Alþýðublaðið - 29.07.1949, Síða 8

Alþýðublaðið - 29.07.1949, Síða 8
Gerizt 'áskrifendur að Alþýðublaðinu, Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 1900 eða 4906. Föstudagur 29. júlí 1949. Börn og unglingat. Allir vilja kaupa f ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 Komið og seljið f ALÞÝÐUBLADIÐ 1 Dr. Sigfús Blöndal mun flytja héríslenzkur íorsæ,is- , . i , , i , ráðherra í Kanada. fyrirlesíra vio naskoiann i haust. HsrtFa kom ti! landsins með Drottning- u-nni í fyrradag, DK. SIGFUS BLOXDAL var rueða! faF e-a me3 Drottn- ingunni frá Kaupmannahöfn Haún mun dve’.'ast 3iér á !and SjÉiánnahelmili Siglufjarðar fær að gjöf lóðir undir nýja byggingu. í SÍÐASTA MÁNUÐI barzt sjómanna- og gestaheimili Siglufjarðar rausnarleg gjöf frá þeim systrum Eyþóru og Hólmfríði SigurjÓnsdætrum, sem er afnotaréttur 2ja ióða á svonefndu „Sigurjónstúni", undir byggingu nýs sjómanna- heimilis. Einnig gáfu þeir bræður Páll S. Dalmar, Sigur- jón og Jóhann Sigurjónssynir eina lóð, er þau systkinin áttu sameiginlega í nefndu túni. Þessar gjafir eru gefnar af peim systkiiium til minningar um foreldra þeirra frú, Krist-, jönu Bessadóttur og Sigurjón Fienediktsscn. Þá hafa þeir bræður selt sjó- mannaheimilinu 3 lóðir á sama túni og er andyirði þeirra ætl- að að styrkja aldraða, sigl- firzka sjómenn til dvalar á hinu nýja sjómannaheimili, ef , það reyndist mögulegt að koma upp slíkri deild, ella á dvalarheimili aldraðra sjó- manna í Reykjavík. Það skil- yrði er sett fyrir þessum lóða- gjöfum og sölu lóðanna, að sjó- manna- og gestaheimili Siglu- fjarðar verði byg'gt á þessum ióðum,' annars falla þær aftur til fyrri eigenda. Húsbygging- rrnefnd sjómanna- og gesta- heimilis Siglufjarðar hefur nu samþykkt að leita eftir heim- ild bæjar,' t]órnarinnar og ann- arra opinberra aðila tii þwss uð hyggja nýtt sjómanna- og gestaheimili a svonefndu S:g- urjcnstúni. í síðastu ferS hennar hingáð. i eitthvaS fram á vetur. ■* Ráðið hefur verið, að hann flytti að minnsta kosti tvo fyr- 'rlestra við háskóíann hér í októbermánuði, og mun annar eða einn þeirra fjalla um .,væringja“ hina fornu, það er dvöl norrænna manna í líf- varðarsveit byzantisku þjóð- | nöfðingjanna í Konstantino- i pel, — Miklagarði, — sem víða or getið í íslendingasögum, en dr. Sigfús Biöndal hefur mjög kynnt sér það efni. Dr. Sigfús Blönaal hefur verið búsettur í Kaupmanna- höfn síðan fyrir aldamót, en . þar gegndi hann lengi bóka- ! varðarstörfum við konunglega | bókasafnið og lektor í íslenzku ; nútímamáli við Hafnarháskóla | varð hann árið 1931. Hann j hefur annazt útgáfu fjölda ís- j lenzkra miðaldarita og samið ! fjölda ritgerða um íslenzkar j bókmenntir og menningu, er birzt hafa í blöðum og tímarit- um, en auk þess hefur hann gefið út frumsamin ljóð og Ijóðaflokka. En meginverk hans er samt hin mikla ís- lenzk-danska orðabók, sem hann samdi og sá um útgáfu á ásamt nokkrum samverka- mönnum á árunum 1920—24, og alltaf er kennd við- nafn hans. VIÐRÆÐUM milli Banda- ríkjamanna, Breta og Kanada- manna um framleiðslu kjarn- orkusprengja mun haldið á- fram, að því er Truman forseti tilkynnti í Washington í gær. FULLTRÚAR ARABA hafa nú fallizt á umræður um frið- arsamninga við Gyðinga, og fari þær fram á. vegum samein uðu þjóðanna. Þrír rne í FYRRAKVÖLD um klukk- an 7 varð bílaárekstur^ Holta- veginum í Árnessýslu. Rákust þar saman jeppabíll úr Reykjavík og vörubíll úr Rangárvallasýslu, og þrír karl- menn, sem í jeppanum voru, slösuðust allmikið, og voru fluttir í sjúkrahús í Reykjavík, eftir að héraðslæknirinn aust- ur frá hafði gert að sárum þeirra. Ekki er þó talið að um alvarleg meiðsli hafi verið að ræða, en ekki var fullvíst nema að einn mannanna væri beinbrotinn. Jeppabifreiðin var að koma að austan, en vörubifreiðin frá Reykjavík. Við áreksturinn kastaðist jeppinn út af vegin- um og skemmaist mjög mikið, og einnig urðu töluverðar skemmdir á vörubifreiðinni, en fólkið í henni, sem var bif- reiðarstjórinn, ein kona og barn, sakaði ekki. Ekki er enn vitað með hverjum hætti áreksturinn varð, en málið er í rannsókn hjá sýslumanninum á Hvols- velli. ,Jörundur", nýi dieseltogarinn, kom til Ákureyrar í gærmorgun. ■-------------------♦-------- Fjöldi niQfios fagnaði komo skipsins. .........