Alþýðublaðið - 29.07.1949, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 29.07.1949, Qupperneq 3
Fösíudagur 29. júií 1949. ALÞYÐUBLAÐIÐ í DAG er íöstudagur 29. júlí. Þennan dag árið 1214 fæddist Sturla lögmaður Þórðarson, sama dag árið 1883 fæddist Benito Mussolini. Ólafsvaka Færeyinga. — Úr Alþýðublað- inu fyrir réttum 20 árum: ,.Fx-á Berlín er símað til Kaupmanna- hafnarblaðsins „Berlinske Ti- dende“, að ónafngreindir pólsk- ir flugmenn áformi að fljúga yfir Atlantshafið um miðbik ágústmánaðar. Ætla þeir sér að fljúga austur um haf, yfir ís- land og Grænland. Þeir nota fjögurra mótora Amfiebie- flugvél. Pólverjar í Ameríku bera kostnaðinn af fluginu." Sólarupprás var kl. 4.25, sól- arlag verður kl. 22.41. Árdegis- háflæður er kl. 8.50, síðdegis- Mflæður er kl. 21.10. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.34. Næturvarzla: Reykjavíkur apótek, sími 1911. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 15 í gær var norðan og norðaustan átt um allt land og rigning á annesjum austan- og norðan lands. Hiti var 7—16 Btig, heitast í Reykjavík og á Kirkjubæjarklaustri, en kaldast á Horni. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi er væntanlegur hingað frá Osló kl. 17 í dag. LOFTLEIÐIR: Hekla fór kl. 8 í morgun til Prestvíkur og Kaupmannahafnar og er væntanleg hingað aftur kl. 17 á morgun. Geysir fer á morg- un til New York. Blöð og tímarit Breiðfirðingur, tímarit Breið- firðingafélagsins, er nýkomið út. í ritinu er fjöldi greina, kvæða og ljósmynda, og er það mjög myndarlega gefið út. Tímaritið verður afgreitt eftir mánaðamót í Breiðfirðingabúð, uppi, á kvöldin frá kl. 7,30—9, og hjá Kristjáni Lýðssyni, Holts götu 14, sími 81668. Flug, tímarit um flugmál, er nýkomið út: Efni m. a. Er stefnt að þjóðnýtingu flugsins? ís- lenzkir flugmenn; Flugvél eða fley; Gamla „Flugfélag íslands“. Svifflugur með hjálparhreyfli og margt flera. Skipafréttir ' Láxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarnesi kl. 12, frá Akranesi kl. 14, frá Reykjavík kl. 19, frá Akranesi kl. 20.30. M.s. Katla kom til Álaborgar í fyrradag. Foldin er í Reykjavík. Lin- gestroom er í Færeyjum, vænt- anlegur til Reykjavíkur eftir helgina. Hekla er á leiðinni frá Glas- gow til Reykjavíkur. Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í gær- kveldi austur um land til Siglu- fjarðar. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld til Vest- fjarða. Skjaldbreið er í Reykja- vík og fer héðan á morgun til Vestmannaeyja. Þyrill var á .Vestfjörðum í gær. Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærkveldí til Gautaborgar og Otvarpið 20.30 Útvarpssagan: Catalína, eftir Somerset Maugham XVIII. lestur (Andrés Björnsson). 21.00 Tónleikar: „Feneyjar og Napólí“, píanóverk eftir Liszt (plötur). 21,25 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaðamaður). 21.30 Einsöngur: Elsa Sigfúss og Einar Kristjánsson syngja (nýjar plötur). 22.05 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. KROSSGÁÁTA nr. 301. Lárétt, skýring: 1 Ógæfa, 3 g'engi, 5 tveir eins, 6 mynd- höggvari, 7 standa, 8 á fæti, 10 gervallt, 12 söngfélag, 14 djásn, 15 hljóð, 16 hljóðstafir, 17 þrep, 18 ljóð. Lóðrétt, skýring: 1 Fölur, 2 drykkur, 3 höfuðfat, 4 fúna, 6 matast, 9 hár, 11 vegur, 13 höf- uðborg. LAUSN á nr. 300. Lárétt, ráðning: 1 Ból, 3 sög, 5 ek, 6 S N, 7 Áka, 8 Lo, 10 orri, 12 agn, 14 láð, 15 óð, 16 Ma 17 iði, 18 K A. Lóðrétt, árðning: 1 Betlari, 2 ók, 3 snarl, 4 greiða, 6 sko, 9 og, 11 ráma, 13 Nói. