Alþýðublaðið - 25.10.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.10.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 25. október 1949 ALÞYÐUBLAPIf) 7 Sendiherra Dana þakkar hjörgun íæreysku skips- hafnarinnar í GÆRDAG kom sendiherra Dana hér á landi á skrifstofu Slysavarnafélagsins og færði félaginu og björgunariiðinu frá Sigiufirði persónulegar þakkir fyrir björgun skipshafnarinnar af færeyska skipinu „Hav- £ruen“, sem strandaði við Al- menningsnöf í síðustu viku. VINNAN, tímarit Alþýðu- cambands íslands, ágúst- og Beptemberhefti, er komið út og flytur meðal annars greinarnar Gengislækkun er engin lækn- ing eftir Helga Hannesson, Al- jíjóðavinnumálaþingið eftir Magnús Ástmarsson, Hval- veiðistöðin eftir Sæmund Ói- afsson og fleira. Októberhefti Vinnunnar er væntanlegt innan skamms. Nýtt hefti tímaritsins „Morgunn' mmmit Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON Laugavegi 63. Sími 81218. Smur? brauð og sniffur. Til í búðinni allan daginn Komið og veljið eða símið SÍLD & FISKUB. Dívanar allar stærðir, ávallt fyrir- liggjandi. Hásgagnavinnustofan, Sergþórugötu 11, súni 81830. Daglega á boð- stólum heitir og kaldir I ‘.ooi f » « » R rt 3 , fisk og kjöíréttir. MORGUNN er merkilegt tímarit. Ættu sem flestir að Lesa það. Það birtir þjóðimii nýjungar sálarrannsókna frá ýmsum tímum, en marga fýsir að heyra þær. Sannleiksleitandi menn, inn- an lands sem utan, hafa um langt skeið leitast við að fá sannanir fyrir því, að mennirn- ir lifi líkamsdauðami. Sannanir þær, sem leitendur telja sig hafa fengið og fá, hafa létt og létta mörgvim Sorga- bunga þeirra. Rannsóknarmennirnir hafa komist að mörgu því við rami- :ióknir sínar, sem kalla má Tt.erkar líkur fyrir áframhaldi lífsins, ef ekki allt að því sann- anir. Syrgjandi menn trúlitlir fagna öllum líkum fyrir fram- haldslífi; en nægileg er þeim mönnum vissan ein. Margir rannsóknarmenn hafa öðlast vissuna. Þeir hafa miðlað og miðla múgnum aí bekkingu sinni. Tilfærð eru orð í síðasta hefti Morguns eftir . John Worth Edmonds, Bandaríkja- mann, hæstaréttardómara og þingforseta. Birtust þau í New York Herald 1853. En þau: eru þessi: ,,Ég hóf rannsóknir með þeirri vissu, að hér væri um svik að ræða cg ætlaði að af- hjúpa svikin hjá miðlunum og birta almenningi þau. En fyrir rannsóknir mínar hef ég kom- izt að gagnstæðri niðurstöðu og finn nú jafnsterklega skyldu mína að birta almenningi nið- urstöðurnar af tilraunum mín- um. Þess vegna er það, fyrst og fremst, að ég læt opinber- lega uppi niðurstöður mínar. Fyrst og fremst segi ég, því að ég hef einnig aðra ástæðu, en hún er sú, að mig langar til að veita öðrum hlutdeild í þekk- ingu, sem ég held að ekki geti ajá því farið, að gera þá að hamingjusamari og betri mönnum." Edmonds farast sVo orð um sálarrannsóknirnar: ,,Hér er á ferðinni mál, sem veitir syrgjendunum huggun og uppörfun þeim, sem eru að láta hugfallast, mál, sem gerir götuna að gröfinni sléttá og eyðir óttanum við dauðanh.