Alþýðublaðið - 20.08.1949, Qupperneq 5
Laugardagur 20. ágúst 1949
AfcfrYWBLAÐlB
5
HIÐ RÁÐGEFANDI ÞING EVROPURÁÐSINS er nú
á fyrsíu fundum sínum í Strassborg, har sem ráðinu hef-
ur verið ákveðinn samkomustaður. í grein beirri, sem hér
birtist os er eftir danska blaðamanninn Arild Hvidtfeldt,
er gerð Iausleg grein fyrir Evrópuráðinu, sltipulagi þess
og ætlunarverki. Greinin er þýdd úr „Social-Demokrat-
en“.
EKKI VÆRI HÆGT að lá
Heinum blaðalesanda það, þótt
honum veittist örðugt að henda
reiður á öllum þeim mörgu ráð-
um og nefndum, sem stofnað
hefur verið til á alþjóðlegum
vettvangi á árunum eftir síð-
ari heimstyrjöldina. Þótt að-
eins sé rætt um sameinuðu
.þjóðirnar einar sem dæmi. Þá
starfa nú innan vébanda þeirra
svo margar nefndir og undir-
nefndir, sem venjulega eru að-
eins aðgreindar með annarleg-
um skammstöfunum og þó að
því er í fljótu bragði virðist
:mjög svipuðum, svo að flest'-
'um mun reynast það þraut að
rugla þeim ekki saman; og ekki
dregur það úr þessum nafna-
glundroða, að stofnanir þær,
sem starfa á vegum Marshaliað
stoðarinnar hafa hlotið nöfn
samkvæmt sömu reglu og að
sama er að segja með nefndir
og ráð, er starfa á vegum At-
lantshafsbandalagsins. Enn er
þó eitt ráðið ótalið, — „Evrópu
ráðið“ svonefnda.
, „HREYFINGARNAR“
Þetta Evrópuráð mun hafa
'komið mörgum norðurlandabú-
um mjög á óvart. Allar þessar
hreyfingar, ■— heimsríkisstefn-
an, Evrópuhreyfingin, og hvað
þær nú heita, eru okkur enn
torskilin ráðgáta, enda þótt for
sprakkar þeirra hafi revnt að
afla sínum háfleygu hugsjón-
um fylgis meðal hinna skipu-
lagsþjálfuðu Norðurlandabúa.
En nú, þegar Evrópuráðið er
tekið til starfa, hljótum við að
viðurkenna, hver svo sem for-
lög þess kunna að verða, að það
er fyrst og fremst til orðið fyr-
ir hugsjónaþrunginn áróður
einstaklinga og einkasamtaka.
Yið hljótum einnig, með fyllstu
virðingu fyrir sögulegum og
stjórnmálalegum staðreyndum,
að viðurkenna, að það var
Winston Churchill, er með
ræðu þeirri, sem hann hélt í
Zurich 1946, vakti þá hreyf-
ingu, sem nú hefur náð fyrsta
áfanga þróunar sinnar með
fundi Evrópuráðsins í Stras-
bourg. Og við verðum einnig að
viðurkenna, að mörg einkasam-
tök, er starfa á grundvelli
nýrra hugsjóna, hafa átt snar-
astan þáttinn í þeirri þróun;
enda þótt samtaka þeirra hafi
enn lítið gætt á Norðurlöndum
láta þau mikið til sín taka á
Englandi og Frakklandi.
FORSAGA EVRÓPURÁÐS-
INS.
Auk þess varð margt til þess
að ýta undir þessa þróun, þótt
ekki kæmi það starfsemi þess-
ara samtaka við, eða rynni und
an rifjum þeirra. Er þess fvrst
að geta, að hin fjárhagslega að-
stoð, er Bandaríkin veittu Ev-
rópuþjóðunum, samkvæmt
Marshalláætluninni, hlaut ó-
hjákvæmilega að hafa í för með
sér nánari fjárhagslega sam-
vinnu þeirra Evrópuþjóða, er á-
kváðu að verða hennar aðnjói-
andi. Auk þess hlaut og stjórn-
málaframvindan í Austur-Ev-
rópu að vekja ótta meðal vest-
xænna þjóða, er leiddi til at-
hugana á möguleikum til sam-
vinnu þeirra um hervarnir, og
má því til sönnunar benda á
frumkvæði Bevins að stofnun
bandalags vesturveldanna Eng-
lands, Frakklands, Hollands,
Belgíu, Luxembourg, Noregs,
Sví'pjóðar, Danmerkur, ítalíu
og írlands.
Sé athugað viðhcrf þessara
ara aðila, til annarra þjóðasam-
taka, kemur í ljós, að Svíþjóð
og írland eru ekki aðilar að
Atlantshafsbandalaginu, sem
ekki ætti þó að koma að sök,
þar eð því er yfir lýst, að ráðið
megi ekki á neinn hátt fjalla
um hervarnir. Samt sem áður
neitaði Sviss að geras't aðili að
Evrópuráðinu, á þeim forsend-
um, að. slík þátttaka samrýmd-
ist ekki hinni rótgrónu hlut-
leysis stefnu Svisslendinga.
