Alþýðublaðið - 24.09.1949, Blaðsíða 1
^eUurhorfurj
Sunnan og suðaustan kaldi
og síðan stinningskaldi;
gengur í sunnan og suð-
vestan stinnings kalda í
kvöld, rigning eða súld
öðru hverju.
XXX. árgangnr.
Föstudagur 2®. sept. 1949
Alþýðuf lokksf óík!
Jfcw. .
214. tbl.
Utankjörstaða atkvæða-
greiðslan hefst á morgun,
sunnudag. kl. 2 og stendur
yfir til kl. 4.
Á mánudag kl. 10—12 f. h.
og 2—6 og 8—10 e. h. í skrif-
stofu borgarfógeta, Tjarnar-
götu 4.
x A ‘I
Forustumenn hins nýja Þýzkalands
TaliS frá vinstri: Dr. Kurt Schúmacher, formaður þýzka Alþýðuflokksins; Carlo Schmid
prófessor, sem talinn er einn af mestu áhrifamönnum þýzka Alþýðuflokksins, og dr. Konrad
Adenauer, kanzlari vestur-þýzka samtaandslýð/eldisins og formaður Kristilega lýðræðis-
flokksins. Myndin var tekin, er þeir Adenauer og Scumacher ræddust við í Bonn áður en
forseti sambandslýðveldisins var kosinn og stjórn þess mynduð. Þýzki Alþýðuflokkurinn tók
sem kunnugt er ekki þátt í stjórnar mynduninni cg er í stjórnarandstöðu.
sækja Moskvu!
LUNDUNABLAÐIÐ j
„Ðaily Graphic“ skýrir frá!
því, að Tito marskálki, eín-;
ræðisherra Júgóslavíu, hafi j
fyrir skömmu verið boðið að j
koma til Moskvu og játa yf- ;
irsjónir sínar við Stalin og j
Kominform þar opinberlega, j
en honum liafi verið heitið I
friðþægingu, ef hann þekkt •;
ist boðið.
Það fylgir fréttinni, sem j
höfð er eftir E. Sinclair, rit- ;
stjóra „Europress“ í París, j
að Tito hafi hafnað heim- j
boði valdhafanna í Kreml. ;
Fjöldi presta band-
iekinn í Tékkó -
lýauðugasfa
Engirih vafi, að hæ^t er að vinna miSlión
smálestir úr námunum við Óskarsfjörð.
DIí. LAUGE KOCH er fyrir skömmu kominn heim til
Kaupmannahafnar frá Grænlandi, og segir hann í viðtali við
„Social-Demokraten“, að blýið í Óskarsfirði á Norðaustur-
Grænlandi muni reynast meira en vonir stóðu til í fyrstu,
en Koch stjórnaði 150 manna leiðangri, sem rannsakaði nám-
urnar þar í sumar. Fullyrðir hann, að hægt muni vera að
vinna milljón smálestir af blýi á þessum slóðum, en af því
leiðir, að Grænland er eitt blýauðugasta land í heimi.
LUNDUN AÚT VAIÍPIÐ
skýrði frá því í gærkvöldi, að
fjöldi kaþólskra presta hefði
verið handtekipn í Tékkósló-
vakíu, og er dómprófasturinn í
Bratislava þar á meðal.
Ekkert hefur verið fram tek
íð í Prag um, hvað prestunum
sé gefið að sök, en sýnt þykir,
að kommúnistastjórnin hugsi
sér að herða trúarofsóknirnar,
en kaþólska kirkjan veitir
henni viðnám, sem virðist fara
æ harðnandi.
í viðtali sínu við „Social-
Demokraten“ segir dr. Lauge
Koch, að hann eigi eftir að gefa
stjórninni skýrslu um árang-
ur rannsóknanna í Grænlandi
í sumar, en strax kveðst hann
geta skýrt frá því, að blýnám-
urnar muni reynast auðugri
en áætlað var í fyrstu, og seg-
ir hann engan vafa leika á því,
að hægt verði að vinna mill-
jón smálestir af málmi þess-
um úr námunum við Oskars-
fjörð. Hann tekur einnig fram,
að hagnýting blýsins verði ekki
þeim erfiðleikum háð, sem
ýmsir bjuggust við. Skipaleið
in til Oskarsfjarðar hefur ver-
ið íslaus frá miðjum júlí til
þessa dags, og blýnámurnar
liggja þannig við, að engum
vanda er undirorpið að flytja
blýið niður til strandarinnar.
Er dr. Lauge Koch mjög á-
! nægður yfir árangri leiðangurs
rnorkusprengjur
Vifað, að kjarnorkusprenging varð
í Sovétríkjunum fyrir nokkru
Stjórnir Bandaríkjanna, Bretiands og Kan-
ada tilkynntu þetta opinberiega í gær
----------------*-------
RÍKISSTJÓRNIR Bretland's, Bandaríkjanna og
Kanada tijkynntu í gær samtími's í Londch, Washing-
ton og Otjawa, að bær hefðu fengið vafaiausar sann-
anir fyrir því, að kjarnoikuspr'c'rJgia hefði verið
sp'ren'gd inran vébanda Sovétríkjanna fyrir nckkrum
vikum. H’erma cstaðfestar fréttir, að kunnugt hafi
verið um atburð bennan í Washirjgton aðeirjs tveimur
kl'ukbustundum eftir að kjamorkusprengin'gin átti sér
stað, bó að hans hafi ekki verið getið opin’ber'íega
fyrr en nú.
