Alþýðublaðið - 21.07.1949, Blaðsíða 8
Gerizt 'áskrifendur
eð AlþýðublaSlnu.
Alþýðublaðið inn á hvert
heimili. Hringið í síma
4900 eða 4906.
Börn og unglinga£.
Allir vilja kaupa \
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1
Komið c>g seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1
Fimmtudagur 21. júlí 1949
Þykir fremor vita á £ott, aS sildar verð-
uir fyrst vart vestarSefía á veioisvæ'ðinu.
NOKKUE SíLD v.éiddist í '?sr fyrir norðan, aðallcja á
Skagagrunni. Tclja sjónacnn nyrðra, að fremur sé ha'ð góðs
Viti. að síldarinnar hefur orðið vart fyrsí vestan tH á voiði-
svæðinu, þótt lítil sé hún enn bá, en undanfarin síldarieysisár
ltcíur hún fyrst homið uyn nokkuð austarlega.
Mestöll-
Eriingur frá Húsavík
sökk í gærmorgun
úi af Siglufirði
VÉLBÁTURINN ERLINGUR
frá Húsavík sökk í gærmorg-
un skammt út af Siglufirði.
Kom skyndilega leki að bátn-
um og varð ekki við hann ráð-
ið. Áhöfn bátsins var aðeins
tveir menn, og björguðust þeir
á síðustu stundu.
Erlingur var á leið til Siglu-
fjarðar að sækja beitusíld, er
óhappið vildi til. Kom Pól-
Stjarnan frá Dalvík á vettvang
í tæka tíð og fékk bjargað
inönnunum. Síðan flutti Hann-
es Hafstein þá til Dalvíkur.
---------*----------
liýíl dagaial fyrir
PANAMA mun í haust
leggja fyrir þing sameinuðu
þjóðanna tillögu um nýtt daga-
tal, sem ætti að ná til alls
heimsins. Hafa félög í ýmsum
löndum starfað að máli þessu
síðan 1930 og margar ríkis-
stjórnir eru sagðar því hlynnt-
ar.
Samkvæmt hinu nýja daga-
tali byrjar hvert ár á sunnu-
cieginum 1. janúar. Mánaðar-
dagar eiga alltaf að falla á
sama dag ár eftir ár. Hver
mánuður á að hafa 26 virka
daga og hvert ár 52 vikur að
viðbættum einum eða . tveim
helgidögum. sem verði sameig-
ínlegir fyrir allan heiminn.
a
Einkaskeyti til Alþýðubl.
AKUREYRI í gær.
ÞORSTEINN HANNESSON
óperusöngvari hélt söng-
skemmtun hér á Akureyri í
gærkveldi fyrir troðfullu húsi
óheyrenda. Undirtektir voru
ágætar og söngvaranum bárust
blóm. Á söngskrá voru 15 lög
eftir innlenda og erlenda höf-
unda. Er.durtók söngvarinn
þrjú lög og söng auk þess fjög-
ur aukalög.
íidin var sett í
bræðslu, en einnig dálítið í
írystihús. Hins vegar hefur
akkert verið saltað enn. Virð-
i.st fitumagn síldarinnar þó
vera að aukast, var það 16% í
■íldinni, sem barst til Siglu-
fjarðar í gær, en ekki nema
13—14% áður.
í fyrradag var suðvestan
stormur og slæmt veiðiveður
fyrir norðan, en í fyrrinótt
lygndi og fóru þá flest skipin
út á veiðar. Þessi skip komu
til Siglufjarðar í gær með síld
í bræðslu: Anna GK með 30
mál, Helga RE 75 mál, Hilmir
KE 15 mál, Grindvíkingur GK
250 mái, Aðalbjörg AK 30
mál, Ásgeir RE 300 mál, Smári
TIT 100 mál í bræðslu og 115
tunnur í frystihús, Björgvin
EA 350 mál, Snæfugl SU 150
mál, Von TH 20 mál, Sigurð-
ur SI 218 mál í bræðslu og 102
tunnur í frystihús, fékk hann
síldina rétt út af Siglufirði í
gærmorgun, enn fremur kom
Ásþór NS -með 292 mál, And-
vari Re 129 mál og loks Arn-
arnes, sem kom með 51 tunnur
síldar í frystihús.
