Alþýðublaðið - 13.11.1949, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.11.1949, Blaðsíða 4
AI>Ý«UBLAÐ!f> Sunnudagrúr 13. nóv. 1949 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilia Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Barátta Morgun- blaðsins við brezku sljórnina MORGUNBLAÐIÐ er öðru hverju að heimska sig á því að ræða brezk stjórnmál. Tína skriffinnar þess til flestar stað- leysur brezku íhaldsblaðanna og komast allajafna að þeirri niðurstöðu, að jafnaðarmanna- stjórnin á Bretlandi riði til falls. Er þannig engu líkara en Morgunblaðið hér uppi á ís- landi líti á það sem hlutverk sitt að koma Churchill og Eden til valda á Bretlandi á ný. En ósköp er hætt við því, að | Churchill og Eden sé lítil stað í málflutningi Morgunblaðsins. Það ætlaði að láta þingkosning arnar á Bretlandi, sem .fram fór í ófriðarlokin, heldur 'betur til sín taka og birti í íslenzkri þýðingu endemisgreinar Hayeks, sem beint var gegn jaínaðarstefnunni. Þar var því haldið fram, að úrræði jafnað- arstefnunnar leiddu til þræl- dóms _ fyrir þióðirnar. Hægri blöðin á Norðurlöndum tóku I þessum böðskap fegins hendi og | komu honum á framfæri við hlutaðeigandi þjóðir. En það var öðru nær en þessi mál- j flutningur næði tilætluðum ár angri. Þjóðir Norðurlanda vissu betur en Hayek, þær höfðu haft kynni af jafnaðar- stefnunni í framkvæmd og vís uðu þessum fráleita áróðri ein arðlega á bug. Á Bretlandi urðu úrslitin þau, að Alþýðuflokk- urinn vann hin óvænta en glæsilega kosningasigur, sem er einsdæmi í sögu Breta. Þvættingur Hayeks varð síður en svo til stuðnings fyrir Chur- hill og Eden, og ekki mun hann fremur hafa orðið Morg unblaðinu hér til framdáttar. Nú fyrir skömmu birti Morgunblaðið þýdda grein um brezk stjórnmál, þar sem hrúg að er upp fjölmörgum staðlaus um fullyrðingum um árangur- inn af stefnu og starfi jafnað- armannastjórnar Attlees. Heimildarmaðurinn er fyrrver- andi þingmaður brezka Alþýðu flokksins, en hann hrökklaðist úr flokknum, að því er hann sjálfur segir, af óbeit á þjóð- nýtingunni, sem verið er að framkvæma á Bretlandi. Morg- unblaðið er alltaf sjálfu sér líkt. Því finnst þetta einstak- lega vel valinn heimildarmað- ur og slær því föstu, að sér- hvert orð hans sé satt og rétt. Grein þessi fjallar að veru- legu leyti um þjóðnýtingu kola námanna á Bretlandi. Hún á að hafa mistekizt í einu og öllu og leitt mikla ógæfu yfir þjóð- ina. En Hver er dómur stað- reyndanna? Hann er sá, að af- köstin í kolanámunum hafa stóraukizt eftir þjóðnýtingu þeirra, kaup verkafólksins hækkað að miklum mun og að- búð þess breytzt svo mjög til um afstöðu brezku þjóðarinn- batnaðar, að um gerbreytingu ar til jáfnaðarmannastjóínar- er að ræða. En hinum afdank-' innar. Hún breytist auðvitað aða brezka stjórnmálamanni ekki hætishót við það, þó að finnst ekkert til um allt þetta. | Morgunblaðið hér tíni til fá- Hann er sár við sinn fyrri flokk ránlegustu fullyrðingar ó- og þarf að setja út á allt, sem merkilegustu íhaldsblaðanna á hann hefur gert og er að gera. Bretlandi, sem ímynda sér, að En í tilefni af öllum þessum hatur þeirra á stjórn Attlees skrifum Morgunblaðsins um, verði henni til falls. Skefja- þjóðnýtingu kolanámanna á laus áróður