Alþýðublaðið - 18.09.1949, Side 8
Gerlzt Sskrlfendur
að Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inu á hvarí
heimili. Hringið í síma
«900 eða 4906.
Born ög ungllngaCt
Allir vilja kaupa |
AJLÞÝÐUBLAÐIÐ |
Komið og seljið 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1
Sunnudagur 18. sept. 1949
Einn af framhió'ðendum kommúnista
ýsir hundruð síldarsjómanna !yg
Málverkasýning
livað segfa Stjéingrímur ASalsteinsson
og mennirnir á Einuveiðaranum ,Sigríði‘?
ÞJ.ÓÐVILJINN birti í gær viðta! v:3 frambjóðanda komm-
únisla í Borgarfjarðarsýslu, Sii'iirdór S5."iirðsson, en- bann var
á línuveiðaranuiri Ciafi Bjarnasyni á síltívciðirm í sumar. Segir
Si?rurdór frá ’ vi. að Rússarnir, sem voru ó miðunum í sumar,
bafi oft veifað ti! sín cr kálíað til sín kve?ý.ir. Sr~:st Sigurdór
ekki vita um neina ágengni af háifu Bússanna, fullyrðir að fceir
hafi aldrei gert nein veiðispjöil, og kórónar svo frásögnina með
því að segja, að hann viti ekki tii, að sagan um það. l-egar ká!i-
að var „Haldið fcið k;afti“ úr rússncsku skL'i, sé þekkt fyrir
norðan!
Þetta furðulega viðtal við
frambjóðandann á áugsýnílega
íið kveða niður frásagnir sjó-
manna af framkomu Rússanna,
en mörg hundruð íslenzkir sjó-
rnenn eru til frásagnar um
þessa atburði, ' þótt, Sigurdór
hafi ekkert heyrt.
axandá áhugi á rf
r aa
I
Áhuginn síafar af deiiu Norðmanna og
Breta, segir enska blaðið ,Fishing News‘
ÓVENJULEGIJR ÁHUGI er nú ríkjandi í landhelgismál-
um víða um heim, e~ er taiið, að betta stafi af deilu Norðmanna
og Brcta, sem befur verið löífð fyrir alhjóða dómstólinn i Haag.
Segir brezka blaðið „Fishing News“ frá þessu, og upplýsir
enn fremur. að mörg lönd í Evrónu hafi áhuga á víkkaðri land-
heM veirna fiskveiða sinna.
Hörður Agústsson,
ir sigldu í kastið, Urðu sjó-
menhirnir vondir sem vænta
má, nema Steingrímúr, sem
fullyrti, að bátur Rúss-
skálanum yekur mikla athygli
listunnenda, og ber öllum sam-
ar.na væri bilaður, og hefði an um, að þar sé á ferðinni ný-
því siglt í torfu íslending- íiði, sem mikils megi af_vænta.
anna af slysni! Hafa og þegar selzt fleiri
„Fishing News“ ræðir mál
betta í ritstjórnargrein. Er þar
bent á það, að Rússar hafi á-
kveðið 10 mína landhelgi við
strendur sínar, án þess að tala
við nokkra þjóð urn það, og seg
MÁLVERKASÝNING Harð-! ir blaðið, að slíkt þurfi engum
Ágústssonar í Listamanna- j að koma a ovart úr Þeirri att-
Þá minnir blaðið á það, að
Bandaríkjamenn hafi fyrir
nokkrum árum lýst yfir, að
lýst vfir,
þriggja mílna landhelgin væri
hvergi nærri fullnægjandi fyr-
ir friðun fiskimiða, þegar þeir
HVAÐ SEGIR STEINGRflvI-
UR AÐALSTEINSSON?
Það liggur næst að halda, að
frambjóðandinn, sem Þjóðvilj-
inn talaði við, sé bæði sjón-
laus og heyrnarlaus, úr því að
hann hefur ekki orðið var við
framkomu Rússanna eða hevrt
sögurnar af þeim. Heíði Þjóð-
viljanum því verið nær að eiga
viðtal við einhvern annan, til
dæmis Steingrím. Aðalsteins-
son, sem er einn af þingmönn-
um kommúnista.
Eitt af skipunum, sem
urðu fyrir því, að Rússarnir
sigldu í torfu, er þeir höfðu
kastað á, og ollu stórdóni.
var vélbáturinn „Auður“ fiá
Akureyri. Þessi bátur er eign
kommúnista (venjulega kall-
aður „Auður öreiganna“) og
Steingrímur Aðalsteinssou!
var á lionum, þegar Rússarn-
VerzlunarjöfnuSur-
inn óhagsfæður um
14,3 millj. kr. í ág.
ur en venja er til, þegar ungir
HVER HEYRÐI KALLIÐ
„HALDIÐ ÞIÐ KJAFTI“? | ... . , .. .
malarar eiga í lilut.
