Alþýðublaðið - 13.11.1949, Blaðsíða 1
Veðurhorfur:
Austan og norðaustangola;
bjartviðri.
Forustugrein:
Barátta Morgunblaðsins vi'8
= aSlJp==-. brezku stjórnina.
XXX. árgangur.
Sunnudagur 13. nóv. 1949
255. tbl.
«Vi3 hugsum með hryíiingi til þess a’ð
hverfa aftur heim til Spvétrík;janna“.
ypp vin
Brjóstlíkan Títós
ARBEIDEKBLADET í OSLO flytur þá frétt frá Berlín,
að fulltrúar Vesturveldanna þar séu komnir á snoðir um leyni-
hreyfingu gegn sovétstjórninni • í setuliði Bússa í Berlín
og á Austur-Þýzkálandi. Hefur eitt bíaðið í Vestur-Berlín,
„Ðer Telegraph“, nýlega birt mynd af flugblaði, sem dreift
hefur verið meðal rússnesku hermannanna, og er sagt, að setu-
liðsyfirvöld Kússa séu farin að grípa til ýmissa gagnráðstaf-
ana, svo sem þess, að senda fjölskyldur hermannanna heim íil
Rússlands og halda þeim þar sem gislum til þess að hafa því
betri tök á hermönnumim.
Leynihreyfingin í rússneska
setuliðinu gengur undir nafn-
inu NTS og virðist reka skarp-
an áróður gegn sovétstjórn-
inni. En flugblöðum hreyfing-
arinnar er dreift meðal her-
mannanna með milcilli varúð
til þess að ekki komizt upp
um þá, sem í hreyfingunni
starfa.
Iýl§ bragð í tauga-
ABBEIDEEBLADET í Osló
flytur þá frétt frá Sviss, að
Rússar hafi síðustu vikurnar
tekið að spyrja sendiherra
erlendra ríkja í Moskvu, þar
á meðal sendiherra Sviss,
hvað þeir haldi að Banda-
ríkin myndu gera, ef Sovét-
ríkin sendu her inn yfir
landamæri Júgóslavíu.
Erlendir sendiherrar í
Moskvu taka þessar furðu-
legu fyrirspurnir sem nýja
aðferð í taugastríði Rúss-
lands við Júgóslavíu. Þeir
álíta ekki, að sovétstjórnin
sé að hugsa um innrás í
Júgóslavíu sem stendur, en
ætla, að hún vilji láta þessar
fyrirspurnir vitnast í von
um að geta með þeim skotið
stjórn Títós marskálks skelk
í bringu.
í flugblaði því, sem birt var
mynd af í ,,Der Telegraph",
segir:
„Við höfum séð og lært
1 margt hér á Þýzkalándi, og við
'hugsum með hryllingi til þess
að hverfa aftur heim til Sovét-
ríkjanna. Konur okkar, mæð-
ur og dætur þar heima eru
hungraðar eins og áður þó að
stjórnmálaráð kommúnista-
flokksins fyrirskipi að fram-
leiða flugvélar og skriðdreka í
staðinn fyrir smjör og önnur
matvæli. 1
Frelsi Stalins er blóðug ógn-
arstjórn. Það eru 15 milljónir
manna, sem nú veslast upp og
bíða dauðans í fangabúðum
hans. Það getur farið svo, að
við verðum þeir næstu, sem
verða sendir þangað. Sovét-
verkamaðurinn er mesti öreig-
inn af öllum öreigum. Sósíal-
isminn í Sovétríkjunum er
ekkert annað en ríkiskapítal-
ismi, og við erum aðeins fall-
,,ARNARFELL“, hið nýja byssufæða fyrir hið ríkiskapí-
skip Sambands ísl. samvinnu- talistiska einræði.“
félaga, sem hefur verið í smíð . , ..
, , „ . _ „ „Vio skulum, segir enn
um í Solvesborg fyrirfarandi, . ,
. , „ , , . . ,, fremur í flu 'blaðinu, „beriast
var í dag að lokinni velheppn- . “ .* .í;-, .
j I þar til við horum fengið frelsi
aðri reyynsluferð afhent Sam- . *
, ,. a ny. Við skulum gera aðra
bandmu. ^ s
„Arnarfell" væntan-
legt í bessum mánuði
Skipið er hið vandaðasta og
er búið öllum nýtízku tækjum.
byltingu til þess að velta ok-
inu af rússnesku þjóðinni. Bú-
umst því til baráttu! Berjumst
Við móttökuathöfnina voru gegn bolsévismanum hvar og
formaður sambandsstjórnar,1 hvenær sem tækifæri gefst!
Sigurður Kristinsson og frú Köllum dauða yfir harðstjór-
hans, Óli Vilhjálmsson fram-1 ana. og tryggjum hinu vinn-
kvæmdastjóri sambandsskrif- andi fólki frelsi!“
stofunnar, Kaupmannahöfn, á-1
samt nokkrum íslenzkum og'
sænskum gestum.
Skipið er væntanlegt til ís-
Þannig hljóðar flugblaðið,
sem „Der Telegraph11 birtir
mynd af. Það hefur vakið gíf-
urlega athygli í Berlín, svo og
lands síðari hluta mánaðarins.1 fréttin um leynihreyfinguna,
Skipstjóri er Sverrir Þór og NTS, sem sögð er standa að
yyfirvélstjóri Emil Pétursson. baki því.
