Alþýðublaðið - 20.08.1949, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 20.08.1949, Qupperneq 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laug'ardagur 20. ágúst 1949 ÐALITIL FERÐASAGA. Heiðraði ristjóri! Okkur langar til að segja þér og lesendunum dálítla ferða- sögu. Svoleiðis var, að við setl- tiðum sexíbíl eitthvað upp í sveit að skemmta okkur um síðustu helgi, þrjár stelpur og þrír gaj- ar, sem við þekkjum og við höf- um með okkur tjald og grautar- potta og allt það. Jæja, við ætl- uðum að leggja af stað klukk- an tvö á laugardaginn, en þeg'- ar við komum til Sonju, lá hún á grúfu á gólfinu og var að leita að greiðubroti undir skáp,. og það var heppni að við kom- um, því að hún var orðin föst með hendina undir skápnum og gajinn hennar var úti að kaupa nesti í bakaríi svo að hún gerði ekki annað en veina. Jæja, við ^yftum skápnum og greiðubrot- ið var ekki þar, og við sögðumst skyldu lána henni greiðu, en hún sagði almáttugur við vær- um kannski með flösu. Svo var farið að leita undir divaninum, og veiztu hvað, — þar fundum við tvenna nýja nylonsokka inn an í divanfjöðrunum, sem hún hafði falið þar í vetur og ætlaö að gefa systrum sínum í jóla- gjöf og síðan steingleymt þeim. Þar fundum við líka hálffullan kassa af konfekti, sem var orð- ið skemmt, en ekkert greiðu- brot. Þá fór einhver að segja að það væri sitthvað undir div- aninum hennar, og það var satt, því að þar var mikið fleira en þetta og þá varð hún vond og heimtaði að við færum og sýnd- um undir okkar dívana, en það vildum við auðvitað ekki, því að þá hefði ekkert orðið úr ferðinni. Þá kom hennar gaji heim og svo heimtaði hann að fá að vita hver hefði gefið henhi konfektið og hún sagði að hann hefði gert það, en hann sagði að það væri lygi og svo fóru þau að rífast og þá sögðumst við fara og skilja þau eftir, en þaö vildu þau ekki og svo komu þau með. En nú urðum við að fara til konu sem Sonja bckkti og sem átti tvær greiður og þeg- ar við komum þangað, var kon- an flogin norður með báðar greiðurnar og þá vissi gajinn hennar af manni, sem seldi há- greið'ur á svörtu og þangað fór- um við og hann keypti eina á fimmtíu krónur og ætlaði að gefa henni. En þá sagði Sonja að hún hefði lesið í blaði, að graiðurnar ættu að vera dýr- ari á svörtum og hélt að þessi hlyti að vera notuð og almátt- ugur af einhverjum sem hefði flösu en samt tók hún riú greið- una og þá fórum við í apótekið sem hafði vakt og gajinn henn- ar fór inn og fékk að láta sótt- hreinsa hana og þá varð húr, loksíns róleg. Og svo ætluðum við nú að leggja af stað og þá var klukk- an orðin hálffimm og þá rimnöi Elly eftir að hún hafði gleymt svefnpokanum sínum heima og vildi endilega að við sæktum hann, en hún á heima úti á Sel- tjarnarnesi, en gajinn hennar sagðist þá hafa tekið með sér varapoka, en það kom í Ijós einna að það var lygi og svo urðu þau að troða sér í sama pokann. Og svo keyrðum við út úr bænum og þá ætluðum við að fara að syngja, en þá sagði minn gaji að við mættum það ekki því að þá yrðum við að borga svo miklar prosentur og það væri félag, sem tæki af manni fyrir að syngja og það hefði komið auglýsing um það í blöðunum og þá ætluðum við að skrúfa frá útvarpinu og þá var búið að taka það úr bílnum til þess að borga ekki prósentur fyrir að hlusta á það óg svo bara þögðum