afturhaldsaflanna Bretlandi skal því bent á eitt á brezku jafnaðarmannastjóm atriði, sem vissulega skiptir (ina er þvert á móti sönnun máli að dómi allra þeirra, sem þess, að hún er á réttri leið og hugsa þetta mál af viti og sann1 nýtur stuðnings og vinsælda girni. Brezki íhaldsflokkurinn þjóðarinnar. hefur lýst yfir því, að hann | Annars er það táknrænt myndi ekki hætta við þjóðnýt- dæmi um lánleysi Morgun- ingu brezku kolanámanna, þó blaðsins, að svo til- samtímis' sem Vaxandi biðraðir. — Innflutningur fram hjá öllum innflutningsleyfum. — Hastur. — Kvik- myndir og kvikmyndahús. — Skortur á nauðsynj- um. — Kröfur almennings. EKKI minnka biðraðirnar, og sleifarlagi öllu, um tal á eftirliti þær eru næstum því hörmulegt og öllu því líku, að ég held að í að hann kæmist til valda á ný. því, sem það fullyrðir, að ■ fyr.rbrigði . bæiarlifmu. Þeg- það megi vera þunnur haus, sem En hvað segir slík yfirlýsing brezka jafnaðarmannastjómin ar ok um borg,ua sncmma.ekkiserþcttæ flokks stjórnarandstöðunnar ‘ sé feig, vinnur Alþýðuflokkur . £®™<»rgun voru langar bið-! OG SVO ER ÞAÐ hamstnö , _ , . , „ ,, ,. , . raðir við briár verzlanir. Erfitt Eg get ekki betur ser, en það se emkaframtaksins a Bret- mn a Bretlandi aukakosnmgu virðist að ráða bot a þessu. I alveg sama, hvað mikið kemur, og landi? brezku Það, að þjóðnýting til bæjarstjórnar Lundúnaborg kolanámanna er svo ar og þar með meirihluta í bæj umræðunum fyrir kosningarn- það er engu líkara en að þær , . , . , t, , 1 ,r, , , - o- ' var um bað rætt, að auka inn- séu með æði sumar hverjar. I vmsæl af almenmngi a Bret- arstjorn hennar a ny. Sigur,’11 u,“ " . , . , * landi, að íhaldið þar í landi, þennan vann brezki Alþýðu- flutumS nauðsynjavara en sm«ci bæjum eru þær auð- myndi ekki þora að binda enda flokkurinn í kjördæmi, sem í- dra*a 1 hess stað ur ‘nnflutmngi þekktar. Þær hendast þetta a á hana, þó að það fengi aðstöðu ' haldsflokkurinn hélt með yfir- feirra vara sem aðallef haía, milh efst ufan Ur bæ, 0g ,Ueðst ^ ’ f , , ,v u , . ... , verið fluttar inn hm siðan ar, neoan ur bæ og lafnvel grata, et til. Betur er naumast hægt að . burðum við bæjarst]crnarkosn ve , lluluir 11111 1 ,„.7 * ', . 7 ’ e , ... -n t ! . < ' TkT' * off ba fvrst off fremst fiarfest- þssr na ekki í isitthvað. afsanna þvættmg Morgun-j mgarnar 1 apnl 1 vor. Nu vann J ■ blaðsins um þetta mál; og verð Alþýðuflokkurinn það með á- ur nú fróðlegt að sjá hvað Morgunblaðið hefur að segja um slíka yfirlýsingu þeirra Churchills og Edens. Sá þátturinn í málflutningi Morgunblaðsins, að brezka jafnaðarmannastjórnin riði til falls, verðskuldar ekki mildar orðalengingar. Þetta er þvætt- ingur, sem engan blekkir. Jafn aðarmannastjórnin á Bretlandi stendur svo föstum fótum, að hún hefur elckert þingsæti misst við aukakosningar á kjörtímabilinu, sem þó haía verið óvenjulega margar, en slíkt er áður óþekkt fyrir- brigði í brezkri stjórnmála- sögu. Þetta er sannleikurinn líka yfirburðum, þrátt fyrir lát. lausa áróðursherferð ihaldsblað anna, sem bókstaflega linntu ekki látum. Svo ímyndar Morg unblaðið sér, að það geti sann fært íslendinga um, að Alþýðu flokkurinn á Bretlandi standi höllum fæti, en íhaldið sé að rísa þar til vegs á ný. Eg er ingarvara. En þetta var reynt stundum að hugsa hvernig við að afflytja og tortryggja, og hinar höfum farið að því, að Brúarfoss er væntanlegur til Kaupmannahafnar í lag, Detti- foss fór frá Vestmannaeyjum til Leith, Antwerpen . og Rotter- dam. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss kom til Reykjavíkur frá Leith. Lagarfoss kom til Reykjavíkur frá Hull. Selfoss fermir í Kasko og Kotka í Finn landi 7—12. nóvember. Trölla jafnvel það tókst. KONA Á AKRANESI skrif- ar: ,,Út af ummælum þínum 8. komast áfram, sem ekki höfum farið á stúfana, nema þegar þröfin hefur verið fyrir það. Og með hliðsjón af öllu þessu þarf nóvember um biðraðirnar við, magur ekki að vera hissa yíjr heimahús, kom mér margt í hug. , úrslitum nýafstaðinna kosninga. Af frásögn veit ég um konu, sem á mann í siglingum og sel- ur í stórum stíl eitt og annað og er svo að hælast um yfir því í saumaklúbb og annars staðar, að þau geti jafnvel farið að byggja. Og aðrar eiga kunn- ingja á milliferðarskipum og kaupa af þeim og selja svo. Maður verður undrandi á þessu foss fór frá Reykjavík til New York. Vatnajökull er á Bíldu- dal. Trúðar og loddarar leíka þar um völl HERMANNI JÓNASSYNI, for manni Framsóknarflokksins, er ekki klígjugarnt ,ef það er satt, að hann hafi, í hófi Fram sóknarmanna í Reykjavík á föstudagskvöldið, getað hald- ið þá ræðu, sem Tíminn hafði eftir honum í gær.. Því að sjaldan mun nokkur flokks- foringi hér á landi hafa sýnt sig sem annan eins trúð og loddara og Hermann hefur gert í ræðu sinni, ef rétt er með hana farið. FRAMSÓKNARFLOKKUR- INN hafði það í kosningabar- áttunni efst á stefnuskrá sinni, að lækka gengi íslenzku krónunnar, og það fór alls ekkert leynt, að fyrir honum vekti, að lögbinda um leið allt kaupgjald í landinu, svo að verkalýðnum og launastétt- unum yrðu bönnuð öll bjarg- ráð til þess að rétta hlut sinn, er hækkandi verð á öllum lífs nauðsynjum af völdum geng- islækkunarinnar færi að koma í ljós. En í ræðu sinni á föstudagskvöldið snýr Her- mann við blaðinu og lætur svo sem Framsóknarflokkur- urinn hugsi um ekkert frek- ar en það, að tryggja hag verkalýðsins. Já, „stefna Framsóknarflokksins í þjóð- félagsmálum11, segir hann, „víkur . . . ekki í neinum verulegum atriðum frá þeirri stefnu, sem jafnaðarmenn á Norðurlöndum fylgja'1!! OG ENN segir Hermann: „Nú munum við bjóða verka- lýðnum samstarf, er byggt sé á sömu hugsjónum og sömu grundvallarsjónarmiðum og verkalýðsflokkarnir á Norður löndum stjórna eftir. Við vilj- um koma í veg fyrir arðrán, skapa heilbrigða verzlunar- hætti, reyna að koma fótum undir atvinnuvegina og tryggja bændum, verkamönn- um og launamönnum allt það kaup og allan þann rétt, sem atvinnulífið í landinu getur veitt þeim. Það getur verið“, segir Hermann enn fremur, „að þessu boði verði neitað. En . . . þá verðum við sjálfir að vinna að því að skapa þá fylkingu, sem við getum starf að með að heilbrigðri stjórn landsins, taka með henni völdin í okkar hendur og stjórna með henni fyrir hið vinnandi fólk til sjávar og sveita“. ÞAÐ er sennilega þessi „fylk- ing“, sem vikapiltar Her- manns og kommúnistar eiga við, þegar þeir eru- þessa dag- ana ao vinna þeirri hugmvnd fylgi í Reykjavík, að