Alþýðublaðið - 24.09.1949, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fösíudagur 23. sept. 1349
Leifur
Leirs:
Anatomiskí S T E F nr. 9
Við bros
dragast ýmsir vöðvar í
andlitinu saman,
og sumir breytast
alveg ótrúlega í framan,
einkum ef þeir brosa vegna
þess að þeir vita að þeir geta
ekki verið þekktir fyrir ann-
að, enda þótt það sé langt frá
því að þeim þyki nokkuð
gaman.
Leifur Leirs
(poet anat. chir.)
Frú Dáríður
i
Dulheims:
A KOSNINGAVETTVANGI
Þegar ég kom hingað £ sumar
út í blessaða kyrrðina og sveita
sæluna, þóttist ég hafa himin-
inn höndum tekið. Já, hér
fannst mér allt svo þrungið yf-
irnáttúrlegum, sálrænum friði,
og ég var í stöðugu sambandi og
skrifaði fyrirhafnarlaust, og
jörðin angaði og sólin skein. —
Svö komu stjórnmálin, storm
arnir og rigningin--------svo
kom baráttan. Og manni óx ás-
megin.-------Það var eins og
maður stæði við stjórnvöl og
berðist við storminn og væri
sæbarinn víkingur í leit að
Grænlandi eða Ameríku.
Og nú er komið haust, blóm-
in fölnuð og himinninn eiti-
kennilega litlaus og ég segi fyr-
ir sjálfa mig, að það er aðeins
kergjan og kappið, sem heldur
mér uppistandandi í baráttunni.
Tvær konur sviku listann í
fyrradag og ein í gær. Þær hafa
verið keyptar til þess af mönn-
um sínum með fagurgala og
fleðulátum, loforðum um ný
húsgögn eða nýja bíla og ég veit
ekki hvað. En þetta befur bara
orðið til þess að stæla okkur
hinar í baráttunni. Við höfum
svarið þess dýran eið, að eigin-
kyennalistinn skuli sigra, — og
hann skal sigra!
í gærkveldi skipuðum við,
eiginkonurnar, sem enn höldum
tryggð við vorar hagsmunalegu
sálrænu hugsjónir, sérstakt her-
ráð eða bardaganefnd, sem á að
finnna og skipuleggja gagnráð,
er dugi til þess að koma eigin
mönnunum á kné í eitt skipti
fyrr tvö. Ég er foringi bardaga-
nefndarinnar, og er afráðið, að
við höldum okkar fyrsta fund í
kvöld. í því sambandi vil ég
geta þess, að upplýsingaskrif-
stofurnar hafa allar verið lagö-
ar niður fneð samþykki allra
flokka, þar eð það kom á dag-
inn, að allir komust á snoðir um
eitthvað um einhverja í öllum
flokkum, sem betur mátti kyn-t
liggja. Auðvitað græddi eigin-
mannaflokkurinn tiltölulega
mest á því, að þær voru þagðar
niður, — en því miður komust
líka upp ýmislegt, sem konum í
báðum flokkum kom illa ög
gátu ekki sannað af sér, þótt
vitanlega væri það mestmegnis
iygí.
Jæja. Ég verð að fara að búa
mig undir fundinn, og má því
ekki ver'a að því að skrifa meira
í bili.
í andlegum friði.
Dáríður Dulheims,
LÆKJARGATAN:
Menn eru orðnir agalega
spenntir eftir að sjá hvað verð-
ur úr þessu með Lækjargötuna,
eða hvort nokkuð verður úr
því. Enkum eru menn spenntir
eftir að sjá hvernig það verður
með líknsskjuna; vatnskarlinn,
sem á að standa þarna uppi i
brekkunni og „þykjast“ sækja
vatn handa Kristáni gamla
kóngi á stjórnarráðstúninu. Má
nærri geta, að kóngsi verður feg
inn, fari svo að vatnsberinn
komizt nokkurntíma yfir göt-
una, en á því getur sennilega
orðið bið, verði lögreglan þarna
að staðaldri við að stjórna um-
ferðinni.
Ný sfór lúða
Fiskverzlun
Hafliða Baldvinssonar
Hverfisgötu 123.
og saltfiskbúðin Hverfisg. 62
Kaupmenn!
Höfum fyrirliggjandi:
Sultu
Sósulit
Saft ' '*■' í'-ff
Natron
Vanilluduft
Matarlit
Muldar og hreinsaðar
Möndlur
EFNAGERÐIN VALUR
Hverfisgötu 61.
Sími 6205.