“ „Dóttir Edmonds, Laura, gerðist einnig merkilegur 'mið- 111. Þótt hún kynni ekkerVann- að tungumál en ensku og prlít- ið í frakknesku, var talað af vörum hennar í transinum ó 9 eða 10 tungumálum, og það af eins mikilli leikni og innfædd- ir menn væru að tala .eigið tungumál sitt. á Sannanlega var talað af vör- um hennar meðan hún var í dásvefni, á þessum tungurn: Spönsku, frakkr.esku, grísku, ítölsku, portúgölsku, latínu, ungversku og indverskum mál- iýzkum.“ Hvað er nú líklegra en að framliðnir menn hafi lagt miðlinum orð í munn? — Liggja aðrar skýringar ií@er en þær, að ósýnilegar verur séu hér að verki? Tiifærðar frásagnir eru birt- ar hér, svo að fleiri geti lesið þær en þeir, sem fá Morgun í hendur. Verða nú birtar fyrirsagnir nokkurra greina í nefndu hefti Morguns, til þess að 'les- endur sjái, um hvað heftið fjallar; og einnig langar mig til að vekja athygli á gamalli venju, sem fylgt e^, enn í al- gerðu hugsunarleysi. Þeirri veniu á að hverfa frá. Venjan er þessi, menn rita setningar- brot, viðlag eða forsetningar- lið með stórum stafi. Afmarka ég nú fyrirsagnirn- ar eins og vera ber: „Prófessor Haraldur Níels- son, eftir Svein Víking. Draumur, sem vakti undrun mína. Um lyftingafyrirbrigði, eftir Einar Loftsson. Draumar og dularfull fyrír- bæri úr eigin reynslu, eftir Lárus Thorarensen frá Akur- eyrí. Lögmál afturgöngunnar, eft- ir A. Conan Doyle. Akveðinn fyrírboði um út- för og amdlát, eftir Einar Jóns- son frá Gunnarholti.1* Sumir eldri rithöfundar skráðu fyrirsagnir þannig: „Skýringar yfir tvær vísur í Víga-Glúmssögu og eina í Njálssögu eftir yfirkennara Halldór Kr. Friðriksson.“ Þama er kommunni sleppt. Annar höfundur ritar: „Halastjörnur og stjörnu- hröp eftir Þorvald Thorodd- sen.“ Þriðji ritar fyrirsögnina svo: „Skýrsla um noklcurar til- raunir til jurtaræktunar á ís- landi, eftir landlækni Schier- beck.“ Útlátalítið er að breyta nú til og hafa það, sem réttara er og eðlilegra. Þá er að minnast enn einu sinni á sögnina að gefa. Sífelld- lega er þessi sögn misnotuð í bókum, tímaritum, blöðum og útvarpi. Er það undrunar vert, hvað ritfærum mönnum er tamt að misnota sögn þessa. Dæmi: „Það þarf að gefa guð- leysingjum fræðslu." — Rétt- ara og fegurra er, það þarf að fræða o. s. frv. Forsætisráð- herra gaf skýringu á mál- inu, því ekki skýrði málið? „Flokkurinn gaf fyrirheit um þetta“ — í stað — flokkurinn hét þessu. „Kennarinn gaf þeim áminningu“ — í stað á- minnti þá. Ekkl eru þessi dæmi úr Morgni tekin. En næsta dæmi er tekið úr nefndu hefti Morguns. Tilfærileg aukasetn- 1 ing: — „sem vísindin geti enn sem komið er enga skýringu gefið á“ — í stað þess að orða þetta rétt og eðlilega, sem vís- indin geta enn ekki skýrt. Prófarkalestux heftisins gæti verið betri. Hallgrímur Jónsson. 