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Hættulegur leikur“ (amerísk). Barbara Stánwyck, David Ni- ven, Richard Conte. Sýnd kl. 9. „Pan-Americana“ (omerísk). Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Mowgli (Dýrheimar). Sabu, Joseph Calleia, Patrica O’- Rourke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbío (sími 6*44): — „Adolf sterki“ (sænsk). Adolf Jahr o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjai-bíó, Hafnarfirði, sími 9184): „Mowgli“ (Dýrheimar). Sabu, Joséph Calleia, Patricia O’Rourke. Sýnd kl. 7 og 9. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið frá kl. 14—18,30 og frá kl. 20--23,30. SAMKOMUHÚS: 1 Hótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9. Lokað vegna sumarlcyfa frá 30. júlí til 16. ágúst. Kaupmannahafnar. Ðettifoss fór frá Boulogne 27/7 til Ant- werpen. Fjallfoss er á Siglu- firði. Goðafoss kom til Bíldu- dals í gær, fer þaðan til ísa- fjarðar. Lagarfóss kom til Reykjavíkur 21/7 frá Hull. Selfoss fór frá Raufarhöfn 24/7 til Antwerpen og Köge. Trölla- foss kom til New York 25/7, £er þaðan væntanlega 30/7 til Reykjavíkur. Vatnajökull kom til Reykjavíkur 24/7 frá Hull. Óslóarmétið... • Framhald af 1. síðu. Seinni daginn er keppt í 110 m grindahlaupi, kringlukasti, stangarstökki, spjótkasti og 1500 m hlaupi. í metkeppni einni í vor fékk Örn í þessum greinum 3164 stig, og endur- taki hann það nú, fær hann 7141. En Mathias er töluvert Bterkari en Örn í fjórum fyrstu greinunum, ef dæma má eftir fyrri árangri hans (15,0 — 46,3 — 3,50 — 54,26)). AÐRAR GREINAR Það var margt óvænt í keppninni í gær, auk heims- metsins í kúluvarpi. Fyrst má nefna Ameríkumanninn Wilt, sem varð annar í 5000 m og kom mjög á óvart. Wolfbradt leiddi 800 m lengst af. en ólym- píumeistarinn Whitfield vann á síðasta sprettinum, rétt á undan Svíunum. í sleggjukasti fengu Norðurlandamenn fleiri stig en þeir bjuggust við. í 4x100 m hlupu Finnbjörn og Haukur, og fór hlaupið eins og búizt var við. Tími norrænu sveitarinnar, 42,3 sek., er mjög góður (10,57 sek. að meðaltali). Úrslitin á bls. 7. S Hér með auglýsist eftir tilboðum í að gera fokhelda fjósbyggingu í Krýsuvík. Útboðslýsinga og teikninga skal vitja gegn kr. 100-00 — skilatryggingu í bæjarskrifstofuna í Hafnarfirði, þar sem allar nánari upplýsingar eru gefnar. Tilboðum skal skila fyrir 7. ágúst n.k. Réttur áskilinn tii að taka hvaða tilboði sem ers eða hafna öllumu Hafnarfirði, 27. júlí 1949. Bæjarstjóri. Hann og Guðmundur Grímsson dómar? eru nú á förum héðan. ------------------ „FYRIR UTAN GÓÐVILD FÓLKSINS o" hinar hofðing■■ legu móttökur, sem við höfum hlotið hér, verður okkur minnis- stæðast þetta tvennt úr íslandsjörinni: Hitaveitumannx'irkij, og hin stórfellda framræsla og ræktun Iandsins3“ sagði Vil- hjólmur Stefánsson Iandkönnuður í viðtali við blaðamenn i, gær, er þeir ræddu við .hann ásamt Guðmundi Grímssyní. dómara og konum beirra, en bessir ^estir eru nú á förun, héðan, efir nærri mánaðar dvöl í landinu. „Ferðalagið um landið var ó- gleymanlegt,“ sögðu gestirnir. „Frá Þórshöfn sáum við mið- nætursólina, og á siglingunni með Esju norður fyrir land fór ég í tíunda sinn yfir heim- ekautsbauginn," sagði Vil- hjálmur Stefánsson, „en hin þrjú í fyrsta sinn.