Alþýðublaðið - 06.08.1949, Page 7
Laugardagur 6. ágúst 1949.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Fjögurra daga
skemmtiferð að
og
Gjafir og áheit til
Slysavarnafélagsins
manna ríkis og bæja, minning-
argjöf um Nikulás Friðriksson
1000,00.
Áheit: G. B., Borgarfirði kr.
15,00. P. G. 25,00. P. G. 20,00.
Áslaug 100,00. Sigríður Helga-
dóttir, Þingeyri 30,00. P. G.
G., sent í bréfi 40,00. Guðrún
GJAFIR til Slysavarnafé-
lags íslands: A. E. og A. J. Ön
undarfirði (helicopter) kr.
200,00. Ólöf Ingimundardóttir,120,00. G. S. G. 100,00. S. E.
Svanshóli 50,00. Guðrún Jón- 50,00. Þuríður Magnúsdóttir,
asson' f. h. ónefndrar konu Mundakoti, Eyrarbakka 15,00.
AUK ÞEIRRA 9 skemmti
ferða, sem getið var um í blað-
innu nýlega, að farnar verði frá
ferðaskrifstofunni um helgina
í fjögurra daga ferð og er
það 10. ferð skrifstoíunnar um
helgina. Farið verður til __ T_ „„ j. ,
Kirkjubæjarklausturs, Síðu og unn Jonsd > Torfast- (heUcopt- ur 50,00 K K 50,00. Onefndur
er) 100,00. Slysavarnadeildin 100,00. Onefndur, sent 1 brefi
8000,00. Gömul kona, Ákra- Nemandi í
500,00.
Stýrimannaskólan-
Guðni Sumarliða-
nesi 100,00. Görnul kona, Ákra- . um
nesi (helicopter) 100,00. Stein- son, ÓÓlafsvík 500,00. Ónefnd-
í Fijótshverfi. Lagt af stað kl.
2 g laugardag, 6. ágúst. Ekið Dröfn (helicopter) 1000,00. 20,00. R. Þ. 50,00. E. Þ.
sem leið liggur um Árnes- ög
Rangárvallasýslu. Stoppað á
Hellu, þar drukkið kaffi, einn-
ig á merkum og fögrum stöðum
undir Eyjafjöllum. Síðan hald-
ið til Víkur. Þar borðaður
kvöldverður og gist.
Hjónin Sigr. Andrésd. og Jón M, Á., Elliheimilinu
Jónsson (helicopter) 2000,00. ^ Guðrún Á. Guðmundsd.,
Páll Björnsson, Hraunsási
100,00. Frú Ólína Jóhannes-
dóttir 100,00. Verkalýðsfél.
Afturelding, Sandi (helicopter)
500,00. Fiskifélagsdeild Vest-
50,00.
50,00.
60,00.
Hjónavígsla um
Sunnudag 7. ág. Lagt af stað
frá Vík um kl. 9. Ekið yfir Mýr | f3arða bjorgunarsk.) 1000
dalssand, Skaftáreldahraun til, hr- Mýrarhreþpur, Dýrafirði,
Kirkjubæjarklausturs. Hádegis Fjallaskaga 2000,00. Kven-
verður borðaður á gistihúsinu
að Klaustri. Síðan gengið að
Systrastapa og Systravatni og
aðrir merkir staðir skoðaðir.
Kvöldverður og gisting að
Klaustri.
Mánudag 8. ág. Lagt af stað
eftir hádegi. Ferðast um Síð-
una og Fjótshverfið til Kálfa-
fells og einnig um Landbrotið.
Kvöldverður og gisting að
Klaustri.
Þriðjudag 9. ág. Lagt af stað
kl, 9 til Reykjavíkur. Hádegis-
verður í Vík. Ekið út í Dyr-
hólaey, síðan um Markárfjlóts
aura meðfram stiflugarðinum
til Fljótshlíðar. Kvöldverður
borðaður í Múlakoti. Komið til
íteykjavíkur um kl. 11.
Þeir, sem geta, hafi með sér
svefnpoka, því sennilega verð-
ur ekki hægt að útvega öllum
rúm.
rn i
HANNES Æ HQRNINU
Framh. af 4. síðu.
millimetra
við hefðum 1000
stækkunargler væri
við sæjum afköstin
greiddu laun.
spursmál
fyrir hin
Framhald af 1. síðu.
félag Mýrarhrepps, til Fj.alla- ’ fyrsti viðkomustaður skipsins ,
skaga 200,00. Samband Vefn-'voru GibraÍtar. Þar kom Dalt-J
aðarvöruinnflytjenda 10 000 veidt um borð sem farþegi, og
kr. Kristín og Gísli Ásgeirs-'felldu Þau Petri hugi saman.
son, Hafnarf. (helicopter) f e£an,skipið kom svo til Hull
100,00. Jódís
Móakoti, Garði 500,00. Ónefnd
Sigmundsdóttir, 1 Englandi, var unga stúlkan
handtekm sem laumufarþegi,
nr 100,00. Hallgr. Jónsson,
fyrrv. skólastj., minningargjöf
um konu hans, Vigdísi :f Er-
lendsd. (helicoptersjóður) kr.
