Alþýðublaðið - 25.10.1949, Side 5
Þriðjudagur 25. október 1949
ALÞfÐUBLAÐIÐ
Helgi Hannesson:
Gengislækkun
læknim
ÞEGAR LÖGIN um festingu
vísitölunnar voru sett, um ára-
fnótin 1947 og 1948, gerðu
launþegastéttirnar sér vonir
tun, að þessar og aðrar þær
íráðstafanir, sem þá voru gerð-
ar og miða áttu að því að draga
íúr dýrtíðinni og jafnframt
fekapa atvinnuvegunum öryggi
til framhaldandi starfsemi,
ímundu bera þann árangur, að
þær þyrftu ekki að taka á sín-
Br herðar þyngri bagga en
þann, er af ^ísitölubinding-
unni leiddi, og tóku því ráð-
fetöfunum þessum með ró, vel-
Vilja og fullri ábyrgðartilfinn-
Ingu.
' En þegar svo varð ljóst, að
Býrtíðin hélt enn áfram að
yaxa, og æ breikkaði bilið
tnilli verðlags og kauplags,
Sniðað við festu vísitöluna, var
tneð öllu ómögulegt fyrir
launastéttirnar að sitja að-
gerðalausar.
1 Það var því á fullum rökum
foyggt, er alþýðusambands-
þingið samþykkti s.l. haust að
fela núverandi sambandsstjórn
að vera á verði og hefjast
handa um aðgerðir, ef í ljós
fcæmi framhaldandi kjararýrn-
iun. Trú þessu hlutverki hvatti
Bambandsstjórnin öll sam-
bandsfélög til að segja upp
samningum og hefjast handa í |
lcaupgjaldsbaráttunni, ef um
aðrar leiðir yrði ekki að ræða,!
til að fá uppborna kjaraskerð- J
íngu þá, sem vaxandi dýrtíð |
brsakaði. Þetta gerðu svo sam-:
foandsfélögin í vor, og bættu |
Verulega kjör félagsmanna
feinna. Jafnframt skrifaði sam-j
foandsstjórnin ríkisstjórninni
og krafðist þess, að kjarabætur J
þessar yrðu ekki að litlu eða
engu gerðar með því að fram-
Seiðendum yrðu leyft að hækka
fframleiðsluvörur sínar á móti.
Enda þótt þær kjarabætur
hæðust í vor, sem ég hef hér á
tninnzt, þá er enn ástæða fyr-
ir sambandsfélögin að vera vel
6 verði og viðbúin skjótum að-
gerðum, ef með þarf, til að
mæta kjararýrnun.
! 1 samtölum þeim, er fram
fóru í vetur og vor milli ríkis-
tetjórnarinnar og stjórnar al-
þýðusambandsins, kom í ljós,
hð fulltrúar tveggja þeirra
flokka, er að ríkisstjórninni
fetanda, ráðherrar Framsóknar-
Pokksins, og Sjálfstæðisflokks-
£ns. töldu þörf róttækra að-
jgerða í dýrtíðarmálunum, sem
þá fyrst og fremst byggðust á
gengislækkun, niðurfærslu vísi
lölunnar með lögum og bundnu
kaupg'jaldi.
! Annar þessara flokka, Fram-
feóknarflokkurinn, hefur nú
foeinlinis knúið fram kosning-
fer í haust, þar sem gengis-
Cækkun er aðalkosningamál
ihans. Það er því full nauðsyn
þess, að verkalýðsfélögin geri
feér fyllilega ljóst, hvers þau
Inega 'vænta, ef gegnislækkun
kæmist á, og vil ég því hér
Byða nokkru rúmi til að ræða
Énál þetta við sambandsfélaga.
Ég vil þá fyrst minna á þá
feinróma samþykkt síðasta al-
HELGI HANNESSON, for
seti Alþýðusambands ís-
lands, skrifaði grein þá, sem
hér birtist, í nýútkomið
hefti af tímariti Alþýðusam-
bandsins, „Vinnunni“.
býðusambandsþings, þar sem
Cordæmt var með öllu, að al-
bingi færi út á þá braut að
fella gengi íslenzku krónunn-j
ar. Því- mun fram haldið, ogi
það með fullum rétti, að at- (
vdnnuöryggi okkar byggist
fyrst og fremst á því, að við
getum framleitt útflutnings-
vörur okkar með ekki meiri
tilkostnaði en svo, að þær séu
seljanlegar á erlendum mark-
aði, og er þetta mikið rétt.
