Alþýðublaðið - 01.06.1949, Page 3

Alþýðublaðið - 01.06.1949, Page 3
Miðvikuclagur 1. júní 1949 alþVðublaðiö » «a ■ » ■ « ■■ .OKajlMliyif ■ « ■wntMlin u « »» «H.imiU»j>JH<JHl«|OOIHVll M » « 9ÍK® œ«* B BÐOCBaanK Bmr* BBHIIi »aaBSÍiK»»S*»liB'«SC!3 FH« KF ÍÖBH*MIIH«0ll«»H«PBB«'lfOtie*rBBEiEH * afHSKB* B t enn«fi «»C0 í DAG er miðvikudaguriim 1. júní. Þennan. dag fæddist Þorgils gjallandi (Jón Stefáns- ron rithöfundur) árið 1851. Þennan dag 1479 var Kaup- mamiahafnarháskóli vígður, 1869 ritsímafélagið stofnað og 1906 cpnuð Simplonjarðgöng- in. — Úr Álþýðublaðinu fyrir 21 ári: „Flugvélin flaug í gær reynsluflug yfir bænum. Hún hefur hlotið nafnið Súla. Á morgun mun fólki gefinn kost- ur á að bregða sér upp í loftið, en skemmtunin á að kosta 20 krónur á mann. Bráðlega munu hafnar áætlunarferðir. Er til- ætlunin að fara reynsluför tíl Sigíufjarðar og Akureyrar á mánudaginn, ef veður leyfir. Fargjöld verða sem. hér segir: Frá Reykjavík ti! ísafjarðar 60 krónur, Siglufjarðar 120 krón- ur, Akureyrar 120 krónur, Seyðisfjarffar 50 krónur, Vest- mannaeyja 32 krónur, Stykkis- hólms 35 krónur, Borgarness 25 krónur og Þíngvalla 25 krónur. Sólaruprás er kl. 3.24. Sólar- lag verður kl. 23.29. Ásdegishá- flæður 9.25. Síðdegisháflæður er kl. 21.46. Sól sr í hádegisstað í Reykjavík kl 1.3.25. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. Næturakstur: Litla bílastöð- in, sími 1380. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi kemur frá London og Prestvík kl. 17.45. AOA: í Iíeflavík kl. 4—5 í fyrramálið frá New York Boston og Gander til Óslóar, Stokkhólms og Helsingfors. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi. kl. 12.30, frá Reykjavík kl. 19, frá Akranesi kl. 20.30. Brúarfoss átti að fara í morg- un til Keflavíkur og þaðan til Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar. Dettifoss kom til Rvík- ur 29/5 frá Leith. Fjallfoss er í Antwerpen. Goðafoss fór frá Reykjavík 28/5 til Gautaborg- ar og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss kom til Leith 31/5, lestar þar og í Hull 31/—4/6 vörur til Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hull. Selfoss er í Antwerpen. Tröllafoss fór frá New York 24/5 til Reykjavíkur. Vatna- 5ökull kom til Grimsby 30/5, fór þaðan til London 31/5. Söfn og sýningar Sýning frístundamálara Laugaveg 166 er opin frá kl. 13 til 23. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bio: isimi 1475): — „Arnelo-málið“ (amerísk). John Hodiak, George Murphy, Fran- ces Gifford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (síml 1544): — „Snerting dauðans" (amerísk). Victor Mature, Brian Donlevy, Hichard Widmark. Sýnd kl. 9. „Hetjan frá Michigan“. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó: (sími 1384;: „Sæflugnasveitin'1 (omerísk). John Wayne, Susan Hayward, Dennis O’Keefe. Sýnd kl. 7 og 9. „Roy kemúr til hjálpar" (ame- rísk). Sýnd kl. 5. Otvarpið 20,30 Útvarpssagan: Catalína eftir Somerset Maugham; VII. lestur (Andrés Björnsson). 21,00 Tónleikar: Píanókvintett í A-dúr op. 114 (Silunga- kvintettinn) eftir Schu- bert (plötur). 21,35 Frásögn af refaveiðum: Uppsveitar-Móri (Guðm. Árnason frá Lóni í Kelduhverfi). LEIKHÚS: Hamlet verður sýndur í Iðnó í kvöld kl. 8. Leikfélsg Revkja- víkur. SKEMMTISTAÐIR: Tivoíi: Opið frá kl. 14- og frá kl. 20—23.30. -18.30 Ur Hctmlet >:4 j ...J KROSSGATA nr. 363. Lárétt, skýring: 1 Unglingur, 6 matarílát, 7 ull, 8 forsetning, 9 gladdist, 11 drykkur, 13 hljóð, 14 tónn, 16 útlim, 17 ílát. Lóðrétt, skýring: 1 Glaum, 2 frumefni, 3 rnanni, 4 tveir eins, 5 hali, 9 hvað? 10 setti saman, 11 nögl, 12 lykt, 13 ósamstæðir, 15 tveir eins. LAUSN á nr. 362. Lárétt, ráðnirsg: 1 Tinnáma, 6 áir, 7 Tn, 8 úr, 9 bik, 11 rún- ir, 13 Fe, 14 óp, 16 æfi, 17 amt. Lóðréít, ráðning: 1 Tota, 2 ná, 3 niðinn, 4 ár, 5 aura, 9 bú, 10 K. I., 11 ref, 12 Róm, 13 fæ, 15 P. T. