Alþýðublaðið - 06.08.1949, Blaðsíða 3
Laugardagur G. ágúst 1949.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
3
mor
völds
f DAG er laugardagur G. á-
gúst. Þennaíi dag, árið 1809,
fæddist A. Teunyson, skáld. Úr
Alþýðublaðinu fyrir réttum 20
árum: „Dr. Lillingstone heitir
maður, sem hefur verið hér á
ferð og er nýlega farinn héðan
ur Reykjavík. Hann er starfs-
maður hjá „The Leage og Red
Cross Societies“ í París og rit-
síjóri Rauða-Krossblaðsins
„The World.s Health“, sem gef-
ið er út í París á þremur tungu-
máluni. Var erindi hans hingað,
að kynnast starfsemi Rauða
krossins hér á landi og athuga
ýmsa möguleika viðvíkjandi
framkvæmdum þess félags í
framtíðinni".
Sólarupprás, var kl. 4.49, sól-
arlag verður kl. 22.19. Árdegis-
háflæður er kl. 4.45, sidegishá-
flæður er ltl. 1708. Sól er hæst
á lofti í Reykjavík kl. 13.34.
Helgidagslæknir: Hannes Þór
arinnsson Sóleyjargötu 27. Sími
3560.
Nastur- og helgidagsvarzla:
Laugarvegsópaótek, sími 1618.
Næturakstur: Litla bílastöð-
in, sími 1380.
Ve<5ri$ í gær
Klukkan 15 í gær var aust-
læg átt um allt land, víðast
skýjað og smáskúrir á Aust-
fjörðum. Hiti var 8—14 stig,
mestur í Reykjavík en minnst-
ur í Möðrudal.
Flugferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi fór í morgun til Kaup-
mannahafnar og er væntan-
legur hingað kl. 17.45 á morg
un.
LOFTLEÍÐIR: Geysir fór kl. 8
í morgun til Kaupmannahafn
ar og Álaborgar. Hekla kem-
ur frá Kaupmannahöfn og
Prestvík milli kl. 17 og 19 í
kvöld. Fer aftur kl. 8 í fyrra-
iháiið til London og er vænt-
anleg hingað kl. 22.30 annað
kvöld.
AOA. í Keflavík kl. 6—7 frá
Helsingfors, Stokkhólmi og
Kaupmannahöfn til Gander,
Boston og New York.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
8, frá Akranesi kl. 9.30, frá
Reykjavík kl. 14, frá Borgar-
nesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20.
Hekla er á leiðinni frá Reykja
vík til Clasgow. Esja er á leið
frá Austfjörðum til Reykjavík-
ur. Herðubreið fer frá Reykja-
vík um hádegi í dag. austur um
land til Siglufjarðar. Skjald-
breið er á Breiðafirði. Þyrill er
horðanlands.
Brúarfoss kom til Kaup-
mannahafnar 4/8 - frá Gauta-
borg. Dettifoss fer frá Hull á
morgun 6/8 til Leith og Rvk.
Fjallfoss er í Reykjavík. Goða-
foss fór frá Reykjavík 30/7. til
New York. Lagarfoss fer frá
Akureyri annað kvöld 6/8. til
Akraness og Reykjavíkur. Sel-
foss fór frá Köge 4/8 til Leith.
Tröllafoss fór frá New York 30.
7. til Reykjavíkur. Vatnajökull
er í Reykjavík.
Foldin er í Reykjavík Linge
stroom er væntanlegur til Reyja
víkur á laugardagsmorgun.
Messur á morgun
Dómkirkjan: Messað kl. 11.
UtVarpiíS
19.30 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
20.20 Ávörp fulltrúa á fundi
Norræna félagsins.
20.40 Tónleikar: Tríó úr „Tóna-
fórn“ eftir Bach (plötur.)
20.55 Leikþáttur: „Undanhald-
ið mikla“ eftir Julius
Saltzman (Leikendur:
Þorsteinn Ö. Stephensen
og Anna Guðmundsdótt-
ir. Leikstj.: orst. Ö. Stephen-
sen).
21.10 Tónleikar: Peter Yorke og
hljómsveit leika laga-
syrpur úr kvikmyndum
(nýjar plötur).
21.30 Upplestur: (Lárus Páls-
son leikari).
22.05’ Danslög (plötur).
' Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Hallgrímssókn: Messa kl. 11.
Sr. Jakob Jónsson.
Elliheimilið: Messað kl. 10
árd. Séra Sigurbjörn Gíslason.
Séra Jakob Jónsson er kom-
inn heim.
Skemmtanir
KVIKMYND AHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): —
„Sálarblekking“ (amerísk)
Lucille Bremer og James Graig.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Karl sem
segir sex“. Leon Errol. Sýnd kl.
3.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Mamma notaði lífstykki" (ame-
rísk). Betty Grable, Dan Dailey,
Mona Freeman og Connie Mars-
hall. Sýnd kl. 7 og 9. „Hetjan
frá Texas“. James Graig og
Lynn Bari. Sýnd kl. 3 og 5.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
„Þjóðhátíð“ (amerísk). Nelson
Eddy ásamt Charles Coburn og
Constance Dowling. Sýnd kl. 3,
5, 7 og 9.
Tjarriarbíó (sími 6485): —
„Eiginkona á hestbaki. (ame-
rísk) Barbara Stanwyck, Robert
Cummings og Diana Lynn. Sýnd
kl. 3, 5, 7 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Á ferð og flugi“ (amerísk)
Claudette Colbert, John Wayne
og Don DeFore. Sýnd kl. 5, 7
og 9.
Hafnarbíó (sími 6444): •—
„Á dansandi bárum.“ Jessie
Matthews, Ronald Young,..Bar-
ry Mackay. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðkr Bíó — (sími
9249): „Ráðskona Bakka-
bræðra.“ Adolf Jahr, Érriy Hag-
man. Sýnd kl. 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði, sími
9184); „Erfiðir frídagar” (ame-
rísk) Eddie Bracken og Pricilla
Lane. Sýnd kl. 7 og 9.
SKEMMTISTAÐIR:
Tivoli: Opið frá kl. 14—18,30
og frá kl. 20--23,30.
SAMKOMUHÚS:
Breiðfiroingabúð: Dansleikur
Stúdentaráðs Háskóla íslands.
Hótel Borg: Klassísk tónlist
verður leikin frá kl. 9 síðd.
Flugvallarhótelið: Almenn.
ingsdansleikur kl. 9 síðd.
Góðtemplarahúsið: SKT —
Gömlu dansarnir kl. 9 síðd.
Lækningasíoían er flutt
í Kirkjustræti 10.
Stofusími 5353.
Eyþór Gunnarsson læknir.
helzt skósmiður, óskast nú þegar.
Skóverksmiðjan Þór,
Laugavegi 105, 3. hæð.
Fegrunarfélagið er áhugalítið urr
að feora húseionir. sem bærinn á
KROSSGÁTA NR. 307.
Lárétt, skýring: 1 Flík, 3
þokkaleg, 5 fisk, 6 ull, 7 aftur-
hluti, 8 hóf, 10 veiki, 12, auð,
14 verk, 15 leikari, 16 kínv.
mannsnafn, 17 burst, 18 frum-
efni.
Lóðrétt, skýring: 1 Þögull, 2
verkfæri, 3 spil, 4 átu, 6 sull, 9
grasblettur, 11 á reipum, 13 sam
ræður.
LAUSN Á NR. 306.
Lárétt, ráðning: 1 Egg, 3 jag,
5 lá, 6 hó, 7 Rán, 8 ró, 10 samt,
12 afi, 14 Sen, 15 ný, 16 Y.A.
17 nót, 18 ar.
Lóðrétt, ráðning: 1 Eldraun,
2 gá, 3 Jónas, 4 grjótna, 6 hás,
9 óf, 11 meyr, 13 int.
| Auglýsið í
u
! Alþýðublaðinu!
Frestur
til að kæra fil Yfirskatfanefndar
Reykjavíkur
út af úrskurðum skattstjórans í Reykjavík
og Niðurjöfnunarnefndar Reykjavíkur á skatt-
og útsvarskærum, kærum út af niðurgreiðslu
á kjötverði, kærum út af iðgjöldum atvinnu-
rekenda og tryggingariðgjöldum, rennur út
þann 19. ágúst n.k.
Kærur skulu komnar í bréfakassa Skatt-
stofu Reykjavíkur á Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24
þann 19. ágúst n.k.
Yfirskattanefnd Reykjavíkur.
