Alþýðublaðið - 01.06.1949, Page 4
ALÞÝÐL'BLAÐIÐ
Miðvikudagur 1. júní 1949
■Útgefandi: Alþýðuflokkurinu.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan hJ.
Boininn er suður
í Borgarfirðf.
RITNEFND ÞJÓÐVARN-
AR virðist fljótt á litið þann-
ig skipuð, að nokkurs megi af
henni vænta. Margir ritnefnd-
armennirnir þykja pennafær-
ir, þegar þeir skrifa um önn-
ur efni en stjórnmál; allir eru
þeir fínir menn, og suma
þeirra má telja til vísinda
manna. En það er mikil á-
stæða til þess að ætla, að þeir
skrifi alls ekki blaðið, heldur
einhverjir óhlutvandir ævin-
týramenn, sem hafi framið
valdarán í Þjóðvarnarfélag-
inu. Ritnefndarmennirnir eru
aðeins sýningarlíkön, sem
lána nöfn sín í þeim tilgangi
að blekkja almenning.
Eitt megineinkenni Þjóð-
varnar er ósamræmið í mál-
flutningi hennar. Það er svo
áberandi og átakanlegt, að
satt að segja yrði að telja það
móðgun við suma ritnefndar-
mennina, ef þeim væri eignað-
ur slíkur óskapnaður. Að
minnsta kosti væri slíkt meira
en lítið meiðandi fyrir íslenzk
vísindi og íslenzka menningu,
sem hlutaðeigendur velflestir
hafa atvinnu af að þjóna.
Þegar þátttaka íslands í At-
lantshafsbandalaginu hafði
verið samþykkt af alþingi,
flutti Þjóðvörn landsmönnum
þau tíðindi, að Alþýðuflokkur-
inn og Sjálfstæðisflokkurinn
hefðu ákveðið að efna til kosn-
inga í vor. Framsóknarflokk-
urinn var hins vegar talinn
saklaus af þessu ráðabruggi,
og Þjóðvörn lýsti því með
mörgum orðum, hversu sví-
virðilega Alþýðuflokkurinn og
Sjálfstæðisflokkurinn ætluðu
sér að leika á þriðja stjórnar-
flokkinn í þessu sambandi.
Þóttist blaðið hafa frétt þessa
eftir svo áreiðanlegum heim-
ildum, að sannleiksgildi henn-
ar yrði ekki á nokkurn hátt
dregið í efa.
Skýring Þjóðvarnar á þessu
samsæri Alþýðuflokksins og
Sjálfstæðisflokksins við Fram-
sóknarflokkinn var raunar
nokkuð einkennileg. Hún var
sú, að hlutaðeigandi flokkar
væru svo lafhræddir við dóm
kjósenda, að þeir hefðu ekki
viðþol í sínum beinum. Fram
að þessu hefur þaðsþó verið
talið líklegra, að kjósenda-
hræddir flokkar reyndu frem-
ur að hliðra sér hjá kosning-
um en að kalla yfir sig dóm-
inn fyrr en ástæða væri til. En
það er með þetta eins og sumt
annað í málflutningi Þjóðvarn-
ar, að „botninn er suður í Borg-
arfirði". Þetta er botnlaus
pyttur ósamræmis og blekk-
inga.
*
En í síðasta blaði Þjóðvarn-
ar er heldur betur komið ann-
að hljóð í strokkinn. Sam-
kvæmt fyrri frétt blaðsins
ætti kosningasamsæri Alþýðu-
flokksins og Sjálfstiiðisfl jkks-
Hjalfi geriv nokkrar atiiitgasemdir út af feroxm-
xim til Skotiands. — Vagnstióri segir frá reynslti
sinni.
HJALTI, sem oft Iiefur skrif-
a3 mér um Skot’andsferðir,
cendir mér eftirfarandi bréf um
sama efni: „Loks kom þá að því
að íslendingar fái að fljóta með
í Skotíandsferðunum. En sú til-
högun: að verja tveim dögum
af þremur til að skoða stór-
borgir, er alveg, fráleit, því
flestir myndu fremur kjósa að
þessum dögum væri varið til
ferðalaga upp um sveitir til að
njóta náttúrufegurðar, og að
borgunum væri minni gaumur
gefinn.
