Alþýðublaðið - 16.08.1949, Síða 3

Alþýðublaðið - 16.08.1949, Síða 3
Þriðjudagur 16. ágúst 1949. ALÞYÐUBLAÐIÐ Frá noroni lil kvölds í DAG er þriðjpdagur 16. ágúst. Þennan dag, árið 1709, fæddist Lúðvig Harboe biskup. Auklýsing ur Alþýðublaðinu fyrir réttum 20 árum: „Kven- verski nýkomin í feiknaúrvali með lægsta verði. Handtöskur frá kr. 2,00. Buddur, seðlaverki, skjalamöppur, eindæma úrval, lágt verð. Bakpokar frá kr. 2.25. Sólarupprás var kl. 5.20, sól- arlag verður kl. 21.41. Árdegis- háflæður er kl. 10.40, síðdegis- háflæður er kl. 23.08. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.32. Næturvarzla: Rlsykjavíkur- apótek, sími 1760. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Veðrið f gær Klukkan 15 í gær var norðan og norðaustan gola um allt land og víðast úrkomulaust. Hiti var 6-—13 stig, mestur á Kirkjubæj- arklaustri, en minnstur í Gríms- ey. í Reykjavík var 12 stiga hiti. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS:.Gull- faxi fór kl. 8,30 í morgun til Prestvíkur og er væntanleg- ur hingað aftur kl. 18,30 á morgun. LOFTLEIÐIR: Hekla fór í morgun kl. 8 til Kaupmanna- hafnar og er væntanleg hing- að aftur kl. 17 á morgun. Geysir er væntanlegur í dag hingað frá New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8, frá Borgarfirði kl. 14, frá Akranesi kl. 16, frá Reykjavík kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Glasgow. Esja fer frá Reykjavík annað kvöld aust ur um land til Siglufjarðar. •Herðubreið er á Austfjörður á suðurleið. Skjaldbreið er á Ak- ureyri. Þyrill er í Reykjavík. Foldin er í Amsterdam. Linge stroorn er á leið til Amsterdam £rá Færeyjum. Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss er í Reykjavík. Fjall- foss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 12 þ. m. til Hamborgar, Antwerpen og Rotterdam. Selfoss er í Reykja- vík. Tröllafoss er í Reykjavík. .Vatnajökull er í London. Blöð og tímarit Háðfuglinn er nýkominn út og flytur fjölda skopgreina, skopkvæða og skopmynda. Afmæli Sjötíu ára er í dag frú Sylría ísaksdóttir, Hverfisgötu 38, Hafnarfirði. Söfn og sýningar Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13—15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15.00. Norræna yrkiskólasýningin í Listamannaskálanum. Opið kl. 9—22. Skemmtanir SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit jfrá kl. 9. Otvarpið 19.30 Tónleikar: Norðurlanda- söngvarar syngja (plöt- ur). 20.20 Útvarpskórinn syngur, undir stjórn Róberts Abraham (plötur). 20.45 Erindi: Merkar smáþjóð- ir; IV.: Síg'aunar (Baldur Bjarnason magister). 21.10 Tónleikar: Sígaunalög , (plötur). 21.25 Upplestur: „Þegar Reyk- víkingar fengu símann“, bókarkafli eftir Knud Zimsen fyrrum borgar- stjóra (Lúðvík Kristjáns- son). 21.40 Tónleikar: Píanókonsert nr. 2 í A-dúr eftir Liszt (plötur). 