10 000,00. Ónefnd, helicopter-
sjóður 1000,00. Eyjólfur Ág'-
ústínusson, helicoptersjóður
100,00. Guðríður Ólafsd. Ási,
Fellshr., helicoptersj. 3000,00.
Elín Magnúsd. Hallgeirsey kr.
50,00. Ólafur Einarsson bóndi,
Króki, Flóa, til minningar um
konu hans Helgu Bjarnad. og
dóttur þeirra Elínu 1000,00.
Einar J. Ólafsson, helicoptersj.
500,00. Gömul kona á Elliheim-
ilinu 20,00. Slysavarnadeild
kvenna, Bíldudal, minníngar-
gjöf um Gyðu Pétursdóttur
1000,00. G. K. 100,oo: ívar
Halldórsson, Vatnsskógum,
Skriðdal, gefur 10 happdrætt-
ismiða ríkissjóðs 1000,00. Tvær
telpur 100,00. Bandalag starfs-
en hún var þó brátt látinn laus
fyrir atbeina ræðismanns Norð
manna í borginni. En þar cð!
hana skorti öll skilríki, gat
hjónavígslan ekki farið fram íj
Englandi. Var því það ráð tek-
ið, að láta hana fara fram uni
borð í hinum danska togara.
Togari þessi heitir „Zamora11
og er gerður út frá Esbjerg.
EFTIíl HÖFÐINU dansa lim-
irnir, stendur þar; — það væri
gaman að þú tækir til athugun-
ar scxtíu þúsund krónu kallinn,
sem þú gazt um í dálkum þínum
forðum. — Hver voru lians af-
köst fyrir tvö þúsund króna
laun á mánuði, — með átta tíma
vinnu fyrir það opinbera, þegar
liann svo gat strax setzt niður
við annað starf til að fá þrjú þús-
und extra. —- Svona vinnubrögð
eru sjálf dæmd; það getur liver
verkhygginn maður séð.
EN ÞVÍ MIÐUR liggur það
orð á þeim opinberu stofnunum
og skrifstofum, að það sé slæ-
lega unnið og afköstin eftir því.
— En vonandi stendur það til
bóta? Það sér hver maour, að
þetta getur ekki gengið og þess
vegna ættir þú að halda áfram
að lesa kröftuglega yfir þeim‘
AF TILEFNI þessa bréfs vil
ég segja þetta. Svartarnarkaðs-
brask hlýtur að eiga sér stað
meðan fjöldi einstaklinga þolir
það og tekur þátt í því. MeÖ
samtökum á laun er oft hægt að
gera lög gagnslaus, sem þó eru
sett til verndar borgurunum.
Hins vegar skil ég fullkomlega
þá neyð, sem rekur einstaklinga
út í það að beygja sig undi
svartamarkaðsokur braskar-
anna. Hér er úr vöndu að ráða.
En húsnæðisokrið verður aldrei
EINARSSON & ZÖEGA
S.
fermir í Amsterdam og Atri-
werpen þann 15.—16. þ. m. og
í Hull þann 18. þ. m.
Brezkir íþróífamenn
sigra Frakka
BRETAR sigruðu Frakka í
frjálsum íþróttum um helgina
með 82 gegn .65 stigum. Don-
ald Finlay var foringi brezka
liðsins, og er þetta síðasta al-
þjóðamótið, sem hann tekur
þátt í. Hann er nú 42 ára, en
vann samt 110 m. grindahlaup-
ið á 14,4 sek., rösklega tveim
metrum á undan Frakkanum
Heinrich, sem varð annar í
tugþraut á ólympisku leikun-
um. Jamicamaðurinn Lang
sigraði Bailey í 100 yards á
9,7 sek., en Mac hafði 9,8 sek.
Mac vann 220 yards á 21,5 sek.
,Wint sigraði í 800 m. á 1:51,2
sek., en Whittle setti brezkt
met í 440 yards grindahlaupi á
53,4 sek. Patterson vann há-
stckkið á 1,93, en Damition
varð þriðji á sömu hæð.
