Alþýðublaðið - 30.07.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 30. júlí 1949
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
i
B r
Laugardagur. Kl. 3,30
Sunnudagur.
Hátíðin sett — Magnús Valdim'arsson.
Trúöleikar •— Maggi og Marco.
röírabrcgð (ný atriði) Baldur Georgs
og frú.
Línudansari sýnir listir sínar í 15 m.
bæð.
Kl. 8,30 Trúð'leikar — Maggi og Marco.
Hraðteiknarinn.
Töfrabrögð — Baldur Georgs og frú.
Línudansárinn.
Dansað úti og inni til kl. 2.
Kl. 11 árdegis: Messa í dómkirkjunni,
séra Jón Thorarensen prédikar.
Kl. 2,30 léikur 16 mánna hljómsveit
undir stjórn Kristjáns Kristjáns-
sonar á Austurvelii.
Kl. 3,30 Léikur K. K.-hljómsveitm í Tivoli.
Trúðleikar — Maggi og Marco.
Búktal — Baldur og Konni.
Línudansarinn.
Gamanþáttur — Ævar Kvaran og
fleiri.
Kl. 8,30 Trúðleikar — Maggi og Marco.
Einsöngur — Gunnar Kristinsson.
LTpplestur — Brynjólfur Jóhanntesson.
Töfrabrögð — Baidur Georgs og frú.
Línudansarinn.
Dansað úti og ihni til kl. 1.
Kl. 5,00 Trúðiéikar — Maggi og Marco.
Töfrabrögð — Baldur Georgs og frú.
Hraðteiknarinn.
Línudansarinn.
Reipíog — Afgreiðsluinenn og skrif-
stofumenn.
Kl. 8.30 Gamanþáttur — Ævar Kvaran og
fleiri.
Trúð'ieikar — Maggi og Marco.
Línudansarinn,_.
Einsöngur — Guðmundur Jónsson.
Búktal — Baldur cg Konni.
Dansað úti og inni til kl. 1.
Stórfengleg fliigelda^ýrtlng á'miðnætti.
Bílferðir verða á 15 mínútná fresti frá Búnaðarfélagshiisinu að
Tivoii aila dagana. (Eftir m iðnætti vterður ekið tii baka frá Tivoli
vestur Hjringbraut um Vesturgötu, Hafnarstræti, Hverfisgötu og
Hringbraut.
FJöImersnlð í TIvoSi L?m verzlunarmannahejgina.
Mánudagur.
Hjartans þakklæti til allra þeirra, sem sýndu
samúð og hluttekningu Við andlát og jarðarför
Guðmunslar Höskuldssonar.
Börn, tengdabörn, barnabörn og
barnabarnabörn.
Engar vörur,
ekkeri fil
segja kaupmennirnir.
En þúsundir manna
lesa dagblöðin á hverj-
um degi, og fyrirtæki
sem þekkja hug fjöld-
ans, halda áfram að auglýsa öðru
hverju, til þess að minna fólkið á það,
hvar vörurnar muni fást, þegar þær
koma aftur. Firmanafn, sem er á vörum
fjöldans, er margfaldur arður fyrir hóf-
legt auglýsingaverð, sem vel er varið.
Auglýsið í Alþýöublaðinu.
— Hringið í síma 4900 og 4906. —
Tugþraufarkeppnin í Oslo í gæ
Framhald af 1. síðu.
við marklínuna, skotið reið af.
Svíinn Eriksson tók þegar for-
ustuna, — og á hælum hans
Örn. Svíinn var talinn bezti
1500 m hlauparinn, og nú sagði
norræn samvinna til sín. Hann
ætlaði að leiða Örn fram til
sigurs yfir Mondscíiein. Fyrsta
annan og þriðja hringinn var
Frikí scn fyrstur, Örn á hælum
hans. Ætlar hann að halda það
út? — Mondschein. var 30—40
metrum á eftir.
Þegar einn hringur var eftir,
jók Örn hraðann og fór fram
fyrir Eriksson. Hann hljóp
djarflega síðasta hringinn, jók
hraðann og kom fyrstur í
mark. Hann var langt á undan
Mondschein og hafði sigrað. —
Örn hljóp á 4:39,6 — Mond-
schein á 4:48,2 mín. Örn varð
annar í þrautinni, aðeins sex
stigum á undan Ameríkumann-
inum. Mathias var langt á eftir
í 1500 m, en hann hafði mikið
stigaforskot og sigraði engu að
síður í þrautinni.
Þetta afrek Arnar hefur
Örn tók forustuna fyrri dag-
inn með ágætum afrekum og
von vaknaði um, að hann
kæmist á milli Ameríku-
mannanna. Hann var fyrstur
eftir 6. greinina, grinda-
hlaupið. Svo fóru Mathias
og Mondschein fram fyrir
hann í kringlukasti, og enn
lengra í stangarstökki, þótt
Örn bætti persónulegt met
sitt um 20 cm 02 stykki 3,40.
Mathias bætti sig enn í
spjótkasti, en Örn nálgaðist
Mondschein aftur og fór svo
fram fyrir hann í 1500 m.
Örn gerði betur í fjórum
greinum þrautarinnar en hann
hefur nokkru sinni gert fyrr:
kúluvarpi, 400 m hlaupi, stang-
arstökki og 1500 m hlaupi.
Úrslit þrautarinnar urðu:
1. Bob Mathias, A
2. Örn Clausen, í
3. I. Mondschein A
4. P. Eriksson, Sv.
5. Tánander, Sv.
6. Albans, A
7346 stig
7197 —
7191 —
6889 —
6718 —
6611 —
Afrek Arnar er glæsilegt
vakið geysimikla athygli' nýtt íslandsmet. Fyrra met
um öll Norðurlönd. Það var hans var 6980 stig. Meðfylgj-
andi tafla sýnir afrek þriggja
fyrstu aua í þrautinni.
Mathias Clausen Mondschein
búizt við, að Ameríkumenn
yrðu 1., 2. og 3. í þrautinni.
100 m. 11,4 11,1 11,5
Langstökk 6.80 6,79 7,26
Kúluvarp 13,57 13,37 12,58
Hástökk 1,83 1,83 1,94
400 m. hlaup 51,8 50,6 52,2
110 m. grindahl. ... 15,3 15,4 16,0
Kringlukast 42,89 36,95. 40,52
Stangarstökk 3,70 3,40 3,60
Spjótkast 52,54 47,05 44,74
1500 m . 5:02,0 4:39,6 4:48,2
Áuglýslð I áSþíðablaSlnM