Alþýðublaðið - 20.08.1949, Side 1

Alþýðublaðið - 20.08.1949, Side 1
• w tVeðurhorfurs Suðvestan kaldi eða stinn- ingskaldi, skúrir. Forustugreint Hin afhjúpuðu vélráð við lýðræðið. XXX. árgangux. Verður flugvöliurinn við Biönduós fyrir rniSlilandaflugvélar síðar meir? Skilyrði þar góð fyrir varaflugvöil, þegar veílirnir hér syðra lokast vegna veðurs. NÝÍ FLUGVÖLLURINN við Blönduós,'sem tekinn var í notkun fyrir nokkrum dögum síðan, var staðsettur að Akri með það fyrir augum, að þar geti í framtíðinni orðið varavöllur fyr- ir miílilandaflug. Báðir þeir flugveilir, sem nú eru notaðir fyr- ir millilandaflugvélar, eru g Suðvesturlandi^ og mundi því verða mikið öryggi að hafa annan völl á Norðurlandi, þar sem oft er "ott flugveður nyrðra, þe^ar svo er ekki hér syðra, og öfugt. Agnar Kofoed-Hansen flug-1 ið er aðeins miðaður við flug- vallastjóri skýrði blaðinu frá þessu í gær. Bæði íslenzku flugfélögin hafa nú byrjað ferðir til hins nýja flugvallar, sem er rúmlega 10 km. frá Blönduósi, skammt frá Akri, þar sem Jón Pálmson alþing- ismaður býr. Var ekki um ann- að flugvallarstæði að ræða nær Blönduósi, nema með ærnum kostnaði, en 10 km. þykir ekki mikil vegalengd frá flugvelli til bæjar. Hins vegar eru öll skilyrði til þess, að stór flugvöllur geti orðið við Akur. Þar er rúm- gott og aðflugsskilyrði eru þar ágæt. Þarna er auk þess oft flugveður, um það bil sem veð- ur skiptast og hvorki er gott flugveður syðra eða nyrðra. Þótt flugvellinum hafi verið valinn staður með allt þetta í huga, er að sjálfsögðu ekki fyr- ir hendi fé til að gera mikinn flugvöll við Akur strax. Flug- völlurinn er því enn sem kom- samgöngur við Blönduós og ná- grannasveitirnar. 'Hermann Guð- r i hreinsaður” úf ÞJOÐVILJINN tilkynnti s Sí gær, að „orðabókarhöfiind- \ Surinn“ Magnús Kjartansson,S Sfitstjóri Þjóðviljans, verði íS • kjöri kommúnistaó Hafnarfirði við ^ Skosningarnar í haust. C s flokkinn fyrir í S Sannast þar með, það semS Sraunar margan hafði grun-S 'að, að Hermann Guð'munds- } son væri fallinn í meira en .■ Slitla ónáð hjá kommúnista- ^ ^ flokknum, þótt Þjóðviljinn s s vilji liins vegar láta í þaðs S skína, að Hermann hafi átt S Skost á því að vera í kjöriS $ aftur. • • Sennilega hefur Hermann^ sekki þótt nógu traustur ás S Kominformlínunni og þvíS Sverið „hreinsaður“ út, einsS Sog svo mjög er nú farið að) S • tíðkast lijá kommúnistum S S erlendis. UM klukkan 18 í gær var heildarsíldarsöltunin á öllu landinu orðin 34 233 tunnur, en eitthvað var saltað síðdeg- is í gær á ýmsum stöðum á landinu. í fyrradag var saltað í 2447 tunnur á Siglufirði og 1220 tunnur annars staðar á landinu. í gær komu um 10 skip til Siglufjarðar með sæmilegan afla. Mest var vélbáturinn Hugrún með, en hún hafð'i 1000 mál. í gær var kominn suðvestan stinningjkaldi, og höfðu engar fréttir borizt af veiðisvæðinu, en mörg skip voru austur við Rauðunúpa og á Þistilfirði. Söltunin á hinum einstöku stöðum á landinu var sem.hér segir í gær kl. 18: Akureyri 423 tunnur, Dalvík 2108, Flólmavík 746, Hrísey 223, Húsavík 3382, Ólafsfirði 936, Raufarhöfn 2181, Siglu- firði 23 518, Skagaströnd 159, Grímsey 225, Seyðisfirði 332. Laugardagur 20. ágúst 1949 1S5. tbl. JOHN SNYDER, fjármála- ráðherra Bandaríkjanna, verð- ur aðalfulltrúi lands síns