Alþýðublaðið - 12.01.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.01.1928, Blaðsíða 2
2 ÍALÞÝÐUBLAÐIÐ \ < kemur út á hverjum virkum degi. [ Afgreiðsia í Alpýðuhúsinu við { Hverfisgötu 8 opin frA kl. 9 árd. » ti! kl. 7 síðd. f Skrifsfofa á sama stað opin kl. ! 9 V-j — 1.0' a árd. og ki. 8—9 siðd. j SKmar: 988 (afgreiöslnn) og 1294 í (skrifstofan). í Verðiag: Áskriftarverð kr. 1,50 á » mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (i sama húsi, sömu simar). Hlutabréf akaupiu. Viðtal við Valtý Stefánsson. VaJtýi' Stefánsson, ritstjóri „Morgunbte&sini‘‘, hringdi til rit- stjóra Alþýðublaðsins í fvrra dag, eftir að Alþbl. með grein um kaup hans á hlutabréfum í útgáfufélagi „Morgunbiaðsins" var komið út. Var VaJtýr skjáifraddaður og honum mikib niðri fyrir. Spurði hann, hvort Alþbl. kærði sig nokk- uð um að fá að vita sannleikann um þessi hlutabréfakaup. Auðvit- að vildi Alþbl. þá, eins og æfin- Jega fá að vita sannleikann, en X'aiiýr kvaðst eigj geta skýrt máJavexti al!a í. síma og óskaði eftisr viðtail daginn eftir. LJm nónbiiið í gær hitti hann svo rctsíjóra Alþýöublaðsins og hóf mál siitt á þsssa leið: „Pað er ra.ngl hjá Alþýðuiblað- inu, að ég hafi sérs'takilega raynt að ná eignarbaidi á íslenzku hluiabtréfunum; ég hefi einmitt öilu frémur lagt mig eftir clönskii hlntabréfunum.“ „Þér viðurkennið þá, að. þér bafið verið aö kaupa hiutabréi í útgáíuféJagi ,, Morgun.b 1 aðs i n s “ undan íarið,“ sagði ritstjóri AJ- þýðuhlaðsins. „Já,“ svaraði Valtýr; „en anti- ars er það einkamáJ nxistt. „Hefír yður þá lánast aö ná 'í ðl! dönsku hlutabréfin?" spurði ritstj. Alþbl. „Já, ég heíi nfeð í þau öil,“ svaraði Vajtýr. „Hvers vegna hafið þér sér- staklega reynt að eigiiast dönsku hitutiabréfin?“ spurði ritstj. Alþbl. „Ja ég* álít þaö óheppilegt, að h-.l ulabréfin .séu eign útk:nd- inga,“ svaraði Valtýr. „Hvers vegná?" spurði þá rit- stjóri AJ.þ)b 1. „Hefir sambú'ðin við dön-sku hluthalana orðið yöur erf- ið, Iraía þe'r v-erið íh-Jutunarsajnir um ritstjórnina og angrart ylþur með stjákii á skrifsttofunni, eins og Þorstein Gíslason ?“ „Ja — eiginlega hefi ég nú ekki sórstaWega(!) reynt að ná í dönsku hJuíabréfin; það hefir vescið aukaatriði fyrir inig að ná í - þau,“ svaraði Val-týr; „enginn dönsku hluthafanna er í stjóm- imti, og þeir hafa veriö aískifta- íitiir af blaðinu upp á sí'ðkastið." „Nú, edmnltt þa'ö,“ sagði ritstj. A’þb!.; ,iiiér sktjd'asl, a-ð þér hef'ð- ALÞÝÐUBLAÐIÐ uð einmitt lagt yður sérstaklega eftir dönsku hlutabréfunum ?“ „Ja ‘— ég tók dönsku eða rétt- ara sagt hin „svo nefndu“ dönsku hlutabréf svona með; ég segi „svo nefndu“ af því, að menn eins og Jaoobsen, Jensen-Bjerg og Nat- han.. & Olsen eru ekki danskir,“ sagði Valtýr. „Jæja, elnmitt það, en Ber- leme,“ sagði ritstj. Alþbl., „er hann heldur ekki danskur?“ „Ja Ber.leme," svaraði Val- týx, „um hann megið þið segja h\aö sem þið viljið. Hann átti ekki nema 2000 krónur í Morg- unbilaðinu.“ „Ekki nenm 2000 krónur ? Og samt vildi hann ráða því, hver yrði- ritstjóri!