Alþýðublaðið - 24.09.1949, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. sept. 1949
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
EINARSSON & ZOEGA
M.s. Lingesfroom
fermir í Amsterdam og Ant-
verpen 26.—- 27. þ. m. Og í
Hull 28. þ. m.
Einarsson & Zoega
Starfstúlka
óskast í Elliheimili Hafn-
arfjarðar 1. október.
Upplýsingar hjá forstöðu-
konunni sími 9281
■ a
Onnumsf kaup og
sölu fasfeigna
og allskonar samningagerð-
ír.
SALA og SAMNINGAR
Aðalstræti 18.
Sími 6916.
ÞÓRARINN JÓNSSON
löggiltur skjalþýðandi
í ensku.
Sími: 81655 . Kirkjúhvoli.
hausfmoti Taflfélags
í FIMMTU umferð á haust-
móti Taflfélags Reykjavíkur,
sem tefld var á miðvikudags-
kvöld, fóru leikar þannig, að
Sveinn Kristinsson vann Jón
Ágústsson, Þórir Ólafsson
vann Árna Stefánsson og
Hjálmar Theódórsson vann
Þórð Jörundsson.
Biðskákir voru tefldar í gær,
en tveim skákum er þó ólokið,
skákum þeirra Yngva Ás-
mundssonar og Óla Valdimars-
sonar, og Guðjóns M. Sigurðs-
sonar og Steingríms Guð-
mundssonar.
Árni Stefánsson er nú hæst-
ur að vinningum með 3lá af 5
skákum tefldum. Næsta umferð
verður tefld á sunnudaginn.
I DAG verður jarðsúnginn
vestur á ísafirði Guðmundur j
Bjarnason.
Guðmundur var fæddpr á j
ísafirði 1. júlí 1905, spnur
hjónanna Bjarna sál. Jón'sson-
ar og Salóme Aradóttur, Sól-
götu 5. Hann ólst upp í föður-
húsum og þótti mjög efnilegur
ungur maður. Eins og aðrir
ungir menn á þessum slóðum
fór hann ungur á sjóinn og var
m. a. á togara frá ísafirði í
nokkur ár og þótti með af-
brigðum duglegur.
Guðmundur átti lengi við
heilsuleysi að stríða. í þrettán
ár var hann sjúklingur á Víf-
ilsstöðum. Ekki fékk hann full-
an bata upp úr þeim sjúkdómi,
en þó svo, að hann gat verið
heima hjá ástríkri móður sinni
nú síðustu sumrin. Nýlega
kenndi hann sjúkleika í maga
og var þá fluttur í Landsspit-
aíann. Þar andaðist hann 6. þ.
mán.
Ég minnist Guðmundar þeg-
ar við vorum drengir á Isa-
firði. Kátur var hann og djarf-
ur í leik. Vpr ávallt gleði þar,
sem Guðmundur var í vina-
hópi. Við kunningjar og íeik-
bræður Guðmundar soknum
hans sem einlægs vinar og
góðs drengs. Söknuðurinn er
þó mestur hjá móður hans, sem
stendur við gröf síns einkason-
ar eftir að hafa misst mann
sinn fyrir nokkrum árum.
Vertu sæll, vinur!
Noiiui.
Þá þarf verkalýður-
ínn ekki að heyja
barálfu sína...!
Á FUNDI fulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna í Reykja-
vík í fyrrakvöld gerði Edvard
Sigurðsson þá athyglisverðu
játningu (af kommúnista að
vera), að ekki hafi verið ann-
að að gera en lækka gengi
krónunnar gagnvart dollarn-
um.
í sömu ræðu sagði þessi
þessi hreinskilni kommúnisti:
„Að kjósa kommúnista á þing
mun koma í veg fyrir það, að
við þurfum að heya hina löngu
og fórnfúsu baráttu í verka-
lýðshrey f ingunni' ‘.
