Alþýðublaðið - 18.09.1949, Blaðsíða 7
Sunnudagur 18. sept. 1949
ALÞÝÐUBLAÐIf)
Hef opnað
lækningastota
í BANKASTRÆTI 6.
Viðtalstími frá M. 3—4.
Laugardaga M. 1—2. Sími
5459. Heima 80546.
Sérgrein: Tauga- og geð-
sjúkdómar.
GRÍMUR MAGNÚSSON
laéknir.
JðStl
til sölu. Upplýsingar í
vinnuskúr rafveitunnar
við Tungu.
Stúlkur vanar matreiðslu-
störfum vantar nú þegar.
Upplýsingar í Matbarnum
Lækjargötu 6.
PPiJÓNLES h.f., Túngötu
5, óskar nú þegar eftir
tveimur stúlkum. Þurfa
að vera vanar vélprjóni.
Upplýsingar í síma 4950.
fullhá, nýkomin.
GEYSIR H.F.
Fatadeildin.
Prestafélag Vestfjarða vill koma á
Og samið verði sérstakt helgisiðaform
fyrir vissa helgidaga.
hefsf í dag
Kaupum Rabbabara
á 2. kr. kg.
Verksmiðjan VTLCO
Hverfisgötu 61.
Frakkastígsm. Sími 6205
UM SÍÐUSTU HELGI hélt Prestafélag Vesturlands aðal-
fund sinn að Bjarkarlundi í Reykhólasveit. Á fundinum mættu
9 prestar af félagsvæðinu auk Ásmundar Guðmundssonar
prófessors, formanns Prestafélags íslands, og Jóns Tómassonar,
söngstjóra og tónskálds frá-ísafirði.
Á fundinum voru meðal. ann* ~ :------------------
ars rædd þessi mál: Kirkjáh og
menningarlíf þjóðariitnar,
Bændakirkjur og safnaðar-
kirkjur, Kirkjan og útvárpið,
og loks var flutt skýrsla félags-
stjórnarinnar.
Fundurinn ályktaði að
stefna beri að því, að koina á
sérstökum kirkjudegi í söfhuð-
unum, þar sem rafnað v.erði
fé til fegrunar kirkjunum og
umhverfi þeirra, og stuðla á
annan hátt að kirkjulegri
menningu. Jafnframt beir.di
fundurinn því til biskups og
prestafél'ags íslands og kirkju-
ráðs, að samið verði sérstakt
helgisiðaform fyrir slíkan
kirkjudag, fyrsta sumardag,
sjómannadaginn, 1. maí og 17.
júní.
í sambandi við aðalfundinn
var guðsþjónusta haldin að
Reykhólum síðast liðinn sunnu
dag, og þar setti prófastur hér-
aðsins hinn nýkjörna prest að
Reykhólum inn í embættið, en
eftir guðsþjónustuna sátu prest
arnir boð Sigurðar Elíassonar
tilraunastjóra að Reykhólum.
endur íá ékeypls
skólavisi á
HorSttriöndum
ELLEFU íslenzkir nemend-
ur frá ókeypis skólavist í lýð-
háskólum á NorðurlÖnduin í
vetur á vegum norræna félags-
ins. Tuttugu og þrír nemendur
sóttu um þessa skólavist. Þess-
ir voru valdir:
Til Svíþjóðar:
Aðalheiður Guðmundsdóttir,
Ásgarði, Höfn, Hornafirði.
Anna Hallgrímsdóttir, Graf-
argili, Önundarfirði.
Árný Sigurðardóttir, Freyju
götu 10, Reykjavík.
Dóra G. Jónsdóttir, Rauðar-
árstig- 5, Reykjavík.
Einar Þorláksson, Blönduósi,
Húnavatnssýslu. V
Hákon Magnússon, Skipa-
sundi 62, Reykjavík. ;
Sigtryggur Þorláksson, Sval-
barði, N.-Þing.
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson,
Brávallagötu 50, Rvík (sér-
stakur styrkur).
Til Noregs:
Helga S. Ingólfsdóttir, Fitja
koti, Mosfellssveit.
Ólafur Friðbjarnarson, Vopna
firði.
Til Finnlands:
Magnea Magnúsd., Drangs-
nesi, Strandasýslu.
-----------».....— ■ ■
HANNES Á HORNINU
Framh. af 4. síðu.
ieysi hefur ekki skollið ytir
nema sem einangruð dæmi og
að kaupgeta almennihgs hefur
ekki minnkað verulega, en þó
SEPTEMBERMÓT Ármanns
í frjálsum íþróttum hefst á í-
þróttavellinum kl. 2 í dag, og
taka flestir beztu frjálsíþrótta-
menn okkar þátt í mótinu.
Keppt verður í 100 m.
hlaupi, 300 m. hlaupi, 800 m.
hlaupi, langstökki, kúluvarpi,
spjótkasti og 4X200 m. boo-
hlaupi. Einnig 80 m. grinda-
hlaupi kvenna og kúluvarpi
kvenna.
Meðal keppenda í 100 m.
hlaupinu er Norðurlandameist-
arinn Finnbjörn Þorvaldsson. í
þrjú hundruð metra hlaupinu
má búast við harðri keppni
milli þeirra Guðmundar Lárus-
sonar og Ásmundar Bjarnason-
ar, og er met Hauks Clausens
á þeirri vegalengd jafnvel talið
í hættu. Þá er og búizt við
glsesilegum árangri hjá Magn-
úsi Jónssyni í 800 m. hlaupi,
en hann er talinn ákaflega
efnilegur hlaupari á þeirri
vegalengd. í langstökki er
Norðurlandameistarinn Torfi
Bryngeirsson meðal keppenda.
