Alþýðublaðið - 30.07.1949, Síða 3

Alþýðublaðið - 30.07.1949, Síða 3
Laugardagur 30. júlí 1949 ALÞVÐUBLAÐIÐ 3 1 J DAG er Iaugardagur 30. 'gúlí. Þennan dag árið IGGO fæddist Steinn Jónsson biskup. Sama dag árið 1720 andaðist Jón biskup Vídalín og sama dag 30 árum f. Kr. dó Kleopatra drottning. — Úr Alþýðublaðinu fyrir réttum 20 árum: „Frá Le Havre á Frakklandi er símað: Gerbauelt, frakkneskur maður, er kominn hingað ur ferðalagi kringum lmöttinn. Fór hann í 10 smálesta bát og var fimrn ár á leiðinni." Sólarupprás var kl. 4.29, sól- arlag verður kl. 22.37. Árdesis- háflæður er kl. 9.30, síðdegis- hóflæður er kl. 21.50. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.34. Helgidagslæknir: Óskar Þ. Þórðarson, Flókagötu 5, sími 3622. Nætur- og helgidagsvarzla: Ingólfsapótek, sími 1330. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fór kl. 8,30 í morgun til Kaupmannahafnar og er væntanlegur hingað aftur kl. 17,45 á morgun. LOFTLEIÐIR: Hekla er vænt- anlg frá Prestvík og' Kaup- mannahöfn kl. 16 í dag. Fer í fyrramálið kl. 8 til London og er væntanleg hingað aftur kl. 23 annað kvöld. Geysir fer kl. 20 í kvöld til New York. AOA: f Keflavík á morgun kl. 6—7 frá Helsingfors, Stokk- hólmi og Kaupmannahöfn til Gander, Boston og New York. ? Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. S, frá Akranesi kl. 9.30, frá Reykjavík kl. 13, frá Akranesi kl. 14.30, frá Reykjavík kl. 16, frá Borgarnesi kl. 20, frá Akra- jiesi kl. 22. Foldin er í Reykjavík. Linge- Btroom er í Færeyjum, væntan- legur til Reykjavíkur um miðja næstu viku. Hekla er á leiðinni frá Glas- Utvarplð KROSSGATA nr. 302. Lárétt, skýring: 1 Tenging, 3 grein, 5 hvíldi, 6 frumefni, 7 söngfélag, 8 verksmiðja, 10 inn- yfli, 12 sár, 14 greinir, 15 hrylla,, 16 titill, 17 flana, 18 neitun. Lóðrétt, sýring: 1 Ofbjóða, 2 Slá, 3 púður, 4 ágætrar, 6 nýi, 9 guð, 11 kunni við, 13 vaðfugl. LAUSN á nr. 301. Lárétt, ráðning: 1 Böl, 3 hag, 5 L L, 6 E J, 7 stá, 8 il, 10 allt, 12 kór, 14 men, 15 óp, 16 I A, 17 rim, 18 óð. Lóðrétt, ráðning: 1 Bleikur, 2 öl, 3 hjálm, 4 grotna, 6 eta, 9 ló, 11 leið, 13 Róm. 20.30 Tónleikar: Tíu tilbrigði í G-dúr eftir Mozart (plötur). 20.40 Upplestur og tónleikar: a) „Ytra formið", smá- saga eftir Guðlaugu Benediktsdóttur (frú •Sigurlaug Arnadóttir les). b) K.væði eítir Stein Stetnar L-L'var R. Kvaran les). c) ..Koss- inn“, smásaga cflir Sig- urð Heiðdal (Einar Guð- mundsson kennari les). d) Ýmis lög af plötum. gow til Reykjavíkur. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestfjarða. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 24 í gærkveldi til Vest- mannaeyja. Þyrill var í Hval- firði í gær. Brúarfoss fór frá Reykjavík .28/7 til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Dettifoss kom til Antwerpen 28/7, átti að fara þaðan í gær til Rotterdam. Fjallfoss er á Flateyri, fer það’- an til Stykkishólms og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá ísafirði í gær til Reykjavíkur. Lagar- foss fer frá Reykjavík 31/7 vestur og norður. Selfoss fór frá Grimsby 28/7 til Antwerpen og Köge. Tröllafoss kom til New York 25/7, fer þaðan væntan- lega 30/7 til Reykjavíkur. Vatnajökull kom