Samt sem áður er Sviss eitt af
þeim ríkjum., sem gerðust að-
ilar, að Marshalláætluninni
Hins vegar ber þess að gæta,
að fsland og Portúgal eru að-
ilar að stofnun Atlantshafs-
bandalágsins, en hafa ekki
gerzt áðilar að Evrópuráðinu,
en álitið er, að samþykkt verði
á þessu þingi ráðsins, að bjóöa
báðum þessum ríkjum þátt-
töku, og einnig verði rætt þátt-
tökuboð til Grikklands, Tyrk-
lands, Austurríkis og V-Þýzka
lands, þannig, að leitazt verði
við að gera öll þau Evrópulönd
sem þátt taka í Marshalláætl-
uninni einnig aðila a.5 Evrópu-
ráðinu. Þó er sennilegt, að full-
trúar sumra þessara ríkja
verði, ef til kemur, ekki að öllu
leyti virkir þátttakendur.
Þess-er krafizt, að þátttak-
endur í ráðinu viðurkenni
mannréttindi og grundvallarat
riði frelsins, sem er einkar mik
ilsvert, þar eð ætlast er til, að
ráðið vinni í fyllstu einlægni
að sem raunhæfustum árangri
hugsjóna þeirra, er starf þess
og stefna markast af. Og tak-
mark þingsins er að vinna að
aukinni einingu þátttakenda á
grundvelli sameiginslegs menn
ingararfs og til baráttu fyrir
sameiginlegum hugsjónum og
stefnuatriðum, en auk þess að
finna leiðir til úrlausnar fjár
hagslegum og þjóðfélagslegum
vandamálum.
RÁÐGJAFANEFNDIN.
Frumdrögin að stefnu-
skránni er í fjörutíu og þrem
atriðum, og er ekki hægt, rúms
ins vegna, að gera þeim viðhlít-
andi skil, og verður aðeins drep
ið á það helsta. Evrópuráðið
starfar í tveim deildum, ráð-
herradeild, — en þar eiga sæti
utanríkismálaráðherrar við-
komandi þjóða, og ráðgjafa-
nefnd. Er sennilega bezt að
lýsa henni fyrst, þar eð hún
mun að mestu leyti móta starf
og stefnu þingsins fyrstu ár-
in. í raun réttri er hún aðeins
upphafið að evrópisku alþingi,
eða öllu heldur sameiginlegu
alþingi Vestur-Evrópuþjóða.
Þar á hver þátttökuþjóð full-
trúa, og miðast tala þeirra við
fólksfjölda viðkomandi þjóða.
Er og gert ráð fyrir, að fulltrúa
Dómkirkjan í Strassburg
nefnd hverrar þjóða.r sé þannig
skipuð, að allir helztu stjórn-
málaflokkar landsins geti kom-
ið skoðunum sínum þar á fram-
færi. Til þess að þetta valdi
ekki glundroða, hefur það ráð
verið upp tekið, samkvæmt ósk
um brezkra og norrænna undir
búnisnefnda, að ríkisstjóin
hvers lands skuli ákveoa eftir
hvaða reglum þingfulltrúar
þess séu valdir, og sömu aðilar
áttu frumkvæði að því, að sam-
þykktir ráðgjafanefndarinnar
geri aðeins að skoða sem leið-
beiningar fvrir ráðherradeild-
ina, og að ráðgjafanefndin geti
ekki tekið neitt mál á dagskrá,
nema samþykki ráðherradeild-
ar komi til.
Flestir fulltrúarnir í ráðgjafa
nefnd eru valdir af þingum
viðkomandi þjóða, og er þess
um leið víðast gætt, að fulitrúa
nefndin sé skipuð þannig, að j
stjórnmálaflokkar viðkomandi
landa eigi þar ítök í hlutfalli
við styrkleika þeirra og áhríf.
England, Frakkland og Ítalía
senda hvort um sig 18 fulltrúa; Strassburg, sem ákveðin hefur verið samkomustaður Evrópu-
Holland, Belgía og Svíþjóð G; ráðsins og hið ráðgefandi þing þess heldur nú fyrstu fundi
írland og Danmörk 4 og Luxem sína í, er meðal annars fræg af hinni fornu, fögru dómkirkju
bourg 3. Úr mikilsverðum at- sinni, sem reist var á miðöldunum. Hún gnæfir hátt yfir allar
riðum skera þrír fjórðu hlutar
greiddra atkvæða.
RÁÐHERRAÐEILDIN.