“ Guðmundur Grímsson dóm- ari og kona hans fara loftleiðis til Kaupmannahafnar í dag, en þau ætla að dveljast á Norður- löndum og í Þýzkalandi í hálf- an mánuð áður en þau fara vestur um haf, en Vilhjálmur Stefánsson og kona hans fara héðan með næstu ferð Goða- foss til New York. Sagði Vil- hjálmur að þeim þætti meiri hvíld í því að fara sjóleiðina vestur, en þau komu loftleiðis hingað. Svo er hitt, að Vil- hjálmur hefur héðan með sér mikinn fjölda bóka, og sagði hann að þær voru of þungar, „í tvennum skilningi11, til þess :ið flytja þær loftleiðis. Gestirnir báðu blöðín að flytja þjóðinni, þjóðræknisfé- laginu og ríkisstjórninni beztu þakkir fyrir boðið, og sögðust líta svo á að þetta boð væri mesti heiður, sem þeim hefði verið sýndur á lífsleiðinni, og alls staðar á ferðum sínum um landið, bæði hjá ættingjum og öðrum, hefði þeim verið tekið af þvílíkum rausnarskap og góðvild, að þau myndu aldrei gleyma því. Færu þau að nefna einstök nöfn í því sambandi, myndi sá listi aldrei taka enda. og því létu þau nægja að þakka öllum sameiginlega. Þetta er í fjórða sinn, sem Vilhjálmur Stefánsson heim- sækir landið. Guðmundur Grímsson, sem var fæddur að Kópa-Reykjum í Reykholtsdal, en fluttist á fjórða ári vestur, hefur komið hingað tvisvar áð- ur. Síðast kom Vilhjálmur hingað 1932, en Guðmuridur 1936. Þykir þeim að miklar breytingar hafi orðið í landinu síðan, og sögðust naumast þekkja ísland fyrir sama land. „Að vísu vissum við um ýmsar framkvæindir hér,“ sögðu þeir, „svo sem rafvirkjanirnar, sem munu vera-stórfelldari hér að hlutfalli en með nokkurri annarri þjóð, og við höfðam líka lesið um hitaveituna, er. að hún væri annað eins verald- arundur og hún er, hafði okkux ekki grunað.“ „Þá er það einkennandi fyi tr þessa þjóð,“ sagði Vilhjálm- ur Stefánsson, „að hvar seprj heitar uppsprettur eru úti um landið, þar hafa risið upp skói- ar og aðrar menningarstofnari- ir, enda álít ég að menntalíf a Islandi — í bókmenntalegum, skilningi — sé á hærra stigi er, með öðrum þjóðum, sem ég þekki til.“ Þá sögðu gestirnir að eitt af því, sem yrði þeim minnis- stæðast frá ferðum sínum mio landið, væri hin mikla fram- ræsla og ræktun í sveitunum, en á því sviði virtist um gei“ byltingu að ræða frá því seœ • áður var. Þetta sögðu þeir að hefði komið þeim á óvarí „Ýmsir halda, að allt sé betra í Ameríku en á íslandi,“ sagði- Vilhjálmur Stefánsson enn fremur, „en eftir þessa heimsókn mína veit ég að það er ekki allt betra þar, en þegai- ég hef sagt fólki þetta hér, hef- ur það ekki viljað trúa rnér.‘ Eins og sagt hefur verið frá, hafa gestirnir ferðast mikiö um jandið; fóru sjóleiðis til Vestmannaeyja, Austfjarða og til Akureyrar og Siglufjarðar, en á bifreiðum suður. Erin fremur hafa þeir farið hér um nágrennið; til Gullfoss, Geysis og Þingvalla, og loks upp i Borgarfjörð á æskustöðvar Guðmundar Grímssonar. Síðan fóru þeir aftur norður til Sval- barðs á Svalbarðsströnd, en þar eiga heima þrír föðurbræð- ur Vilhjálms Stefánssonar, Ás- geir, Jóhannes og Stefán, en íieir voru allir hálfbræður Stefáns föður Vilhjálms. Á þessum slóðum sagðist Vil- hjálmur hafa hitt um 40 ætt- menn sína, og hér í bænuna sátu gestirnir samsæti hjá frændfólki Guðmui dar Gríms- sonar, og voru þar milli 20 og 30 ættmenn hans. ) sambandi við ferðirnar á lanöí þótti þeim vegh'nir hafa. tekið miklum framför xm frá því þ 'ir voru hér síðast. Þó þótti beim leiðin kringum HValfjcIrð glæfraleg. „En ís-» föh. á 7. siðu. i • ■mMtsJíaeaKr,*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.