Alþýðublaðið - 12.07.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur
öð Alþýðubiaðinu,
Alþýðublaðið imi á h'verí
heimili. Hringið í síma
4900 eða 4908.
Börn og unglingat,
Allir vilja kaupa
4LÞÝÐUBLAÐIÐ
Komið c*g seljið
ALÞÝÐUBLAÐH)
1
Þriðjudagur 12. júlí 1949.
Bílsljóri siasas! í áreksíri. en hverfur síi-
Hefjast strætis-
vagnaferðir í dag?
SAMKOMULAG náðist í
gær með félagi bifvélavirkja
og atvinnurekendum og er því
verkfalli bifvélavirkja lokið.
Féllust báðir aðilar á sátta-
tillögu frá sáttasemjara ríkis-
ins, en samkvæmt henni hækk-
ar grunnkaup bifvélavirkja úr
kr. 170 á viku upp í kr. 189; en
eftirvinna verður kr. 5,91 á
klukkustund og næturvinna
kr. 7,88 á klukkustund að við-
bættri verðlagsuppbót.
Félag bifvélavirkja hefur
aldrei samið um kaup og kjör
við Reykjavíkurbæ, en venjan
hefur alltaf verið sú, að bærinn
greiði sama kaup og samið hef-
ur verið um við verkstæðaeig-
endur.
Ættu strætisvagnarnir nú að
geta hafið ferðir á ný í dag.
Tveggja flokka stjórnkerfið stend-
ur fösfum fófum í Breflandi. !
Annar bílst.ióri ætlaði með hann á slysa-
stoíuna, en þangað komu beir aldrei, og
lögreglan hefur ekki fundið manninn.
Rætt við brezku þiogmennina, sem hér
dveljast nú í boði alþingis.
EF BREZKA ÞINGIÐ getur nokkurn tíma veitt íslend-
ingum nokkra aðstoð, mun það telja sér skylt að gera það, svo
sterk bönd tengja íslendinga og Breta saman, sagði þingmað-
urinn Alexander Anderson í veizlu, sem ríkisstjórn og forsetar
BIFREIÐAÁREKSTUR varð aðfaranótt sunnudags á Suð- j alþingis héldu honum og Sir Basil Neven-Spence, fulltrúum
Ákureyrarskipin farS
á síldveiðar í þess-
ari viku.
AKUREYRARSKIPIN eru
nú að búast á síldveiðar og
leggja flest af stað í þessari
viku, en óvenjuleg deyfð er
yfir útgerðinni.
Engar síldarfréttir hafa bor-
izt enn.
HAFR
Vestur-lslending-
arnir komu við á
Akureyri á sunnu-
dag.
íslendingar urðu 6. í
bridgemóíinu,
ÍSLENDINGAR urðu sjottu
af ellefu. þátttakendum í ev-
rópiska bridgemótinu í París.
Þeir unnu íra í síðustu umferð,
en stig féllu $annig:
urtandsbrautinni neðan við Geitháls. Báðar bifreiðarnar
skemmdust og bifreiðarstjórinn á annarri þeirra féll í öngvit.
I Tók bifreiðarstjóri á bifreið, sem bar að í bessum svifum, að
j sér að aka hinum slasaða bifreiðarstjóra á læknavarðstofuna,
en þangað mun hvorugur þeirra hafa komið, og ekki var hinn
slasaði fundinn í gærkvöldi, er blaðið átti tal við rannsóknar-
lögregluna.
♦ Þegar áreksturinn varð, var
bifreiðin R 1371, sem er stór
sendiferðabifreið, á leið austur
veginn á milli Geitháls og
Baldurshaga, en bifreiðin G
1495, sem er fólksb'ifreið, kom
á móti henni. Er þær voru í
þann veginn að mætast, beygði
G 1495 snögglega yfir á öfugan
kant vegarins og skall á fullri
ferð f'raman á R 1371, en bif-
reiðarstjórinn á þeirri bifreið
hafði áttað sig í tæka tíð og
hemlað. Við áreksturinn sner-
ist R 1371 á veginum, en bif-
reiðarstjórinn á G 1495 kast-
aðist út úr sinni bifreið og lá í
öngviti á götunni.
