Alþýðublaðið - 18.09.1949, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 18.09.1949, Qupperneq 3
Sunnudagur 18. sept. 1949 alþyðublaðið 3 í ÐAG er sunnuclagurinn 18. september. Þennan dag fæddist Greta Garbo, sænska kvik- j myndaleikkonan árið 1905. t Sama dag árið 1885 var banki stofnaður á fslandi. Sólarlag var kl. 6,58. Sólarlag verður kl. 19,44. Árdegishá- flæður er kl. 2,40. Síðdegishá- •, :flæður er kl. 15,15. Sól er hæst •; á lofti í Reykjavík kl. 13.22. Helgidagslæknir: Ófeigur J. Ófeigsson, Sólvallagötu 51, sími 2907. Næturvarzla: Lyfjabúðin Iðunn, sími 1911. Næturakstur: Bifrelðasíöð Reykjavíkur, sími 1720. Nætur akstur á mánudag: Bifreiðastöð ín Hreyfill, sími 6633. Fíugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi kemur frá Kaupmanna- hofn kl. 17,45. LOFTLEIÐIR: Hekla fór til London kl. 8 í morgun. Vænt- anleg aftur um kl. 23 í kvöld. Geysir er væntanlegur frá New York á morgun. AOA: í Keflavík kl. 5—6 frá Stokkhólmi og Ósló til Gand- er og New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 11, frá Borgarnesi kl. 17, frá Akranesi kl. 19. Brúarfoss kom til Kaup- jnannahafnar 15.9., fer þaðan 18/9. til Reykjavfkur. Detti- foss er í Kaupmannahöfn. Fjall foss fór frá Siglufirði 14.9. til Leith og Kaupmannahafnar. Goðafoss kom til Reykjavíkur 15.9. frá Hull. Lagarfoss fer frá Reykjavik kl. 20.00 1 kvöld 17. •9. til London, Antwerpen og Rotterdam. Selfoss fór írá Reykjavík 14.9. austur og norð ur um land. Tröllafoss fór frá New York 7.9., væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis á morgun 18.9. Vantnajökull kom til Reykjavíkur kl. 09,30 í dag 17. 9. frá Leith. Fundir Blaðamannafélag íslands heldur fund að Hótel Borg kl. 3,30 síðd. í dag. Söfn og sýningar Málverkasýning Harðar Ágústssonar í Listamannaskál- anum: Opin kl. 11—23. Safn Einars Jónssonar: Opið -kl. 13,30—15,30. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13—15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15.00. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (simi 1475): —■ „Umtöluð kona“ (amerísk). Ingrid Bergman, Cary Grant, Claude Rains. Sýnd kl. 9. — „Skref fyrir skref“ (amerísk). Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Nýja Bíó (sími 1544): — „Sigurvegarinn frá Kastiliu“ (amerísk). Tyrone Power, Jean Peters. Sýnd kl. 5 og 9. „Eitt- hvað fyrir allá“. Sýnd kl. '3. Austurbæjarbíó (sími 1384): ,,Getur morðingi verið sak- Jaus?“ (amerísk). Ruth Hussey, Vera Ralston, John Carroll. Karl ísfeld ritstjóri les upp í útvarpinu í kvöld smá- söguna ,Draumamaðurinn“ eít- ir Arnulf Överland. Otvarpið 20.20 Einleikur á píanó (Egg- ert Gilfer). 20.35 Erindi: Kveðjur vestan um haf (séra Halldór Johnson prestur í Argvle byggð í Manitoba). 21.00 Einsöngur: María Mark- an óperusöngkona syng- ur (Fritz Weisshappel leikur undir á píanó). 21.35 Upplestur: „Drauma- maðurinn", smásaga eft- ir Arnulf Överland (Karl Isfeld ritstjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Sýnd kl. 7 og 9. „Kátir flakk- arar“. Sýnd kl. 3 og 5. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Frieda“ (ensk). Mai Zetter- ling, David Farrar, Glynis Lárétt, skýring: 1 Ull, 3 spott, 5 ending, 6 félag, 7 samræður, 8 hár, 10 vegg, 12 hlaupið, 14 fugl, 15 drykkur, 16 verk- smiðja, 17 úrskurð, 18 ibrfeður. Lóðrétt, skýring: 1 Ieiðinleg, 2 nútíð, 3 kvittun, 4 kven- mannsnafn, 6 gengi, 9 endi, 11 kona, 13 vön. 1 Johns, Sýnd kl. 5, 7 og 9. — ,Hrakfallabálkur númer 13“ (sænsk). Sýnd kl. 3. Tripolibíó (sími 1182): — „Ævintýrið í Fimmtu götu“ (amerísk). Don DeFore, Ann Harding, Charles Ruggles, Victor Moore. Sýnd kl. 9. „Ut- varpsstjörnur“ (amerísk). Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hafnarbíó <sími 6444): — ,,Flóttamenn“ (frönsk). Miche- line Presle, Marcel Simon. Býnd kl. 5, 7 og 9. „Hið vinsæla teiknimyndasafn“. Sýnd kl. 3. Bæjarbíó, Ilafnarfirði (sími 9184): „Blanche Fury“. Stew- art Granger,, Valerie Hobson. Sýnd kl. 7 og 9. „Einvígið“ (amerísk). Sýnd kl. 3 og 5. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Hvíta drepsóttin“ (tékl«iesk). Hugo Haas, Zadenek Stepanek. Sýnd kl. 7 og 9. „Barnfóstr- urnar“. Sýnd kl. 3 og 5. BKEMMTISTAÐIR: Tivoli: Opið kl. 14—19 og 20—23,30. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Ðanshljómsveit frá kl. 9. Góðtemplarahúsið: SKT gömlu og nýju dansarnir kl. 9 siðd. Röðuli; SGT. Gömlu dansarn ir kl. 9 siðd. Tjarnarcafé: FAK gömlu og nýju dansarnir kl. 9 síðd. Or ölium áttum Frá Mcnntaskóla Rcykjavík- ur. Hauspróf hefjast 21. þessa mánaðar. Próftaflan er í skól- anum. FiskhöIIin hefur nú tekið upp þá hagkvæmu nýbreytni að senda fisk í úthverfin, ef hringt er og pantað fyrir kl. 10 árd. Mun þetta að sjálfsögðu mælast vel fyrir hjá þeim húsmæðrum, sem fjarri fiskverzlununum i búa. Kvöldskóli K.F.U.M. verður settur laugardaginn 1. október kl. 8,30 síðd. í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg. Inn- ritun nemenda fer fram alla virka daga í nýlenduvöruverzl. Vlsi, Laugavegi 1. Skrifstofa stúdentaráðsins er opin kl. 5—7 á fimmtudögum. Sími 5959. ----------------------- Herkjasala Náttúru- lækningafélagsins NÁTTÚRULÆKNIN G AFÉ- LAG ÍSLANDS hefur merkja- sölu næst komandi þriðjudag, 20. sept., sem er afmælisdagur Jónasar læknis Kristjánssonar, forseta félagsins, og verður hann 79 ára þann dag. Allur ágóði af merkjasölunni rennur í Heilsuhælissjóð, en nú er verið að undirbúa fullnaðar- teikningar að heilsuhæli félags- ins, og verður hafizt handa um framkvæmdir undir eins og nauðsynleg leýfi eru fengin. Vaxandi skilningur er nú ríkjandi um brýna nauðsyn þessa heilsuhælis, og er því ekki að efa, að Reykvíkingar og aðrir landsmenn styrki þetta málefni með því að kaupa merki. Lárétt, ráðning: 1 Ver, 3 sko, 5 ís, 6 el, 7 Æsi, 8 in, 10 stef 12 tár, 14 smá, 15 í.