Alþýðublaðið - 16.06.1949, Side 6

Alþýðublaðið - 16.06.1949, Side 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 16. júní 1949. eissæsss. ./&*?•:■ Filiiras Bessason hreppstjóri: Ritstjóri sæll. Hérna um kvöldið varð ég fyrir óvæntri gleði, sem þeir einir geta notið, er lengi hafa barizt fyrir framgangi einhvers að þeirra dómi góðs málefnis, við þögn og lítinn skilning al- mennings, en hljóta svo allt í einu þá liðveizlu, sem eykur sigurvissuna um allan helming. Eins og þeir, sem rýnt hafa í þessi bréf mín, vita bezt, hef ég þar oftar en einu sinni minnst á það fyrirbæri í þjóð- lífi voru, sem er í því fólgið, að kalla engan hlut réttu nafni en uppnefna allt til gerfi upphefðar, og mundi ég vilja það skrumnefningar kalla. Reit ég til dæmis síðast liðið haust, að mig minnir, um „fjósameistara“-titilinn, og kom þó víðar við. Ekki hef ég þó orðið var við að tekið væri undir þetta álit mitt, en þá var það gert, og það svo hraustlega og af þeirn manni að, nú hef ég öðlast von um það, að ekki verði heilbrigðri málgreind manna ofboðið á næstu árum með því að skrumnefna laus- lætisdrosina og kalla hana „al- mannafreyju“ ósannindamann- inn „staðreyndatilhögunar- meistara" og þann ófróma , ,skattheimtusj álf boðaliða.“ Því segi ég þetta, að „ljós- vakalávarðurinn“, hljóðnema- heríoginn", „fjölgerninga- meistarinn“ og „alþjóðarvið- mælandinn," herra Helgi Hjör- var, ræddi einmitt um þetta sama efni, síðastliðinn mánu- dag, og gekk þar í mína sveit. Var ekki að hans vopnaburði eða framgöngu að spyrja, enda er maðurinn annálaður munngarpur; mundu höfundar fornsagna hafa lýst því þann- ig, að á hann hefði runnið ber- serksgangur „og beit hann í skjaldarrönd og grenjaði, en óð síðan fram á orrustuvöllinn, tvíhenti sverð sitt og mátti honum þá ekkert viðnám veita.“ Og er ég hafði hlýtt á mál hans, greip mig svo mik- ill sigurfögnuður, að ég gleymdi gigtinni, spratt á fæt- ur, hljóp við fót út í jórturlýðs Vicki Baum HÖFUÐLAUS ENGILL höllina og upp í bás til kálfa- föðursins, greip í eyru hans og granir og skók hann til og kall aði hann bæði „bola, tarf, og naut“ og ýmsum fleiri sam- nefnunv en básfreyjurnar rumdu, því að þeim ofbauð orð bragðið og hispursleysið, •— og að sjálfsögðu móðguðust þær, kynbætarans vegna, en hann ranghvolfdi augunum og froðufelldi, en mátti þó engum vörnum við koma. Síðan rauk ég að flórhreinsunartækinu, kallaði það fjósareku og henti því út í horn, og gróðurauka- efnið kallaði ég hreint og beint mykju og fjósaskít; létti mér mikið við þessar aðfarir, en básfreyjunum ofbauð svo ruddaskapur minn, að þær hótuðu þriggja daga júgur- mjaðarframleiðsluverkfalli, og kölluðu mig bónda og jafnvel sveitamann, og sveifluðu að mér hryggviðaukanum. Jæja, sleppum því. í sinni ágætu ræðu gat hljóðnema- hertoginn þess, að maður, bú- settur í sveit, teldi sveita- mannstitilinn móðgandi. Mér er annan veg farið. Aldrei hef ég orðið stoltari á æfi minni, — nema ef vera skyldi síðast liðið mánudagskvöld, er mér barst hinn göfugi liðsauki, — heldur en þegar barnskrakki nokkur hrópaði á eftir mér á Reykjavíkurgötu og nefndi mig sveitamann, og varð þó ekki hreimurinn misskilinn. En stoltur varð ég af því, að eitt- hvað það skyldi vera í fari mínu, sem aðgreindi mig frá borgarlýðnum, og það svo greinilega, að jafnvel