við og vissum ekki hvað við áttum að gera og Sonja notaði tækifærið til að kyssa gajann sinn fyrir greið- una og eftir það var olræt með þau. Svo komum við upþ að Eiliða ám og þar voru karlar að veiða lax og okkur langaði til að stopp og horfa á þá. en þá hafði lögreglan bannað áð horfa á þá til þess að enginn sæi hvað litla laxa þeir misstu, óg. svo héldum við áfram upp Ártú.nsbrekkuna og sáum Ártún, sem veríð er að mála af því að fyrsti landnáms- maðurinn bjó þar og við vor- um öll hissa á, að hann skyldi ekki heldur hafa byggt villu því að hann hlýtur að hafa verið rík ur þegar hann var hérna einn og átti allar verzlanir og allt svo leiðis. . . . Frrimh. máli skipti og þannig hefur ;,,Ég skil ekkert í, að þú það alltaf verið“. sky4dir ekki segja mér þetta „Guð minn góður“, tautaði Oliver, „guð minn góður“. „Ég skrifaði honum og sagði, að ég væri orðin ástfangin. Ég elskaði Johnnie aldrei og lét það heldur aldrei í veðri vaka“. Oliver hleypti brúnum. „Ég vildi óska, að þú værir fekki alltaf að staglast á þessu fjand- ands nafni!“ „Síðan skrifaði hann aftur og ég svaraði. En svo virðist sem harin hafi geymt bréfin frá mér, og lafði Cardingly fundið þau. Hún vildi knýja mig til að hindra Barböru í að giftast Michael. Hún sagði ef ég ekki gerði það myndi hún fara með bréfin til þín. Ég sagði henni, að hún skyldi gera, það sem henni sýndist og að ég mundi segja þér þetta sjálf“. Kaupum Rabbabara Verksmiðjan VILCO Hverfisgötu 61. Frakkastígsm. Sími 6205 „Hvað sagði hún um það?“ „O, hún réyndi að malda í móinn. Ég sagði henni að hún væri að beita mig hótunum og neitaði að hlýða. Þú manst, að rétt áður en við giftumst, töluð um við um það, sem hefði skeð í lífi okkar áður en við kynnt- umst. Manstu það ekki? Og þú sagðir, að hvað svo sem hefði áður skeð, kæmi málinu ekkert við vegna þess, að þá hefðum við ekkert þekkzt. Ég man ekki hvort þú sagðir þetta eða ég, en við vorum ásátt um þetta. Svo, þegar þessi bann- setta kerling var að tala við mig í gær, sagði ég við sjálfá mig: Oliver skilur þetta áreið- anlega, því að við töluðum um þetta fyrir mörgum árum“. Hann kinkaði kolli. „Já, ég skil — ég skil“. Síðan sagði hann allt í einu: „Hittirðu Cardingly aftur?“ „Aldrei. — Ég sá hann síð- ast á Victoríustöðinni á . . .“ „Já, ég skil“, sagði Oliver, „Og þú sást hann aldrei eft- ir það“. „Elskan mín. Ég var að enda við að segja þér það“. Hann kinkaði kolli og sagði ósjálfrátt: „Já, ég man það — þú sagð- ir það“. Hún gekk til hans þar sem- hann sat, lagði hendur um háls honum og sagði: „Elsban mín. Þú skilur þetta, er það ekki?“t Við töluðum um þetta áður“, Oliver svaraði nánast önug- lega: áðúr — þegar við voram að taia um þetta. Hvers vegna gerðir þú það ekki?“ JHún sneri frá honum forviða ogi hræðilega sár. Það gat ó- lega verið, að Oliver ætl- a’ð'i að ganga á bak orða sinna í þéssu efni. Í:' ;,..,Elskan mín, vegna þess, að ^ sagðir, að allt, sem hefði gerzt áður en við kynnumst kipti ekki máli. Þú sagðir já þú sagðir, að raunverulega hefði heimurinn verið allt ann- ot og vic^verið allt annað 'fólk, en við hittumst. Oliver líeyndu að muna þetta — þú verður að muna þetta. Það var þegar við vorum heima — heima hjá mér í Marsh Hall.