Alþýðublaðið - 30.07.1949, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 30.07.1949, Qupperneq 8
Gerizt 'áskrifendur a<5 Álþýðubiaðinu. Alþýðublaðið imi á hverí heimili. Hringið í síma «900 eða 4906. Börn og unglingat« Allir vilja kaupa | ALÞÝÐUBLAÐIÐ f Komið cvg seljið - T ALÞÝÐUBLADIÐ ] Laugardagur 30. júlí 1949 IþróHakennara- Nýr amerískur sendiherra hér. mikia aihygli á Lingiaden. ALÞJÓÐAFIMLEIKA- MÓTIÐ í Stoidchólmi (Lingi- aden) liófst miðvikudaginn 27, júlí. Þátttakendur í mótinxi eru 15000 fimleikamenn og konur frá um 16 þjóðum. j íþróttakennaraskóli íslands eendi kvennaflokk á mót þetta, 10 stúlkur undir stjórn iSigríðar Valgeirsdóttur kenn-1 araskólans, og sýna stúlkurn-1 ar nýtt fimleikakerfi samið af stjórnanda flokksins með músik, sem Jórunn Viðar pí- anóleikari hefur sérstaklega' Bamið við þessar æfingar og, spilar hún sjálf undir sýning- uf flokksins í Svíþjóð. í nýkomnu skeyti frá Stokk- hólmi segir, að íþróttastúlk- urnar íslenzku hafi þegar haft 2 sýningar við mjög mikla hrifningu áhorfenda og þyki íslenzka kvenleikfimin mjög góð og veki mikla athygli. Stúlkunum líður öllum vél og senda kveðjur heim. Efling Evrópu bezla varnar- - ráisfifyn Bandaríkjanna Bradley og Johoson mæla meö from- varpi Tromaos við Bandaríkjaþiog. Edward B. Lawson hefur nú verið skipaður sendiherra Banda- ríkjanna hér á landi. Myndin sýnir hann (til hægri) vinna smbættiseið sinn í Washington. Maðurinn til . vinstri er Edward Woodward. Fullfrúafundur nor- rænna bankamanna í Reykjavík. BKADLEY OG JOIíNSON, formaður herforingjaráðs Bandaríkjanna og landvarnamálaráðherra Trumans, gáfu ut- anríkismálanefnd Bandaríkjaþings skýrsíur í gær um varnir Atlantshafsríkjanna í sambandi við frumvarpið um fjárhags- aðstoð Bandaríkjanna öðrum þátttökuríkjunum til handa,land- ' MEÐAL FARÞEGA með Gullfaxa frá Osló í gærdag, voru tveir rxorskir banka- menn, sem hér sitja fulltrúa- fund norrænna bankamanna, sem hefst 1. ágúst. Auk þeirra tveggja sitja fundinn tveir Svíar, tveir Danir og þrír Finnar, auk íslenzku banka- mannanna. Dönsku, sænsku og finnsku bankamenmrnir eru væntan- legir tii Reykjavíkur í dag. Sendiherra Spánar afhendir forsela embættisskilríki sín í dag. HINN nýskipaði sendiherra Spánar á íslandi var meðal farjþega með Gullfaxa frá Osló t gær, en sendiherrann hefur aðsetur í Osló. Kemur hann hingað til þess, að afhenda forseta íslands embættisskil- ríki sín, og mun athöfnin fara fram að Bessastöðum. Sendiherrann heitir Torata greifi, — og er þetta í fyrsta sinn, sem Spánn hefur sendiherra á íslandi. vörnum þeirra til efiingar. Sag síöfun Bandaríkjanna væri, að í Evrópu yrðu það öflug, að b framtiðinni. Johnson kvað til bess ætlazt, að þessi fjárhagsaðstoð Banda- ríkjanna við hin þáttíökuríki Atlantshafsbandalagsins tæki til fjögurra eða fimm ára. Bradley lét svo um mælt, að skipulag landvarna Atlants- hafsríkjanna hefði verið vand- íega undirbúið og sagði, að mikill og góður: árangur væri þegar orðinn af stofnun banda- tagsins. Bradley og Johnson tóku