Alþýðublaðið - 05.10.1949, Síða 5

Alþýðublaðið - 05.10.1949, Síða 5
Miðvlkudagur1 5.- októb«r--Í948l ' ALÞÝ©«ÖÍ'Át>1»‘ 5 v ' ' Emil Jónsson viðsk iofamálaráðherra: Ufflutningsuppbætur eru miklu léttbærari fyr- ir almenning en almenn gengislækkun Áðeins einn fjórði úfflutningsframleiðslunnar þarf nú stufning, en almenn gengislækkun myndi þýða sfuðning við allan úíflufning Gg þar að auki hækka verð á brýnuslu nauðsynjum jafnt sem á óþarfa í FYRRI GREIN gerði ég Jiokkra grein fyrir afkomu þjóðarbúsins í heild hin síð- listu ár. Niðurstaðan var í Stuttu máli þessi: Skuldir þjóð- arinnar við útlönd eru hverf- andi litlar. Framleiðslutækin hafa aukizt gífurlega og fram- leiðslumagnið váxið. Útfiutn- irigurinn hefur farið vaxandi með hverju ári síðan 1939. Fjárfesting og þjóðartekjur eru hærri á íslandi en nokkurs staðar annars staðar í Evrópu, miðað við mannfjölda, bar sem til þekkist. Skilyrði eru því fyrir hendi fyrir góðri afkomu alls almennings í landinu, ef framleiðslustarfsemin getur haldið áfram óhindruð og at- vinnuleysi verður útilokað, þannig að skilyrðin, sem fyrir hendi eru, nýtist. — I' Eri tvennt er það helzt, sem áhyggjum veldur í þessu sam- bandi. Annað það, að gjaldeyr- isíorði landsins hefur verið notaður allur, að kalla, og var það raunar að mestu þegar nú- yerandi stjórn tók við fyrir 2Vz ári rúmu. Hitt er það, að veru- legur hluti framleiðslunnar hefur ekki selzt fyrir kostnað- arverði á erlendum markaði, vegna hins háa verðlags inn- anlands, og hefur því þurft 'styrks úr ríkissjóði, til þess að starfseminni yrði haldið áfram. Um fyrra atriðið, gjaldeyr- isforðaleysið, er það að segja, að vissulega hlýtur það að valda erfiðleikum, ef eitthvað ber út af með framleiðslu- jöfnuðinn út á við hagstæðari og auka nokkuð neyzluvöru- innflutninginn. Hitt atriðið, sölutregðan á verulegum hluta útflutnings- framleiðslunnar, vegna hins háa verðlags, er miklu alvar- legra atriði og erfiðara við- fangs. Er hér aðallega um tvær vörutegundir að ræða, hrað- frysta fiskinn og saltfiskinn, sem verulega munar um. Mik- ill hluti þessarar vöru hefur ekki selzt hin síðustu ár fyrir kostnaðarverð, og heíur ríkis- sjóður bætt upp hallann til þess að framleiðslan stöðvaðist ekki., Einnig hefur ríkissjóður orðið að greiða nokkra uppbót á útflutta ull og kjöt. Hafa þessar útflutningsuppbætur numið síðustu tvö árin samtals 24—25 millj. kr. hvort ár, og í ár er gert ráð fyrir að upp- bæturnar nemi 35—38 milljón- um króna. Vitaskuld hefur rík- issjóður þurft að afla fjár til að standazt þessi útgjöld, og hefur það verið gert með hækkun tolla, fyrst og fremst á vörur, sem ekki teljast til brýnustu nauðsynja. Alþýðu- flokkurinn hefur átt þátt í að þessi leið var farin, og hefur ekki reynt að fara neitt í felur með það. Hann hefur trúað því, að hún væri almenningi í landinu hagkvæmust og rýrði kjörin minna en nokkur önnur leið, og skulu hér færð fyrir því nokkur rök. Hins vegar hafa andstæðingar Alþýðu- flokksins ekki linnt látum, að reyna að gera þessa leið tor- tryggilega, og kallað þá, sem fyrir henni hafa barizt, aula, svikara og þaðan af verri nöfn- um. Ég vænti þess þó, að þegar menn hafa kynnt sér þau rök, sem fyrir þessari stefnu eru, hlutdrægnislaust og fordóma- laust, muni þeir sjá, að hún hefur um flest mikla yfirburði yfir aðrar aðferðir, sem um hefur verið að tala. Þær leiðir, sem til mála hef- ur komið að fara eru þrjár: 1. Verðhjöðnunarleiðin, lækk- un kaups og verðlags á inn- lendum varningi. 