Alþýðublaðið - 16.08.1949, Side 7

Alþýðublaðið - 16.08.1949, Side 7
Jmðjudagur 16. ágúst 1949. ALÞYÐUBLAÐIÐ Valdimar Björnsson sæmdur St. Olavs orðunni Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDEGI ÍS- LANDS var Valdimar Björns- son, blaðamaður í Minneapolis, sæ'dur riddarakrossi St. Olavs orðunnar af Hákoni Noregs- konungi í viðurkenningarskvni fyrir drengileg og mikilvæg störf í þágu norsku þjóðarinn- ar meðan á síðustu heimsstyrj- öld stóð og eins eftir að henni - lauk. Eins og kunnugt er dvaldi Valdimar hér á landi m.örg stríðsárin og er öllum að góðu kunnur, er samskipti áttu við hann á þeim árum. Hann er nú meðritstjóri stórblaðsins ,,Pi- oneer Press ahd Dispatch“, en flytur auk þess útvarpserindi á hverjum sunnudegi. Hann er og vararaeðismaður íslands í Minnesotaríkinu. Gary Davis Frh. af 5. síðu. ið að verja heilUm dégi til um ræðha um alheimsfrið. Nokkrum vikum síðar boðaði Davis enn til fundar og sóttu hann tuttugu þusundir áheyr- enda. Þar las Davis upp svar dr. Herberts V. Evatt, forseta þings sameinuðu þjóðanna, en svar hans var á þá leið, að þihgið hefði ekki tíma til þess að ræða alheimsfrið eða stofn- un alheimsstjórnar. Rithöfundur nokkur sagði í blaðagrein, að þetta svar væri ríkasta sönnun þess, að Davis he'fði rétt fyrir- sér, er hann. kvæði ráð sameinuðu þjóð- anna brezta getu til að tryggja heiminum varanlegan frið. Og nú nýtur Davis mikils al- menningsfylgis í því starfi sínu að koma á stofn alheims- stjórn, stofna skrifstofur víðs- vegar um heim, er veitti mönn um alheimsborgárarétt, og at- huga á hvern hátt megi veita hverjum slíkum einsstaklingi hlutdeild í vali alheimsstjórn- arinnar. Þeir, sem með þessum mál- um fylgjast, álíta að honum muni aukast ört fylgi, vegna þess að hann sé íulltrúi hins hversdagslega manns, sem forðast vill nýja heimstyrjöld. Blaðamaður einn í París skrif ar: „Sé Garry Davis brjálaður, er'það einlæg ósk mín að hon- um takizt að sýkja alla stiórn- málamenn heimsins af sömu brjálsemi áður en það er um seinan“. 430Ui________ reið hvollir í Kiós MAÐUR slasaðist, er bifreið hvolfdi skammt frá Eyri í Kjós um sexleytið á sunnu- dagsmorguninn. Þetta var; Ford vörubifreið, F 141, og voru tveir menn í henni, er slysið varð. Maður- inn, sem slasaðist, var fluttur í .Landsspítalann og þar gert að meiðslum hans. Stefnir, Hafnarfirði, ■; 81G Steinunn gamla, Kefla., 1193 Stígandi, Ólaísfirði, 1834 Stjarnan, Reykjavík, Í404 Súlan, Akureyri, 836 Svanur, Akranesi, 1043 Sædís, Akureyri, 1112 Sæfinnur, Akureyri, 632 Særún, SiglufirSi, 1173 Sævaldur, Ólafsfirði, 1000 Valþór, Seyðisfirði, 1513 Víðir, Eskifirði, .2543 Viktoría, Reykjavík, 588 Vísir, Keflavík, 855 Von, Grenivík, 617 ❖ : : Síurfaugur ‘ Einarsson > ‘ írá Snarfaríungu, fæddur 20. okfóber 1864, Sáfinn 8. júií 1949. ' Snæþakin Sæla og sorg s Snartartunga samlífi skóp hryggð vekur litbrigði huga mínum, —•■ langminnug; fæ ég þó minnst ' hóglæti, frjóri'a dala, í hörmum þol surnra sólríkra ,,. einkenndi f og' svanahljómsi * unnendur. Grösugar hlíðaj, Sólblik grundir fagrar, í samveru angahdi blóm létti spor .unun veittu. langan veg, . Léku löfsöngva en harmþungi lækir og ár, hug fyllti hófu hljómkviður mitt í meðlæti heiðafuglar. margföldu. Óx ættstofn Ártugi alltraustúr í allsnægtum V í