“ sagði ritstj. AJþýðu- blaðsins. Ekki gaf Valtýr neitt út á það. „Hvað hafið þér gefið fjTir bréfin, er það ekki 15—25o/o af nafnv-erði?" spurði ritstj. Alþbl. enn freniur. „Það er einkamál mitt,“ svar- aði Valtýr. Ekkert upplýsti hann heJdur um það, hvaðan honuni kæmi fé til Itaupanna, og lauk svo samtalinu. Ekki verður sagt, að þessi „op- inberun sarm!eikans“ sé mjög ífar- leg. Valtýr ségist haía keypt öll dönsku hlutabréfin auk margra annara, sem veriö hafa í eigu íslenzkra manna. Látum svo vera, Hvernig stendur á því, að Ber- leme og Natlian & Olsen viiíja selja Valtý bréf sín, og'. hvaðan l'.emur honum fé til kaupanna? SkynsamJegast virðist að álykta, að Stór-Danir þessir teJji hags- munum sínum í engu íakara borg- ið, þótt Valtýr teljist eigandi bréf- anna. Sannast hefir; ,.Mbrgunhlaðið“ hefir til þessa verið að miklum hluta eign (Janskra auöborgara, sem hér hafa mikilla hagsmuna að gæta og jafnan hafa veriið afskiftasamir uim íslenzk mál. Reynslan mun sanna, að fram- vegis hlýðir Valtýr, eins og hing- að til, dönsku skipuninni: Skjóttu Moggi! Ég skaJ sigta. Khöfn, FB., 11. jan. Jafnaðarmenn sigra i Eng- landi. Þingkosning fór nýlega fram í Northainpton: Verkamenn unnu kjördæmið frá íhaldsmönnum, Áhætta verkalýðsins. Frá New-Yorkborg er símað: Sprenging varð í koianámu i rik- inu IHinois. Sennilega hafa luttugú fiámamenn farist. Fyndni Bretastjórnar. Frá Lundúnum er simað: The Westminster Gazetta skýrir frá þvi, að stjórnin i Bretlandi undirbú italregar tillögur viðvikjandi úri- lausn öryggismálanna. Tillögurnar verða bráðlega sendar Þjóða- bandalaginu. Dýrtíðarráðstafanir ihaldsins i Vestmannaeyjum. Hér í Vestmamiaeyjum er enn- þá dýrtíð, og inun ílestum finn- ast, að hún hafi sjaldan* læst þá eins ísköldum járnhrömmum og einmitt i áír. Ástæðuirnar fyrir dýrtíð þess- ari éru ýmsar, en þó mun hún einkum eiga rót sína að rekja til síðustu vertí'ðar, þegar kaupi sjó- mauna vrar þrýst svo niður úr hófl fram, að slíks munu naum- ast dæmi á eiinu ári. Um ieið var fiskurimi líka feldur svo í verði, að hlutur sjómanna hrökk ekki nærri fyrir útgjöldum þeirra. Af þessu leiddi arars'æma afkomu almennings. Svo bætti það -ekki úr, að sumariö mislreppnaðist al- gerlega fyrir fjölda fólksj sem fór héðan til að leita sér atvinnu. Margir, sem heima voru, höfðu það lítið betra vegna atvinnu- leysis, þrátt fyr.ir það, þó að bær- inn léti vjnna mað mesta móti. Þaö var mörgum ódrjúgt, því að bæði voru margir um þá vinnu, þar sem' vart var í annað hús að venda með atvinnu, og enn fremur var kaupið láigt. Margir urðu líka að greiða drjúgan hluía af þvl í bæjarskuld- ir ,sem þá voru innheimtai- misk-. unnarlaust hjá verkamönnum. Þegar þetta er athugað, er sízt að undra, þó að þröngt hafi veí- ið í búi hjá mörgum fjölskyldu- manninum á liðnu hausti. Augu fjöldans mændu áhyggju- fuU til hinna ríkari og ráðandi manna í þessum bæ og vonuðu ,að eitthvað, er um munaði, yrði gert til dýrtíðarráðstafana. Eitt- hvað, sem forðaði fjöldanum frá sárri neyð fram undir vertíðina.. Eitthvað, sem gæti veitt ljós- geisla bróðurkærleikans inn i k'jallaraholur fátæku fjölskyldu- mamianna, sem vart höfðu mál- ttngi matar um jólin. Vonm varð sér ekki til skamni- ar. Bærinn hélt áfram nauðsyn- legri vinnu nokkuð fram eftir vetri. Auðvitáð var sú vrnna að eins