Alþýðublaðið - 12.01.1928, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1928, Síða 1
Gefið át af Alþýðafiokkiitim ®A®aa,A Bio Hrinsiðan. Stórkostlegur sjónleikur i 7 páttum. Eftir skáldsögunni „HVIRVELEN“, eftir Vicente Blasco Ibanez Aðalhlutverkin Jeika hin fræga sænska leikkona Greta Garbo og Rieardo Cortez. Hringiðan eftir Biasco Iban- ez er heimsfræg skáldsaga og mynd pessi ekki minna fræg sökum pess, hve vel hún er útfærð i allá staði, og vegna leiks Greta Garbo. Myndir með sama nafni hafa oft ver- ið sýndar hér áður, en pessi skarar langt fram úr hinum. Tilkynning. Hér með tilkynnist, að ég undirritaður kefi selt hr. ©skari Thortoerg Jémssysai kökú- og brauða- gerð mína á Laugavegi 5 að hálfu, og rekum við hana eftirl eiðis saman undir nafninum Simönarson & Jónsson. Virðingarfyilst. Jéii Símoiaarsofii. Ef ydisr vaaiíar rféisia i mafirni, pá iiotid DYKEL AN D - mjólkina, pwí haifia sssá PiYTl. NYJA Rí© ElleSta * boðorðið. Sjónleikur í 7 páttum. Leikinn af: Blanehe Soveet, Ben Lyon, Biana Kane o. tl. Mynd pessi, sem er ljóm- andi falleg og skemtileg, sýnir manni, að boðorðin hafi helst átt að vera ellefu, en um jiað geta verið skift- ar skoðanir. HárgreiösÍBstofaB, Hverfisgötu 69, hefir síma 91i. Fnndur verður haldinn í kvöld fiintudaginn 12. p. rn. M. S í -G.T.-húsiOn. • Eieindi um kirkjugarða með skuggamyndum Felix Guðmundsson. Jón Baldvinsson talar um landsmál. FJölmennið télagaa*! " Stjópnin. Hjálmar á Hofi ,'íes upp 250 ný orktar ferskeytlur í Bárunni, annað kvöld (föstudag) kl. 9. Húsið opnað ki. 87*. upplesturinn byrjar stundvislega kl. 9. — Að honum loknum verður Danz. Aðgöngumiðar verða seldir allan daginn hjá Ársæli Árnasyni, „Morg unblaðinu" og i Bárunni frá kl. 1—7 e. h. og við innganginn. Úfbreíðið Alfíýðubiaðið! Hús jafnan til aðiu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur aö hús> am oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7 LJésmysi dastof a Sigurðar Guðmundssonar & Co. Nathan & Olsens húsi. Pantið myndatöku í sima 1980. • W oiar og með tækifærisverði næstu daga. n Björnss ð Samkvæmt 12. gr. iaga nr. 55, 27. júní 1921 um skipulag kauptúna og sjávarporpa tilkynn- ist hér með, að skipulagsuppdráttur af Reykja- vík, innan Hringbrautar, liggur frammi aimenn- ingi tii sýnis á skrifstofu slökkviiiðsstjóra, Ijarn- argötu 12, frá 12. janúar til 9. febrúar p. á. að báð um dögum meðtöldum, frá ki. 10—12 og 1—5. Athugasemdir og mótmæii«við uppdráttinn skuiu sendar tii bæjarstjórnar fyrir 9. febr. n. k. Borgarstjórinn i Reykjavík, 11. janúar 1928. ©iidaas. ÁsfelHjeiissoia, settur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.