Alþýðublaðið - 20.08.1949, Síða 8

Alþýðublaðið - 20.08.1949, Síða 8
Gerizt áskrifendur Aiþýðubiaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 1900 eða 4906. ^ Börii ög unglinga£« Allir vilja kaupa i ALÞÝÐUBLAÐIÐ Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 20. ágúst 1949 neytið mótmæiir skerðingu Mennfa- Kann að gefa á kjaft... VEGNA ný^asrmngay í.æki- argötu o" brekkunnar við Amtm-innsstí^ he^Tir mennta- málaráð’mevtið borið fram mótmæli við bæjarráð geen l»ví að lóð menntaskólans verði skert án samþykkis ráðuneyt- isins. Enn fremur óskaði nem- endasamband menntaskólans þess nýlega að fulltrúar frá sambandinu og rektor skólans yrði gefinn kostur á að sitja bæjarráðsfund er skerðing skólalóðarinnar yrði rædd, og mættu þeir Pálmi Hannesson rektor og Gísli Guðmundsson tollvörður, formaður nemenda- sambandsins, á fundinum. Á þeim fundi var lagður fram og ræddur nýr uppdrátt- ur að Lækjargötu og svæðinu með fram skólalóðinni. Bæj- arráð samþykkti fyrir sitt leyti þann tillöguuppdrátt, sem gerður var af bæjarverk- fræðingi og forstöðumanni skipulagsdeildar, og jafnframt fól bæjarráð samvinnunefnd skipulagsmála að gera ákveðna skipulagstillögu um nágrenni menntaskólans. Myndin sýnir dansparið Gerda og Börge Danoeske, er sýnir á skemmtunum Bláu stjörnunnar eftir helgina. V'erksamningur um fvo leikskóla BÆJARRÁÐ hefur sam- þykkt að taka tilboði frá þeim Þóri Long og Sigurði Guð- múndssyni um byggingu tveggja leikskóla, og hefur bæjarverkfræðingi og borgar- ritara verið falið að gera frum- varp að verksamningi við ,þá. Verzlunarjöfnuðurinn óhagstæður i júlí í SÍÐASTA mánuði varð verzlunarjöfnuðurinn óhag- stæður um 17,5 millj. kr. Inn- flutningurinn 1 mánuðinum nam 32,1 milljón, en útflutn- iligurinn í mánuðinum nam ingurinn 14,8 millj. kr. Gjöf til slysavarna- félagsins NÝLEGA barst Slysavarna- félagi íslands 1770 króna gjbf frá konum í Djúpuvík, og er það ágóði skemmtunar, sem konurnar héldu. íi síjörnunni næsíu 2-3 vikur Fyrsta skemmtynin á þriöjudagskvöld. BLÁA STJABNAN er nú að fara af stað með nýja og fjölbreytta skémmíiskrá er nefnist „Svífur að hausti“, 02 verð- ur fvrsta sýningin í Sjálfstæðisbúsinu á þriðjudagskvöld. Að þessu sinni eru þaö erlendir listamenn, sem setja svin sinn á skemmtiskrána, en auk þeirra nokkrir kunnir íslenzkir skemmtikraftar. ÞJÓÐVERJUM hefur nú verið leyft að smíða fleiri skip, og eru alis í smíðum í Þýzka- landi 54 skip. Erlendu listamennirnir, sem hér munu sýna á vegum Bláu stjörnunnar, eru tvö pör; dans- parið Gerda og Börge Dano- eske, og fjöl-listaparið We- rieght og Zena, en þau eru ensk og mjög kunn fyrir listir sínar víða um heim. Eru þau öll væntanleg hingað frá Dan- mörku á sunnudaginn, en dansparið er nýkomið frá Ital- íu, en hefur um skeið haft sýn- ingar í Danmörku. Aftur á móti hefur hitt parið sýnt listir sínar á mörgum kunnum skemmtistöðum í Danmörku undanfarna mánuði og vakið mikia athygli, svo sem blaða- ummæli þaðan og víðar bera með sér. Auk þessara skemmtikrafta koma fram nokkrir ísler.zkir listamenn og er þá fyrst að nefna Alfreð Andrésson, er mun syngja nýjar gamanvísur, Þuríði Pálsdóttur, er syngur einsöng, Fritz Weisshappel, er leikur einleik á píanó og Hauk Morthens, er syngur dægurlög og danslög. Loks munu þeir Alfreð og Haraldur Á. Sigurðsson flytja þátt um daginn og veginn, en Haraldur verður jafnframt kynnir. Leik- stjóri er Indriði Waage og hl jómsveitar st j óri ange. Aage Lor- Skemmtanirnar verða með svipuðu sniði og tíðkazt hefur hjá Bláu stjörninni. Þær hefj- ast kl. 9 á kvöldin og stendur skemmtiskráin yfir fram und- ir kl. 11, en eftir það verður dansað til kl. 1 eftir miðnætti. Vegna erlendu skemmti- kraftanna má gera ráð fyrir því, að þessi skemmtiskrá verði skamma hríð við líði, eða varla nema 2—3 vikur, en lengur geta útlendingarnir ekki dvalið hér vegm samn- inga, sem þeir eru bundnir annars staðar. slavnesku skipi ___ SPRENGING og eldsvoði vinsæl1 hafa orðið í einu stærsta skipi innar Ingólfs í Tivoli á morgun ■-------------------------------- Sýndar margvíslegar aðferðir við björg- un úr eldsvoða og sjávarháska. .