Alþýðublaðið - 12.07.1949, Blaðsíða 6
s
ALÞÝÖUBLAÐSÐ
Þrið'judagur 12. júlí 1949.
■ Erlendar fiskifrétSir
Frá fréttaritara Alþbl.
í ABERDEEN.
FISHING NEWS ræðir um
þetta leyti hinar lágu sölur
fiskiskipa á enska markaðin-
um. Hefur blaðið ekki séð
neinar óeðlilegar ástæður fyr-
ir því, hve lítið selzt af fiski, en
telur að nýtt grænmeti, sem
kemur á markaðinn með sum-
armálum, valdi nokkru um,
húsmæðrum sé illa við allan
mat, sem þarf að sjóða eða
steikja við mikinn hita, vegna
hinnar heitu veðráttu, og loks
sumarfría. Auk þess er síld nú
að byrja að koma á enska
markaðinn og dregur hún
nokkuð úr kaupum á öðrum
fiski.
t-í ❖ tjS
Fljótandi síldarverksmiðj-
an, sem Norðmenn eru nú
að ganga frá skammt frá
Bergen, verður ekki aðeins
notuð við Noreg, heldur er
ætlun iitgerðarmanna að
senda hana á fjarlæg mið,
jafnvel til Vestur-Afríku og
Astralíu. Skipið var smíðað
á stríðsárunum og er af
gerð, sem kölluð var „Land-
Áthugið
Myndir og málverk er
kærkomin vinargjötf o
varanleg heimilisprýð
Hjá okkur er úrvali
mest. Daglega eitthva
nýtt.
BAMMAGERÐIN,
Kafnarstræti 17.
Minningarspjöld
Barnaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í
Verzl. Augustu Svendsen.
Aðalstræti 12 og í
Bókabúð Austurbæjar.
Smurt ferauð
og sniffur.
Til í búðinni allan daginn.
Komið og veljið eða símið.
SÍLD & FISKUR.
ing Ship Tank Mark 3“.
Stærð skipsins er 340 fet á
lengd og 54 fet á breidd,
7000 Iestir. Voru skip þessi
notuð sem eins konar ferjur
fyrir skriðdreka og önnur
þung véltæki i stríðinu. Tvö
skip af svipaðri gerð, „Mark
2“ hafa-þegar verið gerð að
fiskvefksmiðjuskipum og
eru á’ Kyrrahafi.
Nýir togarar: Suður-Afríku-
menn eru í þann veginn að
hefja togarasmíðar, og óttast
Bretai’, að togaraútgerð þar
syðra kunni að eyðileggja
brezka markaði. — Nýr togari
hefur bætzt við flotann í
Grimsby. Það er „Vindora"
eign Lettén Bros. Lengdin er
181 fet. breidd- 30 fet 6 þuml.,
nettpíéstir, J240,_ mun bera um
5000 kits fiskjar. — Nýjasti
togari Frakka, nú í smíðum í
Le Havre, heitir „Antoine La-
voisier“, er 32 m. á lengd, 6,85
m. á breidd, 384 tonn. Aðalvél
er 450 hestafla M.A.N. diesel-
vél.
Nýfundnalandsmenn eiga í
erfiðleikum með að selja
þorskaflök sín, og veldur því
dollaraskortur margra þjóða.
Þessi framleiðsla jókst mikið í
stríðinu og í stríðslok, og seldu
landsmenn þorskflök fyrir $
4 500 000 1947, en vegna doll-
araskorts Breta minnkaði
þetta niðúr í $ 1 500 000 1948,
en Bandaríkjamenn keyptu
75% af því. Þorskafli Kanada-
manna á Kyrrahafs- og At-
lantshafsströndum landsins
var í apríl allmiklu minni en á
sama tíma í fyrra.
-------——♦-----------
Flugferð héðan á
: Óslóleikina.
EF TIL VILL verður efnt til
sérstakrar flugferðar héðan á
Oslóleikina, sém haldnir verða
27.—29. júKyæn eins og kunn-
ugt er, keppa Norðurlöndin öll
þá við Báhdaríkin í frjálsum
íþróttum.