218 flugvélar lentu á Keflavíkurflugvelli í sepfember. í SEPTEMBERBÁNUÐI lentu 218 flugvélar á Keflavík urflugvelli. Millilandaflugvél- ar voru 182. Aðrar lendingar voru, einkaflugvélar svo og j æfingaflug björgunarflugvéla! vallarins. i Með flestar lendingar voru eftirfarandi flugfélög: Trans- Canada Air Lines 47, flugher Bandaríltjanna 42, American Overseas Airlines 25, British Overseas Airways Corporation 17 og Trans Ocean Air Lines 10. Farþegar með millilandaflug vélunum voru samtals 5156. Til íslands komu 172 farþegar, en héðan fóru 197. Flutningur með millilandaflugvélum var ÞöMoim hjartanlega auðsýnda samúð viti andlát ag jarðarför eiginkonu og móður, Þófumtar Bergþórsdéttur, Ártúnisbrekku.. Sveinbjöm Jónsson oa feörn. ÝðnblaðiS er afgreitt til fastra áskrifenda og í lausasölu hjá þessum mönnum: Verzhin Gunnar Jónssonar, Oííustoðinni, Hvalfirði. Sveinbimi Oddssyni, AkranesL Daníel Eyjólfssyni, Borgarnesi. Jóni Gíslasyni, Hellissandi. Jólianni Kristjónssyni, Óiafsvík. Magnúsi Sigurðssyni, c/o K. St., Stykklshólmi. Sæmundi Bjamasyni, Fjósum, Dalasýsiu. Ebeneser Ebeneserssyni, Bíldudai. Kolbeini Guðmundssyni, Flateyri. Verkalýðsfélaginu Súgandi, Súgandafirði: Póli Sólmundarsyni, Bolungarvík. Ólafi Guðjónssyni, Hnífsdal. Jónasi Tómassyni, ísafirði. Jóni Gíslasyni, Súðavík, Álftafirði. GuSm. Þ. Sigurgeirssyni, Drangsnesi, Steingrímsf. Friðjóni Sigurðssyni, Hólmavík. Jens P. Eiríkssyni, Sauðárkróki. Jónasi Hálfdánarsyni, Ilofsós. Jóhanni Möller, Siglufirði. Lórusi Frímannssyni, Dalvík. Þorst. Jónssyni, Hafnarstræti 88, Akureyri. Sigurjóni Ármamissyni, Húsavík. Guðna Þ. Árnasyni, Raufarhöfn. Guðm. Einarssyni, Þórshöfn, Langanési. Ingólfi Jónssyni, Seyðisfirði. Ólafi Jónssyni, Norðfirði. Guðlaugi Sigfússyni, Keyðarfirði. Jóni Brynjólfssyni, Eskifirði. Þórði Jónssyni, Fáskrúðsfirði. Ásbirni Karlssyni, Djúpavogi. Bjarna Guðmundssyni, Hornafirði. Birni Guðmundssyni, Vestmaimaeyjum. Arnbirni Sigurgeirssyni, Selfossi. Jósteini ILristjánssyni, Stokkseyri. Verzl. Keykjafoss, Hveragerði. Jóni I. Sigurmundssyni, Eyrarbakka. Árna Helgasyni, Garði, Grindavík. Verzl. Nonna & Bubba, Sandgerði. Alþýðubrauðgerðinni, Keflavík. Þorláki Benediktssyni, Garði. Birni Þorleifssyni, Ytri-Njarðvík. Sigríði Erlendsdóttur, Kirkjuvegi 10, Hafnarfirðí. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til næstu mán- aðamóta. — Snúið yður til útsölumanna Alþýðu- blaðsins eða afgreiðslunnar í Alþýðuhúsinu, — Hverfisgötu 8—10, Reykjavík, og gerist áskrif- endur að Alþýðublaðinu. 64 685 kg. Til íslands var flutn ingur 29 844 kg, en 5 425 kg voru send héðan. Flugpóstur var 20 016 kg. Hingað kom af flugpósti 589 kg, en héðan voru send 227 kg af flugpósti. Nokkrir þekktii- menn voru meðal farþega ' á millilanda- flugvélum þeim, sem höfðu yiðkomu á flugvellinum. Þeirra á meðal Lord Tedder, flugmar- skálkur brezka flughersins, franski tízkusérfræðingurinn M. Jacques Fath og Miss Mar- go Fontaine, balletdanskona við Metropolitan Opera House í New Yorfe. Grumman Mallard flugbátur hafði viðkomu á flugvellinum, er hann eign egypzka flughers- ins og var á leið til Englands. Auglýsið í Atþýðublaðinu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.