ANNAÐ ER EINNIG athuga-
vert í sambandi við Skotlands-
ferðirnar, að ofurkapp virðist á
það lagt að hafa þetta hraðferð-
ir. Eigi sízt vegna útlending-
anna, sem allt hefur snúizt um
til þessa, er vert að hafa í huga
að suðvesturströnd íslands, séð
af sjó og í hæíilegri f jarlægð,
alla leiðina frá Vestmannaeyj-
um og austur að Hornafirði,
með sínum mörgu og fannhvítu
jöklanna tindum, mun vera ein
hin fegursta landsýn í veröld-
inni, og þá jafnframt hin ákjós-
anlegasta landkynning. Ætti
því að láta Skotlandsskipið
sigla þessa leið þegar bjart er á
jöklum, eða útlit fyrir bjart-
viðri. Einnig væri það æskileg
tilþreyting að skipið sigldi um
færeysku sundin og tæki þaðan
stefnu á Butt of Levis
ÞESSAR LAGFÆRINGAR
koma vitanlega þóU síðar verði,
en heppilegast væri að gefa
fólki strax hugmyndir um alla
þá fegurð, sem Skotlandsferð
hefur að bjóða.
EN TÍL ÞESS ao gera ferSa-
fólkinu kleift að njóta ferða-
lagsins til hlítar, ætti ferða-
skrifstofan að afla sér nægra
birgða af hinu fræga ameriska
sjóveikimeðali DR AMV AMÍN
(sem á ekkert skylt við venju-
legan ,,dramm“), sem kvað
lækna fólk af sjóveiki á svip-
stundu. Ég veit ekkí hvorc lyfið
ins við Framsóknarflokkinn að
fara að korna á daginn hvað úr
hverju. En viti menn: Nú seg-
ir Þjóðvörn, að Framsóknar-
flokkurinn ætli sér að rjúfa
gtjórnarsamvinnuna í sumar og
knýja fram kosningar í haust.
En Alþýðuflokkurinn og Sjálf-
stæðisflokkurinn skjálfa af
kosningaótta að sögn blaðsins
og brjóta um það heilann nótt
og nýtan dag, hvernig þessum
voða verði afstýrt!
Þannig hefur Þjóðvörn tek-
izt að snúast í hring um sjálfa
sig. Fyrst voru það Alþýðu-
flokkurinn og Sjálfstæðis-
flokkurinn, sem vildu kosning-
ar í vor á kostnað Framsóknar-
flokksins, nú er það Framsókn-
arflokkurinn, sem vill kosn-
ingar í haust á kostnað Alþýðu
flokksins óg Sjálfstæðisflokks-
ins. Málflutningur blaðsins er
með öðrum orðum eitt í dag og
annað á rnorgun.
Það er svo sem ekki vísinda-
mennskunni fyrir að fara í
þessum eða öðrum skrifum
Þjóðvarnar. Ritneíndarmenn-
irnir úr hópi dósenta og ann-
fæst hér, en það er framleitt af
stórri verksmiðju í Améríku,
svo við ættum að geta náð í það
— með Marshallhjálp, ef ekki
vill betur!
HRÓÐUR FERöASKRIF-
STOFUNNAR myndi enn vaxa,
ef henni tækist, auk þess að
stofna til þessarra skemmti
ferða, að sjá svo um, að sjóveiki
yrði óþekkt fyrirbæri á hinu
góða Skotlandsfari, ,,Heklu“.
EINAR VILHJÁLMSSON
skrifar mér á þessa leið: „Ég las
grein í pistli þínum 26. maí frá
Hafnfirðingi um ferðir og
vagna á leiðinni Reykjavík—
Hafnarfjörður og langar mig tii
að segja þér nokkuð um þær
ferðir og aðrar, sem ég hef unn-
ið við, bæði á þessari leið og
öðrum.
ÉG ER BÚINN AÐ VERA
þifreiðarstjóri við strætisvagna
í 10 ár. Hjá S.V.R. í tæp 8 ár og
hjá póststjórninni í 2 ár og sá
munur að aka þessum Skoda-
vögnum og hafa afgreiðslu-
stúlku og aka strætisvögnum
Reykjavíkur og afgreiða sjálf-
ur, er eins og dagur og nótt.
HJÁ S.V.R. var það svo, að í
fyrstu ferð á morgnana voru 96
—105 farþegar, sem ég varð að
afgreiða og aka í 35 mínútur
en leiðin var um 7 kílómetrar,
og varð ég að nema staðar á
rúmum 20 stöðum. Svona voru
margar ferðir yfir daginn, að 2
—3 farþegar lágu bókstaflega
svo fast ofan á mér, að ég varð
að vera kengboginn við stýrið,
en í þeim ferðum, sem ekki
voru svona margir farþegar,
voru farþsgarnir alltaf að tala
við mig eins og gengur og ger-
ist. Hvar er öryggið við svona
aðbúð? Það er ekki til. Hvar er
slysahættan? Alls staðar.
