Alþýðublaðið - 25.10.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1949, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Norðaustan gola og síðar liægviðri; léttskýjað. * * Forustugrein: Hin mikla kjörsókn. r-jw B*»í ctttr'"'-,^nryTTOrecngy XXX. árgangur. Þriðjudagur 25. október 1949 239. tbl. r I Báðir éndurkósnir Rannveig vann sætið og Brynj- ah™ & ólíur verður því uppbótarþing- maður, en Sigfús hverfur af þingi Emil Jónsson, þingmaður Haínfiröinga. Finnur Jónsson, þingmaður ísfirðinga. 'W v M s Reykjavík kusu 29 036 af 33 200 eða um 88 af hundraði KOSNINGARNAR fóru fram í fyrradag og í gær í góðu veðri um land alilt og varð kjörsókn mikil, víð- ast hvar um eða yfir 90 af hundraði, og að því er virð- is-t engu minni í sveitunum en í bæjunum. Kosning- um lauk í kaupstöðunum þegar í fyrrakvöld, en í flest- um •sveitakjördæmun'um héldu þær áfram í gær og í sumum þeirra var þeim ekki lokið fyrr en í gærkvöldi. vallasýslu 1487 af 1784 á kjör-' skrá, í Vestur-Skaftafellssýslu, Framsóknarfl sem lauk kosningu þegar í Kommúnistafl. KAUPSTAÐIRMIR í kaupstöðunum varð kosn- ingaþátítakan hvergi minni en 86%, en sums staðar allt að því 92%. í Reykjavík kusu 29 036 af rúmlega 33 200, sem voru á kjörskrá, eða um 88%, og er það nokkru meiri þátttaka en 1946 (þá 86,7%). í Hafnarfirði kusu 2637 af 2894, eða um 92%. Á ísafirði kusu 1451 af 1565, eða um 92%. Á Siglufirði kusu 1637 af 1762, eða um 92%. Á Akureyri kusu 3556 af 4146, eða um 86%. Á Seyðisfirði kusu 422 af 479, eða um 88%. í Vestmannaeyjum kusu 1803 af 2014, eða um 90%. urmn og inn héldu sínum þingsæSum í bæjunum KOMMÚNISTAR TÖPUÐU einu af þremur þing- sætum sínum í Reykjavík, og var það Framsóknar- flokkurinn, eða Rannveig Þorsteinsdóttir, sem vann sætið. Brynjólfur Bjarnason, þriðji maðurinn á lista kommúnista, kemst því aðeins sem uppbótarmaður á| þing, en Sigfús Sigurhjartarson er þurrkaður út af þingi. Engar aðrar breytingar urðu á þingmannatölu flokkanna í kaupstöðum landsins; en atkvæði voru talin í þeim öllum í nótt. Alþýðuflokkurinn hélt þingsæti sínu í Reykjavík, svo og þingsætunum í Hafnarfirði og á ísafirði, en tapaði nokkru af atkvæðum í sumum bæjunum. Sjálfstæðisflokkurinn hélt þingsætum sínum, fjórum, í Reykjavík, svo og þingsætunum á Akureyri, Seyðisfirði og í Vestmannaeyjum og bætti við sig nokkru atkvæðamagni í flestum kaupstöðunum. Framsóknar- flokkurinn vann einnig nokkuð á, einkum í Reykjavík. Kom- múnistaflokkurinn tapaði atkvæðum uían Reykjavíkur, en hélt þó þingsæti sínu á Siglufirði. Haraldur Guðmundsson, fjórði þingmaður Reykvíkinga. Landkjörinn Hér fara á eftir atkvæðatöl- ur flokkanna í kaupstöðunum (tölurnar í svigunum sýna at- kvæðatölur þeirra við síðustu kosningar, 1946): fyrrakvöld, um 89%, í Austur- i Sjálfstæðisfl. Skaftafellssýslu yfir 90%, í Norður-Þingeyj.arsýslu 86,6 %, 90,4%, í Reykjavík Alþýðuflokkur 4420 (4570) 2996 (1436) 8133 (6990) 12990 (11580) Kosnir voru fjórir