til Reykjavik- Blöð og tímarit Islande—France, tímarit Al- liance Frangaise í Reykjavík, er nýkomið út. Efni m. a.: Ger- maine Kellerson Définition de la France. Sigurður Nordal: La poésie islandaise. — Un millén- aire. Jean-Paul Sartre og ver- undarspekin (l’Existential- isme). Un poéte islandais de langue frangaise: Karl Einars- son Dunganon. A. Rousseau: Staðsetning franskra háskóla. R. Vercel: Charcot, l’Islande et la Bretagne. Gretar Fells: In rnemoriam — M) Bedel: Tíu ár eru liðin frá dauða Ravel. P. Descaves: Les grands prix litt- éraires frangais de 1948. Rap- port sur l'Ss activités de l’Alli- ance, Prangaise de Reykjavík. Une belle manifestation d’ami- tié franco-islandaise. Alexand- er Jóhannesso: Allocution. Þor- kell Jóhannesson: Apergu sur l’hist.oire de la nation island- aise. Ritið er prýðilegt að öllum frágangi að vanda. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Syndandi Venus“ (amerísk). Esther Williams, Lauritz Mel- chior og immy Durante. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): •— „Mamma notaði lífstykki“ (ame- rísk). Betty Grable, Dan Dailey, Mona Freeman og Connie Mars- liail. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Örlagagyðjan11 (amerísk). Syd- ney Greenstreet, Peter Lorre og Geraldine Fitzgerald. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . „Hótel Casablanca. Sýnd kl. 3. Tripolibíó (sími 1182): •— „Dagbók þernunnar11 (amerísk). Paulette Goddard, Burgess Me- redith og Hurt Hatfield. Sýnd kl. 7 og 9. „Smyglarar í Suður- höfum“. Sýnd kl. 5. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Mowgli (Dýrheimar). Sabu, Joseph Calleia, Patrica O’- Rourke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Adolf sterki“ (sænsk). Adolf Jahr o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði, sími 9184): „Mowgli11 (Dýrheimar). Sabu, Joseph Calleia, Patricia O’Rourke. Sýnd kl. 7 og 9. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Hátíðahöld verzlunar- manna. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Klassísk tónlist verður leikin frá kl. 9 síðd. Breiðfirðingabúð: Dansleikur róttækra stúdenta. Flugvallarhótelið: Almenn. ingsdansleikur kl. 9 síðd. Góðtemplarahúsið: SKT — Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Sænski rithöfundurinn og blaða- maðurinn Ivan Faludi sfaddur hér Tilkynning um atvinnuleysisskráningu. Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram í ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7, hér í bænum, dag- ana 2„ 3. og 4. ágúst, þ. á. og eiga hlutaðeigendur, seni óska að skrá sig samkvæmt Iögunum, að gefa sig fram á afgreiðslutímanum kl. 10—12 árdegis og 1—5 síðdegis, hina til teknu daga. Reykjavík, 30. júlí 1949. orgarsfjórinn í Reykjavík. 