2. Gengislækkun. 3. Uppbótagreiðslur úr ríkis- sjóði, sem gripið hefur ver- ið til nú um sinn. Það fyrsta sem nauðsynlegt er að gera sér grein fyrir í þessu sambandi, er eins og áð- ur er um getið, að það er að- eins nokkur hluti útflutnings- framleiðslunnar sem ekki selst fyrir fullt verð, eða nánar til- tekið um !4 hluti. Fyrir hina 3A hlutana hefur, eins og er, , ekki verið rieinna sérstakra ráð stafana þörf. Þeir hafa staðið starfsemina, að ég ekki taii um, þegar svo ber til eins og nú hefur gert um nokkur ár, að sumarsíldveiðarnar hafa að mestu brugðizt gersamlega. Gjaldeyrisleysið og yfirfærslu- örðugleikarnir hafa þá verið mjög tilfinnanlegir. Sérstak- lega hefur þetta ástand komið óþægilega við almenning, af því að neyzluvöruinnflutning- ur varð að vera mjög tak~ markaður til þess að hægt væri að halda áfram óvenjulega mikilli fjárfestingu af gjald- eyristekjum hvers árs, þegar forðinn var þrotinn. Hve mikil þessi fjárfesting hefur verið, t. d. á síðast liðn- um tveim árum, fá menn hezta hugmynd um af því, að þessi ár voru flutt inn skip og vélar fyrir 153 millj. kr. ann- að árið og fyrir 125 millj. hitt. A hitt ber svo að líta, að gjald- eyrisöflun þessara tækja hefur í mörgum tilfellum verið mik- il, sérstaklega hjá fiskiskipun- um, sem mörg hafa skilað kaupverðinu í brúttósölu á fyrsta ári. — Ég tel þess vegna engan vafa á því, að hér hafi verið farið rétt að, þótt það hafi kostað erfiðleika nokkra í bili og þjóðin hafi þurft að neita sér um ýmsar þær vörur, sem hún gjarnan hefði viljað kaupa. Til frambúðar er ekki hægt að bæta lífskjörin á neinn annan hátt en með aukinni fram- leiðslustarfsemi. Og það hefur verið gert. Nú virðist aftur það mikið fengið, að slaka megi á fjárfestingunni í bili án þess að til atvinnuleysis þurfi að koma, og mætti það þá verða til þess, bæði að gera greiðslu- Hrífandi saga — sönn og iáfiaus: Sveifin okkar eftir Þorbjörgu Árnadóttur. Með 28 litprentuðum myndum eftir Halldór Pjetursson listmálara. gladdist við dagleg störf, við samveruna við aðra menn. —! skin og Þetta er saga um lífið í sveitinni okkar, um lífið í sveitinni þinni og sveit- sveitinni þinni og sveit- inni minni, eins og það var á öðrum tug þess- arar aldar, þegar þjóðin var ung á ungri öld og vorbjarmi frelsisins lék um fjallatindanna. Fólkið fegurð náttúrunnar og við Ástir og vonir, sorg og gleði skiptust á eins og skúrir í gróðri lífsins. Það var kátt í sveitinni okkar og fólkið átti mörg! hugðarefni. Söguskáld og ljóðskáld ólu þar aldur sinn. og stjórnmálamenn og trúmenn þar hver á sínum bæ.: Á löngum vetrarkvöldum var lesið upphátt í baðstofunnij og í rökkrinu var sungið, dansað, eða farið á skauta, skíði