í. 16 Í.R. 17 gys, 18 ur. Lóðrétt, ráffning: 1 Víðitág, 2 E. s. 3, slits, 4 orðfár, 6 éss, 9 ná, 11 emír, 13 rís. í Listamannaskálanum. Opin daglega frá 11—23. Síða og víða íízkan er nú úr sögunni hjá tízkuíeiknurunum í Parísarborgi S stað hennar bjóða þeir fram þrön^ pils - tízkuna frá árunum I920*»1930c SÍÐA TÍZKAN er nú úr sögunni — í París að minnsía kosti. Haustsýningar tízkukónganna í hinni frönsku höfuðborE; leiddu í ljós, að nú er bað tízkan frá 1920—30, sem kemur fram á sjónarsviðið, þröng pils í staðinn fyrir víð og síð. Það má þé telja víst, að fötin, sem Christian Dior og Jacques Fath eru nú að sýna í París, nái ekki útbreiðslu um allan heim fyrr en eífir tvö ár. Þannig fór að minnsta kosti um síðu tízkuna, hún kor.:, fyrst frá sýningum þessara manna, og breiddist síðan út ur.ci allan heim. Það eru ekki aðeins fötin, sem nú breytast, heldur svipur líkamans með þeim. Það heyr- ir til síðu tízkunni að .spenna inn mittið með lífstykki. Þessu er nú lokið. Pilsin verða nú á ný bein og þrong, svo þröng hjá Jacqués Fath, að konurnar geta varla hreyft sig í þeim. Hins vegar er Fath með ýmis konar ,,segl“ eða „ugga“ á kjólunum til þess að rjúfa hinar beinu og kubbóttu línur, sem þessi endurvakta tízka byggist á. Tízkufréttaritarar, sem við- staddir voru sýningarnar i París, segja, að nú sé mikið um hnappa til skrauts á k]ól- um. Ein segist hafa taláð 30 hnappa á einum kjól, sem Fath teiknaði. Litirnir, sem mest ber á, eru grátt og á móti þeim grænt, ýmis konar brúnt og fjólublátt. Þessi nýja stefna er nú orð- in svo sterk í. París, að konur þar eru rniklu stuttklæddari en í London. í Bretlandi og ekki síður í Bandaríkjunum er síða og víða tízkan enn við lýði hjá ! öllum almenningi. 1 Ameríku j er það, til dæmis, mjög í tizku, að ganga í undirkjólum, sem ná niður fyrir pilsin, þá auð- vitað með blúndum og öðru skrauti. Þetta fyrirbrigði má einnig sjá hér.í Reykjavik. Myndin sýnir undirfötin eins og þau eru með síðu og víðu tízkunni (til vinstri) og nýju tízkunni (til hægri), sem nú er að koma fram í París. Tízkan breytist Til vinstri er svipur síðu og víðu tízkunnar, sem nú er við lýði. Til hægri er nýja tízkac, frá París, þröng og með „uggú‘: til tilbreytingaj. Búið að salfa í 61708 tunnur * Góð veiði líndðr*” 3 farna daga. i í GÆRKVÖLDI nam heiM- arsíhlarsöltunin á öllu iaoé> inu 61 708 tunnum, að því ei* fréttaritari blaðsins á Siglu- firði símaði. A Siglufirði hcf- ur verið saltað í 38 122 tunntir í sumar. í fyrra nam síldarsöít- unin á öllu landinu 114 79© tunnum. Undanfarna daga hefur ver- ið góð veiði hjá þeim fáu skip-> um, sem enn stunda síldveiði, og var saltað í 978 tunnur á Siglufirði í fyrradag. Þaim dag komu þessi skip þangaS tneð afla: Ármann með 130 tunnur, Pólstjarnan með 330;, Sigurður 150, Narfi 300 og Sæ- rún með 150 tunnur. í gær kom Ágúst Þórarinsson með 150 tunnur, Sigurður SE með 170 og Pólstjarnan með 300 tunn- ur. Sæmilegt veðúr var í gær- dag, en ekki höfðu borizt frétt- ir af veiðinni. Skipin héldu sitt þá á Grímseyjarsundi og a Þistiífirði. :

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.