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Hamlet“ (ensk) Laurence Olivier, Jean Simroons Basil Sidney. Sýnd kl. 9. „Þú komst í hlaðið". Sýnd kl. 5 og 7. Tripolibíó (sími 1182): — „Heyr mitt Ijúfasta lag“. Vin- sælasti óperusöngvari Rússa, Lemesev, syngur lög eftir Bizet, Tschaikovsky, Rimski Korsa- kov, Borordin og Flotov. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Æska og afbrýði" (ítölsk- frönsk). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði: (sími 9184): „Frumskógardrottning- in“. Isa Mtranda. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Strand í skýjum uppi“. (ensk). Phyllis Calvert, James Donald, Margot Grahame, Francis L. Sullivan. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingahúð: Bridge- keppni kl. 8 síðd. Hótel Borg: Ðanshljómsveit leikur frá kl. 9 síðd. Ingóifscafé: Hljómsveit húss_ Ins leikur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Vorið er komið, kvöldsýning kl. 8,30 sd. Úr öfiym áttom Séra Garðar Svavarsson verð- ur’næstu viku eða hálfan mánuð til viðtals í Laugarnesskírkju alla daga, nema laugardaga, kl. 5—6. Á þessum sama tíma er síminn 1997. Skólagarðar Reykjavíkur verða settir í clag kl. • 3 við Lönguhlíð. ICvennaskólinu í Reykjavík. Stúlkur þær, sem sótt hafa um ! bekkjarvist í fyrsta bekk skól- ans í vetur, mæíi til viðtals í á skólanum fímmtudaginn kem- ur kl. 4 og sýni um leið próf- skírteini sín. Þær, sem ekki geta mætt, eru beðnar að gera að- vart í síma 2019 kl. 1—2 e. h. Sjóroannadagurinn 1949. Sjó- menn! íþróttakeppni Sjómanna- dagsins í sundi, róðri og reip- togi fer fram laugardaginn 11. júní n. k. Þát’ttakendur eru beðnir að gefa sig fram sem i fyrst; einnig er óskað eftir þátt- I takendum til keppni í netabæt- ingu, splæsingu, flatningu o. fl. Eflið sjómannadagshátíðahöldin með almennri þátttöku. Til- kvnnið í síma 5143 eða 81135. Sjómannadagsráðið, Reykjavík. Kirkjugarðar Reykjávíkur: Skrifstofutími kl. 9—16 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Símar 81166, 81167 og 81168. Símar starfsmanna: Kjartan Jónsson, afgreiðsla á líkkistum, kistulagningu o. fl„ sími 3862 á vinnustofu, 7876 heima. Utan skrifstofutíma: Um- sjónarmaður klrkju, bálstofu og líkhúss, Jóh. Hjörleifsson, sími 81166. Umsjónarmaður kirkju- garðanna, Helgi Guðmundsson, sími 2840. Umsjónarmaður með trjá- og blómarækt, Sumarliði Halldórsson, sími 81569. Verk- stjóri í görðunum, Marteinn Gíslason, sími 6216. Þetta eru Hildur Kalman sem Ophelia og Gunnar Eyjólfssorv sem Laertes í Hamlet. Sjónleikurinn verður sýndur í Iðnó í kvöld kl. 8. Menningar- og mirmingarsjóður kvenna. Umsóknir um námsstyrki .úr sjóðnum þurfa'að vera komnar til sjóðsstjórnar fyrir 15. júlí n.lr. Evðublöð fyrir umsóknirnar fást 1 skrifstofu sjóðsins, Skálholtsstíg 7, fimmtudaga kl. 4—6, sími 81156. — Utanáskrift sjóðsins er: Menn- ingar- og minningarsjóður kvenna. Pósthólf 1078. Reykjavík. Ingólfscafé í kvöld kl. 9.30 í Ingólfscafé. Aðgöngumið- ar frá kl. 8. Gengið inn frá Hverfisgötu. Sími 2826. Bljémsveif hússins ieihur iyrir densinum. lesið Albvðublaðið! Uíger5armenn. Til síldveiða fyrirliggjandi: Herpinót Reknet Dragnótaefni. Krisfjén 6. Gíslason & Co. h. Sími 1555. Laugaveg ti opin í dag frá kl. 1 e. h, til kl. 11 síðdegis. Tilkynning Viðskiptanefndin hefur ákveðið nýtt hámarks- verð á smjörlíki, og verður verðið því framvegis að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs sem hér segir: í heildsolu ......................... kr. 3.65 pr. kg. í smásölu ........................... kr. 4.20 pr. kg. Jafnframt hefur nefndín ákveðið hámarksverð á bakarafeiti í heildsclu kr. 585 pr. kg. Söiuskattur er innifalinn í verðinu. Fæykjavík, 31, maí 1949. Verðlagsstjórinn. Auglýsið í Álþýðublaðlnu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.