Rétt í þessu bar þarna að
tvær bifreiðar. Var önnur
þeirra bifreiðin G 341, og lof-
aði bifreiðarstjórinn á henni,
að hann skyldi aka bifreiðar-
stjóranum á G 1495 til bæjar-
ins og koma honum á slysastof-
una. Það mun hann þó ekki
hafa gert, og ekki var hinn
slasaði bifreiðarstjóri heldur
heima hjá sér, er lögreglan
kom þangað, en hún hafði ekki
náð tali af bifreiðarstjóranum
á G 341, er þlaðið átti tal við
hana í gærkveldi.
brezka bingsins, sem hér eru komnir í boði alþingis. Fiiinur
Jónsson, varaforseti sameinaðs þings, ávarpaði gestina og bauð
bá velkomna.
1. Bretar
2. Svíar
3. Danir
4. Norðmenn
5. ítalir
17
16
12
12
11
stig
Hefur uppreisn
brotizf úf í spánska
Marokko?/
FREGNIR FRÁ CASA-
BLANCA herma, að miklar
óeirðir hafi nú um nokkurt
skeið verið í spönsku rrý-
lendunni í Marocco. Segir
svo frá, að um 10 000 manns
hafi gert uppreisn, og hafi
komið til harðrar viðureign-
ar við spænska herinn. —
Hvorki spænsk né frönsk
jyfirvöld liafa þó viljað stað-
festa fregnir þessar.
Einkaskeyti til Alþbl.
AKUREYRI í gær.
ESJA kom liingað kl. 8 á
sunnudagsmorgun með Vestur-
Islendingana Vilhjálm Stef-
ánsson, Guðmund Grímsson og
frúr þeirra ásamt mörgu fólki
úr Þjóðræknisfélaginu í
Reykjavík.
Móttökuathöfn fór fram á
bryggjunni kl. 9. Þorsteinn M.
Jónsson, forseti bæjarstjórnar-
innar, flutti ágæta ræðu og
bauð gestina velkomna, en
mannfjöldinn, sem staddur var
við höfnina, hyllti þá með fer-
földu húrrahrópi. Lúðrasveit
Akureyrar lék á undan Öxar
við ána, en á eftir ísland ögr-
um skorið.
Fararstjórinn* Ófeigur J.
Ófeigsson læknir, þakkaði fyr-
ir hönd heiðursgestanna.
Að því loknu sýndu bæjar-
stjóri og forseti bæjarstjórnar
heiðursgestunum gróðrarstöð-
ina, lystigarðinn, andapollinn
og kirkjuna, en á leiðinni til
skips var snöggvast komið við
á Hótel KEA og neytt hress-
ingar í boði bæjarstjórnarinn-
ar.
Heiðursgestirnir og ferða-
fólkið að sunnan lagði af stað
landleiðina upp úr hádeginu.
Rómaði fóllcið mjög ferðina
alla, ógætt veður, lífið um borð
og sérstaklega glæsilegar mót-
tökur á Reyðarfirði, Hallorms-
stað og Siglufirði.
HAFR.
Spretta misjöfn á
túnum við Eyja-
fjörð. 1 -
TÚNASLÁTTUR er víðast
hafinn hér um slóðir; spretta
er misjöfn og nokkuð ver á
kali í túnum og sums staðar
mikið.
HAFR
Söngskemmtun
frestað.
SÖNGSKEMMTUN óperu-
söngvaranna Stefáns íslandi og
Guðmundar Jónssonar hefur
verið frestað til miðvikudags-
kvölds vegna veikinda Guð-
mundar.
Brezku þingmennirnir höfðu
meðferðis bréf frá forseta neðri
málstofunnar í London, þar
sem hann kveðst vona, að inn-
an skamms geti hann boðið ís-
lenzka þingmannanefnd vel-
komna í London. Hann bendir
á, að þingræði íslendinga og
Breta hvíli á gömlum merg, og
báðar þjóðirnar kunni að meta
verðleika þess stjórnarfars.
Sir Nevil þekkir vel til’ís-
lands og íslenzkrar menningar,
enda stendur menning kjör-
dæmis hans, Orkneyja og
Hjaltlands, á gömlum norræn-
um merg. Hann sagði í gær, að
sér hefði fundizt það eins og að
koma heim til sín, að koma til
íslands. Mr. Anderson er þing-
maður Motherwell, rétt utan
við Glasgow. Hann fór fögrum
orðum um athafnalíf allt hér,
og kvaðst hafa séð margt, sem
hann vildi gjarnan að til væri í
Bretlandi, þar sem hann væri
fæddur.
