Alþýðublaðið - 16.06.1949, Blaðsíða 1
Veðurfiorfur?
Sunnan stinningskaldi,
skýjað og rigning öðru
hverju.
Forostugreioi
Laumför Einars Olgeirs-
sonar til Prag.
XXX. árgangxtr.
Fimmtudagur 16. júní 1949.
131. tbl.
Tekur hann aftur við konungdómi?
W‘W
<
ítil þátttaka ís- .
lenzkra stúdenta í
stúdentamótinu enn
;Meðal annarra verða Erlander frá Svíþjóð
lange og Tranmæl frá Noregi, H. C. Han-
sen frá Danmörku og Leskinen frá Finnlandi.
FIMM FÆREYSKIR og 10
danskir stúdentar komu hing-
að á norræna stúdentamótið
flugleiðis í gærkvöldi frá Kaup
mannahöfn, en 24 finnskir og
5 sænskir koma í dag. Alls
munu 75 erlendir stúdentar
sækja mótið.
Enn þá hafa mjög fáir ís-
lenzkir stúdentar tilkynnt þátt
töku í mótinu, enda þótt þátt-
tökugjald þeirra sé mjög lágt,
aðeins 250 krónur og þar inni-
faldar allar veizlur og ferðir.
FULLRÁÐIÐ ER NÚ, að hinn árlegi fundur samvinnu-
nefndar norrsennar alþýðuhreyfingar, sem í ár hefur verið á-
kveðið að halda í fyrsta sinn á íslandi, fari fram í Reykjavík
dagana 19.—20. júlí, en ekki 16.—17. júlí, "eins og áður hafði
verið ráð fýrir gert. Munu koma hingað á fundinn nokkrir af
þekktustu forustumönnum alþýðuflokkanna og verkalýðssam-
takanna í Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi.
Alþýðublaðið leitaði nánari kveðið, að fundur samvinnu-
fregna um þennan fund hjá I nefndarinnar verði sóttur áf
Stefáni Jóh. Stefánssyni for- j eftirtöldum mönnum frá hinum
sætisráðherra í gærkvöldi, en norrænu nágrannalöndum
LÍtanríkismálaráðherrárnir halda áfram
viðræðum um Áusturríki og l>ýzkalaed.
Búizt er við, að eftir kosningarnar, sem fram e'ga að fara í Belgíu í lok þessa mánaðar, dragi j
til úrslita um það, hvort Leopold Belgíukonungur, sem Iifað hefur í útlegð síðan í stríðslok,
fær að koma heim til Belgíu og taka þar aftjr við konungdómi. Leopold dvelst nú með
konu sinni, de Rhety greifafrú, suður í Sviss, og sjást þau hér á miðri myndinni á leið til
golfleiks skam.nt frá Genf.
.. ..............
UTANRÍKISMÁLARÁÐHERRAR ' FJÓRVELDANNA
héldu lokaðan fimd í gær 05 tilkynntu að honum loknum, að
þéir ræddu um væníanlgý-a friðarsamninga við Austurríki og
Þýzkálandsmálin í heild. Telja fréítaritarar í París mik’ar
Hkur á því, að utanríkismálaráðherrarnir muni ná einhverju
samkomulagi um bæði þessi mál, þráít fyrir allt, áSur en
Parísarráðsíemunni lýkur.
Næsti funaur utanríkismála- •----------------------•---
ráðherranna verður haldinn. í _. E, _ „ y _
dag, einnig fyrir luktum dyr- HSÍÍSUlðl> ÍfllÍ
um, og þykir sennilegt, að, u 21
þegar liggi fyrir uppkast að. ^rkilÓllSÍSII Siff
samkomulagi um friðarsamn-^ _________
ingana við Austurríki og Þýzka Tvær stúlköf skipta
landsmálin, en ekkert hefur
enn verið opinberlega kunn- tLHlfl flGÍlDlíll.
gert um efni þess. Schuman, ----
utanríkismálaráðherra Frakka, ALLT ÞÝZKT VERKA-
sagði á ráðuneytisfundi í gær, FÓLK, sem hingað er komið
að vonir stæðu til þess, að hægt! stóðst berklapróf, og yfirleitt
yrði að ganga frá friðarsamn- ( má segja að heilsufar þess hafi
ingum við Austurríki fyrir á- [ Verið gott, þegar þess er gætt,
gústlok í sumar. Hafa Rússar hversu veður var vont á leið-
fallið frá landakröfum Júgó-
slava á hendur Austurríkis-
mönnum, en erfiðasta ágrein-
ingsefnið varðandi friðarsamn
inga við Austurríki mun vera
tilkall Rússa til eigna Þjóð-
verja þar í landi.
