Alþýðublaðið - 16.08.1949, Blaðsíða 8
Gerizt 'áskrifendur
m Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á bvert
beimili. Hringið í síma
é900 eða 4908.
Þriðjuclagur 16. ágúsí 1949.
Born ög ungilnga^
Allir vilja kaupa J
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Komið og seljið '?
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1
Brjósíiíkan aí Per Albin Hansson
m
i! vío úlför
sira Friðriks
Hallfrímssonar
StRA FRIÐRIK IIALL-
GRÍMSSON, fyrrum dómpró-
fastur, var jarðsunginn í gær
að 'viðstöddu miklu fjölmenni.
Var athöfninni í kirkjunni út-
varpað.
í kirkjunni talaði yfir bör-
um hins látna prests biskup-
inn, herra Sigurgeir Sigurðs-
son, en síra Bjarni Jónsson
vígslubiskup jarðsöng. Kistuna
báru í kirkju prestar úr söfn-
uðunum hér í Reykjavík og
nokkrir fleiri prestar, en auk
þeirra voru margir aðrir prest-
ar viðstaddir útfararathöfnina.
Úr kirkju báru frímúrarar.
Jarðað var í gamla kirkju-
garðinum.
n
E“-É i
a s
niiki.
I U 'á 'ii í "i * í
fii hfh
Í Bl L.| JW2 J'Ul U
f
í t
Pilfur bíður bana
af voðaskofi
ÞAÐ SVIPLEGA SLYS vildi
til á laugardaginn var, að 16
ára gamall piltur, Ragnar Lár-
usson til heimilis að Hring-
braut 86 hér í bænum varð
fyrir voða skoti og beið bana.
Ragnar var við símavinnu
norður í Fljótum. Þegar slvs-
ið varð, var hann inni í tjaldi
ásamt nokkrum félögum sín-
um að handleika byssu. Hljóp
skotið úr byssunni og lenti í
Icviðarholi hans.
Hann var umsvifalaust flutt-
ur í sjúkrahús fyrir norðan og
síðan með flugvél til Revkja-
víkur. Hafði riffilkúlan lent í
lirygg Ragnars og var henni
náð burt í Landspítalanum, en
pilturinn lézt skömmu síðar.
FIÍÁ ÞYI FTRIB IIELGI hefur svo að ses'.'a verið stanz-
faus síklveiði fyrir Norðurlandi, n~r eru aPar þrser nú fullar á
Raufarhöfn, en mikil síld hefur einni^ borizt til verksmiðjanna
við Eyjafjörð, og í gær komii mörg skip til Sigiufjarðar. Er hér
m nyja síidargongu að rseða, og te’.a r.'ómenn þá síld, sem
nú veiðist, vera hina rétíu Norðurlandssíid, enda e'r hún miklu
feitari og stærri en sú síicl, sem veiðzí heRir ti! þessa í sumar.
Má segja að síld sá mi allt frá Vcrnafirði til Axarfjarðar.
Aðal veiðisvæðið er út af ríkisins 2840 mál í síðustu viku
Sléttu við svokaliaða Rauðu- j og til Rauðku 8642 mál, og
núpa, og veður síldin þar á einnig var nokkuð saltað.
Sigurðtir Þingeyingur
vann í 200 metra
bringusundi á nor-
ræna sundmófinu
Á NORRÆNA sundmótinu,
sem hófst í Finnlandi á sunpu-
daginn, bar Sigurður Jónsson
Þingeyingur sigur úr býturn í
200 m. bringusundi á 2:49,1
mín. Ari Guðmundsson varð
þriðji í 400 metra skriðsundi á
5:09,3 mín. í 4x100 metra boö-
sundi (þ. e. baksundi, ílug-
sundi, bringusundi og skvið-
sundi) varð sveit íslendinga 3.
á 5:01,9 mín.
stóru svæði, en bezt veiðist
hún. á kvöldin.
Undanfarna daga befur ver-
ið mjög mikil reknetaveiði hjá
Norðmönnum á veiðisvæðinu.
Á föstudaginn komu 86 skip
með síld tii. Raufarhafnar, og
frarn til helgarinnar voru stöð-
ugt að bætast við skip þar, og
voru mörg á tímabiii, sem biðu
lönaunar, en í gær voru allar
Drær orðnar fullar, og verður
3ví ekki tekið á móti meiri
síld þar í bili, eða þar til unnið
hefur ve\-ið úr síidinni í þrón-
um. Þó biðu þar fjögur skip í
gær, sem landað verður úr. í
gær voru komin um 80 000
hektólítrar í bræðslu á Rauf-
arhöfn, en þar af hafoi mestur
hlutinn borizt frá því seinni-
partinn í vikunni, en áður
voru aðeins komin þangað um
6000 mál í sumar.
Til Krossaness og Hjalteyrar
hefur einnig mikil síld borizt
um helgina. Til dæmis kom
Pólstjarnan tii Krossaness í
gær með 2234 mál, og er það
mesti afli, sem nokkurt skip
hefur fengið í einu á þessu
sumri. Einnig. kom þangað vél-
báturinn Auður með 1200 mél
og til Hjalteyrar kom Álsey
með 14—1500 mál. Til Hjalt-
eyrarverksmiðjunnar höfðu í
gær borizt samtals urn 17000
hektólítrar, þar af hafa um
14000 komið í hrotunni frá því
um rniðja vikuna, en áður voru
aðeins komnir þangað 3800
hektólítrar í bræðslu. Iljá
Krossnessverksroiðjunni var í
gær búið að taka á rnóti 7000
málum.