“ ^eHann stóð á fætur, lauk úr glásinu. hleypti brúnum og i á hana. f;Ú;Hreinskilnislega sagt, Kitty, hefur þetta fengið mjög á . Ég hélt satt að segja ekki, ið neitt þessu líkt gæti hafa homiö fyrir þig. Ég hefði þó átt að vita, að slíkt væri mögu- Íegt. Þú varst kornung og það hlýtur að hafa verið hræðilega leiðinlegt að vinna hjúkrunar- störf. Þú varst ■—- og ert enn — ákaflega aðlaðandi. Það hefur verið — ég hélt ekki —. jæja, við skulum sleppa þessu! Ég skal ganga frá þessari kerlingu. Þú mátt treysta því. Aðeins“, hann greip í hönd Kittyar og kýsáti hana ákaft, „aðeins, að þú hafir sagt mér allt“. „Auðvitað". Hún fann, að augu hennar fylltust tárum, og bsetti við með viðkvæmni, sem virtist ekki ná til manns henn- ar: „Það var ekki svo mikið að segja, Nollie“. „Nei — nei“, sagði hann og grúfði andlit sitt í höndum herinar, sem hann elskaði og dáði svo mjög. „Við skulum gleyma þessu, elsku Kitty. Þessu er lokið öllu?“ „Þessu var öllu lokið löngu áður en ég játaðist þér“. VII. kafli. I. Hún sat úti við glugga í klef- arium í járnbrautarlestinni. og horfði á landslagið, sem hún fór framhjá. Hún var einmana og henni var kalt. Henni fannst hún vera eins og barn, sem hafði verið gert afturreka það- an, sem það hafði vænzt vin- áttu og blíðu. Kvað eftir irr: - að studdi hún hönd undir Ririn og hugsaði: „Það er ekki satt - það er ómögulegt, að það hafi komið fyrir mig — mig hefur dreymt tóma vitleysu. Ég verð að vakna!“ En tíminn leið og draumurinn hélt áfram, þangað til henni skildist, að hana var ekki að dreyma, held- ur var þetta kaldur veruleiki. Hún hafði setið í gærkvöldi í litla ljóta herberginu og ságt Oliver frá Johnnie Kahl og hann hafði hlustað algerlega rólegur, nema hvað hann hafði einu sínni eða tvisvar spurt hana spurninga, en þá hafði rödd hans fengið á sig nýjan og ókunnan blæ, sem var dá- lítið bitur. Hún hafði sagt: „Þú skilur þetta auðvitað, Oliver, er það ekki? Þetta skeði allt áður en ég kjmntist þér, og . . .“ Þá greip hann fram í og sagði: „Já, auðvitað. Ég vildi bara óska, að þú hefðir sagt mér þetta áður“. „En við töluðum um þetta — og ■— og'þú sagðir . . .“ Þá hafði hann allt í einu .og óvænt'hreytt út úr sér: „í guðanna bænum hættu að tala um þetta! Hættu því.“ Henni fannst, að henni hefði sárnað minna, þó að hann hefði slegið hana kinnhest. Oliver — Oliver, sem hún élskaði svo ákaft — hafði ávarpað hana í þessum ókunna, hrjúfa tón. Ilún fann, að augu hennar fvllt ust tárum og hún rétti fram hendurnar og sagði: „Nollie, elsku Nollie, þú mátt ekki tala svona við mig!“ Hún fann aðeins til mikillar hamingju og loksins höfðu þau engin leyndarmál hvort fyrir öðru. Þau höfðú gengið hlið við hlið og andað að sér svðlu hreinu loftinu og henni .hafði fundizt að stjörnurnar skinu skærar vegna þess að hún og Oliver væru svo hamingjusöm yfir því að vera saman aftúr. Hjn hafði sofið í örmum hans í stórri gamaldags lok- rekkju. Hún hafði sagt: ,,Ef við drögum tjöldin fyrir mundum við vera lokuð inni í veröld, þar sem við værum al- gerlega ein“. Hann hafði hlegið og sagt: „Já elskan mín, en ég er hræddur um, að það yrði held- ur loftþungt í þeirri veröld“. MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSlNSs ÖRN ELDING I HÚMINU læðist einn hofverja hægt og hljóð laust að rekkju hans og heldur á kyrkisnöru. Hann Hann læðist að baki Erni og sveiflar snörunni. 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.