Fram- sóknarflokkurinn, Kommún- istaflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn, eða „samvinnu- hreyfingin og verkalýðshreyf- ingin“, 'éins og þeir eru stund- um sagðir orða það, bjóði sameiginlega fram við bæjar- stjórnarkosningarnar í Reykja vík eftir áramótin. En hug- myndin er svo sem ekki ný. Það er hin gamla útvíkkaða samfylkingarhugmynd komm- únista, sem Hermann hefur nú tekið upp eftir þeim. EN þó að svo virðist, sem komm únistar séu nú mjög ginn- keyptir til samvinnu við Her- mann Jónasson, formann gengislækkunarflokksins, þá er ekki alveg víst, að verka- lýðurinn sé jafnfús til henn- ar. Hann hefur nefnilega ekki gleymt því, að það var Hermann Jónasson, sem var höfundur gerðardómslaganna frá 1942, sællar minningar. Hann hefur heldur ekki gleymt því, að það var Her- mann, sem greiddi atkvæði gegn almannatryggingunum 1946 með þeim ummælum, að þau myndu hafa í för með sér of mikla jöfnun á kjörum þjóðarinnar. Hann hefur held ur ekki gleymt því, að flokk- ur Hermanns greiddi allur at- kvæði á alþingi í vor gegn sjálfsagðri launauppbót opin- berra starfsmanna. Og loks er verkalýðnum gengislækkunar krafa Framsóknarflokksins í kosningabaráttunni í allt of fersku minni til þess að það þýði nokkuð fyrir Hermann að leika trúð og loddara fyr- ir framan hann nú, eftir kosn ingarnar. Verkalýðurinn þekk ir Hermann Jónasson af langri reynslu og veit, hve mikið mark er takandi á lýð- skrumi og loddaraleik hans. Það er ekki jafnréttishugsjón á bak við þetta“. Þ. G. SKRIFAR: „Ég varð hjálfundrandi, þegar enn eitt bíóið tók til starfa í þessum bæ. Talað hefur verið um, að gjaldeyrisskortur sé því vald- andi að mikill hluti þeirra kvik mynda, sem sýndar eru hér, séu jafnlélegar og raun ber vitni. í DÁLKUM VÍKVERJA var bíófjölguninni fagnað og talið að aukin samkeppni mundi valda því, að meira yrði vand- að til kvikmynla en verið hef- ur. Ég á nú bágt með að skilja, að upphæð gefi hærri útkomu, ef henni er skipt í fleiri staði. Hefur þá eitthvað rætzt úr með gjaldeyrinn upp á síðkastið? Ekki verður þess vart á öðrmn sviðum. í TVÖ ÁR hef ég ekki getað fengið sokka, bomsur eða vatn- stígvél. Þessa er þó illt að vera án í okkar loftslagi. Jafnvel þótt Hollywood af lílegra taki full- nægði andlegu þörfunum. Einnig kvarta bóksalar undar því, að mjög erfiðlega gangi að fá gjaldeyri til bókakaupa. Góð- ar bókmenntir eru ennþá eftir sóttar af mörgum. Og við, sem tökum þær jafnvel fram yfir Hollywood, eigum líka rétt á því, að okkar kröfur séu teknar til greina. Ég er mikill unnandi góðra kvikmynda. Ég fer ekki oft á bíó, og reyni að velja mér þær myndir, sem ég hygg bezt- ar. SAMT BLÖSKRAR MÉR oft sú andlega fátækt og það smekkleysi, sem þar birtist og verkar enn áta^anlegra í sam- bandi við allt skrautið og við- höfnina. Guð hjálpi okkar æsku lýð, sem elzt upp á Hollywood, kókakóla og súkkulaðigumsi. í STUTTU MÁLI: Ég geri þær kröfur til ráðstafenda gjald eyrisins, að mér sé gefinn kost- ur á að kaupa mér nauðsynjar eins og sokkar, skóhlífar og efni í fatnað. Og einnig að löngun mín í þann munað, sem góðar útlendar bækur eru, sé metinn eins rétthá og hin sívaxandi þörf fólksins fyrir Hollywood11, Hannes á horninu. ■■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.