háðir fram, að því færi alls fjarri, að Bandaríkin ætl- uðu sér að senda heri til hinna þátttökuríkjanna, enda bæri Atlantshaíssáttmálinn með sér, að til slíks væri ekki ætlazt' fyrr en bá eftir að styrjöld væri hafin og nauðsyn bæri til sameiginlegra hernaðarað- gerða hlutaðeigandi þjóða. Omar Bradley og fleiri her- foringjar Bandaríkjanna lögðu í gær af stað flugleiðis til Ev- rópu, en þangað fara þeir til þess að kynna sér landvarnir Átlantshafsríkjanna og ganga frá undirbúningnum að stofn- un sameiginlegs herráðs þeirra. Fara þeir fyrst til Frankfurt. en síðan til London, Parísar og Vínarborgar. i Bradley, að bezta varnarráð hlutast íil um, að lýðræðisríkin au þyrftu ekki að ótíast árás í jj TÍMINN er nú búinn að: ’ uppgötva það, að Vestur-ís- • ■ lendingar „kunna enn að ■ ■ meta ferskeytluna og hafa : S síður en svo skilið við: ; hana“. Þessu til sönnunar ■ ; birtir „Baðstofuhjal“ blaðs- ■ l ins kvæði, sem höfundui : ■ „ ; dálksins, „Heimamaður",: : las í Lögbergi og þótti mjög : ; gott. Var þetta Skíðaríma; ■hin, nýja eftir Sv. Sigur-■ : jónsson. : ; Alþýðublaðið vill síður en ■ ; svo draga úr skáldskap ■ j Vestur-íslendinga. en þyk-j : ir tilhlýðilegt að skýra: ; ,.Heimamanni“ frá því, að ; ■ Sv Sigurjónsson er Svein- j jbjörn Sigurjónsson magist-j : er, sem aldrei hefur til: ■ B : Vesturheims komið, og; ■ kvæðið, sem um ræðir, var j j birt í Alþýðuhelginni, en j : úðan endurrpentað í Lög-: íbergi. ; * ■ Norræn myndlistarbók gefin úf á næsfa ári á málum allra þjóðanna .---'---»- Norræno útvarpsmenniroir ánægöir meö komona taingaöe YFIRMENN NORRÆNU ÚTVAKFSSTÖÐVANNA sem hér hafa dvalið síðustu viku, fóru héðan flugleiðis í morgun. Hafa heir ferðazt víða úm landið, en síðdegis í gær héldu þeir fund með Jónasi Þorbergssyni útvarpsstjóra og fleiri starfs- mönnum ríkisútvarpsins og ræddu um sameigijileg máléfni norrænu útvarpsstöðvanna og samvinnu þeirra á milíi. 1. kvöld flytja útvarpsmennirnir af plötum ávörp til Íslenzkríí hlustcnda í ríkisútvarnið. Eftir fundinn áttu blaða- menn stutt viðtal við gestina, en þeir eru: F. E. Jensen, út- varpsstjóri í Danmörku, Jussi Kosiluoma, dagskrárstjóri finnska útvarpsins, Kaare Fostervold, útvarpsstjóri í Nor- egi, og Yngve Hugo, útvarps- stjóri í Svíþjóð. Auk útvarps- Stjóranna var fyrrverandi yf- Irmaður norska útvarpsins. Olav Midttun, prófessor við Oslóarháskóla, með í förinni. Eitt af beim verkefnum, sem útvarpsstöðvar Norður- landa hafa sameinazt um, er að gefa út norræna mynd- listarbók, og verður hún gefin út á öllum Norður- landamálunum, en valin verða í hana málverk frá öllum Norðurlöndunum, 6— 8 myndir frá hverju landi. Bókin verður prentuð í Dan- mörku, og er ráðgert, að hún komi út seint á árinu 1950. Þá ræddu útvarpsstjórarnir um möguleika fyrir kynningu norðurlandaþjóðanna í gegn um útvarpið, og í því sambandi gat útvarpsstjóri Dana þess, að í haust myndi t. d. sérstök .dagskrá verða helguð íslandi í danska útvarpinu, þar sem r’Iutt yrði meðal annars úr ís tenzkum. bókmenntum, íslenzl; tónlist