Hins vegar verður á það að
líta, að verkafólkið eitt út af
fyrir sig getur ekki, vill ekki
og má ekki taka á sínar herðar
eitt þá bagga, sem binda verð-
ur þjóðinni meðan hún er að
feta sig niður dýrtíðarstigann.
Það er því með öllu rangt og
langt frá því að vera af heil-
indum mælt af gengislækkun-
arpostulunum, er þeir halda
bví fram, að gengislækkun
breyti um til batnaðar í þess-
um efnum fyrir verkafólk, því
að hún rýrir svo stórkostlega
kaupmátt launanna, að verka-
Lýðssamtökin eru neydd til að
Leggja út í baráttu fyrir haékk-
uðu kaupi, sem valda myndi
atvinnurekstrinum auknum
átgjöldum, svo að hann yrði
engu nær, þrátt fyrir - gengis-
lækkunina. Gengislækkun út
af fyrir sig er því engin lækn-
íng. Þvert á móti yrði hún or-
sök óæskilegra deilna og á-
rekstra milli samtaka launa-
fólks annars vegar og atvinnu-
rekenda hins vegar, auk þess
sem alþýðusamtökin hlytu að
taka upp skarpa og skelegga
baráttu gegn því ríkisvaldi,
sem þannig gerði sig sekt um
að rýra kjör fólksins og
brengja kost þess.
Þeir, sem raunverulega
myndu græða á gengislækkun,
eru aðeins nokkrir stórfam-
leiðendur, stórútgerðarmenn
og braskarar, sem komið hafa
fé sínu undan erlendis.
Þeir, sem tapa aftur á móti,
eru bændur, og verkamenn
fyrst og fremst, en auk þeirra
verzlunarmenn og sparifjár-
eigendur.
Bændastéttin sem heild
tápar, því að aðalmarkaður
landbúnaðarafurða er innan
lands, en markaður byggist á
kaupgetu almennings í laun-
um verkafólks og millistétta,
en með gengisiækkun er kaup-
máttur þessa fólks rýrður
mjög. Verkamenn tapa, því að
þeir fá laun sín greidd í krón-
um, sem hafa langt um minni
kaupmátt, og hrökkva því laun
þeirra ekki lengur fyrir brýn-
ustu nauðþurftum. Verzlunar-
menn tapa, því að öll útlend
vara myndi hækka í verði sem
gengisfellingu svaraði, og
kaupendur því verða til-.
neyddir að spara við sig inn-
kaup að sama skapi.
Sparifjáreigendur stórtapa á
gengislækkun, og er hún því
vítavert tilræði við þá virðing-
arverðu viðleitni almennings
að gera ekki hvern pening,
;;em aflað er, jafnóðum að
eyðslueyri, sé þess nokkur
kostur, en slíkt hefur þjóðfé-
lagslega þýðingu. Gengis-
lækkun þýðir lækkun kaups,
íiækkun vöruverðs, hækkun
Gkulda þjóðarinnar við útlönd,
eignamissi sparifjáreigenda.
Eðli sínu ' samkvæmt hlýtur
því verkalýðshreyfingin að
berjast með öllum samtaka-J
mætti sínum gegn einhliða (
gengislækkun, sem hefði
framangreindar verkanir í för,
með sér, því að hún þýðir fyrst J
og síðast lækkun kaups og
hækkun vöruverðs, en slíkt
Engar vcrur,
ekkert fil —
segja kaupmennirnir.
En þúsundir manna
lesa dagblöðin á hverj-
um degi, og fyrirtæk.
sem þekkja hug fjöld-
ans, halda áfram að auglýsa öðru
hverju, til þess að minna fólkið á það,
hvar vörurnar muni fást, þegar þær
koma aftur. Firmanafn, sem er á vörum
fjöldans, er margfaldur arður fyrir hóf-
legt auglýsingaverð, sem vel er varið.
áug!ýsið í Alþýðubiaðinu.
