Alþýðublaðið - 29.07.1949, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.07.1949, Blaðsíða 5
Fösíiidagúr 29. júlí 1949. ALÞVÐUBLAÐIÐ *; í DANMÖRKU telja samtök ungra jafnaSarmanna nú rúm- íega 30 þúsund meðlimi, og er starfsemin þar mjög öflug og fer vaxandi með ári hyerju. í gtríðslokin var meðlimátalan um 26 þúsund, en hefur yaxið um rúm 4 þúsund síðan. Samband ungra jafnaðar- manna þar í landi eða Dan- marks socialdemokratiske Ung- dom, D.S.U., eins og samtökin nefnast í daglegu talí, Var gtofnað 8. febrúar 1920, og á því 30 ára afmæli á næsta ári. Ekki er þó svo að skilja að mskulýður Danmerkur hafi ekki fyrr hneigzt að hinni jsósíaldemókratísku stefnu, því að raunar urðu samtök ungra jafnaðarmanna fyrst til þar í Sandi árið 1885; og stóð vagga hreyfingarinnar í Árósum, en ,þar var fyrsta félagið stofnað það ár og nefndist „Frem- skridsklubben". Raunar voru þetta í fyrstu .ópólitísk sam- tök; í félaginu gat verið æsku- fólk, hvaða skoðanir sem það aðhylltist, en meginþorrinn aðhylltist jafnaðarstefnuna. Nokkrum árum síðar eða um 1890 bættust fleiri slík æsku- íýðsfélög við í ýmsum bæjum á Jótlandi, en í sjálfri Kaup- mannahöfn komst hreyfingin ekki á legg fyrr en uni alda- mótin. Strax í upphafi byrjuðu fé« tögin að gefa út sín eigin mál- Per Hækkerup, forseti D.S.U. og ritari Al- þjóðasambands ungra jafnað- armanna. gögn og hét fyrsta blað sam- tákanna „Ungdoms-agitatin- blad for Fremskridsklubberne í Jylland", en klúbbarnir báru allir sama nefn hver á sínum stað. Um þessar mundir voru féiögin orðin raunveruleg Gtjórnmálasamtök ungra jafn- aðarmanna, og eftir að félögin voru orðin fimm eða sex, stofnuðu þau með sér sam- band er nefndist „Socialdemo- kratisk Ungdomsforbund“, og það nafn báru samtökin í 15 ár eða fram til 1919, er gamla sambandið leystist upp og D. S. U. var stofnað, en eftir fyrri heimsstyrjöldina gerðist það sama í Danmörku sem víðar á Norðurlöndum, að flugumenn .Eííirfektarverð jaíning” um skiln- n ingsleysi ungra íhaldsmanna, Á SÍÐU ungra íhaldsmanna í Morgunblaðinu 22. júlí s. 1. er dálítið eftirtektarverð grein Varðandi skilning þessara ungu manna á gangi þjóðmá1.- mna cg innihaldi sósíalism- ans og liinum iveimur smuar- miðum, sem frara kon'f framkvæird hans. fírein þessi nefnist . Mftu- tektarverð játning“, og undit- fyrirsögn „Alþýðublaðið viður- kennir. að sósíalismi og lyð- ræði scu a.ndstæður“. Eftir fy? .1 sögninni að dæma hefði þar.ea átt að vera um merkilega ;átningu af há'.fn Alþýðublað.ins að ræða, sem varpað hefði Ijósi inn í hina dimmu hugsjónaskála ungro. íhaldsmajma og vakið bá af hinum væra svefni „pabba- drengjanna“. En innihald greinarinnar er svo aðeins gkilningsleysi eða misskilning- Ur greinarhöfundarins. Það, sem grein þessi er byggð á, eru nokkur orð, sem Alþýðublaöið tók upp eftir H. C. Hansen, fjármálaráðherra Dana, orð- rétt þannig: Takmark þeirra (þ. e. jafnaðarmanna) er að finna hinn gullna meðalveg sósíalismans og lýðræðisins. Þetta var hin mikla bomba þessa unga íhaldsmanns. Þar, sem talað er um hinn gullna meðalveg, strandar hugsana- gangur. hins unga vitrings íhaldsmanna. Annað hvort veit eða skilur hann ekki hvers vegna kommúnistar og jafnað- armenn eiga ekki