Alþýðublaðið - 06.08.1949, Page 6

Alþýðublaðið - 06.08.1949, Page 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardaarur 6. ágúst 1949. DANSKIR VÍKINGAR GENGNIR Á LAND í BRETLANDI. Samkvæmt síðtistu hernaðar fregnum hafa hihir fraegu dönsku víkingar gengið á land í Bretlandi, hvar þeim hefur verið tekið eins og skeggjuðum mönnum og skritnum, en ekki beinlínis þjóðhættulegum. FORSAGA. Það var árla vetrar, að máls- metandi menn og kvinnur í Dan mörku komu saman til fundar. 'Drukku karlarnir Gamla Carlsberg -en konurnar vissu ekki hvað þær drukku, þar eð slíkt þykir ósæmilegt þar í landi. (samanber Dönsk drykkjusigðfræði, eftir Halldór Kirkjubóls). Var drukkinn tví- menningur, og þar eð Carlsberg gerir Dani djarfa og reifa en ekki fífldjarfa og fulla, tóku karlmennirnir að stíga á lág- stokk og stréngja h'eit, — voru sum þeirra djörf, en öll með fyrirvara og önnur með eftir- vara og nokkur með hvoru- tveggja. Þótti að þessu hin bézta skemmtun, enda er danskur húmör viðurkenndur, — með Dönum. Þá var það, að öll ljós slokknuðu skyndilega í salnum. og hljöðnuðu þá heitstafirnir en ýmiss ókennileg hljóð heyrðust þeirra í stað og ekki öll hetjú- leg. Þótti hófgestum þetta ill- ur fýrirboði, og vissi enginn hvað þýða mundi. En ekki tdk betra við, því nú gékk inn í salinn mikill maður og hæru- grár, en skégg hafði hann á hné, og hékk matborð mikið í skegginu. Sást vera þessi í grá- lýsu, og heldur óhuggnanlegri. „Gormur gamli heiti ég“, hvað gesturinn á slæmri dönSku. ,,Hef ég eins og sagnir herma, sofið í niargar allir, en það var og sjá miðla á minni tíð, að ég mundi rumska við, er Danmörk hefði mín mesta þörf. Veit ég eigi hvenær þörf hennar er meiri heldur en þá, er synir hennar strengja heit svo glæsi- lég, að jafnvel Frísar gætu við staðið. Skora ég því á ykkur, að hafa eftir mér þann heitstaf, er ég vel ykkur og tel ykkur sæm- andi, og gera hann að ykkar. Mun ég þá aftur hverfa, og gefa ykkur tóm til að ljúka drykkj- unni“. Samþykktu þetta allir viðstaddir og kom saman um það á eftir, að þeim hefði ekki gengið hræðsla til. Mun og mála sannast, að þeim hafi fýst að ljúka úr mjaðarkollunum. Þá hóf Gormur en gamli heit- stafinn: „þéss strengjum vér heit við flesk og egg, að taka aftur upp hernað að við várra feðra, byrja þar, sem þeir byrj- uðu, og eira engú fyrr, en vér höfúm aftur unnið öll þau lönd og ríki, er Danir réðu fyrir, er þeir voru voldugastir!“ Höfðu menn eftir heitstafinn og hvarf j þá Gormur en gamli brott. Kviknuðu ljós aftur í salnum og gazt þá mönnum misjafnlega að heitstrengingu þessari, en vildu þó ekki slítá henni, þar eð þeir þóttust þá eiga á hættu, að Gormur en gamli truflaði aftur d.rykkjugrið. Því var það, að nokkrum dög um síðar var hafin drekasmíð í Danmörku. Var það skip gert samkvæmt fornum uppdráttum, því misjafnlega hafði smíði ný- tízkú orrustuskipa gefist, og er þar til að nefna „Óðinn“ hinn íslenzka, sem hafði tvo þyngd- arpunkta og báða svo hringlandi vitlausa, að engir gátu við það herskip tjónkað nema Svíar, og nutu þar galdra sinna. Um leið var tekið að velja garpa á skip- ið og sáu konur um það val; og varð því liðið einkar frítt og lík- legt til margskonar afreka. Þótti þó hernaðarséirfræðingum nokkuð skorta á útlit