Alþýðublaðið - 16.08.1949, Page 1
Veðurhorfurs
Hægviðri, úrkomulaust og
sums staðar léttskýjað,
* * * '1
£J
• * « 1
XXX. árgangxtr.
Þriðjudagur 16. ágúst 1949.
ForustugreinJ
Hinn hreini skjöldur Fram-
sóknarfíokksins. j
*
♦ ♦ ♦ ’l'
* * * I
181. tbl.
veiiis’ féi Eil e'
ii|ar (andvörnum
esiur-Evrópu
Upphæðlii verSur
sú, sem Tryrriciii
bað BjmL
TALIÐ EK NÚ TRYGGT, að
fruravarp Trumans um 1450
milljóna dollara f járframlag
ti! cfinigai' landvörnum Vest-
ur-Evrópuríkjanna, sem eru í
Atlantshafsbandalaginu nái
samþykki Bandaríkjaþings eft
ir að utanríkismálanefnd öld-
ungadeildarinnar samþykkti
frumvarpið fyrir sitt leyti ó-
breytt í gær. Mun fulltrúa- .... , . . , Tr ^ . , , ,
deiid þingsins nú taka það til lt^nmumstf a Vestur-ÞyzkalandL sem
umrsaðu.
En þó að Bandaríkjabing
samþykkti frumvarpið, er eítir
að skipta fénu. Líklegt þykir
hins vegar, að mjög miklum
hluta þess verði varið íil að
efla landvarnir Frakklands.
Taidi og Omar Bradley, yfir-
maður Bandaríkjahersins, þéss
langbrýnust þörf eftir að hann
kom heim úr Evrópuför sinni
á dögunum.
féll við kösningarnar í Dortmund, þar sem hann var fram-
bióðandi flokks síns.
mmi
ipaSi vii
mds í m
Flesjmnri, sem með
voro, var
AMERISK FLUGVEL með
um 59 manns innanborðs,
flesta ftali, sem voru á leið til
Venezuela til að setjast þar
að, hrapaði í sjó niður
'skammt frá strönd írlands í
gærmorgun.
Togari var staddur skammt
frá, og tókst honum að bjarga
flestum þeirra, sem í flugvél-
inni voru, sumum af flekum,
sem þeir voru komnir á, en
nokkrir munu þó hafa farizt.
Togarinn var kominn í höfn
á írlandi í gærkveldi með þá,
sem hann bjargaði.
Forsetiiio ©g forsætisráðherrann, sem
brutust þar til valda fyrr á árinu, teknir
fastir oú skotnir tafarlaust.
hefur fyrirskipað þriggja daga
hirðsorg hjá sér út af aftöku
Zayms, sem átti vingott við
hann. En Ábdullah konungur í
Transjórdan hefur lýst yfir
því, að land hans muni verða
fyrst allra til að viðurkenna
hina nýju stjórn á Sýrlandi, ef
hún fari að þjóðarvilja.
m uug~
i
SJO MANNS FORUST, þar
á meðal fulltrúi hrezka flug-
Iiersins, er flugvél hrapaði hjá
Ankara í Tyrklandi á laugar-
daginn.
Flugvélin var að fara til
móts við nokkrar brezkar her-
flugvélar, er voru að koma í
kuríeisisheimsókn til Tyrk-
lands.
NOKKRIR HERFORIN G J AR gerðu blóðuga stjórnar-
bylfingu á Sýrlandi á sunnudagsmorguninn, með stuðningi
hersins. Tóku heir forseta landsins, Husni Zaym, og forsætis-
ráðherra höndum, drógu þá tafarlaust fyrir herrétt, sem dæmdi
þá til dauða fyrir landráð og fjárdrátt og létu síðan skjóta þá.
Ný stjórn var mynduð í Damaskus, höfðuborg landsins, í
gær, o% var þá í fréttum þaðan allt talið vera með kyrrum kjör-
Lim í landinu.
Þetta er önnur stjórnarbylt-
ingin, sem gerð er á Sýrlandi á
þessu ári. Hina gerði Zaym
hershöíðingi, sá sem nú hefur
verið skotinn, og tók hann sér
íorsetavald eftir að bylting
hans hafði heppnazt.
Uppreisnin gegn Zaym og
stjórn hans kom svo óvænt, að
hann og forsætisráðherra hans
j voru báðir teknir fastir á heim
1 ilum sínum í dögun á sunnu-
daginn án þess að geta rokkra
verulega vörn sér veitt — líf-
vörður Zayms skiptist þó á
nokkrum skotum við uppreisn
armennina — og var síðan taf-
arlaust farið með þá til bæki-
stöðva uppreisnarmanna og
þeir teknir þar af lífi.
Hinn nýi forsætisráðherra,
Hadzima Taddi, er sá hinn
sami og settur var af, er Husni
Zaym brauzt til valda í vetur,
og töldu fregnir frá London í
gærkvöldi r.okkrar líkur til
þess, að þingstjórn kæmist aft-
ur á í landinu undir forustu
hans.