Þetta var vel mælt og skyldu
íslenzkir verkamenn leggja
sér þessi orð á minni. Það er
kunnara en frá þurfti að segja,
að það, sem kommúnistar ráða
öllu, missir verkalýðurinn öll
réttindi til að berjast fyrir mál
um sínum. Hann missir verk-
fallsréttinn, samningsréttinn,
réttinn til að hafa nokkur á-
hrif á verðlag eða vinnuskil-
yrði. Þannig er það í Sovét-
ríkjunum, og nú hefur Edvard
gloprað því út úr sér, að þann-
ig eigi það einnig að verða á
íslandi, ef kommúnistar næðu
völdum.
831 lendnig
í ágúst á Reykja-
værf I Rómaborg
GRETA GARBO hefur á-
kveðið að yfirgefa Rómaborg,
þar eð hún cskar að fá að vera
í friði. Hefur hún því liorfið
frá því ráði að láta taka næstu
kvikmynd sína á ítalíu.
Hefur kvikmyndaleikkonan
látið svo um mælt, að henni
hafi ekki verið við vært í Róma
borg síðan hún kom þangað
fyrir hálfum mánuði vegna á-
gengni blaðaljósmyndara og
almennings.
Byrjað að flyf ja
nýjan fjársíofn |
á Snæfellsnes
EINS OG skýrt hefur verið
frá fara fram fjárskipti á Snæ-
fellsnesi í haust. Hefur þegar
verið slátrað öllu fé, seiin tii
hefur náðst vestan varnar.girð-
ingarinnar, og fyrsti fjárhópur-
inn af nýja stofninumý kom
vestan af fjörðum í fyrfadag
til Stykkishólms.
Smöluð hafa verið öll fjöll
og afréttarlönd vestra, en
vegna dimmviðris þykiiý ekki
öruggt að sauðlaust sé orðið,
og verður farið í eftirleit svo
fljótt sem auðið er, en þangað.
til verður að geyma nýja fjár-
stofninn í öruggri vörzíu.
Féð, sem komið var með í
fyrradag vestan yfir Breiða-
fjörð, verður geymt í Landey,
sem er allstór eyja skammt
undan Stykkishólmi. Síðar
verður fleira fé flutt til hér-
aðsins vestan yfir Breiðafjörð.
Maðurinn minn
Guðjón Jónsson,
Hraunteig 15 fyrrverandi verkstjóri Pípuverksmiðj-
unnar andaðist á Elliheimilinu Grund þann 23. þ. m.
Fyrir mína hönd barna og barnabarna
Steinunn Þorkeisdóttir.
í ÁGÚSTMÁNUÐI var um-
ferð flugvéla um Reykjavíkur-
flugvöll mjög mikil, eða 831
lending og svarar það 54 lend-
ingar og flugtaka í dag. Um-
ferðin var annars sem hér seg-
Lr: Millilandaflugvélar 42 lend-
ingar, farþegaflugvélar, innan-
landsflug 480 lendingar, Einka-
og kennsluflugvélar 309 lend-
ingar. Eða samtals 831 lending,
en það er nálægt 54 lendingar
og flugtök á hverjum degi.
Með millilandaflugvélum ís-
lenzku flugfélaganna fóru og
komu til Reykjavíkur 1915 far
þegar, 4361 kg. af flutningi og
1272 kg. af pósti. Með farþega-
flugvélum í innanlandsflugi,
eem fóru og komu til Rvíkur,
voru 6774 farþegar, sem er
nokkru fleiri en í júlí. Flutn-
ingur innanlands að og frá
Reykjavík var 13375 kg. og
póstur 7339 kg.
Fjöldi lendinga flugvéla í far
þegaflugi innanlands. hefur
aukist nokkuð frá því í fyrra
mánuði, en eikna- og kennslu-
flug heldur minnkað.
Af erlendum flugvélum, sem
) komu til Reykjavíkur í ágúst
j mánuði má nefna Douglas
DC-6, frá SAS, en bað var
fyrsta fiugvél af þeirri tegund,
sem lendir hér á vellinum.
Þá höfðu bækistöð hér tveir
danskir Catalinaflugbátar og
eitt „fljúgandi virki“, er voru
í förum til Grænlands.