Ekkert var fram tekið um bað í yfirlýsingu ríkisstjórna
Bretlands, Bandaríkjanna og Kanada, hvernig þær hafi fengið
þessar unnlýsingar, en áður er vitað, að Bandaríkiamenn hafa
fundið upp mælitæki, sem fylgjast með kjarnorkusprenging-
um. livar sem er á hnettinum.
ins, en auk þess sem hann rann
sakaði blýnámurnar vann
hann að ýmsum öðrum vísind-
arannsóknum, enda þótt ár-
angur þeirra komi ekki í ljós
til fulls fyrr en að afloknu frek
ara rannsóknarstarfi heima í
Kaupmannahöfn.
------ -----------
Stjórn Altlees fer
fram á fraustyfir-
lýsingu þingsins
BREZKA ÞINGIÐ kemur
saman til funda eftir helgina
tíl að ræða gengislækkunina
samkvæmt kröfu íhaldsflokks-
íns og frjálslynda flokksins, og
mun stjórn Attlees fara fram á
traustsyfirlýsingu við það tæki
færi.
UMMÆLI TRUMANS.
Truman Bandaríkjaforseti
gerði frétt þessa að umtals-
efni í gær, og kvað þess hafa
verið að vænta, að fleiri þjóðir
kæmust að leyndardómi kjarn-
orkusprengjunnar, þar eð und-
irstaða hans hefði verið gerð
heyrinkunn fyrir fjórum ár-
um. Benti hann á, að forustu-
menn Bretlands, Bandaríkj-
anna og Kanada hefðu reiknað
með þessum möguleika strax
1945, þegar þeir gáfu út sam-
eiginlega yfirlýsingu um nauð-
Gyn þess, að kjarnorkurann-
GÓknir færu fram undir alþjóð
legu eftirliti og að kjarnorkan
yrði einvörðungu hagnýtt í frið
samlegum tilgangi. Minntist
Trumans á, að Bretland,
Bandaríkin og Kanada hefðu æ
síðan lagt áherzlu á þetta, en
samkomulag hefði enn ekki
náðst um þessi mál. Sagði for-
setinn, að stjórn Bandaríkj-
anna hefði frá upphafi gert sér
ijóst, að Bandaríkin gætu ekki
búið ein yfir leyndardómi
kjarnorkusprengjunnar í fram-
tíðinni, enda væri nú vissa
fengin fyrir því, að Rússar
hefðu uppgötvað hann og vafa
laust myndu fleiri þjóðir síðar
gera slíkt hið sama.
EKKI ÓVÆNT.
Stjórn Bandaríkjanna kom
saman til fundar áður en yfir-
lýsingin um kjarnorkusprengj-
una í Rússlandi var gefin út,
og áttu blaðamenn tal af John-
son hermálaráðherra að honum
loknum. Spurðu þeir ráðherr-
ann, hvort gerðar yrðu sérstak
ar ráðstafanir varðandi land-
varnir Bandaríkjanna í tilefni
af þessari frétt, en Johnson gaf
engar upplýsingar um það at-
riði.
Acheson utanríkismálaráð-
herra sagði á blaðamannafundi
síðar í gær, að honum kæmi
það ekki á óvart, þó að Rússum
iiefði tekizt að framleiða kjarn
orkusprengju.
Trygve Lie, aðalritari banda
lags hinna sameinuðu þjóða,
lét svo um mælt, eítir að yfir-
lýsingin um kjarnorkusprengj-
una í Rússlandi hafði verið gef
in út í London, Washington og
Ottawa, að nú yrði að freista
þess að ná samkomulagi allra
þjóða um kjarnorkumálin og
tryggja það, að kjarnorkan yrði
hagnýtt í friðsamlegum til-
gangi í stað þessa að leiða tor-
tímingu yfir mannkynið.
Útvarpið í Osló skýrði frá
því í gærkvöldi, að kjarnorku-
sprengjan, sem Rússar hafa
framleitt, hafi sprungið ein-
hvers staðar í Síberíu. Það
skýrði jafnframt frá því, að ó-
staðfestar fréttir hermdu, að
kjarnorkusérfræðingar Banda
ríkjanna hefðu tilkynnt stjórn
arvöldunum í Washington um
kjarnorkusprenginguna í Rúss
iandi aðeins tveimur klukku-
stundum eftir að hún átti sér
stað.
a
segir Moskva
MOSKVUÚTVARPIÐ skýrði
frá því í gær, að Tito marskálk-
ur hefði þá um daginn verið á
teynifundi á ey eLmi í Adría-
hafi ásamt hermálaíáðunauti
sendiráðs bandaríkjanna í Be'-
grad og mörgum amerískum
berforingjum.
J