á ráð- stefnunni um dollaraskort Breta, sem haldin verður inn- an skamms í Washington. Auk hans mun Dean Acheson utan- ríkisráðherra sitja fundinn, og fyrir Kanada mætir Lester Pearson utanríkisráðherra. Fulltrúar Breta verða, eins og blaðið skýrði frá í gær, Sir Stafford Cripps og Ernest Be- vin. Þrettán ára gömul móðir Þremur samböndum kommúnista sett- ir úrslitakostir SAUTJÁN verkfalls- 1‘eiðtogar kommúnista voru í gær handteknii x Firmlandi eftir óeirðirnar í fyri'adafg', er einn verka- maður lét lífið og margir særðust í óeirðum, sem komimúnistar stofnuðu til. Ungu hjónin á myndinni, Harold Chapell, sem er 17 ára, og Wanda, sem er 13 ára, eiga heima í Virginíuríki í Bandaríkj- unum. Þau eignuðus 16 marka dreng 31. júlí, og hefur hin þrettán ára gamla móðir verið kölluð yngsta móðir ársins. Verður sfofnsetfur mannréftinda dómstóll á vegum Evrópuráðsins? Erfiðleikar taldir á inngöngy hins nýja ríkls f Þýzkalandi f ráðið. Finnska alþýðusambandið tilkynnti í gær, að þrem sam- böndum, sem kommúnistar stjórna og nú standa fyrir verkföllum, verði tafarlaust vikið úr Alþýðusambandinu, ef þau hætti ekki verkföllunum. Er hér um að ræða flutnings- verkamenn, byggingaverka- menn og skógarhöggsmenn. I gær var allt rólegt í Ke- mi, þar sem óeirðirar urðu í fyrradag. Mikill fjöldi verkamanna hefur horfið til vinnu sinnar á ný, en for- sprakkar kommúnista halda verkföllunum enn til streitu. Óeirðirnar í Kemi urðu eftir fund kommúnista, þar sem sunginn var „Internationalinn11 og fluttar æsingaræður. Að þeim loknum réðust fundar- menn yfir brú eina í borginni, þar sem lögreglulið var fyrir. Hafði lögreglan verið kölluð á v^tvang til að vernda alla þá verkamenn, sem unnu áfram. Finnska alþýðusambandið hefur algerlega neitað að styðja kröfu kommúnista um 10% launahækkun á þeim grundvelli, að hún mundi að- eins leiða til verðhækkunar og því koma alþýðunni að litlu sem engu gagni, en auka dýr- tíð í landinu. MIKLAR UMSÆÐUR urðu í gær á fundi Evrópuráðsins í Strassburg um stofnun mannréttindanefndar eða jafnvel mannréttindadómstóls í Evrópu. Kom hver ræðumaðúrinn fram á fætur öðrum, sem mælti með hessu, og bentu Danir meðal annars á það, að slíkur dómstóll mundi verða mikil trygging þeim Dönum, sem koma til með að búa utan dönsku landamæranna í Slésvík. Tillagan um þetta efni, sem umræðurnar snerust um, var borin fram af brezka fulltrúan- um Sir David Maxwell-Fyfe, en hann var ákærandi Breta í réttarhöldunum í Nurnberg og þekkir því öðrum betur til kúgunar og ofbeldis undanfar- inna ára í Evrópu. Það þykir nú líklegt, að nokkrir örðugleikar verði á inngöngu hins nýja vestur- þýzka ríkis í Evrópuráðið. Bi- dault, fyrrverandi utanríkis- ráðherra Frakka og einn aðal- fulltrúi þeirra. skýrði blaða- mönnum frá því, að Frakkar mundu ekki vilja inngöngu Þjóðverja án þess að Saarhér- aðið fengi þá einnig sína full- trúa, en það munu Þjóðverjar trauðla fallast á. Helminpr sfarfiliðs kínversku sljórn- arinnar HELMÍNGUR allra starfs- manna stjórnarinnar í Kanton er nú farinn frá borginni, flest- ir til Formósu. Hinn helming- urinn er nú að búa sig undir brottför frá borginni. Kommúnistar hafa nú tekið eyna Tai San, sem er úti fyrir Tientsin. . .1.1 JJ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.