þess, mið- að við það, að það gæti vak- ið nógu skyndilegan ugg með Bretum, — þvi þá skyldi fyrsta kúga, — en Bretum er annað betur gefið en hræðast skyndi- lega. Framh. aomi Jacob GÁMLAR SYNDIR Hin marg- sófasett getum við nú fram- leitt. Afgreíðurn með stutt- um fyrirvara nýjar gerðir af útskornum og póleruðum sófasettum með póleruðum ramma að . neðan. Settin verða klædd með ensku silkidamaski (6 litir). Húsgagnavinnustofan Brautarhotli 22 (Nóatúns- megin). Sími 80388. ÍLesið ÁlþýðublaSið t „Oliver er aðeins að hug- hreysta mig. Þetta er ekki satt.“ En nú var hann kominn heim, og hún hafði heyrt hann raula lagstúf, þegar hann var að baða sig, — hún hafði heyrt hann tala við matseljuna og Mörthu og húri hafði séð burstana hans á snyrtiborðinu aftur. Það, sem einu sinni hafði skeð, gat komið fyrir aft- ur. Hún var rólég og meira áð segja hamingjusöm. Clive hafði komið fyrir jól og talað hrognamál, sem var móður hans lítt skiljanlegt. Sidney Carter var yfir sig hrifinn af því að búa undir sama þaki og „alvöru“-flug- maður. Hann burstaði skó Clives oft á dag, fsegði hnappa og fór í sendiferðir. Hann til- bað Clive eins og huridur hús- bónda sinn. Clive var þolinmóður, lítil- látur og gamansamur við drénginn. Martha'og matseljan kepptust við að þóknast hon- um. „Mamma,“ sagði harin við Kitty, kvöld nokkurt, þar sem þau sátu við arininn. „Hvað er að frétta af Bar og Michael? Gengur það riokkuð?“ „Ég veit bað ekki. Hún minn- ist ekki á hann í bréfum sín- um. Henni finnst, að hann eigi að ganga í herinn —■ sem her- prestur, býst ég við.“ • Clive hleypti brúnum. „Við höfum einn,“ sagði hann, eins og hann væri að tala um að þeir ættu hund. „Hann er svo sem góður. Þeir kaþólsku hafa líka einn. Það er skrítinn ná- ungi og líkist ekki presti hið minnsta. Ég hef engar áhyggj- ur út af Bar. Hún getur ákveð- ið sig sjálf „Michael lítur ákaflega aum ingjalega út. Hann kemur Stundum til mín.“ „Oh — hann kemst yfir það. Annað hvort gengur það eða ekki, o gþað þýðir ekkert að fást um það. En hreinskilnis- lega sagt, þá er ég ekkert á- kafur í að fá sóknarprest í fjöl- skylduna.“ Hún naut þess að hafa hann heima og reyndi að skiija hin einkennilegu orðatiltæki hans og skýringar varðandi hitt og annað, sem þeir gerðu í hern- um. Ef hann heyrði í flugvél, átti hann það til að þjóta út, stará upp í loftið, bendá þar á smáblett og segja gerð og teg- und vélarinnar. CHvernig veiztu hvaða teg- und hver er?“ spurði Kitty. |,Þegar þær eru í þessari hæð, þekki ég þær aðaílega á híjóðinu,“ sagði hann. „Hver iegúnd- hefur sérstakt hljóð. Þúi hlýtur að hafa tekið eftir þv.í. — er það ekki?“ “Kitty gat engan greinarmun gert' á þeim. Henni fannst þær vera leiðinleg öskrandi skrímsl, sem flugu um, til þess að valda dauða og tortímingu. Viðbjóðs- legar vélar, sem ungir menn hættu lífi sínu í og stóðu hlæj- andi, , andspænis hræðilegum hættum. ..Þú flýgur ekki, Clive, er það?“ „Nei — nei, ég hef ekki ver- ið nógu lengi til þess, en mig Láftgar til að fljúga.“ ,Ó, elsku Clive, gerðu það ekki,“ grátbað hún hann. „Elsku mamma! Allir vilja fljúga, og ég get sagt þér hrein- skilnislega, að það er alveg eiris hásttulegt niðri á jörðunni. Um daginn fórust þrír strákar hjá okkúr — allir niðri á jörð- unni. Ég get svarið, að þetta er satt.