samleið. Kommúnistar kalla sig sósi- alista, en jafnaðarstefnan er demókratísk, en demókrati þýðir lýðræði. Það var þessi skoðanamun- ur, er greinilega kemur fram í nöfnum flokkanna, sem olli því, að þeir eiga ekki samleið. H. C. Hansen á þess vegna við það með orðum sínum um hinn gullna meðalveg, að ósk hans sé, að þjóðirnar þræði veg jafnaðarstefnunnar, sem er hinn gullni meðalvegur til lausnar vandamálanna á hverjum tíma. Ef skoðanabræðrum þessa unga íhaldsmanns nægir ekki þessi skýring, þá má benda þeim á, að þriðji flokkurinn var til, sem kenndi sig einnig við sósíalisma, hinir svoköll- uðu nasionalsósíalistar, eða Inazistar eins og þeir voru Framh. ». 7. síðu. kommúnista komu til sögunn- ar og sundruðu samtökunum með moldvörpustarfi sínu. Þegar ég dvaldist í Kaup- mannahöfn fyrir skömmu, komst ég í kynni við. ýmsa af forustumönnum unghreyfing- arinnar þar og heimsótti skrif- stofur samtakanna. Fékk ég við þetta nokkra innsýn í þá þróttugu starfsemi, sem ungir .jafnaðarmenn í Danmörku reka nú, en þeir eru engu síð- ur en félagar beirra annars staðar á Norðurlöndum ötulir og áhugasamir að vinna fyrir Ktefnuna, og hver maður gegn- ir sínu hlutverki af trú- mennsku og skyldurækni. Snemma í vor hélt samband- tð fjölmennt landsþing í Óð- insvéum, og var þar samþykkt yfirgripsmikil stefnu- og ctarfsskrá, sem ekki er unnt að rekja hér, en forustumenn Gamtakanna eru staðráðnir i að framfylgja henni til hins ýtrasta á þessu kjörtímabili, ;sem er þrjú ár. Ails eru nú í D S.U. 360 klúbbar víðs vegar um landið, en því er skipt nið- ur í 10 umdæmi, og hefur hvert umdæmi sérstaka stjórn auk stjórnar- heildarsamtak anna. Sambandið hefur um mörg ár gefið út mánaðarblað, og hét það fyrst Röd Ungdom, en breytti um nafn fyrir tveimur árum og nefnist nú Fri Ung- •Jom. Ritstjóri þess er Ib Lind- en, sem er mjög framarlega í unghreyfingunni, og hefur starfað lengi fyrir hana. Auk blaðsins gefur sambandið ár- lega út fjölda smárita; margs konar upplýsingarit, bæklinga með helztu baráttu- og stefnu- ■nálum samtakanna söngbæk- u:r fyrir klúbbana og fleira. í Hróarskeldu á Sjálandi rekur D.S.U. stjórnmálaskóla, ! og er hann starfræktur allan 1 veturinn, eða samfleytt í sjö mánuði á ári hverju, og eru nemendurnir að iafnaði 110 á hverju skólaári. Á sumrin eru j haldin í skólahúsinu stutt námskeið á vegum unghreyf- ingarinnar og verkalýðssam- takanna. Fyrir stríðið starfrækti sam- bandið einnig álíka fjölmenn- an stjórnmálaskóla í Esbjerg, en á hernámsárunum tóku Þjóðverjar skólahúsið og héldu þar til. Varð húsið fyrir svo miklum spjöllum af þeirra völdum, að sambandinu þótti ekki svara kostnaði að stofna þar skóla á ný, og seldu hús- ið. Hins vegar er nú í undir- búningi að reisa nýjan skóla í stað skólans í Esbjerg, en ekki er fullráðið, hvort hann verð- ur byggður í Esbjerg eða ann- ars staðar á Jótlandi, en ráð- gert er að koma honum upp á næsta ári. Formaður D.S.U. er Per Hækkerup en hann er jafn- framt ritari alþjóðasambands Framhald á 7. síðu. Þrír sœnskir jafnaðarmannaleiðtogar *• Á myndinni sjást tveir af aðalleiðtogum ungra jafnaðarmanna í Svíþjóð á tali við Tage Erlander, forsætisráðherra. Þeir eru, talið frá vinstri: Frans Nilsson, forseti