Alþýðublaðið - 12.01.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1928, Blaðsíða 1
Geffið út af Alþýðufiakknunt 1928. Fimtudaginn 12. janúar 10. íölublað. &&MLA BÍ® HrlnBlöan. Stórkostlegur sjónleikur i 7 páttum. Eftir skáldsögunni „HVIRVELEN", eftir Vicente Blasco Ibanez Aðalhlutverkin leika hin fræga sænska leikkona Greta Garbo og JBtieaváo Cortoss. Hringiðan eftir Blasco Iban- ez er heimsfræg skáldsaga og mynd pessi ekki minna fræg sökum pess, hve vel hún er útfærð í aiía staði, og vegna leiks Greta Qarbo. Myndir með samanafni hafaoftver- ið sýndar hér áður, enpessi skarar langt fram úr hinum. Tilkynning. Hér með tilkynnist, að ég undirritaður kefi selt hr. Óskari Tfiornerg Jónssyni köku- og brauða- gerð mína á Laugavegi 5 að hálfu, og rekum við hana eftirleiðis saman undir nafninum J. Símónarson & Jónsson. Virðingarfyllst. J'ésa Símomaa»s©m. BfAPORAT® íáLÍHSWEETENEB STEBIMZ^Sl ftEUMft Ef yðias» vantar rjéma í matinn, pá notið DYKELAND-mjólkina, pwí hana mú ÞETTA. MYJil BIO Ellefta boðorðið. Sjónleikur i 7 páttum. . Leikinn af: Blanehe Soveet, Ben Lvon, Diana Kane o. fl. Mynd pessi, sem er ljóm- andi falleg og skemtileg, sýnir manni, að boðorðin hafi helst átt að vera ellefu, en um }iað geta verið skift- ar skoðanir. Hirgreiðslostofan, Hverfisgötu 69, hefir síma 911. Fundur verður haldinn í kvöid fimtudagínn 12. p. m. kl. S i-G.T.-húsiníu. ' Erindi um kirkjugarða með skuggamyndum Felix Guðmundsson. Jón Baldvinsson talar um landsmál. FJolmensaið félagar! " Stjórnin. Hjálmar á Hofi íes upp 250 ný orktar ferskeytlur i Bárunni, annað kvöld (föstudag) kl. 9. Húsið opnað kl. 81/?, upplesturinn byrjar stundvíslega kl. 9. — Að honum loknum verður Aðgöhgumiðar verða seldir allan dáginn hjá Ársæli Árnasyni, „Morg unblaðinu" og i Bárunni frá kl. 1—7 e. h. óg við innganginn. Efsai í flllltf TorfiOðrðarson við Langaveg. Sisii 800. Útbreiðið Alþýðuhlaðið! Hú* jafnan til sðlu. Húa tekin í umboössölu. Kaupendur að hús- am oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Helma 10—12 og 5—7 LJésmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar & Co. Nathan & Olsens húsi. Pantið myndatöku i sima 1980. Eanfl- tðsknr, margar gerðii og f stærðir. m SsaSBÍtö HiUHUIgg^ggnSIHliraiSIHSSH IKjólar og Kðpurl i i me.ð tækifærisverði iiæstu daga. © ©9 iiion iiOFissoi t Bankastræti 7. ig^sssnss'raiggngiHigsra^gi í 0« i Samkværat 12. gr. laga nr. 55, 27. júní 1921 um skipulag kaupíúna og sjávarþorpa tilkynn- ist hér með, að skipulagsuppdráttur af Reykja- vík, innan Hringbrautar, liggur frammi almenn- ingi til sýnis á skrifstofu slökkviliðsstjóra, Ijarn- argötu 12, frá 12. janúar tii 9. febrúar þ. á. að báð um dögum meðtöldum, frá kl, 10—12 og 1—5. Athugasemdir og mótmæli»við uppdráttinn skuiu sendar til bæjarstjórnar fyrir 9. febr. n. k. Borgarstjórinn i Reykjavík, 11. jam'iar 1928. Guðiii. Ásbl5x*nssoBsT settur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.