“ Hún var að hugsa um, að allt- af hefði farið hrollur uin hana, þegar hún hugsaði um það, að Clive færi ef til vill að fljúga; nú virtist einnig vefa hættu- iegt að vera niðri á jörðunni. „En hve þið komið mér allt- af skemmtilega á óvart,“ sagði hún. ,,Og ég, sém hélt, að þið 7æruð fullkomlega örugg.“ ' „Já, auðvitað, svona yfir ■ leitt. Hafðu engar áhyggjur! Það er engin hætta.“ Hann fór aftur að heiman, ög henni hafði tekizt að vinna bug á löngun sinni til að biðja han nað hætta við að læra flug. Hún vissi, að ef hún hefði gert það, hefði honum gramizt og hann orðið niðurbældur. Þetta allt — stríðið -— þátttaka manns hennar og barna í því, virtist vera svo fjarstætt, svo ótrúlegt, að Kitty fanst það of- vaxið sínum skilningi. í raun og veru „átti“ hún þau ekki léngúr. Þau voru komin í hringiðu nýs lífs, gem hún þekkti ekkert og vár henni al- gerlega óskiljanlegt. Hið eina, Sem hún gat vonað, var það, að þau kæmu af og til í heimsókn, inotuðu alls konar einkennileg orðatiltæki, töluðu um hið furðulega líf, sem þau höfðu vanizt, yrðu æst út af málum, sem henni þóttu nauðaómerki- leg og tölu(ju af virðingarleysi um málefni., sem henni fundust alvarleg og mikilvæg. „Ég fæ að sjá þau í viku,“ hugsaði hún, „eina viku við' og við; sjá þau og hlusta á þau, og síðan hverfa þau. Það er allt, sem ég get voriað — ein blessuð kveljandi vika.“ II. Michael £ardingly kom í heimsókn með móður sinni. Kitty sá hávaxna, laglega konu með kuldaleg grá augu óg grátt hárið var vandvirknislega gréitt. „Frú Hallam hefur verið mér ákaflega góð, mamma,“ sagði Michael. „Það var- svo gaman hérna, þegar öll fjöl- skyldan var heima. Var ekki svo, frú Hallam?“ „Jú,“ sagði Kitty. „En mér finnst bara svo langt síðan, að ég hef næstum greymt því. Finnst yður ekki, að stríðið hafi staðið árum saman, lafði Cardingly?“ Hin konan svaraði með rödd, sem Kitty fannst álíka kuída- leg og augu hennar: „Ég hef alltaf svo mikið að gera — ég hef svo mikilvægum störfum að gegna. Maðurinn rriinn er nýlega farinn frá Englandi, og í sambandi við það átti ég ákaf- lega annríkt. Við höfum bréytt húsinu okkar í sjúkrahús handa liðsforingjum. Þess vegna er ég hér hjá Michael.- Ég ætla mér að taka hús á leigu hérna, þangað til stríðinu lýkur.' Ég sé son minn ekki nógu oft.“ „Ætlar þú að vera hér, Michael?“ spurði Kitty. Hún tók eftir því, að. hinn viðkunnanlegi svipur hans varð riiæðulegur og óákveðinn og hann ætlaði að fara að 'svara herini, þegar móðir hans sagði' „Mér er mikil ánægja að taka það fram, að sonur minn ætlar að gera það, sem hann álítur að sé skylda sín. Bróðir minn er farinn að eldast, og hann er heilsutæpur maður, en sóknin er stór og erfið. Þangað til Michael finnst, að einhver æðri ,,köllun“ heimti að hann breyti um starf, mun hann halda áfram því, sem MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINS: ÖRN ELDING EÍKISSTJÓRINN: Fiimið hann etki, ræflarnir! Verð ég að gera alla skapaða hluti sjálfur! Úr höllinni hefur hann ekki farið, — hafið þið leitáð inni hjá henni? PRINSESSAN: Ó, Örn! Hann hefur í hyggju að drepa mig. Þjónustu- stúlkan mín dó u mdaginn af eitr- uðum mat, sem mér var ætlaður. :

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.