— Hringið í síma 4900 og 4906. —
hefur í för með sér stórfellda
tkerðingu á lífsafkomu al-
tnennings í landinu. Verð-
breyting sú, sem nú hefur átt
sér stað á dollarnum gagnvart
íslenzkri mynt, snertir ekki á
neinn hátt þá gengislækkunar-
kröfu, sem háværar raddir
liafa verið um að undanförnu,
bví að það, sem gerzt hefur, er
ekki annað en það, að dollar-
inn hefur hækkað í verði okk-
ur með öllu óviðráðanlega, en
íslenzka krónan heldur áfram
sama verðmæti gagnvart sterl-
Lngspundi og mynt þeirra
mörgu landa, er sterlingspund-
inu fylgja. Þessari verðbreyt-
ingu dollarsins fylgir hækkað
verð á þeim vörum, sem kaupa
þarf fyrir dollara, en sá hluti
innflutnings okkar er sem bet-
ur fer ekki mjög mikill. Hins
vegar skulum við á engan hátt
leyna okkur því, að sé ekkert
að gert af hálfu hins opinbera
til að firra alþýðu manna
þeirri dýrtíðaraukningu, sem
af hækkun dollarsins leiðir,
verða verkalýðssamtökin sjálf
að gera ráðstafanir til þess að
hindra þá kjaraskerðingu, sem
irGullöld Islendinga
r r
,,... Hver ungur maður, sem les „Gullöld íslend-
inga“ og notar hana síðan senr'handbók við lestur
íslendingasagna, mun verða þroskaðri einstakling-
ur og betri þjóðfélagsborgari eftir en áður. Hún
mun styðja að því, að hið unga fólk í sveit og við
sjó geri sér grein fyrir hver menningarleg afrek
íslenzka þjóðin hefur unnið í þágu annarra
þjóða. ...“
Guðmundur Gíslason Hagalín.
„Gullöld Íslendlnga" er góð vlnargjöfl
Bókaverzlun Sigurðar Krist jánssonar, Bankastræti 3.
enn aukin dýrtíð»murxdi valda
allþýðu þessa lands.
Með fullum skilningi þnssara
ctaðreynda kom stjórn aibýðu-
cambandsins saman til fundar
ctrax er vitað var um verð-
breytingu dollarsins til þess að
ræða hana, og áhrif hennar á
afkomu launafólksins í land-
inu. Að umræðum loknum
samþykkti sambandsstjórn
Evofellda ályktun:
„Með . tilliti til þess, áð
vérðbreyting sú, sem nú
Iiefur orðið á dollar og
mynt annarra þeirra landa,
sem ekki hafa breytt skrán-
ingu gjaldmiðils síns í sani-
ræmi við sterlingspund, eins
og það er nú, getur haft í
för með sér hækkun vöru-
verðs og aukna dýrtíð í
landinu, svo og vegna ó-
vissu, sem ríkir nú í at-
vinnu- og verðlagsmálum
þjóðarinnar, þá samþykkir
sambandsstjórn að beina
þeim eindregnu tilmælum
til allra sambandsfélaga, áð
vera vel á verði um þessi
mál og búa sig nú þegar
undir að hafa lausa samn-
inga sína eins fljótt og
þeim er unnt, ef grípa þyrfti
til skjótra aðgerða til að fá
uppborna aukna kjaraskerö-
ingu, er þetta kynni að
valda.“
Sambandsstjórn mun nú sem
fyrr hafa vakandi auga með
hverju því, er gerist, og hafa
kann í för með sér aukna
kjaraskerðingu fyrir verka-
lýðinn í landinu, og beita sér
fyrir raunhæfum aðgerðum til
úrbóta, og treystir hún á öll
sambandsfélög sér til liðsinnis
í þeirri baráttu.
Verkalýðssamtökunum var
þess mikil þörf þegar í upp-
hafi, að vekja með sér þrótt-
mikla baráttu gegn þeirri
gengislækkun, sem boðuð er
við í hönd farandi alþingis-
kosningar, en eftir verðbreyt-
ingu dollarsins, sem enginn Is-
lendingur gat við ráðið, þá er
þessa ekki einungis þörf, held-
ur lífsnauðsyn. Minnist þessa,
sambandsfélagar. j
Helgi Hannesson.