Sennilega verður ekkert af
þessari ferð nema nægileg þátt-
taka fáist, en frjálsíþrótta-
samband íslands hefur ráð á
nokkrum aðgöngumiðum að
leikjunum og getur enn frem-
ur útvégað hóteldvöl þessa
daga. ' y ' ■
Þeir, sém vildu sinna þessu,
eiga að gefa sig fram við Guð-
mund Sigurjónsson í Lands-
bankanum fýrir miðvikudags-
kvöld.
Hugh andvarpaði. „Ég er
hræddur um að þetta verði til
þess, að við verðum að vera án
ýmislegs, sem við höfum hing-
að til talið ómissandi. Ótelj-
andi breytingar — ósegjanleg
eymd. Óþekktur heimur fyrir
fólk eins og okkur móður þína.
Erfiðleikar og hættur geta
steðjað að, en slíkt er hægt að
ráða við og það munu Bretar
gera. Engir þola mótlæti eins
vel og þeir. En það verður ekki
aðeins hið efnislega, sem
breytingum tekur, heldur
einnig skoðanir manna og mat
á verðmætum.“
Hann hallaði sér fram og tók
um hönd konu sinnar. „Það
verður erfitt fyrir fólk eins og
okkur, Emily.“
„Get ég ekki gert eitthvað?!'
spurði Kitty.
„Gert hvað?“ spurði móðir
hennar. „Hvað áttu við?“
„Það er nú það, sem ég er að
brjóta heilann um — vinna,
verða hjúkrunarkona, fara í
verksmiðju. Eitthvað hlýtur að'
vera til, sem ég get gert.“
Hugh hleypti brúnum: „Þaðt
hógvær en ákveðin, blíð og
skynsöm. Frænka hennar hafði
skrifað aftur og spurt, hvort
hún mætti ekki koma til sín í
Balford, þar sem svo mikið var
að gera og „fólkseklan var svo
mikil, að til vandræða horfði.“
Hugh sagði: „Kitty, við höf-
um rætt um þetta — þú hefur
unnið.“
„Það er mikil fórn, sem við
færum með því að leyfa þér að
fara,“ sagði móðir hennar.
Hefði ég verið karlmaður, þá
hefði ég þurft að fara, og til
ólíkt verri staða en Balford.“
„Ég býst við því. Ég vona að
þetta verði ekki allt of leiðin-
légtj elskan mín. Þú ert nefni-
lega of ung til að vinna á
sjúkrahúsi innan um særða
menn!“
Síðan fór Kitty til Balford
og varð brátt önnum kafin á
hinu stóra sjúkrahúsi. Þetta
hafði verið stórt sveitasetur
með stórum garði, þar sem
aldagömul tré uxu og lækur
rann fram hjá og flæddi yfir
steinana og myndaði stóra
froðukúfa. Hilda frænka, sem
er nógur tími — engin ástæðaj var mikilúðleg, blíð og vel að
;sér, sagði henni fyrir verkum.
,Ég vildi fá þig hingað, þrátt
/f'yrir ýmsa erfiðleika. Ég býst
okki við að ég sjái þig oft og
áuðvitað skilur þú, að ég þori
til að rasa fyrir ráð fram. Þú,
ert bara seytján ára ..
II.
Hún stóð frammi fyrir for-f
eldrum sínum og brosti út: ^kki áð sýna þér neina tilhliðr
undir eyru. „Ég komst í gegni
og ég var efst! Þetta er alvegf iþín. Ég 'vildi fá þig hingað
satt! Ég skil þetta ekki, annar; «*egna ■ þess að mér fellur vel
eins tossi eins og ég var í skóla,|
en samt sem áður gekk þettaf
allt mjög auðveldlega. Jæja,;.
má ég nú fara til Balford?“
getir ekki fengið eitthvað að
gera hérna, eða að minnstaj
kosti í nágrenninu? Balford er:
svo langt í burtu!“
Þá sagði hún blíðlega, en á-
kveðið, svo að Hugh Bland
fannst hann heyra sjálfan sig
tala við erfiðan skjólstæðing:
„En Hilda frænka sagði, að ég
gæti komizt þangað. Það er svo
stórt og fólkseklan er alveg
hræðileg. Hún sagðist vilja sjá
mig læra að gera eitthvert
gagn. Þú sagðist skyldu hugsa
um þetta, mamma.“
„Já, ungfrú Ofsafengin, það
er einmitt það, sem við erum
að reyna að gera. Vertu ekki að
kvelja okkur með þessu
nöldri!“
Kitty vann. Hún hafði verið
uhafsemi, þótt þú sért frænka
við þig og ég hef trú á, að þú
getir orðið til mikils gagns.