Þá segist frambjóðandi kom- I Hörður er óvenjulega dug-
múnista í Borgarfjarðarsýsiu legur og einbeittur listamaður
ekki vita til, að sagan um, að 0g rnyndir hans bera því órækt
hrópað hafi verið „Haldið þið vitni að hvergi er kastað tn
kiaftiu ur einu russnesku skip- , . , , ,,
J , , , , \ beirra hondunum, heldur eru
anna, se þekkt fynr noroan. . ... v n . • ,
Það er þó á vitorði þúsunda þær tÚ °rðnar fynr markvlsa
manna um allt Norðuland, að harða baráttu. Tilgangslevs-
þetta kom fyrir, og sagan hafði *s Sætir hyeígi, jafnvel ekki
meira að segja borizt hingað þar, sem hann gerir tilraunir
myndir á sýningu þessari held-; 0g Kanadamenn gerðu með sér
til að tileinka sér „abstrakt“
túlkunina, sem þó ekki virðist
suður löngu á undan Sigur-
dóri.
Sigurdór er mí búinn að honum eiginleg í sínu skefja-
heyra hana og fullyrðir, að lausasta formi. Enn sem kom-
hún sé óþekkt fy.-ir norðan, jg er lætur honum bezt ha]f.
pott þusundir hati heyrt; , .. ,...
: , i abstrokt, liooræn frasogn; Jitir
hana og sagt oorum. Ef Sig- . ' , . . , .
, ... . ,, hans eru blæhreimr og bjartir
urdor truir þessu ekki, skal j , . , . .
honum hér með sagt frá því, | línubyggingin þróttmikil,
að það var unglingur á línu- eri Þ° mjúk.
veiðaranum „Sigríði“ frá
Grundarfirði, sem kallaði til
Rússanna eitthvað á þá Icið,
hvort þeir ætluðu ekki að
fara að hypja sig heiro. Hann
bjóst auðvitað ekki við, að
nokkur maður mundi skiija
liann, og var því ckki að (
furða, þótt honum og l’élög-,
um hans brygði, ei- þeir,
heyrðu svarað á íslenzku:
„Haldið þið kjafti“.
Þessi tvö dæmi ættu að
nægja til þess að sýna ritstjór-
um Þjóðviljans fram á, að þeir
hafa ekki valið sér heimildar-
mann af betra taginu. Heföi
Sýningin er opin kl. 11-
daglega.
-23
VERZLUN AR JOFNUÐUR-
INN í ágústmánuði varð óhag-
stæður um 14,3 milljónir kr.
Alls voru fluttar inn vörur ^ þeim staðið nær að eiga tal við
fyrir 28,5 milljónir króna, en Steingrím Aðalsteinsson um
út fyrir 14,2 milljónir. j mál, sem hann þekkir svo vel.
Það, sem af er árinu, hefur °S vafalaust hefði Þjóðviljinn
verzlunarjöfnuðurinn því orð-
ið óhagstæður um samtals 86
milljónir króna, og er þáu þá
meðtalin skipakaup, sem
greidd hafa verið með fé af ný-
byggingarreikningi. Innflutn-
íngurinn 8 fyrstu mánuði árs-
ins nam 266 milljónum króna,
en útflutningurinn 179,8 millj.
Á fyrra ári var verzlunar-
getað fundið síldarsjómenn á
Akranesi, sem heyra og sjá
betur en Sigurdór frambjóð-
andi. En Sigurdór hefur þá
sjón og heyrn, sem Þjóðvilj-
inn vill, og hann hikar ekki
við að lýsa hundruð íslenzkra
sjómanna lygara til þess að
bera blak af Rússunutn.
iöfnuðurinn aðeins óhagstæður FYRIR nokkru kom ny
um 10 milljónir króna, enda sjúkrabifreið til Vestmanna-
var útflutningurinn þá 260 (eyja, og er það talin vera full-
milljónir króna á móti 270, komnasta sjukrabifreið, sem til
milljóna króna innflutningi. I þessa hefur komið til landsins. var, kafaði 19 sinnum, læknir
SIR STAFFORD CRIPPS
kom í gær til London frá
Bandaríkjunum. Kvaðst hann
mjög ánægður með fundinn
um dollararáðstefnuna og
ragði, að aldrei hefði náðst
betri árangur á slíkri ráð-
stefnu.
samkomulag um friðun fiski
miða við Kyrrahafstrendur.