-— Einkaskeyti til Alþýðublaðsins, AKUREYRI í gær. TOGARINN JÖRUNDUR, hinn nýi dieseltogari, sem Guð- mundur Jörundsron lét smíða í Englandi, kom til Akureyrar í morgun (fimmtudag). Var skipinu vel fagnað. Fulltrúar út- gerðarmannafélags Akureyrar tóku á móti því, Lúðrasveit j Akureyrar lék, en Jón Sólnes, bæjarfulltrúi og útgerðarmaður, : ávarpaði eiganda skipsins og bauð hann, skipshöfn og skip vel- komin að landi og flutti árnaðaróskir Akureyringa. Eigandi skipsins þakkaði og i Jörundur fer bráðlega á Þetta er Byron (Björn Jónsson), kanadiskur stjórnmálamaður af íslenzkum foreldrum kominn, sem nú er forsætisráðherra British Col- umbia, fylkisins á Kyrrahafs- strönd Kanada. lýsti skipinu stuttlega. Hann bauð að því loknu öllum að skoða skipið. Mannfjöldi var viðstaddur. Jörundur er þriðji dieseltog- Johnson' ari íslendinga, sem smíðaður hefur verið eftir styrjöldina. Hann er ekki meðal hinna svo kölluðu „nýsköpunartogara“, sem samið var um smíði á í einu lagi, og er hann því 33. nýsmíðaði togarinn, sem til landsins gemur á tæplega þrem árum. Varðskipið Oðinn, nú eign sænska r flotans, á leiðinni fil Islands Á að hafa eftirlit með sænska síldveiði- fíotanum hér við Iand. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins frá TT. STOKKHÓLMI í gær. SÆNSKI FALLBYSSUBÁTURINN og eftirlitsskipið Ó'ðinn er farinn frá Stokkhólmi áleiðis til íslands, þar sem skipið á að aðstoðá og fylgjast með sænska síldveiðiflotanum. ------------------------ ♦ Óðinn á að veita sænskum sjómönnum aðstoð, ef skip þeirra verða fyrir skemmdum cða menn veiKjast. í skipinu cr einm'i’ 200 watta sendistöð svo að það getur haft sambanö beint til Evíþjóðar. Skip þetta, sem er 950 lestir, var upphaflega smíðað sem varðskip fyrir íslendinga, í Kaupmannahöfn 1926. Á skip- inu eru 31 sjóliði, og skoðaði landvarnaráðherra Svía, Vought, skipið, áður en það lagði af stað. Ef þessi tilraun tekst vel, verður óðinn sendur til eftir- Jits við ísland tvo mánuði á sumri Lverju næstu ár. Templarar ferðast fil Kirkjubæjarklausf- urs og Snæfellsnes um UM NÆSTU HELGI efnir ferðafélag templara til tveggja þriggja daga ferða. Verður önn- ur ferðin farin til Kirkjubæj- arklausturs, en hin á Snæfells- nes og til Breiðafjarðar. Til Kirkjubæjarklausturs verður lagt af stað kl. 9 á laug- ardagsmorguninn, en á sunnu- daginn verður dvalizí að Klaustri og í nágrenninu fram eftir deginum, en síðan verður haldið til Víkur í Mýrdal og gist þar. Á mánudaginn vérður gengið á Reynisfjall, farið út í Dyrhólaey, en síðan ekið til Reykjavíkur. Til Snæfellsness verður lagt af stað kl. 2 á laugardag og ekið að Búðum og gist þar um (nóttina. Daginn eftir verður I farið til Stykkishólms, en á mánudaginn verður farið út í Breiðafjarðareyjar, og á heim- leið verður ^engið á Helgaíell. Bækur Vilhjálms Stefánssonar nú fáan legar hér á landi. í TILEFNI af komu Vil- bjálms Stefánssonar landkönn- uðs til íslands í vor voru allar bækur hans, sem út hafa kom- ið, pantaðar til landsins, og munu nú vera fáanlegar hér í bókabúðum, en aðalútsölu þeirra hefur ísafold. Hefur Vilhjálmur áritað 500 einni. veiðar. Skipstjóri verður Ragn- ar Guðmundsson. Hafr. Engin vandræii mei brauigeriir séu SEX EÐA SJÖ BRAUÐ- GERÐARHÚS eru nú lokuð hér í bæ vegna sumarfría. Þrátt fyrir þetta ætti ekki að vera vandræði með að fá brauð, þar sem alls eru brauð- gerðirnar um 20, og sem dæmi má nefna það, að Alþýðubrauð- gerðin ein gæti séð öllum bæn- um fyrir brauðum, ef á reyndi og hún bakaði engar kökur. Fngar af útsölum hennar eru lokaðar nema ein, sem er lok- uð vegna viðgerðar. H. C. Hansen fjár- máiaráðherra ánægður með dvölina hér. H. C. HANSEN, fjármála- ráðherra Dana, var meðal far- þega héðan með Dronning Al- exandrine í gærkveldi. Eins og kunnugt er sat fjár- málaráðherrann hér fund sam- vinnunefndar alþýðuflokkanna og alþýðusambandanna á Norðurlöndum, en þar eð hann hafði lengi haft löngun til að koma til íslands og kynnast landinu, varð hann eftir, þegar hinir erlendu fulltrúar fóru ut- an, og eyddi hér sumarleyfi sínu. Ráðherrann hefur ferðast nokkuð um landið, og lét svo um mælt við brottförina, að sér hefði liðið hér mjög vel, og myndi nota fyrsta tækifæri sem gæfist til þess að koma til íslands aftur. eintök af bókum sínum, sem komu hingað. Alls hefur Vil- iijálmur Stefánsson skrifað 22 bækur, og 15 þeirra hafa verið prentaðar, og eru þær allar fá- anlegar hér að undantekinni

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.