Sverges socialdemokrat- iska ungdomsförbund, og Essen Lindahl, ritari þess. Sænska sambandið telúr nú 103 þúsund meðlimi, og í landinu eru 1852 félög ungra jafnaðarmanna. Fundur innunefndarinnar FRÁ N ORÐURLÖNDUM fengum við íslendingar fyrstu kynnin af baráttu verkalýðs- ins fyrir og um aldamótin. Það má því segja, að það hafi verið endurvakning gam- alla og góðra minninga, þegar verkaiýðsfulltrúar allra Norð- urlandanna komu saman hér 19. og 20. júlí s. 1. til bess að ræða sameiginlega hin ýmsu vandamál alþýðunnar og al- þýðuflokkanna í framtíðinni. Nokkrir þeirra, er þarna rnœttu, hafa staðið í fylkingar- brjósti í hinni hörðu baráttu alþýðunnar s. 1. 30—40 ár og Líta með stolti til baka yfir farinn veg og ganga gunnreif- ir til áframhaldandi barátíu aiíti öfgum íhalds og komn:- únisma. Þrir fulltrúar ungra jafnað- armanna sátu sem áheyrnar- fulltrúar þennan fur.d nor- rænu samvinnunefndarinnar, beir: Vilhelm Ingimrmdarson, forseti S. U. J.. Helgi Sæ- mundsson, varaforseti S. U. J., og Eggert G. Þorsteinsson, for- maður F. U. J. í Reykjavík. Títuprjónar. ÞAÐ getur engum manni dulizt, sem les blöðin, að kom- múnistar eru illilega utanveltu í íslenzkum stjórnmálum á þessu sumri. Eftir að flokkur" inn hrökklaðist ur stjórn og frá áhrifum, hefur hann fallið saman og misst tök sín á verka lýðshreyfingunni. Krabbamein Stalinismans sem er öruggt banamein fyrir pólitískan flokk á Islandi, vex og heilsan versnar. Foringjarnir þekkja sjúkdómseinkennin og þeir sendu Brynjólf til Helsinki og Einar á fund Gottvvalds til aS •:eyna að finna einhvær ný lyf tii að bjarga flokknum. Þeir munu þó enga lausn finna austan járntialdsins, þótt þek’ bregði sér að bví eða austur fyrir bað í leit. Kommúnista- flokkurinn á íslandi er deyj- andi flokkur. Hann mun £á hægt en öruggt andlát. Fundirnir voru lærdómsrík- ir og merkilegir. Þegar er- lendu fulltrúarnir fluttu skýrslur sínar um ástandið, hver frá sínu landi, kom gleggst í ljós, hversu vanda- mál dagsins eru lík, þrátt fyr- Ir ólíkar aðstæður. í öllum löndunum ora fjár- bags- og gjaldeyrisvaiidamái- in mestu erfiðleikarnir. Því næst sundrung og eyðilegging- arstarf kommúnista og hægri sinna (íhaldsflokkanna). Við þessar skýrslur hinna erlendu fulltrúa komu manni í hug orð tékkneska stúdentsins, sem eitt sinn sagði: „Ef einhver efast um illvirki kommúnista, þá sendið bá til okkar“. Það er enn til nokkur hluti manna, cem ekki hefur gert sér ljósa hættuna er stafar af útbreiðslu hins rússneska kommúnisma Framhald á 7. síðu. HERMANN JÓNASSOM er talinn valdasjúkasti mað- maður á Islandi. Hann get- ur ekki sætt sig við að vera ekki ráðherra og gleymir jafnvel að hann er bað ekki. Þannig gengur nú sú saga manna á milli, að Hermann hafi nýlega heyrzt tala við erlendan mann og var hann að fræða gestinn um stjórn- málaástand hér. Þá sagði Iiermann: „Ég ætlp að Iáta kjósa í haust“. Þessi setn- ing segir meira um mann- iim en héil bók. ❖ !jí * MARGIR HAFA FURÐAÐ sig á bví, hvað orðið hafi um ísskápana lians Gísla bæjar- fulltrúa íhaldsins Halldórsson- ar, sem hann flutti inn ólög- íega.-JKommúnistar hafa breitt þá lygasögu út, að hann hafi Framh&ld á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.