Síld veður 55-60
sjomílur vesfur
gf Mafarrifi!
LEITARFLTJGVÉL fann í
gær um kl. 19 margar síldar-
torfur 55—60. sjómílur rétt-
vísandi vestur af Malarrifi,
að því er Svéinn Benedikts-!
son framkvæmdastjóri skýrði
blaðinu frá laust fyrir mið-
nætti í gær. Voru þá þrjú
síldveiðiskip og eitt leitar-
skip í 10—25 sjómílna fjar-
lægð frá staðnum, þar sem
síidin sást vaða, og leiðbeindi
flugvélin skipunum þangað.
Klukkan 20,15 sáust úr
leitarflugvélinni 20 torfur á
þessum stað, sumar voru
stórar, en virtust þunnar.
Fyrsta síldveiðiskipið,
Fanney, kom á vettvang um
ld. 21, og kl. 23,30 bárust
fregnir af því, að Fanney
hefði verið með kast í nærri
tvo tíma, en ekki var vitað,
hve mikið fékkst úr því, er
biaðið fór í prentun. Hin
skipin. tvö koina á staðinn
einum til tveim tímum síð-
ar en Fanney, og var síldin
þá farin að vaða verr. Leit-
arskipið vísaði þeim þó á
torfur, og voru þau að undir-
búa k^st um kis 23,50.
jíerB FUJ í f>|érsár-j
! mannahelgina j
i FÉLAG UNGRA JAFN- j
; AÐARMANNA hefur fvrir- :
• hagað að efna til skemmti- •
• ferðar í Þjórsárdai um verzl •
; imarmannahelgina, aðra:
• belgi. Verður iagt af stað;
r frá Albýðuhúsinu kl. 2 á •
: laugardag, en komið aftur:
; á mánudagskvöld. :
• Farið verður um Þjórsár-|
: dal og nágrenni, og að öllum •
; líkinðum komið víðar við í
■ Arnessýsiu. Væníanlegir ;
■ þátttakendur þurfa að hafa;
: með sér tjöld og alian við-j
; legu útbúnað. :
Sýrumorðinginn John Haigh heíur
erið dæmdur ti! dauða í Sussex
Myrti 8 manns, tirakk úr þeinri blóðið og
leysti líkin upp í sterkuin sýrum!
apur pugur
vel við Eyjafjðrð
HEYSKAPUR gengur aí-
burða vel hér fyrir norðan.
Spretta er sæmileg og heyið
þornar eftir hendinni.
SÝRUMORÐINGINN John Haiyh hefur nú verið dæmdur
til dauða. en máiaferlin yfir honum hafa farið fram í Sussex
á Englandi undanfarið og vakið gífurlega athyyli. Hefur Haigli
játað að hafa framið átta morð, og serist hann hafa drukkið
blóð sumra fórnardýra sinna, áður en hann ieysti lík þeirra
u’’-) í svru.
Hæilir kjamorku
nefnd SÞ störfum!
BANDARÍKJAMENN hafa
lagt til við kjarnorkunefnd
sameinuðu þjóðanna, að hún
skili því áliti, að þýðingarlaust
sé að hún starfi áfram, fyrr en
stórveldin hafa komið sér sam-
an í málinu. Segja Ameríku-
menn, að þær umræður, sem
fram hafa farið nýlega í nefnd-
inni, geri aðeiíjs illt verra.
Bændur á Þelamörk „tolleruðu”
Gunnar Huseby aí hriíningu!
KR-mgarnir komnir úr Noregsförioni.