barns- augunum gat ekki dulizt. Tel j ég hvern þann, sem firrtist við að vera nefndur því nafni, sannarlega ekki eiga það heið- ursheiti skilið, og bíður mál- hagra manna að finna þeim verðugt ávarpsnafn. Að síðustu býð ég fjöl- gerningameistarann velkominn á mitt heimili, ef svo skyldi fara, að ríkisútvarpið teldi þörf á að senda hann í sveit til að nema mannasiði. Vil ég þó taka það fram, að ekki verða það nema sveitamannasiðir, Gem honum stendur til boða að nema á mínu heimili, enda mundi ég skilja fyrrnefnda ráðstöfun þannig, ef til fram- kvæmda kæmi, að forráða- menn téðrar stofnunar hyrfu að henni, fyrir þá sök, að þeir teldu hann hafa „afmannast" í börginni,“ — það er, að hann og hún þvoði líka hinn ótrú- lega litla og fullkomna líkama barnsins áður en við grófum hann. Við urðum að grafa það djúpt niður í jörðina, svo að það yrði öruggt fyrir gömm- um. Ég hjálpaði til að grafa niður í leirinn, La Rosaura velti steinum yfir það, og úr greinum af trénu bjuggum við til lítinn kross. Einn af mörg um með fram vegum í Mexikó, merki fyrir vegfarendur til að nema staðar og biðja, skilja eftir blóm eða kuðung, svo að sál hins dauða væri ekki eín- mana. Ég lá og breiddi mig .yfir gröfina og eftir svolitla stund fór heimurinn að snúast í kringum mig, alheimurinn að onúast, þar til ég fór að snú- ast með. Eg lét úndan og varð smærri en eitt sandkorn. AIl- ur harmurinn og öll þverúðin virtist hafa fokið burt úr huga mínum, og þrátt fyrir smæð mína fann ég til léttis, eíns og það gæti aldrei neitt fyrir mig komið hér eftir. Þegar fór að kólna og sólin að setjast snart La Rosaura við öxl mér. „Komdu, Neuita", sagði hún blíðlega. „Við verðum að halda áfram. Við getum ekki dvalið hér í nótt. Það er of hættulegt“. Hún hjálpaði mér á fætur, og þegar hún sá, að ég var of máttfarin til að ganga, lyfti hún mér upp og sveiflaði mér upp á herðar sér, svo að þung- Inn af mér hvíldi á hálsi henn- ar og fætur mínir og hehdur héngu máttlausir niður á hin geysilegu brjóst hennar. „Svona“, sagði hún. „Svona bera sauðahirðirnir okkar lít- il, veik lömb“: „Þakka þér fyrir Rosaura", eagði ég. „Og þakka þér fyr- ir einu sinni enn“. „Parnada,“ sagði hún. „Það er ekki neitt“. hefði um of tileinkað sér háttu borgarbúa, og bæri að gleyma þeim, sér til batnaðar, og mundi þá, ef slíkt kæmi á dag- Inn, margur í dreifbýlinu, greiða útyarpsgjöld sín með glöðu geði, enda þótt hann hefði lítil not af haft. Virðingarfyllst, Filipus Bessason hr-.ppstjóri. rÞannig var dagurinn þegar ég dó í annað sinn og enöur- faéddist og frá þeim degi, sem ég, kæri mig ekki um að minn- ap|ý vissi ég, að það var viss régla í ailri óreiðunni, sem virtist vera, og lög í allri lög- léýsu heimsins. Eg vissi, að ég npindi deyja án þess að æðr- ait og endurfæðast aftur og altur. Don Loit-nzo mundi ségja, að ég hefði séð guð. Það var mjög breytt Clar- iáda sem kom til ’Weimar sól- ríkan dag um hádegi í júlí lgl3. Kona, sem var svo ólík r^inni fáfróðu, yfirborðslegu, Ipeversku ungu stúlku, sem íjkfði hlaupizt á brott fyrir 13 fímm, að mér datt ekki í hug, áo neinn mundi þekkja mig Eg hafði misst allt hárið af v'öldum hitasóttar, meðan ég <|ár að bíða eftir skipsferð. •ýja hárið hafði vaxið hægt, þegar það loksins fór að ^axa, var það grátt og stóð í síríðum toppum um kollinn á iþér, svo