NAOMI JAC-0B
0ÁMLIR SYHDIR
Hinn ungi, hávaxni maður
hneigði sig og sagði:
„Það er mér mikill heiður,
berra minn. Mér þykir mjög
vænt um, að Franks höfuðs-
tnaður skyldi finna mig. Bla-
don majór sagði, að ég skyldi
gefa mig fram á morgun í her-
búðunum á Via Appia Nuova,
en þangað fór ég nú reyndar í
dag“.
Hann talaði ensku með ágæt-
um, augu hans voru dökkgrá,
andlitið langt, en vel lagað.
Oliver sagði í sífellu: „Já —
já — einmitt það — já“, á
tneðan hann var að reyna að
sjá, hvort hann væri að nokkru
teyti líkur Yolanda eða vini
hans heitnum Nino Chiot.
„Viljið þér einn lítinn, herra
minn?“ sagði Franks. Oliver.
kinkaði kolli.
„Og hvað eigum við að kalla
yður?“ spurði hann Gradisco.
„Kallið mig bara nafni mínu,
— Gradisco. Það vill svo vel
til, að það er auðvelt að bera
það fram. Sum ítölsku nöfnin
eru dálítið erfið. Innan fjöl-
skyldunnar er ég alltaf kallað-
ar „Nino“. Auðvitað heiti ég
Antonic réttu nafni það er að
vegja það er eitt af nöfnunum
intnum. Ég heiti scr.i sé tals-
vert mörgum nöfnúfn'"
Uann idó, svo að skein í fal-
legcr, mjallhvítar tennurnar.
C'liver bugsaði:
, Hann var kallaffur „Nino"
heima hjá sér!“ En margir
•'ta.'skir vinir hans vcru kallað-
ir öínum. Þann sar.naði
ekkert.
,.Ef þcr eruð ekker: vant við
látinn, myndi það gleðja mig,
ef þér vilduð borða mcð mér
miðdegisverð", sagði Oliver.
„Þá gæti ég notað tækfærið
og gefið yður ýmsar upplýs-
ingar varðandi störf yðar“.
Gradisco hneigði sig aftur.
„Það er mér sönn ánægja,
herra minn. Mætti ég hringja
til móður minnar og segja
henni, að ég komi ekki heim
til að borða? Það tekur ör-
stutta stund. Afsakið andar-
tak“.
Franks sagði um leið og
hann fór út í anddyrið:
„Hann virðist vera ágætur
náungi. Haldið þér það ekki,
herra minn? Skemmtilegur
piltur!“ Hann hló og sagði síð-
an:
„Ég hef aldrei talað við
hreinræktaðan hertoga fyrr“.
„Hann býr með móður sinni
Yolanda — það hlvtur að vera
Yólanda. Hvað skyldi hún
sgeja, þegar hann segir henni,
aðpfiánn ætli að borða úti með
Haiíam offursta?” hugsaði
Oliver.
,,Já, hann er ánægjulegur
pi|tur“, sagði hann við Franks.
(Gradisco kom aftur. Móðir
hfes hafði orðið himinlifandi,
þlgar hún heyrði, að hann
h«ði hitt yfirforingja sinn.
Éih sagði, að það gleddi sig
a|íáflega, ef þeir vildu koma
h|im til hennar á eftir.
gjÞað er svo skuggsælt og
kýr.rlátt þar, herra minn“,
sá®i hann.
Oliver lagði glasið frá sér.
Hendur hans skulfu og hann
vgr-. hræddur um, að mennirn-
ir tveir tækju eftir því, hve
óstyrkur hann var. Hjartað
barðist ákaft í brjósti hans. —
í kvöld — innan fárra stunda
-ís myndi hann sjá Yolanda
aftur! Síðast — í Vicenza 1917
-r- og nú um miðjan júní —
Og tuttugu árum síðar. Hann
gleymdi að vera hygginn —
gleymdi ótta sínum---------—
og á þessari stuiidu gleymdi
hftnrtpnð Kitty var konan hans,
--------og að hann sjálfur var
orðinn afi lítils drengs!
t „Það væri dásamlegt“, sagði
hann, „ef þér eruð vissir um,
að það sé ekki óþægilegt fyrir
móður yðar, Gradisco“.
~ „Það mun gleðja móður
mína ákaflega! Má ég fara og
segja henni, að við komum?“
,r II.
- Við miðdegisverðinn borðaði
Oliver mjög lítið. Maturinn
var góður, vel gerður, en hon-
um fannst hann ólystugur.
Hann þurfti að leggja hart að
Sér til þess að tala við Gradisco
Um störf hans í framtíðinni.