NÚ ER ÉG BÚINN að aka
þesum Skoda-vögnum í ár
og það er mikill munur fyrir
(Frh. a 7. síðu.)
arra vísindamanna gera sann-
arlega ekki háskólanum okkar
neinn sóma með því að lána
nöfn sín sem auglýsingu handa
blaði, sem heldur öðrum eins
þvættingi og þessum til streitu
við þjóðina. Þetta er klaufa-
legur og flónslegur málflutn-
ingur.
En af óskinni er hugsunin
sprottin, hvort heldur Þjóð-
vörn spáir stjórnarrofi og
kosningum fyrir atbeina Al-
þýðufiokksins og Sjálfstæðis-
flokksins í vor eða Framsókn-
arflokksins í haust. Mennirnir,
sem blaðið skrifa, eiga sér þá
ósk æðstá, að valdatími núver-
andi ríkisstjórnar fari að stytt-
ast, og þar af er runninn heila-
spuninn, sem Þjóðvörn segir
hverju sinni vera frétt sarn-
kvæmt áreiðanlegum og óyggj-
andi heimildum! En á framhald
óskadraumsins hefur enn ekki
verið minnzt. Hann skyldi þó
ékki vera sú hugarsýn, að sam-
stjórn kommúnista, Þjóðvarn-
armanna, Hermanns Jónasson-
ar og Páls Zóphóníassonar sé
það, sem koma skal?
óskast til ieigu helzt í
miobænum. Tilboð send-
ist blaðinu fyrir laugar-
dagskvöld, merkt: 200.00.
Fljót og góð afgreiðsla.
Giiðl. Gíslason,
Laugavegi 63.
Sími 81218. Sími 81218.
Henrik Sv. Björnsson
hdl.
Málflutningsskrifstofa.
Austurstr. 1.4. Símí 81530.
Stúlkur
helzt vanar saumaskap,
óskast til vinnu á sauma-
stofum vorum. Getum lát-
ið í té húsnæði, ef óskað
er.
Últíma h.f.
Laugaveg 105, 4. hæð,
og Bergstaðastræti 28.
Sfúlka
óskast.
Heiff & Kalt.
Uppl. í síma 3350 eða
5864.
ÞÓRARINN JÓNSSON
löggiltur skjalþýðandi
í ensku.
Sími: 81655. . Kirkjuhvoli.
KöEd bcrð cg
heifur veiziumatur
sendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR.
Minningarspjöld
Jóns Baldvinsonar forseta
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Alþýðuflokksins.
Skrifstofu Sjómannafélags
fteykjavíkur. Skriistofu V.
K1.F. Framsókn. Alþýðu-
brauðgerðinni Laugav. 61.
í Verzlun Valdimars Long,
Hafnarf. og hjá Sveinbrrni
Dddssyni, Akranesi.
Kvikmyndasýning frá
vetrar- og sumarstarfinu
verður í húsi félaganna við
Amtmannstíg miðvikudag
fimmtudag og föstudag kl
8,30 s. d.
Sýning fyrir börn
fimmtudag kl. 6.
Aðgöngumiða sé vitjað
húsi félaganna frá kl. 5—
sýningardagana.
Aðgangur er ókeypir, en
gjöfum til sumarstarfs fé
lagsins verður veitt mót
taka eftir sýningar.
í fjarveru minni
allan júnímánuð gegnir hr
læknir Guðmundur Björns
son störfum mínum og dr
Jóhanpesar Björnssonar
Hann er til viðtals í Lækj
argötu 6B kl. 10—11 og 4—
6, laugardaga 10—11. Sím
5970. Heimasími 81962.
Þórarinn GuSnason,
læknir.
Kaupum tuskur
Alþýðuprenf-
smiðjan h,
Kaupum fuskur
Baldursgötu 3(
BarnaspítalasjóSs Hriogsin
eru afgreidd í
VerzL Augustu Svendsen
Aðaktræti 12 og i
Bókabúð Austurbæjar.
Sntisrr brauð
og sniffur.
Til í búðinni allan daginn
Komið og veljið eða símið
SILD & FISKUR.