frambjóð- endur Sjálfstæðisflokksins: Bjarni Benediktsson, Björn á Akranesi hefðu kosið 1272 af 1429 á kjörskrá eða um 90%, í Stykkishólmi 418 af 444, í Búðardal 121 af 128, á Pat- reksfirði 445 af 520. á Flateyri 253 eða um 93%, á Sauðár- króki 522 af 614, á Dalvík um 87%, á Húsavík 608 af 715, á Raufarhöfn 155 af 184, á Djúpavogi um 90%, í Höfn í Hornaíirði 215 af 239, á Sel- fossi 468 af 512 eða um 92,7%, á Eyrarbakka 314 af 352 eða 89,2%, á Stokkseyri 298 af Um sveitakjördæmin var Í352 eða 84,7%, í Grindavík það vitað í gærkveldi, að kos- 257 af 285, í Njarðvíkum 263 ið höfðu í Árnessýslu víða um af 264 og í Keflavík 1070 af 90 % eða þar yfir, í Rangár- 1177. í Húnavatnssýslu Strandasýslu 93 % (á Hólma- ólafsson, Jóhann Iiafstein og son vík 98t,) og í Snæfellsnes- Gunnar Thoroddsen; tveir sýslu 93%. j frambjóðendur Kommúnista- í nánari fregnum frá ein- fiokksins: Einar Olgeirsson og Alþýðuflokkur stökum stöðum var upplýst, að gigurður Guðnason; einn Framsóknarflokkur 259 (194) Kommúnistaflokkur 467 (483) Sjálfstæðisflokkur 763 (796) Kosinn var frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, Jóhann f>. Jósefsson. ísafjörður Alþýðuflokkur 628 (713) Framsóknarflokkur 67 ( 35) Kommúnistaflokkur 115 (153) Sjálfstæðisflokkur 616 (564) Kosinn var frambjóðandi Alþýðuflolcksins, Finnur Jóns- SVEITAKJORDÆMIN Siglufjörður 500 (463) Framsóknarflokkur 133 (129) Kommúnistaflokkur 564 (601) LSjálfstæðisflokkur 418 (330) Kosinn var frambjóðandi Kommúnistaflokksins, Áki Jalc obsson. frambjóðandi Alþýðuflokksins: Haraldur Guðmundsson, og einn frambjóðandi Framsókn- arflokksins: Rannveig Þor- steinsdóttir. S.eyðisfjörður , Alþýðuflokkur 439 (579) Alþyðuflokkur 123 (158) , Framsóknarflokkur 1072 (844) Framsoknarflokkur 50 ( 8) Akureyri Gylfi Þ. Gíslason, verður fyrsti landkjörinn þingmaður Alþýýðuflokksins. Kommúnistafl. 390 ( 410) Sjálfstæðisflokkur 1002 ( 688) Kosinn var frambjóðandi Allþýðuflokksins, Emil Jóns- Borgarfjarðar- sýsla Atkvæði voru einnig talin í Borgarfjarðarsýslu í nótt og urðu úrslit kosningarinnar þar sem hér segir: Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Kommúnistaflokkur Sjálfstæðisflokkur Kosinn var frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, Pétur Ottesen. Kommúnistaflokkur 67 ( 78) Sjálfstæðisflokkur 173 (200) Kosinn var frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, Lárus Jó- hannésson. Vestmannaeyjar Alþýðuflokkur 282 (272) Kommúnistaflokkur 709 (831) Sjálfstæðisflokkur 1292 (961) Kosinn var frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, Jónas Eaínar- s Hafnarfjörður Alþýðuflokkur 1106 (1126) Framsóknarflokkur 78 ( 47) 453 (294) 477 (367) 224 (187) 782 (788) PRAVDA, Moskvublað rúss- neska kommúmstaflokksins, réðist í gær heiftarlega á finnsku jafnaðarmannastjórn- ina, og sakaði hana um að vera Rússum fjandsamlega og að draga taum vesturveldanr*'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.