Það er líka betra að vera ekki
haíít of’hærri heimili sínu, held
,,Ó, Kitty! Heldurðu að þú; - í>ú verður að ávarpa mig
áem yfirhjúkrunarkonu, ekki
svo að' skilja að þú munir fá
||fekifæri til þess að tala mikið
■‘■við mig. Ég vona, að þú skiljir
þetta, kæra barn.“
Kitty skildi þetta. Hún
sökkti sér niður í starfið og þó
að það væri erfitt og þó eink-
um leiðinlegt og stundum jafn-
vel ógeðslegt, þá leysti hún það
vel af hendi. Hún var ákaflega
dugleg og hún var ung og
hraust og enda þótt hún hnigi
niður í rúmið á kvöldin svo ör-
magna, að henni fannst óskilj-
anlegt hvernig væri hægt að
lifa af slíka þreytu, þá gat hún
farið til vinnu næsta morgun
full af áhuga og dugnaði, sem
hún hafði endurheimt um nótt-
ma.
Hún fylgdist mjög lítið með
stríðinu, eins og hinar hjúkr-
unarkonurnar. Þær heyrðu frá-
sagnir af orustum, sókn og
undanhaldi, en meirihluti
þeirra var allt of önnum kafinn
og þreyttur til þess að lesa
blöðin með nokkurri athygli.
Sjúklingunum þótti vænt
um hana. Hún var aðlaðandi,
röddin var skær án þess hún
yrði of hávær og þegar hún
gekk í gegnum sjúkrastofuna
og sólin skein inn um löngu
gluggana á ljósa lokkana, sem
stóðu niður undan húfunni,
horfðu mennirnir á eftir henni
með að því er virtist þakklát-
um svip.
Hún hafði verið í Balford í
meir en sex mánuði, þegar
Jóhn Kahl var lagður inn.
Hjúkrunarkonurnar hvískruðu
um það, að hann væri „frægur
maður“, að hann væri yngsti
majórinn í brezka hernum og
hann væri álitinn mjög „efni-
legur maður“. Hann virtist
samt sem áður ekki ,,efnilegur“
þegar hann var lagður inn.
Hann hafði orðið fyrir
sprengju og hinn ungi dg
granni líkami hans var illa
særður og skapið var allt arin-
að en skemmtilegt. Hann fann
að öllu, en aðallega kvartaði
hann yfir því, að hann væri
tjóðraður þarna, þegar hann
vildi fara til Flandern. Árarig-
urslaust bentu læknarnir hon-
um á að dálítil þolinmæði
mundi verða honum til miklu
meiri hjálpar en sífelldar
kvartanir, spurningar og skip-
anir. Hvernig sem hjúkrunar-
konurnar reyndu að telja ho.n-
um trú um að hann væri veru-
lega á batavegi, hélt Johnnie
Kahl áfram að vera með ólund
og harma hlutskipti sitt.
„Er mér að batna eða ekki?“
spurði hann Kitty Bland.
„Auðvitað er yður að batna
— þér verðið bráðum orðinn
frískur.“
„Hvenær má ég fara héðan?“
„Læknirinn segir til um það,
majór Kahl.“
Hann ygldi sig og sagði:
„Verið þér ekki svona tilgerð-
arlegar! Mér hundleiðist, það
er hið eina, sem amar að mér.
Mér hundleiðist! Ég er nærri
viss um að ég verð vitlaus áð-
ur en langt um líður.“
Hún horfði á hann og augu
hennar leiftruðu af glettni.
MYNDASAGA ALÞÝÐU"’
ÖRN: Þá skil ég af hverju það var
skotið á flugvélina á leiðinni.
Þegar Bretar gáfu Indverj-
um frelsi, hófst þegar borgara-
ÖRN ELÐING
styrjöld hérna á milli Hiridúa og ÖRN: Hvaðan kemur þessi skot-
Múhaírieðsmanna. Það eru stöð- hríð?
ugar róstur í landinu.