Alþýðublaðið - 20.08.1949, Síða 7
Laugardagur 20. ágúst 1!!49
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
SKiPAIlTGeRO
RIKISINS
ir
til Vestmannaeyja kl. 9 í kvöld
en ekki á mánudaginn eins og
áður var auglýst. Vörumótta.ka
verður því aðeins til hádegis í
dag. Frá Vestmannaeyjum fer
skipið til Austfjarðahafna í
þessari röð: Reyðarfjörður,
Eskifjörður, Norðfjörður,
Djupivogur, Hornafjörður og
þaðan til Reykjavíkur með
viðkomu í Vestmannaeyjum.
Robinson
Framh-af 4. síðu,
skýra frá kjörum og baráttu
þess fólks. Sannleikurinn er
sá, að á sama tíma, sem kjör
blökkumanna í Bandaríkjun
um batna stöðugt og þéir
öðlast á ári hverju meiri
réttindi, þótt þeir eigi enn-
þá langt í iand tíl fullkom-
ins jafnréttis, hefur þræla-
hald aukizt svo- í Sovétríkj-
unum, að tíundi hrrer vinn-
andi maður er þar ánauðug-
ur þræll. Það stefnir heldur
í áttina vestan hafs, en hratt
til vaxandi ánauðar og eymd
ar eystra.
Nýtt hrefnukjöt
Sjóbirtingur
Svartfugl
Lundi
FISKVERZLUN HAFLIÐA
BALDVINSSONAR
Hverfisgötu 123.
Sími 1456.
Kaupum fuskur
álþýðuprenf-
smiðjan hJ.
Sfti-óttir
Bolvíkingafélagið í Reykjavík
efnir til skemmtiferðar austur að Múlakoti og Selja-
landsfossi sunnudaginn 28. ágúst 1949, kl. 9 árdegis.
Upplýsingar hjá Skúla Eggertssyni, í síma 81869, og
Skúla Jenssyni, í síma 6157.
Þátttaka þarf að tilkynnast fyrir næstkomandi mánu-
dagskvöld.
STJÓRNIN.
élskólmn í Reykjaví
verður settur 1. október 1949. Þeir, sem ætla að stunda...
nám við skólann, sendi skriflega umsókn ekki síðar
en 10. sept. þ. á. Um inntökuskilyrði sjá „Lög um
kennslu í-vélfræði, nr. 71, 23. júní 1936“, og Reglu-
gerð fyrir Vélskólann í Reykjavík nr. 103, 29. sept.
1936. Þeir utanbæjarnemendur, sem ætla að sækja
um heimavist, sendi umsókn til húsvarðar Sjómanna-
skólans fyrir 10. sept. þ. á. Nemendur, sem búsettir
eru í Reykjavík eða Hafnarfirði, koma ekki til greina.
SKÓLASTJÓRINN.
Höfum skipt um símanúmer, framvegis 9888
— tvær línur — 9888.
Ávallt góðir bílar í lengri og skemmri ferðir.
Hafnarfirði.
Framh. af 3. síðu,
verða 5 keppendur; í hástökki
kvenna 9 keppendur, þar á
meðal íslandsmethafinn, Svan-
hvít Gunnarsdóttir KR; og í
kúluvarpi kvenna keppa 11,
meðal þeirra Sigríður Sigurð-
ardóttir IBV, en hún á íslands-
metið í þeirri grein.
Á morgun verður keppt í 10
íþróttagreinum. Ásthildur Eyj-
ólfsdóttir keppir í 80 in.
grindahlaupi kvenna ein af
sex, en hún á íslandsmetið í
þeirri grein, 3 keppa í stangar-
stökki, meðal þeirra Torfi
Bryngeirsson KR, íslandsmet-
hafinn. í kringlukasti keppir
meðal 10 manna Gunnar Huse-
by KR, sem á íslandsmetið í
þeirri grein. í 400 m. hlaupi
keppa 7, í 100 m. hlaupi keppa
báðir Clausensbræður og Fi nn-
björn, allir i ÍR, en Haukur
Clausen á íslandsmetið í þeirri
grein. Óskar Jónsson verður
meðal 7 keppenda í 1500 m.
hlaupi. í þrístökki verður Stef-
án Sörensson íslandsmethaf-
inn ÍR einn af 7 keppendum.
