Alþýðublaðið - 12.07.1949, Blaðsíða 1
prinsessu.
nn lá launau
Ríkisstjórnin heíur ákveðið að
noía sér heimild alþingis í vor
Hefur beðið sljórn Bandalags starfsmanna
ríkis og bæja að gera tillögur um skiptingu
fiárins.
Þegar hjúin á myndinni hér fyrir ofan voru gefin saman,
vakti það athygii um allan heim. Svo er mál með vexti. að
frúin er ósvikin prinsessa, Cecelia að nafni, og er. sonardóttir
Vilhjálms Þýzkalandskeisara. Ektamakinn er liðsforingi frá
Amarillo í Texas, Clyde Harris að nafni. Þau voru gefin saman
í Hcchingen, kastala Hohensollernættarinnar, en hennar há-
tign, frú Harris, verður nú að bíða, þar til maki hennar getur
fengið landvistarleyfi fyrir hana vestan hafs.
Ríkherðor setti fjögiir af mörkimom,
ÚRVALSLIÐ FRAM OG VÍKINGS sigraði Hollending-
ana í gærkvöldi með 5 mörkum gegn 2, og skoraði Ríkharður
Jónsson, sem lék innherja, fjögur af mörkunum, en fimmta
markið varð vegna mistaka Hollendinga sjálfra. Fyrri há'íleik
lauk með sigri íslendinga, 3:1, og þeim seinni með 2:1.
AÐ FENGNUM NlÐURSTÖÐUM NEFNDAR
ÞEIRRAR, er sikipuð var til að rannsaka launafsiör
opinberra starfsmanna, hefur ríkizstjórnin nú ákveð-
ið, að nota sér 'heimild albingis frá í vor til áð verja
í ár f iórum milliónum króna í uppbót á laun opinberra
starfsmanna. Hefur fjármálaráðuneytið þegar snúið
sér til Bandalags starf'stmanna ríkis og bæja og beðið
um tiilögur bess, hvernig þessari upphæð skuli skipt.
Kommúnistar úti-
lokaðir frá trúnað-
arstöðum
•í stærsta verka-
lýðsfélogi.
- Bretlands.
FÉLAG FLUTNINGA-
VERKAMANNA í Bret-
landi sem er stærsta verka-
lýðsfélag Bretlands og eitt
hið stærsta í heimi, sam-
þykkti í gær á aðalfundi
með 426 : 206 atkvæðum,
að meðlimir kommúuista-
flokksins skuli frá næstu
áramótum ekki fá að fara
með neinar trúnaðarstöður
í félaginu. Er talið, að átta
meðlimir í 34 manna mið-
síjórn félagsins séu komm-
únistar.
Arthur Daekin, formaður
félagsins, hefur barizt Jiarð-
!ega gegn áhrifum kommún-
ista í verkalýðsfélögunum,
þar sem þeir vinni þar
skipuiögð skemmdarverk
samkvæmt erlendum fyrir-
skipunum.
Netagerð skemmisf
íeldi á
í Norðfirði.
VÖ.RUGEYMSLUHÚS Nes
kaupstaðar skemmdist mikið í
eldi í gær, og varð einnig nokk-
urt tjón í netahnýtingarstöð
togaranna, sem er í húsinu.
Tjón hefði getað orðið miklu
meira, ef ekki hefði verið
gengið rösklega fram við að
ráða niðurlögum eldsins og það
tekizt giftusamlega.
Bygging þessi er mikil
þriggja hæða trébygging, og
kom eldurinn upp á efstu hæð-
inni. Á miðhæðinni var neta-
gerðin og á neðstu hæð miklar
birgðir af fiski. Um skeið stóðu
logarnir út um glugga á suður-
gafli hússins. Dettifoss lá í
höfninni og bauð skipstjóri að-
stoð sína og áhafnarinnar, ef
þörf hefði reynzt.
----—-----«----------
Síldarieit í flugvél
hefsf í dag.
SÍLDARLEIT í flugvélum
hefst í dag. Hefur Grumman-
flugbátur verið leigður til leit-
arinnar hjá Flugfélagi íslands.
Sömu menn stjórna leitinni og
í fyrra, þeir Guðmundur Guð-
jónsson skipstjóri, Árni Stef-
ánsson skipstjóri, en Ingvar
Einarsson skipstjóri verður
með í flugvélinni.
Síldarverksmiðjurnar fyrir
norðan, bæði ríkisverksmiðj-
urnar og aðrar verksmiðjur
kosta leitina ásamt síldarút-
vegsnefnd og fiskimálasjóði.