—------------------—♦«----———-
BÆNDUR Á ÞELAMÖRK sýndu hrifningu sína yfir
Gunnari Huseby á þann hátt, að þeir tóku hann og „tolleruðu“
hann. Má nærri geta, að það eru engin væskilmenni, sem geta
meðhöndlað Huseby á þann hátt, því að þungur er hann. Þessi
viðburður var aðeins eitt dæmið um hrifningu Norðmanna
yfir KR-ingu.num, sem komu í gær heim úr Noregsförinni.
Frjálsíþróttamenn KR, sem
fór-u um Noreg undir fai;ar-
stjórn Brynjólfs Ingólfssonar,
kepptu á mörgum stöðum,
unnu mikla sigra og settu mörg
ný met. Alls munu þeir hafa
hlotið 94 verðlaunapeninga af
114, sem þeir kepptu um í
boðhlaupssveit KR-inga setti
rnet í 4x100 m.
Það var á síðasta mótinu í
Haugasundi, sem Huseby setti
hið glæsilega met sitt. Þá hljóp
Eggert Sigurlásson 800 m. á
1:59,6 mín. Friðrik Guðmunds-
son kastaði kúlunni 14,24 m.
ferðinni. Þá bætti Huseby ■ Loks stökk Torfi Bryngeirsson
kúluvarpsmetið fjórum sinn- j 3,72 m. í stangarstökki, en
um, síðast upp í 16,41 m., ; stöng hans brotnaði, og varð
Torfi Bryngeirsson bætti
stangarstökksmetið tvisvar og
hann þá að hætta við keppn-
ina.
"• Tveir frægustu lögfræðingar
Breta hafa sótt og varið mál
þetta. Fyrir stjórnina sækir
Sir Hartley Shawcross, en Sir
Maxwell-Fyfe ver málið. Hef-
ur hann varið á þeim grund-
velli, að Haigh sé geðbilaður,
en Shawcross benti á, að frá-
sögn hans um blóðdrykkjuna
geti alveg eins verið tilbúin til
að styrkja þá hugmynd, að
morðinginn sé geðbilaður.
Verjandinn sagði í varnar-
ræðu sinni, að Haigh hefði
myrt átta manns, drukkið
blóðið og leyst líkin upp í sýru
samkvæmt skipunum anda,
sem birtist honum í draumi.
Morðinginn Haigh, sem er
39 ára gamall, gerði sér far um
að kynnast öldruðum ekkjum
með það fyrir augum að ráða
þeim bana og selja eignir
þeirra. Var það morð gamallar
ekkju, frú Durand-Deacon,
sem komst upp, og kom þá
samhengi þessa ægilega morð-
íerils í ljós.
Rétttarhöldin í máli sýru-
morðingjans, sem vakið hefur
athygli um allan heim fóru
fram í smábænum Lewes í
Sussex, í réttarsal, sem aðeins
rúmar 40 manns. Dómarinn er
82 ára gamall, Humphreys að
nafni.
4 togarar seidu af!a í
Þýzkalandi og 2 í
Breflandi frá
því um helgi !
FRÁ ÞVÍ um helgi hafa
fjórir togarar selt afla í Þýzka
landi og tveir í Bretlandi, en
auk þess eru nokkrir á leið-
inni til útlanda.
Þessir togarar seldu í Þýzka
landi: Egill Skallagrímsson í
Cuxhaven seldi 257 tonn, Eli-
iðaey í Bremerhaven 267 tonn,
Júpíter í Cuxhaven 217 tonn
og Goðanesið í Bremerhaven
263 tonn.
í Bretlandi seldu þessir tog-
arar: Venus í Grimsby 2450
kits fyrir 6639 pund sterling og
Haukanes í Fleetwood 2093
kits fyrir 3424 pund sterling.
Óli Garða, Skúli Magnússon,
Bjarnarey og" Keflvíkingur
lögðu af stað til Þýzkalands
síðustu dagana.
Gunnar Huseby býr sig undir að kasta.
10 800 HERMENN munu í
dag starfa við höfnina í Lond-
on, en verkfallið þar stendur
enn og eru nú 15 500 verka-
menn iðjulausir.