Snartartungu . stýrðu þau búi í stormviðrum. í Snartartungu. i Seinasti hlynur Vel til vina f háskógar varð báðum, a féll að foldu dregur langt i í fyllingu. drenglyndi. s Sturlaugur Einarsson Beiskjublandinn j stigið hefur bikar oss fótmál síðast lögbundið á frerastorð. lífið réttir. * Inn í ^nnan heim Þjáning þroskar. ókunnan þjáning veitir I flutzt hefur æðri útsýn ferðlúinn. og innri mátt. i Áhyggulaus Eygði Sturlaugur í æsku gekk aeðri svið lítill drengur síðustu ár, lyngmóa, án sjóndepru. tínandi ber; Veitti það fró túnsóley vegfaranda brosti milí í einveru barnsauga. ellidaga. Unglingi Vammlaus vinur, árin færðu vandfundinn, þreytu, þroska á sér ítök og þreklyndi, . í allra hjörtum, háfjallaloft engan áreitir, hreysti jók, öðrum lið kalviori leggur karlmennsku. lífsglaður. Fulltíða maður Fýlgd félítill förunauta ættaróðal einn veg yrkja tók. enda tekur. Merk kona Ljúf minning mætum sveini linar trega hugheil þeim, er á höncl gekk. hollvin harma. Hallgrímur Jónsson. S ► Elskulegur sonur okkar og bróðir Ragnar Baldisr, Jarðarförin Marta Daníelsdóttir. Lárus Ástbjörnsson. Gunnar D. Lárusson. Björn Kr. Lárusson. Okkar beztu þakkir fyrir auðsýnda samúð við fall og jarðarför Ingu Dagmar Ralldérsdéttur Og Þ>érflsr Ásgeirs ¥aldimarssonar. Fyrir hönd. aðstandenda. Valdimár ÞórSarson, Kirkjusandi. smar . Féiagslíf kl. 7.30 heldur áfram ís- mdsmót I. flokks í knatt- spyrnu. Þá keppa Fram og Valur. Nefndin. SKEMMTIFERÐ INORÐUR KJÖL. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara skemmtiferð norður Kjöl um næstu helgi. Lagt af stað kl. 1 e. h. á laugardag. Ekið norður á Hveravelli og gist þar í sæluhúsi félagsins. Á sunnudaginn gengið í Þjófadali og á Rauðkoll. Líka gengið á Strýtur. Þá ekið norður í Húnavatns- sýslu og gist næstu nótt að Reykjum í Hrutafirði. Þriðja daginn haldið heim. Áskriftarlisti liggur frammi og séu þátttakendur búnir að taka farmiða fyrir hádegi á fösíudag á skrifstofunni í Túngötu 5. VALUR. Handknattleiksflokkur 4 ; kvenná! Æfingar hefjast aftur annað kvöld kl. 7.15 á í- þróttavellinum (SA-horni). Mætið allar. — Inntaka nýrra félaga, Þjálfari. Hef opnað lannlækn htgaslofu á Skólabrú 2, sími 81822. ÞORSTEINN ÓLAFSSON tannlæknir. Kaupum Rabbabara Verksmiðjan VILCO Hverfisgötu 61. Frakkastígsm. Sími 6205 Von II., Ve., Vörður, Grenivík, Þorsteinn, Dalvík, Þráinn, Neskaupstáð, Þristur, Reykjavík, Ægir, Grindavík, 536 1051 871 1366 711 1648 HANNES A HORNINU Framh. á 7. siðu. ER ÞAÐ ANNARS mögulegt að það sé einstaklingsframtak- ið, sem Sjálfstæðisflokkurinn vill? Það mun nú koma í ljós hvernig fulltrúar hans snúast íldveiðiskýrslan Framh. af 3. síðu. 2460 1798 Snæfell, Akureyri, Snæíugl, Reyðarfirði, að Leikskóla Hafnarfjarðar næstkom- andi vetur. Allar nánari upplýsingar kl. 8—10 síðdegis þrjú næstu kvöld hjá Sig- ríði Erlendsdóttur, Kirkjuv. 10, Hafnarf. II Golíat - .. __v. W V. JS- Stundum leikur tilveran á Golíat, en oftar lelkur Golíat á tilveruna — eða náungann. Alltaf er hann spaugilegur og alltaf er eitthvað nýtt að koma fyrir hann. Ungir jafnt sem gamlir fylgjast af ánægju með ævintýrum Golíats á 2. síðu blaðsins daglega. Áðeins í Alþýðublaðinu, Gerizt áskrifendur. - Símar: 4900 & 4906. Auglýslð f Alþýðublaðins

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.