22.05 Vinsæl lög (plötur). KVIKMYND AHÚS: Ganila Bíó (símí 1475): — „Cynthia“ (amerísk). Elizabeth Taylor, George Murphy, S. Z. Sakall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KROSSGÁTA NR. 315. Lárétt, skýring: 1 Hátíð, 3 fúl menni, 5 efstur, 6 hvað, 7 svað, 8ósamstæðir, 10 komast, 12 hlass, 14 hryllt, 15 þegar, 16 grískur stafur, 17 málmur, 18 forfeður. Lóðrétt, skýring: 1 Samþykkj andi, 2 endi, 3 konungur, 4 dund aði, 6 megurð, 9 fjall, 11 misga, 13 greinir. LAUSN Á NR. 314. Lárétt, ráðning: 1 ill, 3 rás, 5 nú, 6 D. E., 7 dúk, 8 B.Ó., 10 sker, 12 rif, 14 ann, 15 óm, 16 Ni, 17 tál, 18 ái. Lóðrétt, ráðning: 1 Innbrot, 2 lú, 3 rekka, 4 skarni, 6 dús, 9, ói, 11 enni, 13 fól. Nýja Bíó (sími 1544): — „í leit að lífshamingju“ (ame- rísk). Tyrone Power, Gene Ti- erney. Sýnd kl. 5 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Slóðin til Santa Fe“ (amer- ísk). Errol Flynn, Olivia de Ha- villand, Ronald Reagan, Roy- mond Massey, Van Heflin. Sýnd ' kl. 5 og 9. „Minnisstæðustu at- burðir ársins“. Sýnd kl. 7. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Að settu marki“ (eiisk). Ge- orge Carney, Wendy Hiller, Walter Hudd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — ,,Eftirförin“ (amerísk). Robert Cummings, Michele Morgan, ■ Peter Lorre. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Glettni örlaganna“ (frönsk). Renée Saint-Cyr, Jean Murat. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði, sími 9184): „Nú vagga sér bárur . . .“ (sænsk). Adolf Jahr, Ulla Wik- ander. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðar Bíó — (sími 9249): „Mamma notaði líf- stykki“ (amerísk). Bette Grable, Dan Dailey, Mona Freeman, Connie Marshall, — Sýnd kl. 7 og 9. SKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið frá kl. l^—18,30 og frá kl. 20—23,30. Dr öllum áttum 1 veikindaforföllum séra Árna Sigurðssonar mun prófessor Björn Magnússon af- greiða vottorð úr prestþjónustu bók fríkirkjusafnaðarins og gegna nauðsynlegum prestverk- um fyrir hann. Verður séra Björn jafnaðarlegast til viðtals að heimili sínu, Bergstaða- stræti 56, kl. 6—7 alla virka daga nema laugardaga. Sími 6836. KAUPLAGSNEFND hefur reiknað út vísitölu framfærslu- kostnaðar fyrir júliímánuð og reyndist hún vera 326 stig, eða óbreytt frá því í júnímánuði. Fréttamyndir AP. Einhverjar beztu erlendu 'fréttamyndir, sem birtast í íslenzkum blöðum, eru myndir Alþýðublaðsins frá Associated Press, hinni miklu samvinnufréttastofu í New York. Ljósmyndarar AP fara um al'lan heim og frá New York eru myndir þeirra sendar um víða veröld. Alþýðu- blaðið hefur birt fréttamyndir, sem að- eins tveim dögum áður voru sendar frá New York. Aðeins í Alþý ðublaðinu. Gerizt áskrifendur. - Símar: 4900 & 4906. Engar vörur, ekkerf fi! segja kaupmennimir. En þúsundir manna lesa dagblöðin á hver]> um degi, og fyrirtæki sem þekkja hug fjöld- ans, halda áfram að auglýsa öðru hverju, til þess að minna fólkið á það, hvar vörurnar muni fást, þegar þær koma aftur. Firmanafn, sem er á vörum fjöldans, er margfaldur arður fyrir hóf- legt auglýsingaverð, sem vel er varið. AupEýsið í Aiþýöubíðöinu. — Hringið í síma 4900 og 4906. — æðslusíldin 168669 ht. á íaugar dag, en saltsíldin 19591 107 skip höfðu þá afíað yf ir 500 máí tn. SAMKVÆMT síldveiðiskýrslu