að það var líkast for- efeluríkum garðbletti, þar sem óreyndur garðyrkjumaður hafði ætlað að reyna að sá sumargrasi. Líkami minn var tærður, beinagrind, sem húð- In var strengd utan á. Og jafn- vel þetta hörund var varla mitt, orðið þurrt og skorpið og eyðimerkur gult af brennandi sól og nístandi vindum Kor- dillafjalla. Bóluörin urðu nú mjög áberandi og ég varð villimannsleg ásýndum. Eg hafði og einhverja slæmsku í hryggnum, sem olli mér mik- Us sársauka, og ég neyddist til að ganga við staf, fílabeinsstaf Inn hennar Rosauru, sem hún hafði gefið mér að skilnaði, sem minjagrip. Höfuð Coco var enn á milli fingra mér og onn lék glott um varir hans, en demantinn úr nefi sínu hafði hann orðið að láta til að borga með fargjald mitt. A hægri öxl mér húkti Lora og læsti í mig klónum og bölv- aði á spönsku. Já, ég var alveg oins og gömul kerlingamorn, og ég þurfti ekki að dulklæða mig — eða svo hélt ég. Frá þvi í morgun höfðum við farið í gegnum kunnugt land. Land, sem fremur var til í minningunum og stóð mjög ranglega fyrir hugskotssjón- um mínum. Mér fór eins og öllum ferðamönnum síðan á dögum Gddysseifs, að mér fannst allt vera svo miklu minna og feins og saman- rkroppið, líkt og ég horfði í gegnum öfugan sjónauka á [ressa akra og skógiklæddu hlíðar og lítil þorpin og bugð- ótta ána, sem var lítið meira en lækur, en kom þó svo víða fyrir í skáldskap í Weimar. á svo rómantískan og áhriíarík- an hátt. Og svo kom sjálf borgin í augsýn, enn sama, litla sveitaborgin, en þó ekki alveg sú sama. Nokkuð af veggjum og’ víggirðingum hafði verið rifið, og Weimar teygði sig út í grænt umhverf- ið, þar sem kofarnir voru huldir vínviði og fólkið bjó, sem elskaði náttúruna, og var klippt einu sinni í viku. Ekillinn lyfti látúnslúðrinum sínum og blés í, og sömu glað- legu hljómarnir ómuðu eins og ég hafði svo oft heyrt á kyrrlátum dögum æsku minn- ar. Vagninn nam staðar við hliðið og farþegunum var cafnað saman í hús varðarins til að skoða skilríki þeirra. Eg hafði fyrir löngu síðan lagt niður hinn íburðarmikla titil minn og kom aftur sem frú Claire Pontiguac. Merckel varðstjóri leit lauslega á pass- ann minn og ýtti honum yfir borðið til fransks liðsforingja, sem bar þröngan bláan ein- kennisjakka, rautt belti og þröngar, óhreinar hvítar bux- ! ur. A leið minni hafði ég hitt 1 svona hermenn úr her Napo- | teons við hverja stöð. Þeir voru síðustu leyfarnar af hin- um hörmulega flótta frá Rúss- landi. „Velkomin heim, yðar náð“, sagði Merckel varðstjóri án þess að hækka röddina eða líta upp. „Og er yðar náð komin heim fyrir fullt og allt eða fer- uð þér aðeins á ferð?“ „Eg hef ekki ákveðið það enn þá“, svaraði ég og varð vandræðaleg á svip af þessari óvæntu spurningu. Eg hélt að flestir gerðu ráð fyrir að ég lægi dauð í gröfínni í Helgen- hausen. En Merckel hélt hinn rólegasti áfram samtali, sem við höfðum byrjað á fyrir þrettán árum. „Yðar náð hefur breytzt dá- lítið, ef ég má vera svo djarf- ur að segja svo“, sagði hann' kurleislugu. „Econté-la, þér MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINSi ÖRN ELDING ÖRN: Allt í lagi, lagsi! mér slíkt ávarp. Nafn mitt er gatjit Kahadur. Og hvert er nafn ÖRN: Bara Örn. GRÁSKEGGUR: Má ég frábiðja Jarwarharlarl Armajendra Cha- þitt?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.