Kvartar undan húseigmim ríkisins, en
þegir iim byggingar eins og BjarnaborgS
FEGRUNARFÉLAGIÐ hefur haft mikinn áhuya á því, að>
fegrað sé kringum húseignir ríkisins, en það stcinþegir únu
stórar byggingar eins og Bjarnaborg og verkamannaskýlið).
sagði Jón Axel Pétursson á bæjarstjórnarfuiulinuin í fyrra--
dag. Hann ræddi störf félagsins í sambandi við stjórn borgar-
innar og kvartaði undan því, að félagið tilkynnti í blöðunumi
ýrnsar fegrunarframkvæmdir, sem lítið hefðu fengizt ræddar
Hefði hann, sem bæði væri meðlimur fegrunai-félagsins og'
bæjarstjórnarfulltrúi, til dæmis ekki fengið að fylgjast mel
ýmsu, sem básúnað hefði verið, og kvaðst hann ekki afsala
sér rétti til bess, bótt fegrunarfélagið ætti í hliit.
Jón Axel nefndi nokkur*-----------------------------------
dæmi. Hann minntist fyrst á
styttuna af Vatnsberanum, sem
auglýst hefur verið í blöðum,
að eigi að setja upp á Lækjar-
gotu hinni nýju. Jón kvaðst
hvorki sem stofnfélagi fegrun-
arfélagsins eða meðlimur bæj-
arstjórnar og bæjarráðs hafa
fengið að sjá þessa styttu, og
því ekkert geta um hana sagt.
Auk þess kvað Jón það fyrsta
hlutverk Reykjavíkurbæjar að
reisa Skúla Magnússyni lík-
neski í bænum.
Jón benti á annað dæmi. Til-
kynnt hefur verið, að fagrun-
arfélagið hefði komið því til
leiðar, að gagnstígur verði
settur yfir Landakotstúnið.
Kvaðst Jón ekki vita betur en
bærinn hefði verið búinn að
semja um þetta við kaþólska
trúboðið, áður en fegrunarfé-
lagið varð til.
Byggja Ameríku-
menn fjögurra
hæða sendisveitar-
húsá Frkirkjuv. 11?
Þessi vinnubrögð félagsins
gagnrýndi Jón. Hann sagði, að
það væri verið að gera stjórn
félagsins að öðru bæjarráði og
mundi verkfræðingi og garð-
yrkjuráðunauti bæjarins nog
að hafa eitt yfir sér.
Iðnaðarhverfi innan
við Eliiðaár?
SAMVINNUNEFND skipu-
lagsmála, en það eru skipu-
lagsfræðingar ríkis og bæjar,
hefur nú mörg verkefni. Með-
al annars hefur nefndin verið
beðin að endurskoða fyrri á-
kvörðun um iðnaðavhverfi
sunnan við Suðurlandsbraut,
en komið hafa fram tillógur
um að byggja ráðhsúið þar, á
BÆJARSTJÓRN frestaði i
fyrradag endanlegri ákvörðun
um byggingarleyfi fyrir araer-
íska sendiráðið á lóðinni Fri-
kirkjuveg 11. Hafði bvgging-
arnefnd þó sairiþykkt með 4 aí°
kvæðum gegn 3 að ievfa þesssv
byggingu. Utanríkisþjónusta
Bandaríkjanna hefur sóit um
leyfi fyrir fjögurra hæða errtb •
ættishús á þessari lóð, og verð-
ur það 946.6 ferhietrar óg ac>
sjálfsögðu byggt úr síéin-
steypu. Mun amerískur húsa-
meistari hafa komiö hingaö
fyrir rúmlega ári síðao tU að
athuga aðstæður, og heíur
hann teiknað húsið. Ákvörðun
mun hafa verið frestað vegna
þess, að ekki er fyllráoið/
hvernig húsalínan á að verða
við Fríkírkjuveg.
Háaleiti. Þykir mörgum óráo-
iegt að hafa iðnaðarhverfi við>
aðra aðalbrautina inn í bæinn,
Þá mun vera svo til ákveð-
ið, >ð kjötmiðstöð bæjarins og'
ábuiðarverksmiðjan verði inn-
an víð Elliðaár. Hefur SÍS þeg-
ar sott um leyfi fyrir frysti-
húsið. þar sem kjötmiðstöðin.
verður, en þar mun einníg
ætlunin að slátra. ,