Alþýðublaðið - 22.04.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.04.1920, Blaðsíða 3
3 — Ólíkir menn hljóta þeir að vera Guðmundur og Gídi. Skipverji. • Kuusinen liíit*. Kuusinen var einn af foringjum byitingamanna í Finnlandi 1917. Þegar byltingin varð kæfð flýði hann ásamt ýmsum helztu foringj- unum til Rússlands, og hafa þeir sfðan reynt af fremsta megni að koma á byltingu í Finnlandi aft- ur. Meðal annara tiirauna þeirra, sendu þeir Kuusinen inn í Finn- iand og fór hann þar huidu höfði Samt komst fínska lögreglan skjótt á snoðir um að hann hafðist við þar f landi, og var þegar heitið 50 þús. mörkum þeim er gæti gengið af honum dauðum Komst lögregluþjónn nokknr f færi við hann, og elti hann frá Heising- borg til Oravais, kvaðst hann hafa skotið hann þar. Hirti lögreglu- þjónninn síðan fé það er lagt hafði verið til höfuðs honum. Enskömmu síðar kom það upp úr kafinu að Kuusinen slapp- heilu og höldnu og að Iögregluþjónninn hafði log- ið upp sögunni til að ná í pen- ingana. En er lögregluþjónninn frétti hvernig komið var, réð hann sér bana. Er markaður fyrir isienzka hesta í Rússlandi? Rússar mistu eins og kunnugt er, feikilega mikið af hestum f strfðinu. Vantar þá nú hesta og hafa þeir meðal annafs veitt 800 milj. rúbla til að kaupa hesta handa Petrograd umdæminu. Máske væri þarna tækifæri fyrir oss íslendinga til að fá gott verð fyrir hesta vora og ef til vill gætum vér fengið ódýrt korn í staðinn. Tiitlar liernaðarskaðabætur. Samkvæmt 12. grein friðar- samningsins milli Eista og bolsi- víka eiga bolsivfkar að greiða 15 miljónir rúbla í gulli (ca. 30 milj.) Rússar hafa þegar greitt 8 milj. ALÞYÐUBLAÐIÐ Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við fiskverk- un. Vinnan byrjar nú þegar. H. P. Duus. Stúdentafélag' Reykjavíkur heldur fund í Iðnó í kvöld kl. 9. Bjarni Jónsson frá Vogi flytur erindi um Latínuskólann. Umræður. — Síðan verður sumri fagnað. Stjórnin. Sitt hvað úr sambandsnkinu. Bruni í Kallundbog á Sjálandi. Síðast í fyrra mánuði varð stórbruni f Kallundborg. Kwiknaði eldurinn á þann bátt að vindilstúf hafði verið kastað ógætilega í rusl. Brann þar feikimikið af timbri, fræi og nál. 3 milj punda af sykri. Varð að kalla brunalið Kaúþmannahafnar til hjálpar. Skaðinn er metinn margar mílj. Sameinaða gnfnsbipafélagið í Danmörku, hafði 70 milj. í hreinan ágóða af rekstri símlm árið 1919. Er það ekki svo lítill gróði þegar þess er gætt að hluta- fé félagsins er einar 30 miljónir. Hiuthafarnir fengu 6o°/o í ársarð og þar að auki er varasjóður fé- lagsins orðinn 67 miljónir. Undr- ar nú nokkurn að vörur skuli hækka í verðí, þegar skipafélög- in græða slík ógrynni á farm- gjaldínu. blá og mislit, saumuð á vinnustofu minni, seljast nú óctýnt éSuém, Sigurðsson klœðskeri SIavaq1 sápan er jUvI Uu — bezt! IMotið því ísl. sápu. Pá ertu sannur íslend- ingur. Ef þú notar aðrar sápur, þá fæðirðu ei*- lenda þjóna. Gættu þess, að hver þjóð passar vel sinn iðnað. — Vertu landi þínu heill og notaðu ís- lenzkar vörur. Notið ísl. sápuuu MSerosw. Sumar- og fermingar- kort. — Afmæliskort. Nýjar teikningar. Heillaöskabréf við öll tækifæri. Laugaveg 43 B. Friðfinnur L. Guðjónsson. Götukústar, úr ekta strái fást í verzlun Símonar Jánssonar Laugaveg 12. Simi 221. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. - Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.