HANNES Á HORNINU
Fr&mhald af 4. síðu.
hann að fá 3100 atkvæði. Hann
hefði því þurft að fá 1700 at-
kvæðum fleira. Engum lifandi
manni dettur í hug, að Fr’am-
sóknarflokkurinn hafi unnið á
undir forustu Hermanns, hvorki
utan Reykjavíkur né innan. Og
þá sízt hér í Reykjavík. Það
Hvítkái.
Holl og ódýr fæða. — Smásöluverð pr. kíló-
grammið 2.50.
Söluíélag garðyrkjumanna.
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h.
bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök
látin fram fara fyrir ógreiddum iitsvörum til bæjarsjóðs
fyrir árið 1949, er féllu í eindaga 15. júlí og 15. ágúst s.l.
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum
frá birtingu þessarar auglýsingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 23. sept 1949.
Kr. Kristiánsson.
væri því alveg sama hvaða
skrauthúfu flokkurinn setti
upp. Það væri alveg tilgangs-
lausí. Ég vil ekki liorfa upp á
það þegjandi að verið sé að
fleka saklausar og óreyndár
stúlkur. Það hefur aldrei verið
talin góð latína.
Hamies á liorninu.
----------«---------
Viðskiptaörðugleikar
á Indlandi
ÁKVÖRÐUN Pakistan að
lækka ekki gengi sitt gagnvart
dollarnum hefur valdið mikl-
um erfiðleikum á viðskiptum
landsins við Indland (Hindus-
tan). Er nú 30% munur á
gengi gjaldmiðils (rupee).
hinn tveggja indversku ríkja,
en viðskipti þeirra eru mikil
og sérstaklega mikilsverð fyr-
Lr Indland.
Bifreiðaeflirilfs-
menn telja nauðsyn
á
Tlto arftaki HHIers,
segir Rajk
ÞEIR RAJK og félagar hans
hafa nú flutt lokaræður sínar
fyrir . dómstólnum í Budapest,
og endurtóku þeir allir játn-
Lngar sínar og' iðruðust mjög
r.ynda sinna. Lýsti Rajk því
meðal annars yfir, að hann
hefði verið fórnardýr Titos, en
hann væri arftaki Hitlers og
ynni í anda Hitlers og sam-
ráði við Bandaríkjamenn.
---------—«9»---------
KOSNIR FULLTRÚAR á
Norræna sundsambandið. —
Stjórn ÍSÍ hefur kjörið þá Erl-
ing Pálsson og Benedikt G.
Waage í stjórn Norræna sund-
sambandsins.
lil bifrelða
AÐALFUNDUR félags ís-
lenzkra bifreiðaeftirlitsmanna,
var nýlega haldinn í Reykja-
vík.
Fundurinn gerði m. a. álykt-
anir til innflutnings- og gjald-
eyrisyfirvalda landsins, um
nauðsyn þess, að aukinn yrði
innflutnihgur á varahlutum til
bifreiða og þá sérstaklega
þeirra hluta, er snerta öryggis
tæki bifreiðarinnar.
Aldrei hefur það komið bet-
ur í ljós, en á síðastliðnu sumri,
hvað mikill skortur er orðinn
á nauðsynlegum varahlutum t.
d. í stýrisbúnað, hemla, Ijós og
m. fl. Enn fremur var beint til
vegamálastjórnarinnar að nauð
syn væri á því að samræmt
verði, gerð og litur umferða-
merkja í bæjum, kauptúnum og
við vegi landsins.
Eins og nú er, eru umferða-
og hættumerki ekki af sömu
gerð alls staðar á landinu og
má það teljast óviðunandi.
Einnig er nauðsynlegt að
sett verði greinilegt merki við
vegaræsi þau, sem mjórri eru
en vegurinn og mætingastaði á
mjóum vegum.
Stjórn félagsins skipa nú
þéssir menn:
Gestur Ólafsson. formaður,
Snæbjörn Þorleifsson, ritari,
Sverrir Samúelsson, gjaldkeri,
Bergur Arnbjarnarson og Geir
Bachmann.