Brezku þingmennirnir sögðu
frá fiskveiðum á norðanverð-
um Bretlandseyjum, en síldar-
leysi er þar um þetta leyti og
hefur aðeins veiðzt þriðjungur
á við aflann í fyrra. Fyrir
nokkrum árum setti ríkis-
stjórnin síldarútvegsnefnd yfir
síldveiðar Bretlands, og hafa
fyrir hennar atbeina risið upp
nýjar verksmiðjur, fast verð
hefur verið tryggt fyrir síldina
og hagur sjómanna batnað.
Brezku síldveiðarnar hafa
treyst mjög á meginlands-
markaðinn, en samt kváðust
þingmennirnir ekki geta annað
en stutt viðreisn þýzku fisk-
veiðanna, meðan Bretar verði
að greiða 60—70 millj. pund til
að halda lífinu í Þjóðverjum á
ári, og þetta stuðlar ekki að
eflingu lýðræðis þar í landi.
Ekki vildu hinir brezku
þingmenn ræða stjórnmála-
horfur í Englandi, enda kváð-
ust þeir fulltrúar þingsins en
ekki flokkanna. Þeir sögðu, að
stjórnmálalegur þroski brezku
þjóðarinnar tryggði tveggja
flokka kerfið, sem þar er nú.
Að vísu væri rúm fyrir skoð-
anamun innan flokkanna, en
þó héldist, án sérstakra ráð-
stafana til að halda aga, góð
samheldni við atkvæðagreiðsl-
ur í þinginu hjá flokkunum.
Sir Basil, sem er íhaldsmað-
ur, og Mr. Anderson, sem er
jafnaðarmaður, kváðust hlakka
mjög til að skoða landið. Þeir
eru þrautkunnugir vandamál-
um, bæði til sjávar og sveita,
sem eru nauðalík því, sem ís-
iendingar eiga við að, stríða,
fiskiskipum og fiskverðið, hey-
þurrkun, flótta úr sveitum tii
borga (sem er hjá þeim óleyst
vandamál eins og • hér) og
mörgu fleiru.
æsfy vmnmgar
r
I
Fiskur á öðrum hverjum öngli
við Grænland, segja Norðmenn
HÆSTU VINNIIN GARNIR
í happdrætti háskólans kornu
að þessu sinni upp á bessi
númer; 20 búsund krónur á
númer 19382, sem er fjórð-
ungsmiðar, seldir hjá Sig-
birni Ármann, Varðárhúsinu,
og 5 þúsund krónur á númer
11107, sem er hálímiðar og
seldir hjá Hólmfríði Þorválds-
dóttur, Vesturgötu 10.
Nýr amerískur sendi-
herra hér á landi. I
„ÞAÐ ER FISKUR á hverj-
um öngli á Grænlandsmiðum,"
sagði norskur skipstjóri í við-
tali í norska útvarpinu á laug-
ardagskvöldið. Hann var ný-
kominn til Álasunds á skipi
sínu „Rast“ með 695 lestir
fiskjar frá Grænlandi, og var
þetta fyrsta skipið, sem kom
með fisk frá Grænlandi.
„Rast“ kom beint frá Færey-
ingahöfn. Sagði skipstjórinn
svo frá, að þar væri búið að
RICHARD P. BUTRICK,
sendiherra Bandaríkjanna hér
á landi, hefur verið veitt lausn
frá embætti, og mun hann taka
við mikilvægri stöðu í utanrík-
ismálaþjónustunni í Washing-
reisa verbúðir þær, sem fluttar , ion j hans stað hefur verið
voru tilbúnar frá Noregi. Við gkípaður sendiherra hér á
Vestur-Grænland eru nú að j landi Edward B. Lawson, en
sögn skipstjórans 40 norskir i ilann er nú sendisveitarráð í
bátar. Eru á miðunum skip frá Mexíkó. Hefur hann verið við-
Danmörku, Noregi, Frakklandi skiptasérfræðingur í utanríkis-
og Portúgal. Hafa verið viðsjár
með Portúgölum og öðrum sjó-
mönnum á miðunum.
Annað flutningaskip norskt
er nú á leiðinni frá Grænlandi,
og verið er að ferma tvö önnur.
málaráðuneytinu og hefur
starfað í Johannesborg, Lond-
on, Prag og Managua. Skipun
hans sem sendiherra á íslandi
hefur verið send öldungadeild-
inni í Washington til staðfest-
ingar.