Myndin sýnir ameríska myndhöggvarann Jo Davidson að verki
við brióstlíkan af T'itó marskálk. Hann gerði það í Belgrad og
sat Tító fyrir hjá honum. Það var Jo Davidson, sem sagði er
hann kom heim frá Belgrad: „Stalin er páfi kommúnismans,
en Tító fyrsti mótmælandinn.“
Nýíí alþjóðasamband verkalýðsins
síoínað í London li nóvember
—....
FuIItrúar fyrir 50 milljónir verkamanna
verða mættir á stofnfundinum.
skilyrðislausan
MIÐSTJÓRN TUC, brezka alþýðusambandsins, boðaði í
London í gær, að fulltrúar frá verkalýðssamtökum, sem telja
innan vébanda sinna um 50 milljónir verkamanna, myndu
koma saman á fund í London 28. nóvember til bess að stofna
nýtt alþjóðasamband þeirra verkalýðssamtaka, sem starfa vilja
á grundvelli lýðræðisins.
— • Stofnun slíks alþjóðasam-
bands verkalýðssamtakanna
hefur staðið til síðan í fyrra-
vetur, en nokkur helztu verka-
lýðssamtök lýðræðislandanna
sögðu sig úr WFTU, alþjóða-
sambandinu, sem stofnað var
með þátttöku Rússa í stríðslok
og kommúnistar og hjálpar-
menn þeirra hafa síðan sölsað
undir sig og gert að. verkfæri
fyrir utanríkispólitík Rúss-
lands.
Meðal þeirra verkalýðssam-
taka, sem hafa sagt sig úr
WFFTU, eru alþýðusambönd
Bretlands, Hollands, Belgíu,
Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar,
íslands og CIO, nýja alþýðu-
sambandið í Bandaríkjunum
(AFL, gamla alþýðusambandið
í Bandaríkjunum var aldrei í
WFHU, sökum þess að það
vantreysti Rússum). Talið er
að flest, ef ekki öll þessara
sambandi muni standa að
stofnun hins nýja alþjóðasam-
bands í London.
af prestunum
ÞAÐ var tilkynnt í Prag í
gær, að tékkneska stjórnin
sætti sig ekki við neitt annað
en skilyrðislausan hollustueið
frá öllum klerkum kaþólsku
kirkjunnar í Tékkóslóvakíu.
Kaþólska kirkjan hafði þeg-
ar fyrir sitt leyti veitt prest-
unum leyfi til að sverja stjórn-
inni hollustueið, með þeim
fyrir vara, að stjórnin heimtaði
ekki af þeim neitt, sem bryti
í bága við kirkjuna og kristi-
legt siðferði. En stjórnin hef-
ur nú neitað að fallast á nokk-
urn slíkan fyrirvara.
Sakar stjórn hennar
um flugumennsku
fyrir Kominformríkin
ÞAÐ var tilkyant i
Belgrad í gær, að stjórn
Tító's marsfcáljj hef'ði
felllt úr glddi vináttusamn-
ing 'sinn við Atbaníu sök-
um sívaxandi fjandskap-
ar, sem stjórn Alteníu
hefði upp á síckaetið sýnt
Júgóslavíu.
Albanía var eina Komin-
formríkið, sem ekki hafði far-
ið að dæmi Rússlands og sagt
uop vináttusamningi sínum við
Júgóslavíu; en nú hefur, sem
sagt, Tító sjálfur, slitið þau
tengsl við nágrannaríki sitt að
vestan.
í orðsendingu til Albaníu-
stjórnar, sem birt var í Belgrad
í gær um leið og þetta var til-
kynnt, segir, að Albanía hafi
upp á síðkastið látið nota sig
af Kominformríkjunum sem
flugumannahæli, og hvað eft-
ir annað stofnað til árekstra og
óeirða við landamæri Júgó-
slavíu; en auk þess hafi flugu-
menn verið sendir frá Albaníu
inn í Júgóslavíu til þess að æsa
þar til uppreisna gegn stjórn
landsins.
Á það er og bent, að stjórn
Júgóslavíu hafði fyrir nokkru
síðan boðið stjórn Albaníu að
eiga við hnaa viðræður í því
skyni að jafna allar deilur og
endurnýja gamla vináttu, en
þessu hafi stjórn Albaníu hafn-
að.
Albanía er sem kunnugt er
umkringd af Júgóslavíu bæði
að norðan og austan og af
Grikklandi að sunnan, en að
vestan liggur landið að Adría-
hafi. Hún hefur því ekkert
beint samband við önnur lepp-
ríki Rússa.
14000 manns hafa
skoðað Reykja-
víkursýninguna
í GÆRDAG höfðu um 14
þúsund manns komið á Reykja
víkursýninguna, þar á meðal
nokkrir hópar utan af landi.
í dag verður sýningin opin
frá kl. 2 til 23 eins og venju-
lega og verða örfáar kvik-
myndasýningar í dag kl. 4, kl.
6 og kl. 10,30, og sýning á
gömlum klæðnaði og tízkusýn-
ing verður kl. 9 í kvöld.
í fyrradag var gamla fólk-
Frb. a S. síðu