'andaríkin sigruðu Norðurlöndirii með 238,5 gegn 225,5 stigun Fionbiörn og Haukur urðu fiórði og fimmti í 200 metra hlauíinu á 21,8* BANDARÍKIN SIGRUÐU NORÐURLÖNDIN í frjálíú íþróttakeppninni í Osló, sem lauk í gær, með 238,5 stiguir. gegn 225,5. Reyndust yfirburðir Bandaríkjamannanna ekk; eins miklir og búizt hafði verið við, þar eð flestir spáðu, að þeir myndu sigra með að minnsta kosti 20 stiga mun, en þeir urðu að sætta sig við 13 stiga sigur. . íslenzku spretthlaupar- arnir Finnbjörn Þorvalds- son og Haukur Clausen kepptu fyrir NorÓuilöndin í gær í 200 metra hlaupi. Varð Finnbjörn fjórði í mark og fyrstur af Norður- Iandabúunum, en . Haukur varð fimmti og rann skeiðið á sama tíma og Finnbjörn, 21,8, en var sjónarmun á eftir. Úrslit í einstökum íbrótta- greinum, að tugþrautinr.i und- anskilinni, urðu þessi í keppni Bandaríkjanna og Norðurland- anna í gær: 10 000 m hlaup. 1. V. Heino, F 30:04,8 2. M. Stokken, N 30:13,2 3. C. Stone, A 30:38,4 4. W. Nyström, S 30:56,5 5. H. Aschenfelter, A i 6. V. Efaw, A SÆNSKI RITHÖFUNDUR- INN og blaðamaðurinn Ivan Faludi er nýkominn hingað til landsins. Hann hyggst dvelja hér um mánaðar skeið og viða að sér efni í blaðagreinar og fyrirlestra um land og þjóð. Faludi er blaðamaður við Aft- ontidningen í Stokkhólmí, en auk þess kunnur fyrirlesari, enda hefur hann frá mörgu að segja, þar eð hann er flestum víðförlari. I. Faludi er fæddur í Ung- verjalandi og ungverskur að ætt og upruna. Hann barðist sem Ungverji með Austurrík- ismönnum í fyrri heimsstyrj- öldinni, var tekinn til fanga og sat í rússneskum fangabúðum um tveggja ára skeið. Nokkr.u siðar tók hann sér bólfestu i Svíþjóð, hefur dvalizt þar um tuttugu og fimm ára skeið, tal- ar og ritar sænska tungu og er sænskur ríkisborgari. En ekki hefur hann haldið kyrru fyrir; hann hefur ferðazt um öll Ev- rópulönd, að Grikklandi und- anskildu, og verið í langíerð- um um Afríku og Asíu. Auk þess gegndi hann trúnaðar- störfum fyrir sænsku stjórnina meðal lýðveldissinna á Spáni í borgarastyrjöldinni. í Svíþjóð er I. Faludi kunnastur sem rlt- höfundur. Hann hefur skrifað fjölda ferðabóka, m. a. „Bland hedningar og trollkarlar11, um nyrztu héröð Síberíu (1942) og „I spanska folkets tjánst“ (1936 —38). Þá hefur hann og samið smásögur, sem út hafa komið í tveím bindum og fjalla eink- um um þjóðfélagsleg vanda- mál, og eina skáldsögu. Um þessar mundir er I. Fa- ludi að semja bók um Færeyj- ar, en þar héfur hann dvalið að undanförnu. Kringlukast: 1. F. Gordien, A 55,57 2. V. Frank, A 52,52 3. I. Ramstad, N 49,57 4. R. Nilsson, S 48,43 5. S. Johansen, N 48,08 6. T. Lewis, A 46,48 200 m hlaup: 1. A. Stanfield, A 21,1 2. Ch. Peters, A 21,3 3. D. Campbell, A 21,4 4. F. Þorvaldsson, í 21,8 5. H. Clausen, I 21,8 6. H. Johansen, N 22,6 Stangarsíökk: 1. Richards, A , 4,50 2. R. Lundberg, S 4,30 3. Rasmussen, A 4.30 4. Kataja, F 4,20 5. Montgomery, A 4,20 6. E. Kaas, N 4,20 400 m hlaup: 1. M. Whitfield, A 46,8 2. F. Fox, A 47,7 3. H. Maiocco, A 48,3 Finnbjörn Haukur / 4. Wolfbrandt, S 5. R. Larsson, S 6. B. Vade, N 48.7 49,4 50.7 4x1500 m boðhlaup: 1. Norðurlöndin 15:41,7 2. Bandaríkin 16:22,7 ÍMinningarspjöid : Jóns Baldvinsonar forseta | fást á eftirtöldum stöðum: ■ Skrifstofu Alþýðuflokksins. : Skrifstofu Sjómannafélags • Reykjavíkur. Skrifstofu V. í K.F. Framsókn. Alþýðu- ■ brauðgerðinni Laugav. 61. ■í Verzlun Valdimars Long, jj Haínarf. og hiá Sveinbinu ■ Dddssyni, Akranesi. iKaopum iuskur i * ni UlþfSupreni- \ j smiðjan hJ. f - a! (fjtjrjfÝfjrjfjfifjfjtrri ÚibreiSiS ftlfsfSuhlaSiSI

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.