----■——♦---------- SLYSAVARNADEILDIN INGÓLFUR efnir til sérstakra fræðslu- og sýningaratriða, til fjáröflunar fyrir slysavarna- starfsemina í Tivoli-garðinum á morgun. Fer bessi slvsavarna- dagskrá bæði fram um miðjan daginn og um kvöldið. Um eftirmiðdaginn eða milli,_ kl. 15,30 og 17,00 mun undir stjórn Jóns Oddgeirs Jónsson- ar verða sýndar helztu aðferð- ir til varnar eldsvoða og ýmis- leg hjálp í viðlögum, og enn fremur mun helicopter flug- vélin verða látin sýna listir sínar og hæfni við björgunar- störf. Um kvöldið mun séra Jakob Jónsson, formaður slysavarna- deildarinnar setja samkomuna, og stutt skýring mun verða gefin um helztu orsakir sjó- slysa og þekktar bjcirgunarað- ferðir, og björgunarsveit Slysavarnafélagsins í Revkja- vík mun sýna hvernig farið er að bjarga mönnum úr nauð- stöddu skipi, og notkun hinna ýmislegu tækja í þessu skyni, sem Slysavarnafélagið á yfir að ráða. Þarna verður sýndur mis- munurinn á hinum ýmsu gerð- um og stærðum af fluglínu- byssum og sýnt langdrægi þeirra, þar á meðal verður skotið af björgunarfallbyssu, og sýnd ýmis neyðar- og hjálp- arljósmerki. Þá mun þarna fara fram mjög nýstárleg flugeldasýn- ing. Að lokum verður dansað úti og inni. Drengjamefstara- í gærkveldi í GÆRKVÖLDI lauk á íþróttavellinum drengjameist- aramóti Islands. Veður var óhagstætt, en þó náðist góður árangur í flestum greinum. Helztu úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 4x100 m. boðlilaup: 1. A-sveit ÍR 2. Sveit Ármanns 3. A-sveit KR 46,7 46,9 47,3 Júgóslava í höfninni í Trieste. Mun skipið hafa skemmst all- mikið, og segir Moskvuútvarp- ið svo frá viðburði þessum, að um skemmdarverk hafi verið að ræða. 3000 m. hlaup: 1. Óðinn Árnason, KA,- 9:56,0 2. Einar Gunnl., Þ., Ak., 9:58,6 3. Sveinn Teitsson, ÍA, 9:59,4 4. Kristinn B., Þ., Ak., 9:59,6 Þrístökk: 1. Eiríkur Haraldsson, Á, 12,67 2. Þórður Þorvarðars., ÍR, 12,52 3. Hallur Gunnlaugss., Á, 12,37 4. Sig. Friðfinnsson, FH, 12,08 Kúluvarp: 1. Gylfi Magnúss., U. S., 15,72 2. Snorri Karlsson, KR, 14,49 3. Skúli Jónsson, ÍR, 14,16 400 m. hlaup: 1. Ingi Þorsteinsson, KR, 54,2 2. Ólafur Ö. Arnarson, ÍR, 55,1 3. Matthías Guðm., U. S., 55,4 4. Jón S. Arnþórsson, KA, 56,1 Stangarstökkinu var frestað. Atli á undan Sig- urSi Þingeying í Finnlandi Einkaskeyti til Alþyðublaðsins STOKKHÓLMI í gær. FJÓRIR ÍSLENDIN GAR tóku þátt í sundmóti í St„ Mickel á Finnlandi á fimmtu- dag. Ólafur Diðriksson varð þriðji í 100 metra frjálsri að- ferð og synti á 1:07,1 mín, og hann varð einnig þriðji í 400 m. frjálsri aðferð á 5:32,4 mín„ Atli Steinarsson sigraði í 200 m. bringusundi á 2:52,9 mín„ en annar varð Sigurður Þing- eyingur á 2:53,0. Ari varð ann- ar í 50 metra frjálsri aðferð á 34,4 sek. $15 Vill fá lóð undir frystihús og kjöfmiðstöð SAMBAND íslenzkra sam- vinnufélaga hefur ákveðið að reisa frystihús og kjötmiðstöð hér í bænum og hefur sótt um lóð undir þessi fyrirtæki til bæjarráðs. Hefur einhver dráttur orðið á því hjá bæjaryfirvöldunum, að ákveða hvar SÍS skuli fá þessa lóð, en á síðasta bæjar- ráðsfundi voru ítrekuð tilmæli til samvinnunefndar um skipu- lagsmál um að hraða afgreiðslu málsins. DALAI LAMA, hinn tólf S ára gamli leiðtogi Búddlia- ^ S trúarmanna í Tíbet, hefur S S lýst yfir heilögu stríði gegnS ) kommúnistum. Kallaði hami S . saman hundrað „lifandi“S • Buddha“, sem eru prestarS ^ hans, og báðu þeir fyrir S ^ landi sínu og trúbræðrum • ^ sínum um alla Mið-Asíu. ^ S Lásu þeir úr stjörnunum, ^ S að hið einangraða iand^ S þeirra sé í hættu fyrir að-^ S vífandi hjörðum trúleys-s S ingja. Herir liinna kín-S S versku kommúnista eru nú S ^ aðeins 250 km. frá landa-S mærum Tíbet.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.