_____------o---------
'ff
’%8S Eiaasisrsraiifi
ts
til Vestmannaeyja hinn 8. þ.
m. Tekið á móti flutningi á
mánudaginn.
„Hekía"
Farmiðar í næstu Glasgow-
ferð skipsins frá Reykjavík 16.
ágúst verða seldir í skrifstofu
vorri næstkomandi þriðjudag
kl. 1—4 eftir hádegi. Farmiðar
i skemmtiferðir í Skotlandi
verða seldir á sama tíma hjá
Ferðaskrifstofu ríkisins. —
slegið niður nema .með auknum [ Nauðsynlegt er, að farþegar
íbúðarhúsabyggingum. leggi fram vegabréf sín.
Framhald af l. síðu.
baráttu nú eða í framtíðinni,
ef 1 Ijós komi, að kommúnista-
stjórn láti stjórnast af Rússum
í stað þess að leysa vandamál
Kína í friðsömu starfi.
Hyíta bókin, sem utanríkis-
málaráðuneytið í Washingtqn
hefur geíið út um Kínamálin,
rekur samskipti Bandaríkjanna
og Kína síðustu fimm árin lið
fyrir lið. Segir Acheson í bréfi
sínu til Trumans, að hvíta bók-
in sé sannorð og hispurslaus
lýsing á örlagaríkasta tímabili
í sögu þessa víðlenda og vold-
uga ríkis, sem Bandaríkin hafi
jaínan viljað hafa sem mest og
bezt samskipti við, en nú standi
andspænis ægilegri hættu, er
kunni að varða allan heiminn
og lýðræðisþjóðunum bæri því
að gefa fylísta gaum.
Ufsölustaðir
Aiþýðublaðsins
Verzl. Þórsgötu 29.
Ásbyrgi, Laugavegi 139.
Tóbak & Sælgæti, Laugavegi 72.
Kaffistofan, Laugavegi 63.
Café Florida, Hverfisgötu 69.
Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61.
Tóbaksbúðin, Laugavegi 12.
Gosi, Skólavörðustíg 10.
Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10.
Ávaxtabúðin, Týsgötu 8.
Verzl. Jónasar Sigurðssonar, Hvg
Havana, Týsgotu 1.
Sölutuminn við Vatnsbró.
Drífandi, Samtúni 12.
Pétursbúð, Njálsgötu 106.
Helgafell, Bergstaðastræti 54.
Verzlunin Nönnugötu 5.
Skóverkstæðið Langholtsvegi 44.
Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7.
Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61.
Verzlunin Ás.
Flugvallarhótelið.
Vöggur, Laugavegi 64.
Mjólkurbúðin, Nökkvavogi 13.
Halldóra Bjarnadóttir, Sogabletti 9.
Búrið, Hjallavegi 15.
Veitingastofan Óðinsgötu 5.
Matstofan Bjarg, Laugavegi 16ð.
Langholt, Langholtsvegi 17.
Verzlunin Langholtsvegi 174.
Verzlunin Rangá, Skipasundi 56.
71.
Fjóla, Vesturgötu 29.
Filippus, Kolasundi.
Veitingastofan Vesturgötu 16.
West-End, Vesturgötu 45.
Drífandi, Kaplaskjóisvegi 1.
Matstofan Vesturgöu 53.
Hansa, Franmesvegi 44.
Verziunin Vesturgötu 59.
Silli & Valdi, Hringbraut 149.
AaglfslS í AlþýSubtaðinn
hljóp 3000 m. á 8:19,6, Pric-
karts vann spjótkastið á 69,73
m., Ragnar Eriksson kastaði
67,48 m.
NOKKRIR AMERÍSKU
ÍÞRÓTTAMANN ANNA, sem
kepptu 1 Oslo, tóku þátt í móti
í Gautaborg á sunnudag. At-
hyglisverðasta afrekið var
það, að Fuchs kastaði kúlunni
17,47 m. Thompson varð ann-
ar með 15,85, en Roland Nils-
son þriðji með 15,55 m. í 800
m. hljóp Aaberg á prýðilegum
tíma, 1:50,5 mín, en Maiocco
vann 400 m. á 48,0 og Wolf-
brandt hljóp á 48,3 sek. Stan-
field vann 100 m. á 10, 7, en
Rrnwn hlión á 10.9 sek. Ahldén
í lækningastofu minni í
Aðalstræti 18 verður hér
éftir 6866. — Heimasími
6866. Viðtalstími 1—2
alla virka daga.
ÓLAFURTRYGGVASON
læknir.
wwwwww
Lesið Alþýðublaðið I