eða sleða. Fólkið í sveitinni okkar var félagslynt, hraust og glaðvært. Það var eins og stór fjölskylda, sem gladdist saman, syrgði saman og stóð saman í stormum og sólskini lífsins. Átthagaástin og virðingin fyrir samtíð sinni og ís- lenzku þjóðlífi speglast í hverri línu bókarinnar, birtu þeirri og hlýju, sem hún er þrungin af samfara „rómantík“ unga fólksins, sem varpar ævintýrahjúp raunveruleikans yfir allt líf þess og starf. Hér birtist íslenzk sveit í seiðandi töframyndum Iátlausrar fegurðar í Ieik og starfi, sorg og gleði, söng og hlátri, framtíð- ar víðsýni og vönum. SVEETIN OKKÁR er hókin, sem föfrar hvern einsfakiing og veífir yl og birfu inn á hverf íslenzkt heimili. Kaupmenn! Höfum fyrirliggjandi: Sultu Sósulit Saft Natron VaniIIuduft Matarlit Muldar og hreinsaðar Möndlur EFNAGERÐIN VALUR Hverfisgötu 61. Sími 6205. undir sér, óstuddir. Ef gripið væri til gengislækkunar, eða almennrar kauplækkunar, mundu þessar aðgerðir ná til allra útflutningsvara, jafnt þeirra, sem þörf hafa fyrir að- stoð og til hinna, sem ekki hafa þörf fyrir hana, að minnsta kosti ekki eins og stendur. Þær byrðar, sem þjóðin þannig tæki á sig í hækkuðu verði á innfluttri vöru, eða með lækk- uðu kaupi mundu því verða miklu meiri heldur en ef bein- línis er bættur upp sá fjórð- ungur útflutningsiris, sem þarf þess með. ■—■ Annað atriði, sem taka má tillit til, er það, að gengislækk- un kemur jafnt niður á öllum vörum, sem inn eru fluttar, þörfum og óþörfum, nauðsyn- legum og ónauðsynlegum, og leggst með sama þunga á nauð- synjavörukaup hins fátæka cg ríka. Hins vegar er hægt að haga tolltekjum ríkisins vegna uppbótanna þannig, að þær korni fyrst og fremst af þeim vörum, sem þeir efnaminnstu verða venjulega að neita sér um að mestu leyti. Þetta hefur jafnan verið haft í huga að undanförnu, þegar tekna hef- ur verið aflað til að standa straum af þessum útgjöldum. Skatturinn hefur verið tekinn af áfengi, tóbaki, kvikmynd- um, ferðagjaldeyri, innlendri sælgætisframleiðslu, bifreiða- innflutningi og bifreiðasölu innanlands o. fl. þess háttar. Með þessu móti hefur verið hægt að lækka mjög verulega þann hluta upphæðarinnar, sem lenti á almenningi beint, miklu meira en hægt er með nokkurri annarri aðferð. Enn má geta þess, að gengis- ! Lækkun getur því aðeins kom- ið að nokkru gagni, að áður hafi tekizt um það samkomu- lag við launastéttir landsins, að kaup verði ekki hækkað sem gengislækkuninni nemur, því að þá stæði einnig ailt við það sama og áður var, nema hvað allt verðlag í landinu hefði þá hækkað, sem gengis- lækkuninni næmi, en erfiðleik- ar út’flutningsframleiðslunnar væfu jafnt óleystir sem áður. Það er rétt að taka það frarn hér, að sú gengislækkun, sem hér hefur verið talað um, er fyrst og fremst gengislækkun ísl. krónu gagnvart sterlings- pundi, en í þeirri mynt er megnið af útflutningi okkar selt nú, og yfirleitt fara mest- öll viðskipti okkar út og inn fram á „sterlinggrundvelli'V Hún er því allt annars eðlis en sú lækkun íslenzkrar krónu (Frh. á 7. síðu l

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.