Fregnirnar. a£ stjórnarbvlt-
ingunni á Sýrlandi eru óljós-
ar, en virðast hafa vakið nokkr
ar viðsjár með Arabaríkjunum.
Farouk Egiptalandskonungur
M AO-TSE-TUN G, foringi
kínverskra kommúnista, lýsti
yfir því um helgána, að komm-
únistar myndu gera Peiping
aftur að höfuðborg Kína.
Peiping, sem um nokkurra
alda skeið hét Peking, var
fram á þessa öld höfuðborg
keisaradæmisins; en að sjálf-
sögðu ræður það mestu um á-
kvörðun kommúnista, að gera
hana aftur að höfuðborg, að
hún er í Norður-Kína og því í
meiri nálægð við Sovétríkin en
bæði Nanking og Kanton.
ainaSsrmenn urðu annar stersfi fíoftkur-
ÚRSLIT KOSNINGANNA til sambandsþingsins á Vestur-
Þýzkalandi á sunnudaginn — fyrstu frjálsu þingkosninganna á
Þýzkalandi síðan fyrir valdadaga Hitlers — urðu um flest
mjög lík því, sem við var búizt: Kristilegi demókrataflokkurinn
fékk flest þingsæti og myndar fyrirsjáanlega borgaralega sam-
steypustjórn; en jafnaðarmannaflokkurimi varð annar stærsti
flokkur sambandsþingsins og vantaði ekki nema örfá sæti til
þess að verða jafnoki kristilega demókrataflokksins eða fara
fram úr honum. Kommúnistar biðu hins vegar ennþá herfi-
legri ósigur en nokkurn hafði órað fyrir. Þeir fengu ekki nema
rúmlega 5% greiddra aíjjvæða, og forustumaður þeirra féli í
því kjördæmi, sem hann var frambjóðandi í.
Þátttakan í kosningunum
varð nokkru minni en við var
búizt. Um 30 milljónir manna
höfðu kosningarrétt, en at-
kvæði greiddu ekki nema um
20 milljónir.
Þingsætin, sem kosið var
um, skiptust þannig á flokk-
ana:
Kristilegi lýðræðisflokkur-
inn 139
Jafnaðarmenn 1.51
Frjálslyndi flokkurinn 52
Bajaralandsflokkurinn 17
Þýzkal an d sf lokkur i n n 17
Kommúnistar 15
Af þekktum stjórnmála-
mönnum, sem náðu kosningu,
voru nefndir í fréttunum í gær
Dr. Kurt Schumacher, hinn
frægi foringi jafnaðarmanna,
sem var kosinn í Hannover, og
Dr. Konrad Adenauer, foringi
kristilega demókrataflokksins,
sem var kosinn í Bonn. Foringi
kommúnista á Vestur-Þýzka-
landi, Max Reimann, féll hins
vegar í Dortmund.
KOSNINGARNAR 1932
Við síðustu frjálsu þingkosn-
ingarnar á Þýzkalancji fyrir
valdatöku Hitlers, en þær fóru
fram haustið 1932, skiptust
þingsæti gamla ríkisþingsins
þannig á þá flokka, sem þá
leiddu saman hesta sína;
Nazistaflokkurinn ■ 196
Jafnaðarmenn 121
Kommúnistar 100
Kaþólski miðfl. 70
Þjóðlegi þýzki fl. 54
Bayerski þjóðfl. 19
Þýzki þjóðflokkurinn 11
Síðan hefur, eins og flokka-
nöfnin bera með sér, mikil
breyting orðið á flokkaskipun-
inni. Nazistaflókkurinn er nú
horfinn úr sögunni og hinir
gömlu íhaldsflokkar, þar á
meðal kaþólski miðflokkurinn,
hafa sameinazt í kristilega
demókrataflokknum, sem var
stofnaður eftir stríðið. Jafn-
aðarmannaflokkurinn er nú,
eins og 1932, annar stærsti
flokkurinn; en kommúnistar
hafa hrapað niður úr öllu
veldi.
' V;g*: 1
SAMSTEYPUSTJÓRN
Enginn efi er talinn á því, að
úrslit kosninganna á sunnu-
daginn boði borgaralega sam-
steypustjórn, og þykir líklegt,
að þrír flokkar muni standa að
henni: kristilegi lýðræðisflokk-
urinn, frjálslyndi flokkurinn
og bayerski þjóðflokkurinn.
Talið er víst, að Dr. Adenauer,
foringja kristilega lýðræðis-
flokksins, verði falið að rnynda
stjórnina. En misjafnlega er
spáð fyrir slíku stjórnarsam-
starfi, og þá fyrst og fremst
vegna þess, að kristilegi lýð-
ræðisflokkurinn er mjög fylgj-
andi opinberum stuðningi við
kaþólsku kirkjuna, en frjáls-
lyndi flokkurinn er honum
andvígur.
Fullvíst þykir, að jafnaðar-
menn muni verða í harðri and-
stöðu við þessa stjórn.