Veðrið var mjög gott og á-
horfendur margir og var leik-
urinn frá byrjun hinn fjörug-
asti. íslendingar sýndu gott út-
hald, og var samleikur þeirra
góður, enda þótt um lítt sam-
æft úrvalslið væri að ræða. Úr-
valsliðið lék af krafti og augn-
aði frá byrjun og var greini-
lega jafnara og sterkara en hin
íslenzku liðin, KR og Valur,
sem Hollendingarnir hafa leik-
ið við áður.
Af einstökum leikmönnum
stóðu sig bezt í vörinnni þeir
Adam í markinu, sem varði
prýðilgea, og Karl Guðmunds-
son. í framlínunni bar mest á
Ríkharði, en yfirleitt var liðið
jafnt.
Það var, svo sem kunnugt
er, hlutverk nefndar þeirrar,
sem ríkisstjórnin skipaði í
þinglokin í vor til þess að at-
huga launakjör opintaerra
starfsmanna, að ganga úr
skugga um það, hve mikið op-
ínberir starfsmenn hefðu dreg-
izt aftur úr um launagreiðslur
síðan launalögin voru sett árið
1945. Varð nefndin því að at-
huga, hve miklu næmi þær
kauphækkanir, sem verkalýðs
félögin hafa fengið síðan, og
varð niðurstaðan af þeirri at-
hugun hennar, að sú kaup-
hækkun næmi 22,5% að með-
altali. Sýnir þessi niðurstaða
nefndarinnar ótvírætt, að op-
inberir starfsmenn hafa dregizt
mjög aftur úr um launagreiðsl-
ur síðan launalögin voru sett,
og að allt réttlæti mælir með
því, að þeir fái laun sín bætt.
Hefur ríkisstjórnin því nú tek-
ið þá ákvörðun, að nota sér
heimild alþingis frá í vor til
að verja fjórum milljónum
króna í uppbætur á laun opin-
berra starfsmanna á þessu ári;
en eftir er hins vegar að á-
kveða skiptingu þeirrar fjár-
upphæðar, og hefur fjármála-
ráðherra beðið stjórn Banda-1
lags starfsmanna ríkis og bæja
að gera tillögur þar að lútandi.
SÍMAVERKFALLI
AFSTÝRT
Starfsmenn landssímans hafa
knúið mjög á um það undan-
farið, að fá vissu sína um það,
hvort ríkisstjórnin ætlaði að
greiða uppbætur á laun þeirra
í ár, og munu þeir hafa ákveð-
ið síðast liðinn laugardag að
gera verkfall um miðnætti á
mánudagsnótt, ef ekki lægju
fyrir ákveðin svör um það þá.
Tókst þó að afstýra því, að til
Hollendingarnir sýndu enn
sem fyrr lipra nleik, en skorti
nú öryggi við mark og skot
þeirra voru léleg.
Dómari var Hrólfur Bene-
diktsson og dæmdi vel.
verkfalls kæmi, eftir að sam-
komulag hafði náðst um það,
að sá hluti uppbótanna, sem
fellur í hlut símamanna, skuli
greiddur þeim með jöfnum
mánaðarlegum greiðslum á
fimm mánuðum, eða á tímabil-
inu júlí—nóvember, að báðum
þeim mánuðum með töldum.
Truman flytur skýrslu
um efnahags-
ásfandið.
TRUMAN FORSETI flutti í
gær skýrslu um efnahagsá-
stand Bandaríkjanna á miðju
ári, og sagði hann, að það gæti
haft alvarleg áhrif á stjórn-
málaástandið í heiminum, ef
Bandaríkjamenn drægju sam-
an innflutning sinn. Hann
sagði, að atvinnuleysi væri nú
mikið í landinu, en ekki hættu-
lega mikið.
Truman sagði, að hernðarút-
gjöld og hjálp við önnur ríki
ættu sök á því, hve há fjárlög-
in væru. Þau myndu þvx
minnka, eftir því sem þessi at-
riði minnkuðu.
--------------------'
Neyðarásfandi lýst
yfir í London í gæi
NEYÐARÁSTAND ríkir nú
í London, eftir að hafnarverka-
mennirnir neituðu að hverfa
aftur til vinnu sinnar. Þegar
þessi ákvörðun þeirra varð
kunn, tilkynnti Attlee forsæt-
isráðherra í neðri deild þings-
ins, að konungur og ríkisráð
hefðu gefið út lög um neyðar-
ástand við höfnina, og veitir
þetta ríkisstjórninni víðtæk
völd til að halda uppi sam-
göngum og matvælaflutning-
um. Munu um 2000 hermenn
hefja vinnu við höfnina í dag.