Hann sagði honum frá liðsfor-
ingjunum, félögum hans og
hann fann til gleði yfir því að
geta hælt þeim öllum. Þeim
mýndi koma vel saman við
þennan skemmtilega unga
tiiann.
Ef það er nokkuð“, sagði
hann, — sem kemur yðar á
óvart, veldur yður vandræð-
um, Vafa éða erfiðleikum, fcá
skuluð þér koma til mín, eða
i- fjarveru minni til Pattersons
majórs. Hann er skoti og hef-
ur skozka kímnigáfu, en hann
Ságætur liðsforingi. Ég vona,
yður falli starfið vel“.
|,Ösjálfrátt svaraði ungi mað-
rinn:
-ih-
AlbÝðuflokksfólk
m
Allt Alþýðuflokksfólk, sem ætti að vera á kjörsferá hér í Reykjavík, en
11
gæti einhverra orsaka vegna hafa fallið út af kjörslfrá, ætti að hafa sam-
band við skrifstofuna sem fyrst sími 6724.
Ath. Kærufrestur útrunninn 2. október.
Skrifstofa A^þýðuflokksins
,,Ég er viss um það, herra
minn“.
Síðan sagði hann: „Má ég
gerast ákaflega djarfur? Ég bid
yður afsökunar, en hring-
urinn. sem bér berið — —
mætti ég líta svolítið betur á
hann?“
Oliver tók hann ósjálfrátt af
eér og rétti honum hann. Hann
tók eftir því, hve Gradisco
hafði fallegar hendur og langa
og fimlega fingur. Hann at-
hugaði hringinn og hleypti'
brúnum. Síðan leit hann upp
og sagði:
„Þetta er samstæða við
hring, sem frændi minn, Chiot
greifi gaf mér. Þetta er mjög
einkennilegt. Ég get sýnt yður
hringinn, þegar við komum
heim til móður minnar. Ef ég
er ekki að dirfast of mikils,
eða ganga of langt — — mætti
ég spyrja yður, hvar þér hafið
fundið hann, herra minn?“
Oliver dró andann djúpt.
Hann varð að hætta á það!
Hann yrði bara að vera kaldur
og ákveðinn!
„Þér segið, að yður hafi ver-
ið gefin hann, — ég á við yðar
hringur — af frænda yðar,
Chiot greifa. Mér var gefinn
þessi hringur, sem þér haldið
nú á, annað hvort veturinn
1916 eða 1917 af Chiot greifa
•— Nino Chiöt, — sem var vin-
ur minn og félagi. Ég var hjá
honum, þegar hann dó, það var
uppi í fjöllunum hjá Adiege“.
„Það var frændi minn! Móð-
urbróðir minn!“
„Þegar þér sögðuð mér, að'
þér væruð kallaður „Nino“,
datt mér í hug að----------, en
begar öllu er á botninn hvolft,
þá eru svo margir ungir menn
kallaðir „Nino“ liérna“. Nú
var hann farinn að' geta bros-
að alveg eðlilega.
„Þegar þér báðuð mig um að
fá að skoða hringinn og þegar
ég sá, hve nákvæmlega þér at-
huguðuð hann, þá fannst mér,
að það hlyti að vera einhver
skyldleiki með ykkur“.
„Og þér voruð félagi frænda
míns! En hve móðir mín hlýt-
ur að verða glöð! Hún hefur
svo oft talað um hann við mig.
Henni þót-ti svo innilega vænt
um hann! Hann var kornung-
ur---------“
„Við vorum öll ung í þá
daga-------“, sagði Oliver.
Nino kinkaði kolli. „Já,
auðvitað. Ég. var ekki einu'
sinni fæddur þá! Sáuð þér
móður mína nokkurn tíma,
herra minn?“
„Ég held — einu sinni, þeg-
ar ég fór til Vicenza með —
hinum — Nino. Það hlýtur að
hafa verið heima hjá afa yðar.
Mundi móðir yðar nafn mitt?
Ég á við, þegar þér töluðuð við
• hana í símanum?“
| . tlerra minn, ég hef gerzt
' cekur um ókurteisi — ég
qleymdi að nefna nafn yðar.
Ég' sagði aðeins, að ég kæmi
með offurstanum mínum, eins
og við segjum hér í Ítalíu. En
nve þetta var klaufalegt hjá
mér. Cg svo“, nú hló hann enn
pá, svo að skein í hvítar tenn-
arnar — „er enska „háið“ eitt
aí því fáa, sem veldur mér
evfiðleikum í sambandi við
mál ykkar. Ef til vill hef ég