fiskifélagsins, sem gefii,, var út í gær, var bræðslusíldaraflinn orðinn á laugardagiim 168 669 hektólítrar, en saltsíldaraflinn 19 501 tunna. Þá var og getið 107 skipa, sem aflað hefðu 500 mál og tunnur og þar yfii , en aflahæstu sldnin voru Helgi Helgason frá Vestmannaeyj- um með 31610 mál og tunnur, Helga frá Reykjavík með 3235 og Pólstjarnan frá Dalvík með 3097 mál og tunnur. Síðan um helgi hefur hins | Goðaborg, Neskaupstað vegar verið mikill afli, svo að Guðbjörg, Hafnarfirði, nú munu tölurnar vera all- miklu hærri. Til samanburðar tölunum á laugardaginn má geta þess, að um sömu helgi í fyrra var bræðslusíldaraflinn 256 088 hektólítrar og salt- síldin 36 066 tunnur, og árið þar áður var bræðslusíldarafl- inn 16 ágúst orðinn 1 212 335 hektólítrar og saltsíldin 42 048 tunnur. Fer hér á eftir skrá yfir þau 107 skip, sem á laugardaginn höfðu aflað 500 mál og tunn- ur og þar yfir: 538 928 2025 627' 1031 515. 517 Botnvörpuskip: Tryggvi gamli, Rvík. 1252 Önnur gufuskip: Alclen, Dalvík, 943 Ármann, Reykjavík, 607 Bjarki, Akureyri, 601 Ólafur Bjarnason, Akran., 2382 Sigríður, Grundarfirði, Í263 Mótorskip: Aðalbjörg, Akranesi, 952 Ágúst Þórarinsson, Sth., 1408 Álsey, Vestmannaeyjum, 2426 Apdvari, Reykjavík, 1400 Arnarnes, ísafirði, 748 Ársæll Sigufðsson, Njv., 2055 Ásgeir, Reykjavík, 831 Ásþór, Seyðisfirði 578 Auður Akureyri, 1253 Bjargþór, Grindavík, 552 Bjarmi, Dalvík, '944 Bjarnarnes, Hafnarfirði, 1142 Bjarni Ólafsson, Keflav., 1091 Björn Jónsson, Rvík, 2120 Dagur, Reykjavík, * 1006 Einar Hálfdáns, Bolv., 1511 Einar Þveræingur, Ólafsf., 588 Eldey, Hrísey, ' 560 Erlingur II., Ve., 1204 Fagriklettur, Hafnarfirði, 2904 Fannejh Reykjavík, . 566 Fiskaklettur, Hafnarfirði, 804 Flosi, Bolungarvík, 656 Freyfaxi, Neskaupstað, 1313 Guðm. Þorlákur, Rvík. Gunnbjörn, ísafirði, Gylfi, Rauðuvík, Hafbjörg, Hafnarfirði Hagbarður, Húsavík, Hannes Hafstein, Dálvík 52S Helga, Reykjavík 3239 Helgi, Vestmannaeyjum, 689 Helgi Flelgason, Ve., 3614 Hólmaborg, Eskifirði 1074 Hrönn, Raufarhöfn, 547 Hrönn, Sandgerði, 686 Hugrún, Bolungarvík, 1216 Hvanney, Hornafirði, 645 Ulugi, Hafnarfirði, 1721 Ingólfur Arnarson, Rvík, 1231 Ingvar Guðjónsson, Ak., 2645 ■ísbjörn, Ísaíirði, 1298 Jón Guðmundsson, Kvík, 818 Jón Magnússon. Hafnarf., 576 Jón Valgeir, Súðavík, 73& Kári Sölmundarson, Rvík, 962 Kefivíkingur, Kvík, 1617 Keilir, Akranesi, 7 61 Kristján, Akureyri, 581 Marz, Reykjavík, 1781 Muggur, Ve., 662 Mummi II., Garði, 556 Muninn II., Sandgerði, 647 Narfi, Akureyri, 1266 Njörður, Akureyri, 1321 Ólafur Magnússon, Kvík, 519 Ól. Magnússon, Akran., 1069 Olivetfe, Stvkkishólmi, 779 Otur, Reykjavík, 756 Pálmar. Seyðisfirði, 1011 Péfur Jónsson, Húsavík, 87Ö Pólstjarnan, Dalvík, 3097 Rifsnes. Reykjavík, 771 Runólfur, G-rundarfirði, 644 Siglunes, Siglufirði, 749 Sigrun, Akranesi, 594 Sigurður, Siglufirði, .2567 Skaftfellingur, Ve., 1239 Skeggi, Revkjavík, 1501 Skíði. Reykjavík, 1314 Skjöldur, Siglufirði, 1513 Skrúður, Fáskrúðsfirði, 67S Smári, Húsavík, 2051 Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.