna daga til ísafjarðar. B j örgunarskipið er 92 smá- lestir, spónnýtt og láta skip- verjar mjög vel af sjóhæfni þess. Það var gefið norska slysavarnafélaginu af J. M. Jo- hansen kaupmanni í Lofoten og kostaði hálfa milljón króna. BIRGIR. Næsti Seiksir Bretanna við íírvaíslið úr Fram og Vikingi. ----------«,--------- VEÐUR VAR MJÖG HAGSTÆTT, er annar leikurinn við Lincoln City fór fram í gærkvöldi, en þá kepptu Bretarnir við K.R. Leikurinn hófst stundvíslega kl. 8,30. Áhorfendur voru allmargir. Dómari var Guðmundur Sigurðsson. Leikar fóru þannig, að Lincoln City sigraði K.R. með 2 mörkum gegn 0, skoruðum í sínum hvorum hálfleik, eins og í leiknum við Val. Leikurinn hófst með sókn Bretanna; en KR-ingar hrundu henni, og tók nú við sókn og vörn unz KR.-ingum var dæmd hornspyrna á Breta er 12 mín- útu voru af leik. Óli Hannesar framkvæmdi hornspyrnuna, og sendi knöttinn laglega fyr- ir mark, en framherjum KR varð það ekki að gagni. Fimm mínútum síðar var Bretum dæmd hornspyrna á KR. en Kr.-ingar vörðu. Eftir tuttugu mínútna leik komst Hörður miðframh. KR. í allgott skot- færi, eftir snögga sókn, en markvörður Bretanna varði; var þetta í eina skiptið í fyrri hálfleik, sem brezki mark- vörðurinn, þurfti að hafa fyrir því að verja skot frá K.R. Er 27 tdín. voru af leik skoruðu Bretarnir sitt fyrra mai’k; gerði það vinstri innhei’ji þeirra eftir góðan samleik við félaga sína og var markið gert með föstu, hreinu og öruggu skoti. Það sem eftir var fyrri háfleiks gerðist ekkert mark- vert, utan það að Bretum var dæmd hornspyrna á K.R., sem ekki bar neinn árangur. Seinni hálfleikur hófst líkt 11 stúienlar urSu undir hraunflóð- Eidgos i Puraco I Colombiu. FREGN FRÁ BOGOT-A hennir, að 17 stúdentar hafi farizt í sjóðandi hraunflóði úr eldfjallinu Puraco í Colombia, nyrzta ríki Suð- ur-Ameríku, síðastliðinn fimmtudag. Eldfjall þetta byrjaði ný- lega að gjósa og þykir það töluverður viðburður með því að það liefur ekki gosið í 16 ár. Ætluðu stúdentarn- ir að skoða hraunflóðið, en vöruðu sig ekki á því, live hratt það rann og urðu und- ir því. Tveir komust und- an og sögðu frá tíðindum. og sá fyrri, meS sókn Bi’eta, sem KR. tókst að hrinda og gerðu þeir tilraunir til að ná betri árangi’i en í fyi’ri hálf- leik með auknum samleik og jafna þannig metin. En vörn Breta var iöst fyrir, og eftir 7 mín. leik hófu þeir skyndi- lega hnitmiðaða og mjög vel skipulagða sókn, sern þeir luku með höi’ðu skoti hægri útherja á mark KR. og tókst að skora. Fleii’i mörk voru ekki gerð í þessum hálfleik; áttu bæði lið tækifæri, sem þeim nýttust ekki, — Bretarnir þó fleiri. Brezka liðið var í heild miklu öruggara í spyrnu og sendingum en mótherjarnir, Framh. á 7. síðu. Ver bra VIÐSKIPTAMALA- RÁÐUNSYTIÐ tilkynnti í gærkveldi, að skömmtun á kaiffi, brauði cg korn- vöru væri afnumin frá og rrieð deginum í dag. Er því sala á 'þ&ssum vörum fram vegis frjáls og þarf enga skömmtunarseðla til að fá þær feeyptar. .Tafnframt tilkynnti við- skiptanefnd í gær verðlækkun á brauði, smjörlíki og stein- olíu, einnig frá og með degin- um í dag. Lækka franskbrauð og heilhveitibrauð unx 10 aura, úr kr. 1,65 niður í kr. 1,55, og súrbrauð einnig um 10 aura, lir kr. 1,30 niður í kr. 1,20. Smjör- líki lækkar um 65 aura kg„ úr ki’. 4,85 niður í kr. 4,20. Stein- olía lækkar um 5 aura lítrinn. Alþýðublaðið átti í gær- kvöldi, eftir að þessar fréttir bái’ust, tal við Emil Jónsson viðskiptamálaráðherra, og sagði hann, að svo verulega hefði undanfarið verið hægt að auka innflutning á kaffi og kornvöru, þar á meðal af hveiti frá Ameríku á vegum Marshallaðstoðarinnar, að nokki’ar birgðir hefðu safnazt fyrir í landinu af þessum vöru- tegundum. Væri það ástæðan til þess, að nú hefði verið talið unnt að afnema skömmtun á þeim. Sem kunnugt er boðuðu bæði forsætisráðherra og við- skiptamálaráðhei’ra afnáin skömmtunarinnar á kaffi og kornvöru við þriðju umræðu fjárlaganna á alþingi fyrir hálfum mánuði. Gátu þeir þess þá um leið, að ætlunin væri einnig að auka svo inn- flutning á þeim vörum, sem á- fram yrðu skammtaðar, að á- vallt væri tryggt, að hægt væri að fá þær keyptar gegn skönxmtunarmiðum. ser i gær ausfur fyrir járnljáldið. Á að verða pró- fessor í Leipzig. GERHART EISLER, þýzki kommúnistinn, sem strauk frá Ameríku til þess að koma Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.