fyrir fáa rnenn, svo að fjöld- irm var jafnsnauöur eftir sem áð- ur. En þá bar það tU, að frani- kvæmdiarstjóri íhaldsflokksins hér, Jóhann Þ. Jósefsson, alþingismað- ur, konsúir og bæjarhditrúi, brá sér í utanför. Fáir vissu hvaðan hann haf'ði fé til ferðarinnítir, enda þó að það sé á allra vitoröi, að TangavierzJuniai stendur sig bezt verzlana hér, og að Jóh. er spar- samastur allra manna. Afdrátt- ar-laúst höföu merm hevrt, að ekki Irelði Tanginn grætt á fiskkaupun- utm í ár, og allir vissu, að þing-. nmnnslaunin hrukku ekki fyrir upiíitekii þingnrans'ins yfir þin;í- tímann, þrátt fyrir v'a.nalegan sparnað. En hugsanlegt var, að Tanginrt heföi, ennþá það lánstraust, að bankinn hefði keypt víxtí af Jó- hanni, þó að al’menningi væru þar lokaðar dyr. En ekki var það heldur ósenni- legt, að Jóhann færi að einhverju. leyti til að útvega lán Eyjunum til bjargar, og þá var sjálfsagt að hjálpa honum, því að allir íhalds- menn vissu, að ekkert var á. ,,Tíma“-stjórnina að treysta. Hún, siem niöurniddi sjávarútveginn og ætiaði alt að eyðileggja aneð „rik islögreglu“, tollum og skólumj!!). En hvemig sem þessu var var- ið fór Jóbann utan, en „bolsam- ir“ svo kölluðu vantreystu því, að ferð hans færði gull í greip- ar almennings hér. Þeir bjugg- ust við því, að haran ferðaðist að eins fyrir sjáifan sig og Tanga- verzluniina. Þeim fanst rejmslan; sýna, að þessi fulltrúi Eyjarma bæri sinn eigin bag fremur fyrir hrjóstx en heill héraðsins og hag almennings hér í Eyjum. Hve miidð gott og nytsamt Jóhann af- nekaði í þessari ferð, veit ég ekki,. en tel víst, að hann hafi hugsaö líkt og Tómas Sæmundsson forð- um: Hwts þarfnast landið mitt og hverju nytsömu get ég komið á heima? Staðreyndum verður aidrei móti mæít. Og eftir þvi sem enn hefir komið fram, höfðu hinir illræmdu „bolsar“, þvi miður, rétt fyrir sér. Reynslan sýnir, að Jóhann hefir að eins farið fyrir sjálfan sig og Tangann. Nýja verzlunin í Odd- fellow-húsinu við Heimagötu, éða „Tanga-Bazarinn“, eins og hú» er köJluð inanna á mMli, sýnir það. Vörurnar þar báru vott dýrtíðar eða öllu heldur dýrtíðarráðstaf- ana, ekki þó eins og jafnaöarmen» alment álíta að dýrtíðarráðstafan- ir séu heppilegastar, heldur eins og þær fæðast og framkvæmast í höförtm og höndum ágjarnra í- haldsmanna. Það, ,sem á boðstólum var á bazar þessum, var undantekning- arlaust óþarfa-oara, barnaglingur af mörgum tegundum, mjög. skrautlegt og ginnandi, en ekki að sama stepii traust eða varanJegt og verðíð afskaplega hátt, svo aö mörgum þótíi undrum sæta. Af alinenningi var verzlun þessi illa þokkuð og flestum fanst hún óþörf, en einkum eru það ftoklcs- bræður þingrruanns-ins, sem talað hafa um þessa verzlun sem ó- þarfa, því aö þeir urðu vonsvikn- ir og skjálfa á beinunum af óttai við, áð viö þessa verzlun minki álit þingmahnsins og þar með I- haldsflokksins í augivm aimenn- ings. Sumir hafa kveöið syo að orði, áð h;tð eina, sem umræd d _ ur þirígmiaður hefði getað gert við varning þenna .tiil að miailca ekki ntjög í áliti og draga Jhaldsflokk- inn með sér niður í skarniö, hefði verið að skifta leikföngimi þessum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.