Fundur utanríkismálaráð-
herranna í gær var haldinn í
skrifstofu Schumans í utanrík-
ismálaráðuneytinu í París, og
hófst hann nokkru síðar en til
stóð að beiðni Vishinskis, sem
kvaðst þurfa að bera saman
ráð sín við stjórnin í Moskvu.
Fréttaritarar í París láta þá
skoðun í ljós, að heimsókn
Ernst Bevins til Vishinskis
á laugardag hafi borðið
mjög góðan árangur, sem
sá fyrst og fremst Bevin að
þakka, þar eð hann átti frum-
kvæðið að henni.
inni hingað með Esju, að því
er Búnaðarfélag íslands skýrði
blaðinu frá í gær. Ein stúllka
fékk að vísu lungnabólgu á
leiðinni og liggur hér í Reykja
vík á sjúkrahúsi, önnur er veik
af hálsbólgu.
Flest af fólkinu er nú kom-
ið til þeirra sveitaheimila, er
það var ráðið á, en tvær stúlk-
ur gerðu athugasemdir við
heimilin og létu í ljós óánægju.
Hafa þær verið ráðnar annars
staðar.
;sem formaður Aiþýðuflokksins
i er hann einn af þeim, sem und-
i irbúa fundinn hér.
Aðgöngumiðar fást á skrif-
stofu stúdentaráðs í háskólan-1 Eftir þeim upplýsingum, sem
um til kl. 6. blaðið fékk, mun nú vera á-
Srezkar hafnlr kepp-
asf um íslenzka
fiskinn
BREZKIR HAFNARBÆIR
okkar:
Frá Noregi: Halvard . M..
Lange utanríkismálaráðherra, I
og Martin Tranmæl ritstjóri t
fyrir norska Alþýðuflokkinn keppast nú um að fá íslenzku
og Elias Volan ritari norska Al- j togarana til að leggja upp afla
þýðusambandsins og Thor- [ sinn, meðal annars vegna þess,
björn Henriksson formaður' hve íslenzki fiskurinn þykir
•Sambands bæjarverkamanna góour. Frá þessu skýrði for-
fyrir norska Albýðusamband-' maður ^ólags fiskkaupmanna í
■ g. ' Fleetwood, T. B. Mullender,
nýlega, er hann sagði, að hin-
Frá Danmörku: H. C. Han- am 281 fiskkaupmanni í Fleet-
VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN hóf verkfall á
lágnætti í nótt. Sáttasemjari ríkisins, Torfi Hjartarson, hefur
reynt aS miðla málum í deilunni undanfarna daga og sat á
fundi með fulltrúum Dagsbrúnar og atvinnurekenda í gær-
kvöldi fram á nótt, en samkomulag náðist ekki. Hófst verk-
fallið því á beim tíma, sem Iiað hafði verið boðað.
{sen f jármálaráðherra og Oluf
Carlsson framkvæmdastjóri
fyrir danska Alþýðuflokkinn og
Kai Lindberg ritari danska Al-
þýðusambandsins og Hans
wood væri nauðsynlegt að fá
íslenzka fiskinn, þar sem fisk-
veiðar borgarinnar sjálfrar
væru ekki nægilegar til að
fylla markaðinn þar. Hann
Rasmussen formaður Járniðn- sa§ði- að ýmsar borgir hefðu
rennt hyi-u auga til íslenzku
Framhald á 8. síðu.
skipanna.
Rajk reklnn úr
Kommúnistaffokkl
Ungverjaiansfs
LASZLO RAJK, fyrrverandi
innanríkismálaráðherra og ut-
anríkismálaráðherra Ungverja,
hefur verið rekinn úr Komm-
únistaflokki Ungverjalands, og
er liann, í tilkynningu flokks-
stjórnarinnar um brottrekstur-
inn, salcaður urn njósnir í þágu
fjandsamlegs erlends heims-
veldis og trozkisma.
Rajk var fyrir skömmu svipt-
ur embætti sínu sem utanríkis-
málaráðherra, en hann hefur
til þessa verið annar valda-
mesti maður Kommúnista-
flokks Ungverjalands, gengið
næstur Mathias Rakosi, vara-
forsætisráðherra og formanni
flokksins. Segir í tilkynningu
flokksstjórnarinnar um „hreins
unina“, að hættuleg öfl hafi
fest rætur innan flokksins og
hefur fjölda manns verið vik-
ið úr samtökum hans um leið
og Rajk.