í gærmorgun fór fjöldi
skipa út á veiðar. og voru afla-
horfur góðar, enda var veður
gott.
SIGLUFJÖRÐUR
Til Siglufjarðar komu 8 skip
í gærdag, en undanfarna daga
hafa flest skipipn lagt upp á
Raufarhöfn og við Eyjafjörð.
Þó bárust til síldarverksmiðja
Má búast við því að næstu
daga verði hins vegar meira,
um að vera á Siglufirði, ef , NýleSa var afhjúpað í alþýðugarðinum í Málmey í Suöur-Sví-
síldin heidur áfram að veið- ' Þ-Íóð brjóstlíkan af Per Albin Hansson, hinum fræga forustu-
, , _ ... , i manni sænskra jafnaðarmanna og forsætisráðherra Svía um 15
, „ , . ... „ ...| ara skeið, sem lezt fynr tveimur arum. Myndm var íekm, er
a -mu aino n, og veioa s ípm Rickarcl Lindström, fyrrverandi ritstjóri og einn af nánum
því að sigla með aflann vestur
til Siglufjarðar.
í gær komu þessi skip til
Siglufjarðar:
Einar Hálfdanarson með 367
tunnur, Björn GK 700 mál,
Gullveig VE með 300 mál,
Dagur RE 1000 mál, Runólfur
Grundarfirði 350 mál, Sædís
EA 500 mál, Jón Stefánsson
1 200 mál og Snæfugl 800 mál.
✓
Sendiherrar skipaðir
á Spáni, Portúga!
og í
ÞANN 28. júlí síðast liðinn
var Pétur Benediktsson, sendi-
herra í Frakklandi og víðar,
jafnframt skipaður sendiherra
íslands á Spáni og Portúgal.
Sama dag var Stefán Þor-
varðarson, sendiherra í Lon-
don, skipaður sendiherra í
Hollandi.
Síldarmagnið á
hinum ýmsu stöðum
Á LAUGARDAGSKVÖLD-
IÐ skiptist síldaraflinn sem
hér segir niður á hinar ein-
stöku bræðslu- og söltunar-
stöðvar á landinu: Við Húna-
flóa var búið að bræða 8310
hektólítra og salta 478 tunnur,
á Siglufirði 50 188 hl., 13 555
tn., við Eyjafjörð 50 575 hl.,
1590 tn., Húsavík og Raufar-
’nöfn 54 574 hl., 3600 tn., Aust-
firðir 3850 hl. og 278 tn., og á
Suðurlandi 895 hl. í bræðslu.
vinum Per Albins, afhjúpaði brjóstlíkanið.
Lííil flugvéi nauðlendir á söndun-
Tveir rneon voro í flugvéliooi og sakaði
hvorugao, en fíugvélin eyðilagðist.
Sréítamyndinni
LÍTJL FLVGVÉL varð að nauðlenda á söndunum fram-
undan Þykkvabæ á laugardagskvöldið, og gereyðilagðist vél-
in, en flugmaðurinn og farþegi, sem með honum var, sluppu
ómeiddir. Hraungrýti var bar, sem flugvélin nauðlenti og að-
stæður lil leiidingar því mjög örðugar, og er það talið snarræði
flugmannsins, Úlafs Bachmanns að þakka, að honum tókst að
afstýra slysi.
Flugvélin var lítil tvíþekja ekki skyldi verða þarna alvar-
af Fleetgerð og var á leiðinni legt slys. Flugvélin er liins
til Neskaupstaðar méð einn vegar talin gjörónýt.
farþega. Lenti hún fyrst í
Vestmannaeyjum og ætlaði
næst "til Hornafjarðar, en er
hún var yfir söndunum fram
undan Þykkvabæ, brotnaði
skrúfan. Flugvélin lagði af
stað frá Vestmannaeyjum kl.
20.02, en eftir rúmlega 50
mínútna flug, eða kl. 20.57
brotnaði skrúfan. Flaug vélin
þá lágt vegna dimmviðris.
Ekki var um annað að ræða
en reyna að nauðlenda á
hraungrýtinu og sandinum,
þó að sízt væri árennilegt og
voðinn vís, éf lent væri með
venjulegum hætti. Áræddi
flugmaðurinn að lenda á öðr-
um vængnum til þess að draga
úr högginu og tókst honum það
giftusamlega. Hvorki hann né
farþeginn meiddust nokkuð, og
er það talin stór mildi, að
MINNISSTÆÐU STU at-
burðir ársins, fréttakvikmynd
Sigurðar Norðdahls, hefur nú
verið sýnd í Austurbæjarbíó
síðan um miðja síðustu viku
og hefur aðsóknin verið mikil,
enda hefur myndin vakið at-
hygli, ekki sízt þátturinn, er
sýnir kommúnistaóeirðirnar
við alþingishúsið 30. marz s.l.
í kvöld mun myndin verða
sýnd í síðasta sinn í Reykja-
vík að þessu sinni, en á næst-
unni mun Sigurður byrja að
sýna myndina í kaupstöðurrx
úti á landi, og er ráðgert að
fyrstu sýningarnar verði á
Akranesi.