Björgunarskip Vest-
fjarða væntanlega
tilbúið í okfóber.
BÚIZT ER VIÐ að björgun-
ar- og gæzluskip Vestfjarða
verði fullsmíðað í októbermán-
uði, en skippinu var hleypt af
stokkunum í júlí í sumar og
hlaut nafnið „María Júlía“.
Björgunarsveitir Vestfjarða
hafa safnað um 300 þúsund kr.
upp í kostnaðarverð skippsins,
en það, sem á vantar, mun rík-
issjóður leggja til.
Ætlast er til að skip þetta
annist aðailega björgunarstöif
og varðgæzlu fyrir Vestfjörð-
um.
Nokkrar sfúSkur óskasí strax
Niðursuðttverksmiðla S.Í.F.
L,indargötu 48.
Síldarstúlkur
vantar Óskar Halldórsson h.f. strax til
síldarsöltunar í Sandgerði. Mikil vinna
og góð kjör í boði. Upplýsingar kl. 6—8
hjá Ólafi Óskarssyni, Ingólfsstræti 21.
Haustmótið:
Fram-Valur 1:1
KR-Víkingur 3:0
HAUSTMÓT Reykjavíkur í
knattspyrnu hófst á sunnudag-
inn með leikjum milli Fram og
Vals og KR og Víkings. Þetta
er nýtt knattspyrnumót, sem
KRR hefur ákveðið að skuli
fara fram á hverju hausti.
Verður keppt um bikar, sem
gefinn var til minningar um
Ólaf Kalstað Þorvarðsson.
Leiknum milli Fram og Vals
lauk með jafntefli, 1 mark
gegn 1. Mörkin skoruðu: Hall-
dór Halldórsson (Val) og Karl
(Frani). í fyrri hálfleik stóðu
leikar 0:0.
í leik KR og Víkings sigr-
uðu KR-ingar með 3 mörkum
gegn 0. Mörkin skoruðu: Sig-
urður Bergsson og Hörður
Óskarsson tvö. í fyrri hálfleik
stóðu leikar 2:0. Þetta er stiga-
keppni, og standa stigin eftir
tvo fyrstu leikina þannig, að
KR hefur 2 stig, Fram 1, Val-
ur 1 og Víkingur 0.
Valur-Víkingur 1:ör
KR-Fram 2:0
HAUSTMÓT REYKJAVlK-
UR í knattspyrnu hélt áfram í
gær, og fóru leikar þannig, að
Valur vann Víking með 1
marki gegn 0, og KR vann
fram með 2 mörkum gegn 0.
Eftir þessa leiki standa stigin
i þannig, að KR hefur 4 stig,
Valur 3, Fram 1 og Víkingur
ekkert.
var ástæða til þess að ætla að
mjög mundi þrengja að eftir
yfirboð í vinnuþrek manna,
peningaflóð stríðsáranna og
keppnina eftir íslenzkum afurð
um erlsndis frá.
AÐ SJÁLFSÖGÐU byggist
samstarf á því að flokkar ein-
skorði ekki afstöðu sína við ein-
stök stefnumál, heldur að stefnt
sé sameiginlega að því sem
hægt sé að lcoma sér saman um
til hags fyrir heildina. Þetta
hefur tekizt fyrir atbeina Al-
þýðuflokksins — og fyrir það
ber að færa honum þakkir.
Hannes á horninu.
Konunglega leik
husio symr
Arason" í vetur
KONUNGLEGA leikhúsið í
Kaupmannahöfn er um þessar
mundir að hefja æfingar á
sjónleiknum „Jón Arason“ eft-
ir Tryggva Sveinbjörnsson
sendiráðsritara, og er þetta
þriðja leikritið eftir hann, sem
Konunglega leikhúsið tekur til
flutnings.
Félagslíf
a SKÁTAR!
Stúlkur, piltar, R.S.,
Ylfingar, Ljósálfar.
Mætið í dag M. 3 e. h.
við Skátaheimilið. Takið öll
þátt í skrúðgöngunni og
skemmtunum dagsins. Mæt-
ið í búningi og. með söng-
bækur.
Skátafélögir.
HAFNARFJORÐUR.
Kvenfélag Alþýðuflokksins
heldur
élagsfund
þriðjudaginn 20. sept. kl.
SVa sd. í Alþýðuhúsinu.
FUNDAREFNI:
1. Emil Jónsson, ræða um
alþingiskosningarnar og
st j órnmálaviðhorf ið.
2. Félagsmál. Áríðandi að
konur fjölmenni.
Stjórnin.
Hs. Dronning
Alexandrine
fer til Færeyja og Kaupmanna-
hafnar 27. sept. Farþegar sæki
pantaða farseðla mánudaginn
19. þ. m., fyrir M. 5 síðdegis,
annars seldir öðrum.
frá Kaupmannahöfn verða 20.
sept. og 6. okt. Flutningur ósk-
ast tilkynntur skrifstofu Sam-
einaða í Kaupmannahöfn sera
m
fyrst.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen.
Erlendur Pjetursson.