í ráðherradeildinni eiga sæti
einn fulltrúi frá hverju þátt-
tökuríki, í flestum tilfellum ut-;
anríkismálaráðherrarnír, og
ræður hver þeirra aðeins eniu
atkvæði. Samkvæmt gildandi
venjum um alþjóðlegar nefnd-
ir, eru mikilsverðar samþykkt-
ir þar því aðeins giidar, að eng-
inn hafi greitt mótatkvæði, en
um minniháttar atriði ráða
þrír fjórðu hlutar greiddra at-
kvæða úrslitum. jafnvel í máli
eins og þátttökuboð til ríkja, er
enn ekki standa að ráðinu, rná
þó neitunarvaldið sín einskis,
og þarf þar aðeins þrjá fjórou
hluta greiddra atkvæða til úr-
slita.
Samkvæmt því, að ráðgjafa-
nefndin getur aðeins gefið ráð-
herradeildinn „leiðbeiningar11,
ber og að skoða samþykktir rað
herradeildarinnar sem ,,til-
mæli“ til viðkomandi ríkis-
stjórna. Má því búast við, að
þetta þing valdi sumum þátt-
tökuþjóðunum nokkrum von-
brigðum, einkum þó Benelux-
þjóðunum, Frökkum og ítöl-
um, sem virðast gera sér miki-
ar vonir um áhrif þess. Það er
og augljóst mál, að ríkisstiórn-
irnar hafa gætt þess vandlega
að hafa vaðið fyrir neðan sig,
er stofnskrá þingsins var sam-
in, og má því jafnvel búast við,
að smátt og smátt dragi úr
„straumhörku fljótsins, unz
aðrar byggingar umhverfis, eins og myndin sýnir.
rsKoianum
Keuót að í*era muni úr eldsoýtnastokk-
um, fi'öskálokum, tepökk:u|| og fleira.
NÁMSKEíÐ í ÐUNDI (FÖNDRI) fyrir börn og fullorðha
verður haldið í Miðbæjarskólanum í Reýkjavík í næsta mán-
uði. Er það Unnur Briem, teiknikennari við Miðbæjarskól-
ann, sem námskeiðið heldur, 05 mun hún kenna væntanleguni
nemendum að yera leikfön" og aðra muni úr ýmsu, sem til.
fellur á heimilum, og annars er að öllum jafnaði kastað.
Það er alkunna, að úr ýmsu
efni, sem annars er fleygt, má
gera fallega, nytsamlega og
skemmtilega gripi, ef rétt er
að farið. Getur slíkt dund ver-
ið til mikillar. ánægju heima
fyrir og sparað margan peng-
inginn, sem annars færi til
kaupa á dýrum og meiningar-
lausum Ieikföngum og skrauti.
spýtnastokkar,. tvinnakefli,
eggjaskurnir, flöskulok og
tappar, glös og flöskur,
pappakassar, kaffi- og te-
pakkar, sígarettupakkar,
blikkdósir, tuskur og fleira
bess háttar.
Síðan Unnur lauk teikni-
kennaraprófi í'Danmörku, hef
ur hún lagt stund á margar
Til þessa starfs er notað hagnýtar listir, einkum við
ýmisíegt, sem til fellur á háskóla í Bandaríkjunum, þar
heimilum og annars mundi ; sem mikil áherzla er'lögð á a.ð
vera flevgt, svo sem eld- kenna hörnum og fullorðnum
_________________________j ýmsar handíðar og dundvinnu,
sökum þess hversu einhæf
vinna margra er orðin samfara
tækni nútímans.
vatni“. Ér ekki laust við, að
ýmislegt, sem þegar hefur
gerzt á þessu fyrsta þingi ráðs-
ins í Strassburg, bendi í þá átt.
fil aÍþingiskosBinga i Hinarfirði
íf
er gildir frá 15. júní 1949, til 14. júní 1950, og kosið
verður eftir 23. október n.k., liggiir frammi í bæjar-
skrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, frá 23. ágúst
til 20. september n.k., kl. 9 f. h., til kl. 6 e. h.
Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til bæjarstjóra
eigi síðar en 2. október n.k.
Bæjarstjórinn í Haínarfirði,
19. ágúst 1949.
HELGI HANNESSON.
Markmiðið með þessu nám-
skeiði er það, að kenna börn-
um og fullorðnum hagnýta og
skemmtilega heimavinnu, sem
orðið getur til þess að tengja
börnin betur heimilunum og
forða þeim frá götunni. Auk
þess getur slík kunnátta orö-
ið til þess,. að heimilin fram-
leiði sjálf ýmisleg leikföng,
heimilisskraut og jólaskraut,
sem annars þarf að kosta
nokkru fé til, auk þess, hversu
viðfeldnara er að geta unnið
slíkt heima fyrir.
í dag og næstu daga sýnir
Unnur nokkur sýnishorn sf
slíkri vinnu í glugga skart-
gripaverzlunar Árna B. Björns
sonar á horni Lækjartorgs og
Austurstrætis, en auk þess
mun hún sjálf verða til við-
tals í Miðbæjarskólanum. j