og fléira, er ’gefið gæt; dönsku þjóðinni glögga hug- mynd um íslenzkt menningar- Líf og listir. Sænski útvarpsstjórinn ságði, að sænska útvarpið hefði ríkan áhuga fyrir því, að koma á framfæri íslenzkum málefn- um, og hefur sænska, norska og finnska útvarpið haft sam- vinnu um fréttaflutning frá ís- Landi. Þá hefur sænska útvarp- íð nokkrum sinnum fengið Sig- 'urð Þórarinsson jarðfræðing til þess að tala á plötur hér í Reykjavík, og hafa þær verið Sendar flugleiðis til Stokkhólms og verið fluttar þar í útvarp, sn í erindum sínum hefur Sig- urður drepið á það, sem efst hefur verið á baugi hverju sinni. Kaare Fostervold, útvarps- stjóri nbrska útvarpsins, kvað pao álmgamál norska útvarps- ms, að hafa eins mikið sam- starf við íslenzka útvarpið og unnt væri. Einkum væri það framkvæmanlegt með flutningi tónh'.star, enda mun nú ver.a búið að ganga frá því, að nor- rænu útvarpsstöðvarnar sendi hverri annarri hljómplötur í skiptum milli landanna. Nú er svo komið, að íslenzka útvarp- ið hefur tæki til hljómplötu* upptöku, en nlöturnar eru fuli- gerðar í Englandi, og auðveld- ar þetta mjög að koma íslenzkri hljómlist til flutnings í erlend- um útvarpsstöðvum. Finnski útvarpsmaðurinn kvað það vera erfitt fyrir Finna, að flytja hið talaða orð frá nágrannalöndunum, vegna pess h.ve finnskan væri óskyld hinum Norðurlandamálunum, 5i'i \aröandi tónlistina gegndi iðru máli. Hún væri það al- þjóða-„mál“, sem flestir skyldu, og óskaði finnska út« rarpið samvinnu við hin Norð- urlöndin, að svo miklu leyti, sem hægt væri að koma því við. Um dvölina hér sögðu útvarpsmennirnir, að hún hefði verið mjög ánægjuleg í alla staði. Enginn þeirra hefur komið hingað til íslands áður, að undanteknum Kaare Foster- voll, en hann kom hingað á Snorrahátíðina. Gestunum var sýnd hitaveita Reyk j avíkur, ! | eyk j alundur, útvarpsstöðin og fleira s. I. mánudag. Um hádegi þann dag tiafði menntamálaráðherra boð mni í Oddfellowhöllinni fyrir gestina, sendiherra Norður- Landa, ýmsa starfsmenn út- varpsins, blaðamenn o. fl. KI. 4 síðd. þann dag hafði forseti íslands boð inni fyrir gestina og útvarpsstjórahjónin. Þriðjudagsmorgun 26. þ. m. var flogið til Akureyrar, ferð- , azt til Mývatnssveitar í bif- feiðum og gist í Reykjahlíð. Næsta dagjvar aftur haldið til Al'.uréyrar. Var þeim á þessari ;eið sýnt það helzta, sem gest- um ieikur hugur á að sjá, svo sem Vaglaskógur, Goðafoss, Laugaskóli, náttúruundrin öll [ nágrenni Reykjahlíðar, Lax- árvirkjunin o. fl. Um kvöldið var flogið aftur til Reykjavík- ur.' Fimmtudaginn 23- þ. m. var haldið að Geysi, og fengu þeir bar að horfa á ágætt gos. Síð- an var haldið á Þingvöll og þeim sýndur staðurinn allræki- lega og þaðan haldið til fteykj avíkur. ■---------♦---------- Þjórsárbrúin Fhr. af 1. síSa. brúna til umferðar fyrir vetur- Lnn. Þjórsárbrúin verður um 100 rnetrar á lengd að meðtöldum tveim landbrúm, sinni við hvorn enda, sem hvor um sig er 12 metrar. Breidd brúarinn- ar er 414 metri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.