9 keppa í sleggjukasti, meðal
þeirra Vilhjálmur Guðmuftds-
son KR íslandsmethafinn. í 4
XI00 m. boðhlaupi kvenna
keppa sveitir frá Ármanni, KR
og ÍR, og í kringlukasti kvenna
keppa 7 stúlkur, meðal þeírra
Margrét Margeirsdóttir KR,
sem á þar íslandsmetið.
Á mánudagskvöldið verður
keppt í 4X100 m. boðhlaupi
karla og 4X400 m. boðhlaupi.
‘í>á verður og keppt í lang-
stökki kvenna, 10 þátttakend-
ur, spjótkasti kvenna, þrír
þátttakendur, og 200 m. hlaupi
kvenna, 4 þátttakendur, þar á
meðal íslandsmethafinn Haf-
dís Ragnarsdóttir KR.
Annan laugardag fer fram
fimmtarþraut, 10 000 m. hlaup,
tugþraut og 4X1500 m. boð-
hlaup.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför móður okkar,
Hrlstínar Þorvarð>ardétíur
frá Bakka.
Sigríður Benediktsdóttir.
Kristjana Benediktsdóttir.
Hverir íagna
nazistum?
Framhald af 4. síðu.
Andspænis þessari hættu
megum við ekki festa augu
okkar við það, hvaða flokk
þessi eða hinn hefur fyllt í
fortíðinni. Við verðum að
ganga langt til móts við sér-
hvern þjóðlega sinnaðan Þjóð-
verja, sem vill einingu Þýzka-
iands, réttlátan frið og brott-
flutning alls setuliðs. Við höf-
um þegar á sovéthernáms-
svæðinu ekki svo fáa menn,
sem áður voru virkir nazistar,
en nú hefur verið trúað fyrir
úbyrgðarmiklum störfum“,
Þannig fórust Walther Ul-
bricht orð. Þannig bjóða kom-
múnistar nú nazistum bræðra-
lag á Austur-Þýzkalandi. Það
er ekki að' furða þótt þeir
brigzli öðrum um samvinnu og
samúð með nazistum!
Gullfaxi
Reykjavík—Kaupmannahðfn
Aukaferð verður farin til Kaupmanna-
hafnar mánudaginn 22. ágúst og komið
aftur til Reykjavíkur samdægurs. Brott-
farartími úr Reykjavík er kl. 1.30. Nánari
upplýsingar í skrifstofu vorri, Lækjargötu
4, símar 6608 og 6609.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.
Iðnskólinn I Reykjavík
Innritun í Iðnskólann í Reykjavík hefst fimmtudaginn
25. ágúst kl. 5—7 síðdegis.
Skólagjald, kr. 600,00, greiðist við iiinritun. Próf upp
í 3. og 4. bekk hefst fimmtudaginn 1. september kl. 5
síðdegis, og er þá innritun í þá bekki lokið. Kennsla í 3.
og 4. bekk hefst mánudag 5. september.
Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og prófum
í 2. bekk hefst 1. september kl. 8 árdegis. Skólagjald
fyrir námskeiðin er kr. 50,00 fyrir hverja námsgrein.
Þar sem ekki hefur fengist innflutningsleyfi fyrir
teiknipappír, töfludúk og fleira, sem til skólastarfsins
þarf, er óvíst um skólahald í vetur, og þar sem auk þess
ekki hefur tekizt að fá viðbótarhúsnæði fyrir skólann í
vetur, verða ekki teknir aðrir en þeir, sem innritast
hafa fyrir framangreindan tíma, og nemendur með
námssamninga látnir ganga fyrir, enda komi nemendur
með námssamninga sína með sér við innritun.
SKÓLASTJÓRINN.
Flugferð verður til Stokkhólms föstudag-
inn 26/8 frá Stokkhólmi laugardag 27/8.
Farþegar hafi samband við skrifstofu vora
LÆKJARGÖTU 2 sem fyrst.
LOFTLEIÐIR H.F.
Sími 81440 (5 línur).
-— ----—-— -------rrr--------------
í frjalsum íþróttum hefst á íþróttavellinum kl. 3 í dag. - ALLIR Á VÖLLINN!
Frjáisíþrótladeild í