Hefur sú friðun borið mjög
góðan árangur
Það er vitað mál, segir blað-
ið, að margar þjóðir séu þeirrar
skoðunar, að stórir flóar og firð
ir á ströndum þeirra eigi að
vera innan landhelgi, svo að
sjómenn viðkomandi landa hafi
bar landhelgisréttindi, eða að
bessir flóar og firðir ættu að
njóta meiri verndar en nú er.
Suður-Afríkumenn hafa nú
bætzt í hóp þeirra bjóða, sem
hafa áhuga á þessu máli, en
beir eru nú farnir að óttast um
oyðingu fiskimiðanna úti fyrir
ströndum landsins. Fiskimála-
stjóri þeirra. Dr von Bonde,
hefur þó látið þá skoðun í ljós,
að lausn þessa máls sé að hans
hyggju ekki víkkun landhelg-
innar, heldur ætti að veita
hverri þjóð sérréttindi fram vf
ir aðrar þjóðir á fiskimiðurn úti
fyrir hennar iandhelgi. Bendir
hann á, að notkun móðurskipa
við fiskveiðar á fjarlægðum
miðum breyti aöstöðu sjó-
manna mjög, og gerði breyting
ar á alþjóða lögum um þessi
efni enn þá nauðsynlegri.
Dr. von Bonde vill þó helzt,
Oðinn kominn til Svíþjóðar eftrr
• sumardvöl við Norðurland
Einkaskeyti al Alþýðubl.
STOKKHÓLMI í gæí.
SÆNSKA eftirlitsskipið „Óð
ínn“ er nú komið heim eftir
mánaðardvöl við ísland til að-
stoðar og eftirlits hinum 900
sænsku sjómönnum, sem stund
uðu síldveiðar við ísland í
sumar. Segir skipstjórinn, Bo
Norlin, að skipið hafi komið í
góðar þarfir fyrir síldveiði-
mennina.
Kafarinn, sem með skippinu
skipsins fékk 170 tilfelli til
meðferðar og tvisvar sinnum
var sk:pum veitt aðstoð í hafi
vegna bilana.
Norlin skipstjóri segir enn
fremur, að Óðinn sé skip af
réttri stærð til slíkra strafa, en
gera þurfi á því allmiklar
breytingar, ef það á að notast
til slíks eftirlits framvegis.
Verður til dæmis að stækka
sjúkraklefann og koma fyrir í
skipinu betra vélaverkstæði.
—TT
að þetta mál sé leyst með samn
ingum milli hinna einstóku
þjóða á hv.erjum stað. Tekur
nitstjóri „Fishing News“ undir
þetta, og bendir á, að þáð sé
hin rétta leið og síðan alþjóða
dómstóllinn, ef deilur ekki leys
ast.
„Fishing News“ tekur þarna
undir sjónarmið Breta, og mun
ólíklegt, að þær þjóðir, sem
mestan áhuga hafa á rýmkun
landhelginnar eða frekari frið-
un flóa og fjarða, séu þar sam-
mála.
eikfélag Reyykja-
víkur æfir sjón-
»
og óperu
LEIKFÉLAG REYKJAVÍK-
UR er um það leyti að hefja
æfingar á leikritinu „Hringur-
inn“ eftir Somerset Maugham
og á óperunni „Bláa kápan“.
Leikstjóri við ,,Hringinn“
verður Ævar R. Kvaran, en
Haraldur Björnsson stjórnar
flutningi óperunnar.
Ymsar breytingar munu
verða á starfsemi leikfélagsins
í sambandi við það að væntan-
lega verða ýmsir af félögum
þess fastráðnir leikarar, við
Þjóðleikhúsið, og hefur verið
skipuð nefnd tli þess að gera
tillögur um framtíðarstarfsemi
félagsins.
Um 100 þúsjnd
manns í livoli
í sumar
UM HELGINA efna skátafe-
lögin í bænum til skemmtunar
í Tivoligarðinum og hófust
.skemmtanirnar í gær og standa
teinnig yfir í dag. Þar með lýk-
ur skemmtununum í Tivoli að
þessu sinni og verður garðin-
um lokað upp úr helginni.
Fyrir helgina höfðu samtals
98 þúsund manns komið í
garðinn í sumar, svo búazt má
við að nú um helgina hafi tal-
an fyllt 100 þúsund. Er þetta
allmiklu meiri aðsókn en i
fyrrasumar.
í gærkveldi byrjuðu hátíða-
höld skáta kl. 8, en í dag ganga
skátar fylktu liði frá skáta-
heimilinu kl. 3 til Tivoli og
hefjast skemmtanirnar þar kl.
4.